Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 1 62 60 Skipti óskast 5 henb. íbúð, hílzt í Austurbæn- um, óskast í skiptum fyrir 3ja berb. mjög góða ibúð á 3. hæð , Árbæjarbverfi. Skipti óskast 5 herb. íbúð í HMðunum eða Háa- teitiishverfi ósikast í skiptum fyrir 3ja herb. góða íbúð á 2. hæð i HMðunum. í Hafnarfirði Ti-I sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjötbýli'&húsi, bífskúr fylgír. Fasteignosalon Eiríksgötn 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. ■ s PIÆVtfeTl FASTEIGNASALA SKÓLAVðRBUSTIG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einbýlishús Tit sölu er glæsilegt nýlegt ein- býlishús í Vesturbænum í Kópa- vogi. 8 herb., bílskúr, falteg rækt uð lóð, fagurt útsýni. Sérhœð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hfíð- unum, sérhi-ti, sérinngangur, svalrr, bílskúrsréttur. Kaupsýslumenn Ttl solu er verzlutiar- og skrif- stofuhúsnœði í Miðbaenum, selst til'búið undir tréverk og máln- ingu. / smíðum 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. íbúðin er fokheld, svatir, gott útsýni. Eignarskipti 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við EskihKð. Æskileg skipti á ein- býtishúsi, raðhúsi eða sérhæð. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. » 52680 «l Hafnarfjörður Útborgun 500 þús. 5 herb. efri hæð í tvíbýliishúsi við Öldutún. libúð'in er 3 svefn- herb., stofur, eldhós og bað, sérinngangur. jbúð laus nú þegar Efri hæð í twíbýlishúsi um 112 fm í Suðurbænum. Ibúðin skipt- ist í hol, 2 svefnherb., stofur, eldhús, bað. Ri/s er yfir airi íbúðinni, sem mætti gera að 2ja herb. »búð. Bílskúr fylgir. FASTEIGNASALA - SKIP OC VERBÐREF Strandgötu 11, Hafnarfúði. Sími 51888 og 52680. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Heimasími 52844. TILPSÍÍLÖ Til sölu nýtt einbýli'Shús í Foss- vogi, vönduð eign. Til sölu falleg 5 herb. efri hæð á góðum stað við Skaftahlíð. Tvöfalt gler, tvennar svalir, sérhiti, góðar geymislur, verð- ur taus fyrir áramót. Til sölu glæsileg efri hæð með bilskúr á einum bezta stað í Kópavogi, allt sér. Til sölu vönduð íbúð við Háa- leitisbraut, 117 fm, glæsileg eign, bífskúrsréttur. Til sölu llítil jarðhæð við Reyni- hvamm með bífskúr. Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð við Klapparstíg, í góðu stein- húsi. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr biói). Simi 25590 og 21682. Heimasimar 42885 - 42309 Skósel auglýsir Nýkomið mikið úrval af KVENSKÓM FRÁ CLARKS. Einnig þrjár gerðir af SAFARI-SKÓM. SKÓSEL, Laugavegi 60, Sími 2-12-70. Skrífslofuhúsnæði óskast Óska eftir 1—2 skrifstofuherbergjum sem næst Miðbænum fvrir áramótin. PÉTUR KIDSON KARLSSON, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur Sími 21915 ( kl. 2—5 e.h^ Fasteigna- og stipasalan hf. Srandgötu 46, Hafnarfirðí. Opið alla virka daga kl. 1.30—7. SÍMI 52040. 