Morgunblaðið - 15.10.1971, Side 20

Morgunblaðið - 15.10.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 — Stúlku vön vélrítun með bókhaldskunnáttu óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu í byrjun næsta árs. Umsóknir merktar: „Hátt kaup — 3285“ sendist blaðinu strax. ■HHi Kodak 1 Kodak i Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum AÐALFUNDUR Aðalfundur fsfélags Vestmarmáeyja H/F., Vestmannaeyjuiri fyrir starfsárið 1970 verður haldmn í húsi félagsins við Strand- veg laugardaginn 13. nóvember næstkomandi og hefst kl. 2 e h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Húsmœður — athugiö Mjólk — brauð — kjöt — nýlenduvörur. Sendum heim. — Opið til kl. 10 í kvöld. BORGARKJÖR, Grensásvegi 26 — Sími 38980. HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak Kodak Kodak GEFJUN AKUREYKI Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Gefjunar CmON-BW DRALON-SFORT GRETTIS-GARN (1007-ull) GRILON-GARN GRILON-MERINO Hafnnrfjörður, Kópovogur og Reykjnvík Ungt par óskar eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Erum á götunni. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 26101 og 52807. LAMPAR Erum að taka upp nýja sendingu af lömpum frá FOG & M0RUP Lýsandi gæðavara Einnig mikið úrval af íslenzkum borðlömpum. — Einstaklega fallegir — ótrúlega gott verð. OPIÐ f KVÖUD TIL KL. 10. Ralbúð Domus Medica — Egilsgötu 3. Bygging verkamannu- bústuðu í Ólufsvík Stjórn Verkamannabústaða í Ólafsvík hefur ákveðið að kanna þörfina fyrir byggingu verkamannabústaða í Ólafsvík, sam- kvæmt lögum nr 30 frá 12. maí 1970 og reglugerð um bygg- ingarsjóð verkamanna og verkamannabústaða frá 9. desem- ber 1970. Rétt til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir sem eiga lögheimili í Ólafsvíkurhreppi og fullnægja skilyrðum Húsnæðismála- stjórnar þar að lútandi. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu lafsvíkurhrepps fyrir 1. nóvember næstkomandí á þar til gerð eyðublöð er verða látin í té á skrifstofunni. STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA I ÓLAFSVlK. TÓNLEIKAR í Háteigskirkju sunnudaginn 17. október 1971 kl. 21.00. EFNISSKRÁ: J.5. BACH úr „Klavieriibungen 3. Teil“: „Lítil orgel messa“ og 4 Duettar. Við orgelið: Martin Hunger. JÓN LEIFS Kirkjulög op. 12 a Einsöngur: Svala Nielsen. Þrjú íslenzk sálmalög op. 17 b Alþýðusöngvar op. 32. Flytjendur: Guðrún Tómasdóttir, Svala Nielsen, Þuríður Páls- dóttir, Margrét Eggertsdóttir, Ruth Magnusson, Garðar Cortes, Hákon Oddgeirsson, Ásgeir Hallsson, Kristinn Hallsson. Aðgangseyrir: 150,00. SÓKNARNEFND HATEIGSKIRKJU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.