Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐLÐ, ÞRLÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1971 Ellert B. Schram alþm. endurkjörinn form. SUS A ÞINGI SUS, sem haldið var á Akureyri nú um helgina, var Ellert B. Schram, alþm., einróma endurkjörinn formaður sam- bandsins. í stjórn SUS voru kjörin: Björn Bjamason, Rvík, Garð- ar HaUdórsson, Rvík, Ingvar Sveinsson, Rvík, Jón Magnússon, Rvík, Pétur Sveinbjárnarson, Rvík, Ragnar Tómasson, Rvík, Skúli Möiler, Rvík, Víglundur Hugmyndir innan EBE: Tvískipt fisk veiðilögsaga við Noreg NTB hefur eftir góðum heimild- um, að í Brússel ræði fulltrúar Efnahagsbandalags Evrópu nú um tvær hugsanlegar lausnir á vandamálum varðandi fiskveiði- lögsögu, er fylgja muni inngöngu Bretlands, írlands, Noregs og Danmerkur i bandalagið. Önnur lausnin er í aðalatriðum sú, að bjóða Norðmönnum tvenns konar fiskveiðilögsögu, og hugsi menn sér þá, að fyrir norðan einhverja tiltekna línu við Stað — skuli gilda 12 mílna fiskveiðilögsaga í samræmi við kröfur Norðmanna í Brússel, en sunnan við þessa línu gildi sex mílna lögsaga. Hin lausnin er að láta ailar umræður um fiskveiðilögsöguna bíða, þar til löndin fjögur hafa fengið fulla aðild að EBE. Af hálfu aðila, sem tengdir eru fiskiðnaðinum í Noregi, er talið vafasamt að Norðmenn geti sætt sig við tvískipta fískveiðilög- sögu — meðal annars vegna þess að vel gætí komið tii mikillar síldargengdar fjrrir sunnan Stað — á svæði þar sem þá væri búið að semja um sex mílna lögsögu. Þó mundi skipta mestu máli í þessu sambandi, að með því að samþykkja tvískipta fiskveiði- lögsögu væri verið að gera upp á milli norskra sjómanna. Samkvæmt grundvallar-ákvæð- Framhald á bls. 27. Þorsteinsson, Rvík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Rvík, Skúli Vík- ingsson, Stykkishólmi, Ulfar Ágústsson, Isafirði, Þorbjörn Ámason, Sauðárkróki, Guðmund- ur Hallgrímsson, Akureyri, Svan- hildur Björgvinsdóttir Dalvík, Jón Guðmundsson, Neskaupstað, Helgi Bemódusson, Vestmanna- eyjum, Jakob Havsteen, Selfossi, Árni R. Ámason, Keflavík, Helgi Sigurðsson, Kópavogi, Ólafur Oddsson, HáLsi, Kjós. Fram kvæmdas tj ó ri SUS er Páll SSefánsson. Ellert B. Schram, alþni. Sex milljónir króna án innstæðu VIÐ skyndikönnun innstæðu- lausra tékka sem ávísanaskipta- deild Seðlabanka Islands gerði föstudaginn 24. september reynd ust 635 ávísanir innstæðulausar, samtals að fjárhæð 6 milljónir 598 þúsund krónur. Er það um 1% af heildarveltu tékka við ávís anaskiptadeild bankans þennan dag. Könnunin náði til Reykja- víkur og nærliggjandi sveitarfé- laga. Næsta könnun á undan var gerð 16. apríl sl. og þá voru inn- stæðulausar ávísanir 549 að upp- hæð rúmar 9 millj. kr. Líflegar umræður Gerhardsens og Erland- ers í Austurbæjarbíói FJÓLMENNI var í Austurbæjar- bíói sl. sunnudag en þar fóru fram á vegum Norræna hússins umræður þeirra Einars Gerhard- sens, fyrrum forsætisráðherra Noregs, og Tage Erlanders, fyrr- um forsætisráðherra Sviþjóðar. Meðal viðstaddra