2ja herbergja íbúð á hæð í steinhúsi við Ránar- götu. 4ra herbergja ágæt íbúð á 1. hæð I fjöSbýlis- húsi í Breiðholt'shverfi. Sérhœð í Kópavogi 5 herb. falleg sérhæð í Kópa- vogi, bílskúrsréttur. Parhús við Langholtsveg Nýtt glæsilegt parhús við Lang- holtsveg, 5 svefnherbergi, falleg eign. Einbýlishús við Byggðarenda Glæsilegt einbýiishús við Byggð- arenda til sölu. 138 fm efri hæð og 135 fm neðri hæð. Á efri hæð, sem er tilbúin, eru stofur 3, svefrtherbergi, eldihús, þvottahús og geymsla. Á neðri hæð eru bifrelðageymsla, 3 herb., snyrt- ing og geymslur. Einbýlishús í Reykjavík óskast Höfum kaupanda að stóru ein- býlishúsi í Reykjavík. Otb. getur verið allt að 5 miMj. Einbýlishús eða sérhœð i Kópavogióskast Höfum kaupanda að eimbýlishúsi eða sérhæð í Kópavogi. Skipti möguleg á 5 herb. glæsilegri íbúð á bezta stað I Háaleitis- hverfi. Höfum kaupendur á biðlista að 2ja—6 henb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. Útborgun al'lt að 3 milljónum. IHálflutnings & ^fasteignastofaj L Agnar Gústalsson, hrl.j Austurstræti 14 1 Stmar 22870 — 21750.J , Utan skrifstofutíma: J — 41028. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsývb Hverfisgata 14. • SM 177S2. AKRANES HÚSEIGNW TIL SÖLU Fiakverkunarhús við Breiðagötu með aðstöðu tit söttunar, þurrkunar, reykingar og fryst- ingar. Frystivél fylgir og bif- reið getur fylgt. Eimbýti'shús við StiHhoft, Prest- húsabraut og Bakkatún. 2ja herb. tbúðir við Skagabraut, Suðurgötu, Brekkubraut og Sandabraut. 3ja herb. íbúð við Sunnubraut. 4ra herb. íbúð við Höfðabraut. Ýmsar fleiri eigniir. Uppl. gefur Hermann G. Jónsson, hdl. Heiðarbraut 61, Akranesi. Sími 1890 eftir kl. 5. Safamýri 2ja herb. góð kjal'laraíbúð um 75—80 fm, harðviðarinmrét'tmgar, teppalagt. Útborgun 600—700 þ., verð 1200 þ., laus samkorrrulag. Hraunbœr 2ja herb. endaíbúð á 1. hæð um 65 fm, harðviðarinnréttingar. Útb. 675 þ. — 700 þ., verð 1175 þ. 3/o herbergja 3ja herb. íbúð á 1. hæð i tvíbýf- ishúsi við Hátröð i Kópavogi, um 85—90 fm, góð eign, ræktuð lóð. íbúðinni fylgir bil'skúr að hálfu. Bífskúrmn er það stór, að það er hægt að hafa tvo bíla. Verð 1550 — 1600 þ., útiborgun 800 þ. 3ja-4ra herbergja 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi við Víðihvamm í Kópavogi, um 100 fm, sérinn- gangur. Verð 1250 þ., útb. 600 þ. Kóngsbakki í Breiðholti. 4ra herb. 1. hæð (jarðhæð) um 105 fm með sér- þvo tt ah ús i. Ha rðv i ðar i nn ré tt i ng - ar, teppalagt, vönduð íbúð, góð lén ábvílandi. Verð 1900 þ., út- borgun 900 þ. Barmahl íð 4ra herb. vönduð 2. hæð um 114 fm, sameiginlegur hiti og inn- gsngur. itoúðim skiptist i 2 svefn- herbergi, 2 sam'liggjandi stofur, harðviðarinnréttingar, Husquarna eldavélasett, eldhúsinnrétting úr harðplasti og harðviðanhurðir. íbúðirvni fylgir uppþvottavél í eldhúsi og þvottavél á baði. Verð 2,2—2,3 midjónir, útb. 1500 þ. Sólheimar 4ra herto. itoúð í háhýsi, 3 svefn- herb., 1 stofa, fallegt útsýni, stórar svalir. Verð 1900 þ. — 2 mittj., útiborgun 900 þ. — 1 millj. Skipti koma tif greina á 2ja herb. íbúð í Reykjavík í blokk á hæð. IRTB6IN01E TiSTEIBNlR Austnrstrætl lð A, S. hseV Simi 24850 Kvöldsimi 37272. Hafnarfjörður: 5 herb. ibúfl, 110 fm við Álfaskeið. IbúOin er 2 stofur, 3 svetnherb., eldhús og baö. Falleg IbúO. IbúOin er laus fljótlega. 