Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar „Stefnuskrá stjórnarinnaru Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar í samkomuhúsinu sunnudaginn 31. október kl. 16. Frummælandi: GUNNAR THORODDSEN, alþm. og mun ræða um „STEFNUSKRA STJÓRNARINNAR". Eftir framsöguerindi verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Stjóm Eyverja F.U.S. AÐALFUNDUR Aðalfundur Stefnis, F.U.S., Hafnarfirði, verður haldinn þriðju- daginn 2. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu, Hafnarfirði. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, flytur erindi um stofn- un kjördæmasamtaka. 3. önnur mál. Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenna. ATH. Tillögur uppstillinganefnda vegna kjörs í stjórn, ráð og nefndir félagsins liggja frammi f skrifstofunni í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 30. október nk. kl. 13—15. STJÓRNIN. Norðurlandskjördæmi eystra : Aðalfundur Kjördæmisráðsins verður í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 13,30. Alþingismennirnr Magnús Jónsson og Lárus Jónsson mæta á fundinum. Stjórnin. Aðalfundur hverfasamtaka HAALEITISHVERFIS verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvem- ber n.k. kl. 20,30 í Veitingastaðnum Útgarði Álfheimum 74 (Silla og Valda húsinu). DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör í fulltrúaráðið. 4. önnur mál. A fundinn kemur GEIR HALLGRÍMS- SON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, flytur ávarp og svarar fyrirspumum. STJÓRN HVERFASAIWITAKANNA. Almennir stjórnmálafundir S j álf stæðisf lokksins Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til almennra stjórn- málafunda sem hér segir: HELLISSANDUR Fundurinn verður í félagsheimilinu Röst, föstudaginn 5. nóv- ember kf. 20,30. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi á fundi þessum. ÓLAFSFJÖRÐUR Fundurinn verður í Tjarnarborg, föstudaginn 5. nóvember kl. 20,30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jóns- son og Lárus Jónsson. BORGARNES Fundurinn verður í Hótel Borgamesi, laugardaginn 6. nóv- ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, al- þingismaður og ennfremur mæta á fundinum þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi. HÚSAVÍK Fundurinn verður í Samkomuhúsinu, laugardaginn 6. nóv- ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jónsson og Lárus Jónsson. AKRANES Fundurinn verður í Hótel Akranesi, sunnudaginn 7. nóv- ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþing- ismaður og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Vesturiandskjördæmi. AKUREYRI Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 7. nóv- ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jónsson og Lárus Jónsson. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánu- dagion 1. nóv. kl. 8.30 e. h. í fundarsal kirkjunnar. Steinunn Finnbogadóttir talar um orlof húsmæðra. Tónteikar, kaffi- drykkja o. fl. Félagar fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 helgunar- samkoma, kl. 14.00 sunnu- dagaskóli. kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Major Áse Olsen talar á kvöldsamkomu. Allir velkomnir. Barnastúkan Svava heldur skemmtifund í Tempf- arahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 2 sunoudagirwi 31. október. ÖM börn vefkomm. — Gæzlum. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30, sunnudagaskóli kl. 11. Aflir velkomnir. K.F.U.K. A morgun: kl. 10.30 f.h. sunnudagaskól- inn við Amtimannsstíg, barna- samkoma í Digran.esskóla í Kópavogi, drengjadeildirnar t Langagerði 1, Kirkjuteig 33 og Framfarafélagshúsinu í Árbæj- arhverfi. Kl. 1.30 e.h. drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holta- veg. Kl. 8.30 e.h. almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Jónas Þ. Þórisson, kenn- ari, talar. Allir velkomnir. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Munið fundinn þriðjudags- kvöldið 2. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. Kristileg samkoma að Fálkagötu 10 sunnud. 