voru forseti fs- lands, forsætis- og menntamála- ráðherra og fjöldi erlendra gesta. Norski sjónvarpsmaðurinn, Per Heradstveit, stjómaði umræðun- um og tók frá upphafi á verk- efni sínu með þeim hætti, að létt varð yfir umræðunum, og þeim fagnað af áheyrendum. Fjallað var um tildrög þess, að þeir Ger- hardsen og Erlander hófu þátt- töku í stjórnmálum, uppruna þeirra og uppeldislegt baksvið skoðana þeirra og stjórnmála- starfs. Þeir skilgreindu og ræddu stefnumið sósíaldemókrata fyrr og nú, fjallað var meðal annars um mismunandi afstöðu Noregs og Svíþjóðar til Norður-Atlants- hafsbandalagsins, samvinnu Norð urlanda á ýmsum sviðum, per- sónuleg samskipti Gerhardsens og Erlanders, er báðir voru í stjórnarforystu, hvor í sínu landi, og hvemig þeim fyndist að vera hætttiir opinberam af- skiptum af stjórnmálum. Ivar Eskeland, framkvæmda- stjóri Norræna hússins, færði þátttakendunum þremur bóka- gjöf að umræðunum loknum. Var það hin nýja útgáfa af ferða- bók Pauls Gaimards. ísaf jördur og Eyrarhreppur: KOSNING UTAN KJÖRFUNDAR í stuttumáli METHALLI WASHINGTON: Hallinn á greiðslujöfnuði Bandaríkj- anna í ágúst var 259.700.000 doliarar. Innflutningur hefur verið meiri en útflutningur fimm mánuði í röð. Heildar halli á greiðslujöfnuði fyrstu átta mánuði ársins er 936.100.000 dollarar. HaJlinn 1 ágúst var heldur minni en i júlí. Innflutningsgjaldið hafði Htil áhrif á tölumar, þar sem áhrif þess komu ekki fram fyrr en síðari hluta mánaðar- ins. SADAT TIL MOSKVU KAÍRÓ: Anwar Sadat, Egypta landsforseti, fer i opinbera heimsókn til Sovétríkjanna í fyrri hluta október að sögn egypzku fréttastofunnar. RISASPRENGJA UPPSÖLUM: Sprengingar, sem hafa mælzt í jarðskjálfta- stofnuninni í Uppsölum, eru meðal kröftugustu kjamorku- sprenginga neðanjarðar sem ’ um getur. Sprengjan var sprengd á Novaja Semlja og samsvarar mörgum megalest- um. Utainlkjörfundankosning vegna bæj arstj óma'kosninganna á Isa- Hættir sem borg- arhagfræðingur SIGFINNUR Sigurðsson, sem ver ið hefur borganhagfræðingur Reykjavíkurborgar fná 1967, tek- ur um næstu áramót við starfi j :, nna framikvæmdastjóra Saimtaka þriðjudags-, sveitarfélaga í Suðurlandskjör- fimmtudagskvöld frá kl. 8 dæmi, en samfökm voru stofnuð Frambjóðendur Sjálfstæðis- í fyrra. Na þau til Vestur-Skafta- fi0ickgj,ns hvetj a alla stuðnings- firði og í Eyrarhhreppi stendur nú yfir, og er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. ísfirð- ingum og EyThreppingum, sem staddir eru í Reykj avík, er sér- staklega bent á, að hægt er að kjósa hjá borgarfógeta að Skóla- vörðustíg 11, á venjulegum skrif- stofutíma, en auik þess verður skrifstofan opin vegna kosning- næstu þrjú kvöld, þ. e. miðvikudags- og 10. RÚSSUM HÓTAÐ JERÚSALEM: Herskár banda rískur rabbíi, Meir Kahane, hefur hótað þvi að tveir sov- ézkir diplómatar verði líflátn- ir af baráttusamtökum Gyð- inga, ef ung Gyðingakona, í Silva Zalmanson, deyr í sov- / ézku fangelsi. Hún afplánar \ 10 ára fangelsisdóm fyrir , meinta