Morgunblaðið - 15.10.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 15.10.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 23 — Jenkins Framhald af bls. 17 endur fyrir nœstu kosningar. Var sérstök áiherzia lögð á nauiðsyn þess, að Verkamanna- flokkurinn hefði náð samkomu lagi við helztu verkalýðsfélög landsins um stefnuna i efna- hags- og launamálum, áður en hann tæki við stjórnartaumum á ný. 1 þeim efnum virðist Wil- son reiðubúinn að láta eftir ýms um kröfum róttækari aðila Sokksins til þess að þagga nið ur í þeim í öðrum rnáium. HVAÐ GERIST EFTIR 28. QKTÓBER? Nú velta menn þvi fyrir sér, hvað muni gerast í þingflokki brezka Verkamannaflokksins, eí Roy Jenkins og aðrir stuðn ingsmenn aðildar EBE haMa fast við þá fyrirætlun sína að greiða stjórndnni atkvæði 28. október, Sú hugmynd hefur feomið fram, að Jenkins neyðist til að fara úr „Skuggaráðuneyt inu“. Telja sumir, að það mundi þá verða til frambúðar, — aðr ir að það verði einungis með- an EBE málið er afgreitt, til þess að forysta flokksins geti staðið sameinuð i þvi máíi á þinginu. Síðan muni Jenkins tekinn inn í „Skuggaráðuneyt- ið“ á ný. Enn aðrir telja, að þeir þingimenn Verkamanna- fltokksins, sem greiða atkvæði með EBE aðild, verði greinilega reiknir úr filofeknum, því það verði aldrei fyrirgefið að styðja stjómina í svo veiga- miifeliu máli. Er á það bent, að Aneurin Bevan var einu sinni rekinn úr flokknum — og þvi þá ekki Jenkins? Móti þessu mælia þeir, sem benda á, að hvað sem iíði afstöðu Jenkins tii EBE, hafi þingfulltrúar gert góðan róm að ræðu hans á þing inu í Brighton, þar sem fram kom aflstaða hans til efnahags- málanna í heild, fordæming á stefnu Íiiaidsílokksins í þeim efnum og stuðningur við sósi alistísk stefnumið fltokksins. Auk þess sé Jenkins ftofeknum svo ómetanlegur maður, að það væri hin mesta ógæfa að rýra áhrif hans og störf, hvað þá að visa honum úr flokknum. Þeirri spumingu er varpað fram, hverjir eigi að taka sæti Jenkins. Bent hefur verið á Micheal Foot og Anthony Wedgewood Benn. Er talið, að Benn hafi bætt aðstöðu sína í ftofeknum verulega á þessu þingi, — hann er efefeS mjög rót tækur en er sagður hafa tölu- verða florystuhæfileika, sem Foot aftur á móti skorti. Enn er nofekur tími til stefnu þangað til þingflofekurinn þarf að taka ákvörðun um foryst- una og á þeim tíma getur eitt og annað gerzt, er sfeýri Iín- urnar. Stjómmálafréttaritarar eru yfiríeitt sammálá um, að florystumönnum flokksins sé mjög í mun að fcoma í veg fyrir fetofning hans — og til þess verði þeir að vinna saman en ekkí hver gegn öðrum. Þeir geri sér þess fulla grein, að sundt'ung og brottrekstur áhriflamikilla þingmanna er sízt til þess fallinn að fella stjórn Edwards Heaths. í>ví munu þeir leiggja alla áherzhi á þau mál, sem sameina flokksmenn byggja upp af þeim grund- velli stefnu ftokksins fyrir nsestu kosningar — en taka