Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 Sigurjón Pálsson, verkamaður - Minning Á MORGUN, mánudaginn 27. sepember, verður jarðsunginn £rá Dómkirkjunni i Reykjavík, Sigurjón Pálsson, verkamaður. Hann andaðist í Borgarsjúkra- húsinu, laugardaginn 18. þ.m. Sigurjón var Skagfirðingur að ætt og uppruna. Hann var fædd- Ur 20. október 1894, á Hofsósi. Sonur hjónanna Páls Pétursson- ar, sjómanns og Kristínar Jóns- dóttur. Hann ólst upp hjá Friðriki Stef ánssyni, bónda og alþingismanni, t Jarðarför konu minnar og móður okkar, Sveinbjargar Sveinbjömsdóttur, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 27. þ.m. kl. 2 e.h. Fyrir mina hönd og barna okkar, á Skálá í Sléttuhreppi og konu hans, Hallfríðar Björnsdóttur. Árið 1899 fluttist Sigurjón með fósturforeldrum sínum út í Málm ey á Skagafirði, og var þar með þeim til ársins 1910, er þau hættu búskap og fluttust að Svaðastöð- um í Skagafirði. Árið 1917 flyzt hann hingað til Reykjavíkur og ræðst til bú- starfa hjá Grimúlfi Ólafssyni, yf- irtollverði að Laugabrekku og konu hans, Stefaníu Friðriksdótt ur, en Stefanía var fóstursystir Sigurjóns. Hjá þeim vann hann svo við bústörf og mjólkurflutninga um II ára skeið. Með Grímúlfi og Sigurjóni mynduðust traust vin- áttubönd, sem héldust meðan báðir lifðu. Árið 1927 kvæntist Sigurjón eftirlifandi konu sinni, Júlíu Magnúsdóttur, og eignuðust þau 4 böm: Magnús, bifvélavirkja, Svanbjörgu og Guðrúnu, báðar búsettar í Reykjavík og Guðna bifvélavirkja, nú búsettur í Borg arnesi. Magnús lézt í ágústmánuði á sl. ári, og var fráfall hans þungt áfall þeim hjónum. Mun Sigur- jón heitinn hafa tekið mjög nærri sér sonarmisisinn, því að hann var viðkvæmur maður að eðlisfari. Árið 1929 hóf hann störf hjá H. Benediktsson & Co., við vöru- afgreiðslu, og vann við þau störf hjá fyrirtækinu svo að segja óslitið til þess dags, er hann varð að hætta störfum, síðastliðinn vetur vegna sjúkleika. Kynni min af Sigurjóni hófust fyrir tæpum 30 árum, er ég byrj- aði að starfa hjá sama fyrirtæki. Sigurjón var hár maður og gjörvilegur, svipmikill og skap- fastur. Hann var rammur að afli, og á hans beztu árum mun hann hafa verið með kraftamestu mönnum hérlendis. Ég minnist þess, að verkstjóri hans, Jón heitinn frá Mörk, sagði eitt sinn, að hann hefði enga þörf fyrir véllyftara við af- greiðslu á steypustyrktarjárni, eða öðrum þungavörum meðan hann hefði Sigurjón. Aldrei vissi ég til þess að hann neytti þessara krafta sinna á öðrum sviðum en við störf sín. Hann var hæglátur maður og varfærinn til orðs og æðis. Undir hans breiða brjósti sló hlýtt og viðkvæmt hjarta. Störf hans öll einkenndust af stakri natni og samvizkusemi. Hann var athugull og glöggur á allt, sem gera þurfti. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því, að segja honum fyrir verkum, enda féll honum varla verk úr hendi þótt lítið sýndist að starfa stund- um. Þegar nú þessi heiðursmaður er kvaddur, að enduðu löngu ævi- starfi, er hans minnzt af sam- ferðafólki hans, sem sérstæðs persónuleika, trausts vinar og ljúfmennis. Um leið og húsbændur og sam starfsfólk þakka honum sam- fylgdina hér megin hina Gullna hliðs, er eftirlifandi konu hans, börnum og barnabömum vottuð innileg samúð. Vilhjálmur Björnsson. t Eiginmaður minn, faðir og afi, Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri, verður jarðsunginn frá Há- teigskirkju þriðjudaginn 28. september kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Bama- spítalasjóð Hringsins. Birgit Johanson, börn og barnabörn. Schannongs mhmisvaröar BiSjið un ókeypia verðskré. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö Enok Helgason. Útför eiginmanns míns Sigurjóns Pálssonar verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. september kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Júlía Magnúsdóttir. Kveðjuathöfn um bróður minn, Guðbjart Jónsson frá Veðrará, fer fram í Fossvogskirkju mánudaginn 27. september kl. 3. Jarðarförin fer fram frá kirkjunni á ísafirði þriðjudag- inn 28. september kL 2. Fyrir hönd vandamanna, Sveinn Kr. Jónsson. Útför eiginmanns míns, BJARNA KEMP KONRAÐSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 28. septem- ber kiukkan 1.30 eftir hádegi. Petra Aradóttir. Bróðir okkar, ÞÓRÐUR GÍSLI GUÐJÓNSSON, sem andaðist hinn 18. september að heimili sínu, Klappar- stíg 13, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. september klukkan 3 efttr hádegi. Systkinin. Eiginkona mín, móðir og dóttir okkar, GUÐMUNDÍNA KRISTJANSDÓTTiR, Stóragerði 28, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. septem- ber kl. 1,30. Jón Jóhannesson, Elín Pálsdóttir, Elín Davíðsdóttir, Kristján Einarsson. Húnvetningofélagið í Reykjnvík Tilkynning frá bridgedeild Húnvetningafélagsins. Starfsemin hefst að þessu sinni með tvímenningskeppní mið- vikudaginn 6 okt. n.k. Spilað verður í húsi fétagsins Laufás- vegi 25. Látið skrá ykkur til keppni sem fyrst. Skráningu og nánari upplýsingar annast Jakob Þorsteinsson, sími 33268, Kári Sigurjónsson, sími 19854, Haraldur Snorrason, sími 36437. STJÓRN BRIGEDEILDARINNAR. Cítarkennsla Upplýsingar í síma 23822. Gnnnnr H. Jónsson Slökkvitækí FYRIR HEIMILIÐ — BÍLINN, SUMARBÚSTAÐINN OG Á VINNUSTAÐ. ÓLAFUR GiSLASON & CO. HF., Ingóifsstræti 1 A (gengt Gamla Biói) Sími: 18370. Cítarkennsla Upplýsingar í síma 15392 i dag og næstu þrjá daga kl. 16—20. KATRlN GUÐJÓNSDÓTTIR Öldugötu 42. Verzlun til sölu Til sölu bamafata- og gjafavöruverzlun á góðum stað. Til greina kemur að selja helming verzlunarinnar, aðila sem getur séð um reksturinn. Gott fyrir þann sem vifl skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Verzlun — 6635",. Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúffengt R0YAL SKYNDIBÚOINGUR M œ 11 ð Vi Hter af kaldrl míófk og helhð I skáJ Blandið tnhihaldt pakk- ans saman við oy þeyt- / t etna mlnátu — / Bragðtegundir — Súkkulaðt m Karamellu Vantllu farðarberja Fundur verður haldinn laugardaginn 25. september næstkom- andi í Átthagasal Hótel Sögu klukkan 12.15. Gestur fundarins: Hr. Konráð Adolphsson, viðskiptafræðingur. Ræðuefni: 1) Staða sölumannsins í fyrirtækinu. 2) Félagsmál. Mjðg áríðandi er að allt sðlufólk mæti á fundi þessum. Stjóm sölumannadeildar V.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.