31. október kl. 5 e.h. K. Mackay og I. Murray tala. Allir vet- komnir. Knattspyrnufélagið Valur Körfuknattleiksdeild ÆFINGATAFLA 4. flokkur miðvikudaga kl. 19.00, Laugar- nesskóli sunnud. kl. 17.20, Valsheimili. 3. flokkur miðv'rkudaga kl. 19.50, Laugar- nesskóli laugard. kl. 18.10, Valsheimili. 2. flokkur þriðjudaga kl. 19.50, Vogaskóli föstud. kl. 22.10, Álftamýrarsk. meistaraflokkur og 1. flokkur þriðjud. kl. 19.50, Vogaskóli. föstud. kl. 22.10, Álftamýrarsk. Allir velkomnir — stjórnin. Heimatrúboðið Hin árlega vakningavika starfs- ins hefst á morgun með sam- komu að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30. Samkoma verður svo hvert kvöld vikunnar á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomni-r. Sunnudagaskóli kl. 14. Sunnudagsferð Arnarfell — Selatangar. Kl. 9.30 í fyrramálið frá Um- ferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samko-ma í húsi fé- l-aganna Hverfisgötu 15 sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Þórir Guð- bergsson kennari og Hil-mar Baldursson kennaranemi tala. AHir velkomnir. Barnasam- koma sunnudag kl. 10.30 og mánudagskvöld fundur í ungl- ingadeild K.F.U.M. Opið hús f-rá kl. 7.30. STAPI - ROOF TOPS SKEMMTIR t KVÖLD STAPI. — Minning-Jón Framhald af bls. 18 áður. Marga slíka hefur Jón sprengt fyrir mér um dagana og þeytt út í veður og vimd, þvi að við höfum þekkzt í aldarfjórð- ung. Þótt við höfum starfað hjá sömu stofnun það tímabil, urðu kynni okkar þó eitthvað fyrr á sviði sameiginlegrar söngiðkunar í Tónlistarfélagskómum. Þar störfuðum við, unz kórinn leið undir lok fyrir rúmum 20 árum, er Þjóðleikhúsið þurfti að koma sér upp söngsveit. Upp á þær fjal ir voguðum við Jón okkur ekki, — nema við höfum verið of stór snúðugir eftir að hafa staðið á sviði Konungl. leikhússins í Höfn vorið 1948, er við tókum þát-t í norrænu kóramóti! Víst er um það, að ekki þu-rfti Tónlistarfé- lagskórinn að minnkast sín fyrir frammistöðuna á þeirri söng- stefnu, eftir því sem dómar féllu, og átti öðlingurinn Urbancic þar auðvitað stærstan hlut að máli. Og ekki skal gleymt hlut Ólafs Þorgrímssonar hrl., formanfis kórsins. En allir félagamir lögðu sig fram um að gera þessa ferð sem árangursríkasta, og man ég að við Jón heitinn minntumst þess stundum eftir á, hvað allt hafði verið á eina góða bók lært í þeirri ferð. Jón Alexandersson var sö-ngv- Inn og söngelskur og félags- hyggjumaður hinn bezti, og hann lagði söngmálum lið á fleiri svið um en í þessum ein-a kór. Hann starfaði lengi í IOGT-kómum, og um nokkur ár var hann formafjftr Landssambands blandaðra kóra. Innan útvarpsins gegndi hann mikilvægu starfi sem fyrsti og einasti forstöðumaður viðgerðar stofunnar, sem stofnunin starf- rækti í aldarfjórðung eða meira, og trúi ég vart að til þes-s hefði getað valizt liprairi maður. Áður hafði Jón verið vélstjóri á sjó og kynnzt blíðiu og stríðu á þeim vettvangi. Jón heitinn hafði verið ekkju- maður allnokkur síðustu árin, en hann naut aðhlynningar einka dóttur sinnar og barna hennar. Þeim votta ég nú samúð. f fyrra lét Jón af störfum fyrir aldurs sakir, og snemma á þessu ári var hann heiðursgestur á árs hátið útvarpsfólks og kvaddur þar „pro forma“, en hann hélt samt áfram að koma til okkar í matstofuna flesta virka daga um hádegisleytið, og var hann aufúsu gestur mesti. Hann gekk þar síð ast um garða fyrra föstudag, en næsta dag kom kallið, — og þyk ir mér gott til þess að vita að þessi skapgóði og sviphreini mað ur skyldi haldast óbugaður til hinztu stundar. Baldur Pálmason. L/II\NAl) flarverandi Jón Hannesson læknir, fjarver- andi frá 15. okt. til 15. nóv. Jón Þ. Hallgrímsson fjarv. til 15. nóvember. Kjartan Magnússon fjarve-aidi um óákveðinn tima. Andrés Asmundsson fjarverandi frá 1. okt. til 31. okt. Staðg. Ólafur Jónsson. Valtýr Albertsson fjarverandi út októbermánuð. Staðgengill er Ólafur J. Jónsson. Hafnarfjörður Berþóra Sigurðardóttir fjarver- andi 7. okt. til 7. nóv. Staðg. Jóhann G. Þorbergsson. Viðt. kl. 10—11 nema miðv.d. kl. 4—5. Sími 50275 og 42251. IE5IÐ DDCIECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.