með stíUffingiu og umburðar- lyndi sjálfstæðum skoðunum þingmanna á mikilvægi aðildar Bretlands að Efnahagsbanda lagi Evrópu. ___ mbj. — Minniní! Lovísa Framhald af bls. 22 eina hálflsystur, Guðrúnu, sem var dóttir Kristíriar og ólust þær upp saiman. Lúlia mátti sjá á bak Aorekirunr og systur, síð- aist flöður sínum, sem lézt í sumair. Lúíila gifltist flyrir réttum 20 Srom bróður minum, Hilmari Bjömssyni frá Sauðárkróki. Þau stofnuðu fyrst heimili sitt að Hofteig 22 í Reykjavík. Efnin voru ekki mikil hjá þeim fyrst í stað, sem fleiru ungu fólki, sem er að byrja að setja saman heimili og Hiimar þá ekki búinn að ljúka námi við Stýrimanna- skólann en Lúllu tókst svo vel að búa fallegt heimili með því Utila sem til var, að það vakti strax athygli fólks. Meðan þau bjuggu á Hofteignum átti ég at- hvarf hjá þeim meðan ég lauk minu námi og þar til ég stofnaði mitt eigið heimili. Árin iiðu og þar sem eigin- maðurinn var langdvölum f jarri heimili sínu vegna starfs síns á sjónum, þurfti LúBa að gegna stóru hlutverki sem starf sjó- manjnskonunnar er. Þau höfðu eignazt tvö kjörbörn, Kristínu Björgu, sem nú er 18 ára og Bjöm Harald, 11 ára, Síðustu árin hefur fjölskyldan átt heima að Hlaðbrekku 13, Kópavogi, þar sem verk Lúllu tala sínu máli og með hjálp eiginmanns sins tókst henni að búa þeim sérstaklega fallegt heimili, sem lýsir því hve ákveðið flegurðarskyn Lúlla hafði, því hugurinn var allur við að flegra og bæta heimilið og umhverfi þess, garðiinn sem hún lauk við að skipuleggja og planta í fjölærum blómum, því þau áttu að geta lifnað aftur upp af rótum sínum næsta vor. Hún naut þar bjartra sólardaga þeg- ar heilsan leyfði á liðnu sumri. Lúlla mín! Ég er ekki í nein- um vafa um að kveðjur mínar og fjölskyidu minnar ná yfir gröf og dauða. Þess vegna send- um við þér innilegar kveðjur og þökkum þér fyrir ógleymanleg kynni. Björgvin H. Björnsson. — Fastanefndir Framhald af bls. 2 Bjarni Guðnason, Jónas Árnason, Ingólfur Jónsson, Lárus Jónsson, Stefán Gunnlaugsson. Þingf ar arkaupsnef nd: Ágúst Þorvaldsson, Björn Jónsson, Bjarni Guðbjörnsson, Jónas Árnason, Gunnar Gísiason, Sverrir Hermannsson, Eggert G. Þorsteinsson. NEBRI ÐEILB: Fjárhagsnefnd: Þórarinn Þórarinsson, Gils Guðmundsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Karvel Pálmason, Matthías Á. Mathiesen, Matthías Bjamason, Gylfi Þ. Gíslason. Samgöngumálanef nd: Björn Páflsson, Garðar Sigurðsson, Karvel Pálmason, Stefán Valgeirsson, Friðjón Þórðarson, Sverrir Hermannsson, Pétur Pétursson. Landbúnaðamef nd: Stefán Valgeirsson, Eðvarð Sigurðsson, Ágúst Þorvaldsson, Vilhjálmur Hjálmarssort, Pálmi Jónsson, Gunnar Gíslason, Benedikt Gröndal. Sjávarútvegsnefnd: Jón Skaftason, Karvel Pálmason, Garðar Sigurðsson, Bjöm Pálsson, Pétur Sigurðsson, Guðlaugur Gislason, Stefán Gunnlaugsson. Iðnaðarnefnd: Gísli Guðmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Bjarni