Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 24
f I 24 MORGUT'JBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 OSKAR EFTIR STARFSFOLKI I EFTIRTALIN STÖRF: X Blnðburðurfólk óskost Lambasfaðahverfi — Nesvegur II Laugarásvegur — frá 1-108 — Höfðahverfi — Lauga- vegur 114-171 — Suðurlandsbraut Kvisthagi — Lynghagi — Hátún Afgreiðslan. Sími 10100. Blaðburðurfólk óskust til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Sendisveinu vnntur á afgreiðsluna fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. Frá 1. október vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Skagaströnd Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 4623, eða afgrciðslustjóra, sími 10100. Bluðburðurfólk ósknst í Kópuvog — Sími 40748 Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkorma annað kvötd kl. 8.30. Sunnudagsskóti kl. 11.00. Atlir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnud. kl. 11,00 Helgunar- samkoma. Kl. 14.00 Sunnu- dagsskóli. Kl. 2.30 Hjálpræðis- samkoma. Foringjar og her- menn taka þátt í samkomum sunnudagsins. Allir velkomnir. Mánud. kl. 16.00 Heimilasam- band. Allar konur velkomnar. Fíladelfía — Keflavík Almenn samkoma sunnudag kl. 2. Guðbjörg og Herta tala og syngja. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fótaaðgerð fyrir aldrað fólk verður framvegis á þriðjudög- um kl. 2—5. Uppl. í s. 16642. Heimatrúðboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. A EW5 Farfuglar — ferðamenn. 24.—26. sept. Haustferð í Þórsmörk. Far 3 verður á föstudagskvöld kl. 8 og laugardag kl. 2. Upp- lýsingar á skrifstofunni, Lauf- ásvugl 41, sími 24950 frá kl. 20.30—22 öll kvöld vikunnar. Farfuglar. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8.30. Kristiieg skólasamtök sjá um samkom- una. ■— Allir velkomnir. Haustfermingarbörn i Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugames- kirgju næstkomandi þriðjudag kl. 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Eldridansaklúbburinn GÖMLU OAMSARIVIR í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar afhentir frá klukkan 8. Sími 20345. I TJARNARBÚÐ Diskótel ÍS.6J frá kl. 9-2 l STAPI TRÚBKOT skemmtir í kvöld. STAPI. OPIJÍKVÖLI I I IPIBÍKVÖLD I IPIilKVOLO HÖTfL /A<jA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. Kólera eða ekki? STOKKHÓLMI 20. sept., NTB. Stokkhólmsblaðið Expressen segir í dag, að sænstór íerðaimenn hafi verið lagðir irm á sjúkrahús á Maliorca með kóierueinkenni, en i'æðis- maðuT Svía á Malliorca, Thor- sten Svensson, visar þessari fregn á bug og segir enga sænska ferðamenn þar til meðferðar við kóieru. Áður hafðd komið frétf frá ssanskum sjónvarpsmanmi um að maðair frá Gautaborg, Lars Errk Petterson, hefði látizt úr kóleru í siðustu viiku en einnig þeirri frétt vísar Svensson á buig. — Spænflkir liæknar sögðu bana- mein mannsims liungnábólgu og segir ræðismaðuriinn, að það hafi verið staðfest við Mkskoðun. Sjónvarpsmaðiur- inn hefur hins vegar eftir sænskum leekni, að Petterson hafi haft greinileg kóleruein- kenni. Þessar kólerufréttir Svia hafa vakið andúð yfirvalda á . Mallorca og gripu þau tid þess 5 ráðs sQ. laugardagskvöld að 1 leggja hald á tækjabúnað þriggja seenskra sjónvarps- manna, sem verið hafa á Mallorca tU að kanna þessi mál. MORGUNBLAÐSHÚSINU LESIÐ 0RGLEGH LÆKNAC Árni Guðmundsson fjarv. óákv. Staðg. frá 15. ágúst Magnús Sigurðsson. Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til 16. okt. Staðg. Magnús Sig- urðsson. Stefán Ólafsson út september. Axel Blöndal fj. frá 1/9—22/10. Staðgengill Jón R. Árnason. Erlingur Þorsteinsson fjarverandi til 6. október. Ólafur Tryggvason fj. frá 1/9— 18/10, staðg. Ragnar Arin- bjarnar. Ásgeir B. Ellertsson verður fjar- verandi um óákveðinn tima. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. ti! 23. september. John Benedikz fjarv. um óákveð- inn tíma. Jón Þ. Hallgrimsson fjarv. til 15. nóverrber. Jón Þorsteinsson fjarverandi til nóvember. Kjartan Magnússon fjarve.a.idi um óákveðinn tíma. Þórey Sigurjónsdóttir fjarverandi til 28. september. Alfreð Gislason fjarverandi 20/9 til 14/10. Staðgengill: Karl Sigurður Jónson. Valur Júlíusson fjarverandi frá 20/9 til 10/10. Staðgengill: Einar Lövdahl. Andrés Ásmundsson fjarverandi fná 1. okt. til 31. okt. StaSg. Óla.fur Jónsson. SÉRFRÆÐINGAR Jón Gunnarsson 13/9—27/9, staðgengill Þorgeir Gestsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.