5 herb. íbúO, 120 fm viO Viöihvamm, Hafnarf. Ibúöin er 2 stofur, 3 svefn herb., eldhús og baO. Gestasalernl. Vélaþvottahús, bílskúr. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍAfAR 8397«. 36849. 5 herb. í»>úð við Háaleitisbraut. IbúO In er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Falleg IbúO. Einl>ýlisliús 1 Garðahreppi. Húsið selst fökhelt með miðstöð og ein- angrað. Kföfum ávallt eignir, sem skipti lcoma tU greina L Fasteignir til sölu 2ja henb. jarðtoæð í Hafnarfirði, bíliskúr, allt ■sér. Stór 5 herb. hæð við Hoftsgötu. Verzlunarhúsnæði í Hlíðunum. Skipti hugsanteg á íbúð. Húis nrveð 2 íbúðum við Álfhólsv. Einbýlistoús með inrfbyggðum bílskúr í Garðahreppi. Risið er óinnréttað, stór lóð. Á Hellu, Rangárvöllum er til sölu eintoýlishús, all's 7 herb. o. fl. Má athuga með skipti á 2ja—3ja herb. ítoúð í Reykjavík eða nágrenni. AusIurslraeU 20 . Sírnt 19545 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Parhús, 58x3 fm, á mjög góð- um stað t Hlíðargerði, með 5—6 herb. íbúð á 2 hæðum. 2 ibúðarherbergi með meiru í kjallara. Bilskúr, allt nýteppa- lagt i mjög góðu standi. Verð 2,9 milljórtir, útb. 1700 þ. kr. 2/o herb. íb. við Hraunbæ á 2. hæð, 60 fm glæsi- leg íbúð með vélaþvottatoúsi. Nökkvavog í kjallara, mjög stór og góð tbúð, aflt sér. 4ra herb. íb. við Kóngsbakka á 1. hæð, 104 fm, ný og gl'æsileg, fulHfrágengin', sénþvottahús. Lán 770 þ. kr. til 15 og 20 ára. Skipasund, rishæð, rúmir 90 fm, mjög góð, í timburhúsi — tví- býli. Sérhitaveita. Bílskúr, 40 fm, með 3ja fasa raímagnslögn. f Hlíðunum 5 herb. mjög góð íbúð, 132 fm í fjöltoýli’shúsi í Hl’íðunum, tvennar svalir. I kjallara fylgir eins herb. tbúð. Verð 2,3 millj. Sérhœðir Úrvals neðri hæð, 110 fm, í Laugarásnum. Bílskúr 50 fm, glæsilegt útsýni. Þinghólsbrciut í Kópavogi: rteðrí hæð, 150 fm, í tvítoýHshúsi, aKft sér, fallegt út'sýni. Verð aðeirts 2,3 milljónir kr. Skipti Höfum í skiptum fjölmargar eignir, t. d. 4ra herb. góða efri hæð, rúrrur 100 fm. í Garða- hreppi. Ýmiss konar skipti koma til greina. Skipti 2ja herto. góð ibúð á 2. hæð í Laugarneshverfi til sölu, í skiptum fyrir 2ja—3ja hertr. ibúð á 1. hæð eða jarðhæð, helzt i Hraunbæ. Sérhœð eða einbýli óskaist ti'l kaups í borginmi eða í Kópavogi. Fjórsterkur kaup- andi. Stór húseign óskast til kaups fyrír félags- samtö'k. Komið og skoðið FASTEIGNASALAM UNDAR6ATA 9 SlMAR 71150 • 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.