Guðnason, Þórarinn Þórarinsson, Gunnar Thoroddsen, Lárus Jónsson, Pétur Pétursson. Heilbrigðis- og félagsmálanefmd: Jón Skaftason, Jónas Árnason, Bjarni Guðnason, Stefán Valgeirsson, Ólafur G. Einarsson, Ragnhildur Helgadóttir, Gylfi Þ. Gíslason. >le nntamálanef nd: Eysteinn Jónsson, Svava Jakobsdóttir, Ingvar Gíslason, Bjarni Guðnason, Gunnar Gíslason, Ellert B. Schram, Benedikt Gröndal. Allsherjamefnd: Gísli Guðmundsson, Bjarni Guðnason, Svava Jakobsdóttir, Stefán Valgeirsson, Ellert B. Schram, Ólafur G. Einarsson, Stefán Gunnlaugsson. EFRI DEILD: F j árhagsnefnd: Bjarni Guðbjörnsson, Páll Þorsteinsson, Ragnar Arnalds, Bjöm Jónsson, Geir Hallgrímsson, Magnús Jónsson, Jón Ármann Héðinsson. ' Samgöngumálanef nd: Ásgeir Bjarnason, Páll Þorsteinsson, Helgi Seljan, Björn Jónsson, Jón Árnason, Steinþór Gestsson, Jón Ármann Héðinsson. Landbúnaðarnef nd: Ásgeir Bjarnason, Páll Þorsteinsson, Helgi Seljan, Björn Jónsson, Jón Árnason, Jón Ármann Héðinsson, Steinþór Gestsson. S j ávarútvegsnefnd: Bjarni Guðbjörnsson, Steingrímur Hermannsson, Björn Jónsson, Geir Gunnarsson, Jón Árnason, Oddur Ólafsson, Jón Ármann Héðinsson. Iðnaðarnefnd: Steingrimur Hermannsson, Björn Fr. Björnsson, Ragnar Amalds, Bjarni Guðbjömsson, Geir Hallgrímsson, Þorvaldur G. Kristjánsson, Eggert G. Þorsteinsson. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd: Ásgeir Bjarnason, Björn Fr. Björnsson, Helgi Seljan, Björn Jónsson, Auður Auðuns, Oddur Ólafsson, Eggert G. Þorsteinsson. Menntamálanef nd: Steingrímur Hermannsson, Páll Þorsteinsson, Ragnar Arnalds, Bjðrn Jónsson, Auður Auðuns, Þorvaldur. G. Kristjánsson, Eggert G. Þorsteinsson. Allsher j arnef nd: Björn Fr. Björnsson, Bjarni Guðbjörnsson, Geir Gunnarsson, Ásgeir Bjarnason, Magnús Jónsson, Þorvaldur G. Kristjánsson, Eggert G. Þorsteinsson. BorgfirðingafélagiÖ minnir á kynningarkvöldið næstkomandi laugardag kl. 8,30 að Hótel Esju. Komið og kynnist starfsemi félagsins og njótið um leið góðrar skemmtunar, MAGNÚS RANDRUP leikur fyrir dansi. Aðangur ókeypis. STJÓRNIN. Aðalfundur Aðalfundur skipaafgreiðslu Suðumesja s/f., verður haldinn að Matstofunni Vík uppi laugardaginn 16. október kl 2 e.h, Fundarefni; Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa BJÖRNS GUÐLAUGS ÓLAFSSONAR, garðyrkjumanns frá Varmalandi, Reykhoftsdal. Margrét Jóhannesdóttir, Elín Björnsdóttir, Þorbergur Þórðarson, Ólöf Bjömsdóttir, Sturlaugur Ólafsson, Jóhanna Bjömsdóttir, Snorri Jóhannesson, _________________Sveinn Björnsson og bamaböm. PERMA PRESS DRENCJASKYPTUR 65% POLYSTER — 35% BÓMULL. KÖFLÓTTAR OG MUNSTRAÐAR. VERÐ KR. 389.00. DRENCJA- OC UNCLINCABUXUR ÚTSNIÐNAR ÚR TERLANKA. \ ERÐ FRÁ KR. 848.00. PEYSUR RÖNDÓTTAR, FALLEGIR LITIR. MOLSKINNSBUXUR ÚTSNIÐNAR. MIKIÐ AF NÝJUM VÖRUM HAGKAUP SKEIFAN 15 OPK) TIL KL. 10 IKVOLD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.