þátttöku i samsæri um að ræna sovézkri flugvél í Leníngrad í fyrra. fellssýslu, Rangárvallasýslu, Ár- nessýalu og Vestmannaeyja. Er Morguniblaðið spurði Sig- finn um þetta nýja starf, sagði hann, að því væri ætlað að vinma að sameiginlegum hagsmunamál- im byggðarlaganma, byggðaáætl- unargerð, ráðgjöf við sveitarfé- lögin, sjá um tengsl þeirra við ríkisstofnanir og auka samvinmu á milli sveitarfélaganma. Hefði hann ákveðið að taka þessu starfi þar sem harm hefði mikimn áhuga á sveitarstjómamálum og hefði meðal anmars unnið nokk- uð fyrir Samband íslenzkra sveitarfélaga. menn sína, sem verða að heiman á kjördegi, að kjósa utam kjö<r- fundar hið allra fyrsta. MAHALIA VEIK 1 MUNCHEN: Blökkusöngkon- i an Mahalia Jackson liggur , þungt haldin í bandarísku her- sjúkrahúsi í Múnchen. Hún hefur verið á söngferðalagi í I Vestur-Þýzkalandi og Sviss. Slátur á morgun SLÁTURSALA hefst í Reykja- ók í fyrramálið kl. 9 og stend- ir væntanlega næstu 3—4 vik- irnar. Hefur slátursala farið 'iijög vaxandi á síðustu árum og *iga frystikisturnar þar sinn þátt. Sláturfélag Suðurlands verður að þessu sinni með slátursöluna í Brautarholti 20, en Afurðasala SfS verður á Kirkjusandi, á sama stað og áður. Slátrið kost- ar nú 179 krónur með hreins- aðri vömb, sviðnum og söguð- um haus og kílói af mör. Er það um 8,4% hækkun frá því í fyrra. Vigfús Tómasson hjá Slátur- félagi Suðurlands sagði Mbl. að slátursala hefði hafizt hjá félag- inu á Akranesi sl. fimmtudag, en önnur sláturhús hefja ekki slátursölu fyrr en á morgun. Sagði Vigfús að búizt væri við að SS slátraði nú um 130 þúsund fjár á félagssvæðinu. Er það svipað og í fyrra. Föt franska piltsins fundust á sunnudag Við upphaf umræðnanna í Austurbæjarbíói sl. sunnudag. Frá vinstri: Ivar Eskeland, Per Herads veit, Einar Gerhardsén og Tage Erlander. Á sunniudagsmorgun fundu gangnamenn frá Siglufirði föt á bakka Bekkilsár, innarlega í Hóls dal. Er talið að þetta séu föt framska ferðalangsins, sem ekk- ert hefur spurzt til síðan 6. sept- embcr. Hetfur hans mikið verið leitað, en án áranguns. Fötin, sem fundiust á ártoakk- amirn voru peysa, touxwr, sokkar, skór og yfirhöfn og einnig farmst úr með dagatali, sem stanzað hafði 11. september. — Eftir að fötin fundiust var strax gerð mjög ítarleg leit í nágrenn- iniu og áin m. a. vaðin, en ekk- ert fannst. Leitarmenn gerðu lögregiunni á Siglufirði þegar viðvart. Leituðu l'ögregluþjónar í ánni með þvi að vaða hana, en áin er grunn. Bar leitin ekki ár- angur. 1 gær var leit haldið áfram, en viðurskilyrði voru þá slæm. Bekikilsá er inni í fjarðarbotni, 5—6 km frá bænum, en farfugla- heiimilið, sem Frakkinm bjó á er miðja vegar milli bæjarins og staðarins, þar sem fötin fundust. — Bróðir Frakkainis kom hingað tii lands um fyrri helgi og dvaid- ist tvo daga á Siglufirði til að reyna að finna skýringu á hvarfi bróður siíns, en gat ekikert futnd- ið sem bent gæti tú þess hvað af homum hefði orðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.