Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRER 1971 25 Miðvikudagur 22. september 7.00 Morffunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30 ogr 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 ogr 10.00. Morgrunbæn kl. 7.45. Morgrunleik- fiml kl. 7.50. Morgrunstund barnanna kl. 8.45: Sólveigr Hauksdóttir heldur áfram lestri sögrunnar „LIsu I Undra- landi'* eftir Lewis Carroll (9). Útdráttur úr íorustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynninagr kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 kirkjuleg tónlist frá tónli&tarhátið í Belgrad: Aleksandra fvanovic, Dusan Cvejic, Franjo Petrusanec og kór og hljómsveit útvarpsins í Belgrad flytja „Stabet Mater“ eftir Pale- strina og „Actus Tragicus“ eftir Bach; Borwoje Simic stjórnar. (11.00 Fréttir). Tónlist eftir Prok- ofjeff: Fílharmónlusveitin Moskvu leikur „Rómeó og Júllu“, svítu nr. 2 op. 64; höfundur stjórn ar / Alfred Brendel og Rikishljóm sveitin 1 Vín leika Planókonsert nr. 5 1 G-dúr op. 55; Jonathan Stern- berg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 ViO vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegrissagan: „llótel Berlfn“ eftir Vicki Baum Jón AOils les (15). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a) Barokk-svíta fyrir planó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. b) „Kisum“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundur leika. c) Sönglög eftir Stefán Á. Krist- jánsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Sigurveig Hjaltested syngur; Ragn ar Björnsson leikur á planó. d) „Skúlaskeið“ eftir Þórhall Árna son. GuOmundur Jónsson syngur meO Sinfóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Guð, — hið eilífa nú Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur er indi. 16.40 Lös leikin á flautu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegrt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Framleiðsla fiskimjöls til mann eldis Baldur Guðlaugsson ræðir við Ragnar Þ»ór Magnússon. 19.55 Einsöngur i útvarpssal: Else Krag Gjetting syngur „Sorg GuÖrúnar“, ljóOaflokkur eftir Peter Heise; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a) Frá hestagötum til hraðbraut ar Magnús Jónsson kennari 1 Hafnar firði leggur leið sína suður með sjónum. b) Hrakfallaróður Hjálmars Þórs Sveinn Bergsveinsson prófessor fer með óprentaöa rlmu af Ströndum. c) Lagasyrpa eftir Emil Tliorodd- sen Karlakórinn FóstbræOur syngur; Jón Halldórsson stjórnar. d) Veiðimaðurinn I>orsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúny Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi“ eftir Erkki Kario Séra Skarphéðinn Pétursson Is- lenzkaði. Baldvin Hallldórsson leik ari byrjar lestur sögunnar (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Kafli úr frumsaminni sögu eftir Ketil Indriðason Höfundur les (2). 22.35 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir Karlheinz Stockhausen (2. þáttur). Sigmundur örn Arngrímsson Ada Westerling, kona Ólafs: Helga Bachmann Sebastian, sonur Westerlingshjón- anna: Harald G. Haralds Siri, dóttir Westerlingshjónanna: Helga 1>. Stephensen Sacken aöalforstjóri: Ævar R. Kvaran Holm umsjónarmaður: Borgar Garðarsson Aðrir leikendur: Sigrún Björnsdótt- ir, Bríet Héðinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Guðmunds- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan Ketill Indriðason á Ytra-Fjallt flytur síðasta hluta kaflans úr óprentaðri sögu sinni (3). Snyrtileg stúlka rösk og ákveðin getur fengið vinnu við af- greiðslu í líflegum veitingastað nú þegar. Góð laun, góður matur og hagkvæm skipting vinnutíma. Lágmarksaldur 18 ára. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merktar: „Traffik — 5670“. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. septembcr 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sólveig Hauksdóttir les áfram sög- una „Lísu I Undralandi' eftir Lew- is Carroll (10). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. SiÖan leikin létt lög og einnig áður milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Jakob Jakobs- son fiskifræöingur talar um slld- veiöar í Norðursjó. Síöan leikur Orginal-píanókvartettinn lög eftir Lecuona, Saint-Saéns, Chopin og fleiri. (11.00 Fréttir). Sígild tón- list: Arthur Grumiaux leikur Fiðlu konsert I D-dúr op. 61 eftir Beet- hoven með Nýju fílharmoniusveit- inni, sem Alceo Galliera stjórnar, og einnig leikur Grumiaux tvær rómönsur fyrir fiOlu eftir Beethov- en. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. ingar. Tilkynn 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir sjómanna. kynnir óskalög 14.30 Síðdegissagan: eftir Vickl Baum Jón Aðils les (16). „Hótel Berlin** 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Spænsk tónlist Halifax-tríóiO leikur Trló nr. 2 op. 76 eftir Turina. Ruggiero Ricci fiöluleikari og Lou- is Persinger pianóleikari leika spænska dansa eftir Sarasate. Marina de Gabarain söngkona og Suisse Romande-hljómsveitin leika „Töframátt ástarinnar*1, ballett- tónlist eftir de Falla; Ernest Ansermet stj. 16.15 VeOurfregnir. Létt lög. 22.40 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Nýja sinfóníuhljóm- sveitin I Lundúnum, Jascha Heifetz fiðluleikari, Mormónakórinn I Utah og hljómsveit Donalds Voor- heers. 23.25 Fréttir I stuttu máll. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður ogr auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Afdalabúar I>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn FerOasaga um leiöangur frá Ham borg til Bombay. 7. áfangi. I>ýOandi og þulur Óskar Ingimars son. 21,25 f fylgsni (Sanctuary) Bandarlsk bíómynd, frá árinu 1961, byggð á skáldsögu og leikriti eft ir William Faulkner. Leikstjóri Tony Richardson. AOalhlutverk Yves Montand, Lee Remick, Bratford Dillman og Od etta. Þýðandi Björn Matthíasson. Ung stúlka fer á dansleik og lend ir síöan I drykkjuslarki með vini sínum. 1 framhaldi af þvi lendir hún I slagtogi meO glæpamanni, og gerist fylgikona hans um skeið. 22,50 Dagskrárlok. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Um sögu- staði Njálu eftir dr. Harald Matt- híasson Ólafur örn Haraldsson flytur fyrra erindi. 19.55 Tvíleikur í útvarpssal: Sónatina fyrir flautu og planó eftir Henry Dutilleux. Robert M. Aitken leikur á flautu og Halldór Haraldsson á pianó. 20.05 Leikrit: „Fúsund mílur“ eftir Guðmund Kamban ÞýOandi: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Oiaf Westerling sendiráösfulltrúi: Gunnar Eyjólfsson Falkenskjöld sendiráðsfulltrúi: Jón Sigurbjörnsson Brunelius ráðuneytisstjóri: Jón Aðils Poulsen fulltrúi: Bessi Bjarnason Birkeland fulltrúi: Baldvin Halldórsson Wérin ráðherraritari: Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn riota PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddi, sem gerlr hann f senn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst f plastveskjum með 5—15 litum f veski. Stakir litir— allir iftir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST í BÓKA- .OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT, ANDVARI HF umboós og heildverzlun Smiðjustíg 4. Simi 20433. Afgreiðslustarf Viljum ráða karlmenn til afgreiðslustarfa nú þegar. — Uppl. gefur verzlunarstjóri. KJÖRBÚÐ S.S., Laugavegi 116, sími 23457. Síðustu innritunurdugur Námskeiðin skiptast þannig: ★ Ungar stúlkur (snyrting og almenn fræðsla). ★ Framhaldsflokkar. Snyrti- og tízkuskólinn Unnur Arngrímsdóttir, sími 33-222 ★ Frúarflokkar. ★ Sýningarfólk (dömur — herrar). Kennsla hefst fimmtudag. Skírteini afhent í „Miðbæ' miðvikudag klukkan 5—7. MOSKVICH M 434 sendibifreið fyrirliggjundi TÍGRIS SÍMI13000 Auglýsingastofa Baldursgötu 6. Reykjavík Símar 13000-20655 RO. Box722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.