Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNiNUDAGUR 30. JANÚAR 1972 29 Sunnudagur 30. janúar 8.30 Léftt morgunlög Vestur-þýzkar hljómsveitir leika göngulög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Sænski næfturgalínn Jenny Lind Guðrún Sveinsdóttir flytur er- indi með tónlist. 9.35 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Strengjakvartett nr. 8 i e-molí op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leikur. b. Kantata nr. 12 eftir Bach: „Weinön, Klagen, Sorgen, Zagen“. Flytjendur: Netania Davrath, Ant on Dermota, Hilde Rössi-Majdan, Waitér Berry, Kammerkórinn í Vín og hljómsveit Ríkisóperunnar þar i borg. §tjórnandi: Mogens Wöidike. 11.00 Messa I Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannes- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Indland »s nágrannalöud éigvaldi Hjálmarsson ritstjóri flytur fyrra erindi sitt: Bræður munu berjast . . . 14.00 Miðdegistónlelkar a. „Óður jarðar“ eftir Gustav Mahler (hljóðritun frá tékkneska útvarpinu). Flytjendur: Véra Soukupová, Vil- em Pribyl og Tékkneska fílharm oníusveitin: Václav Neumann stjórnar. Porsteinn Valdimarsson þýddi textann. Kynnir: Guömund- ur Gilsson. b. „Kastalinn“ og „Moldá“ úr tón verkinu „Föðurlandi mínu* eftir Bedrich Smetana. Tékkneska fílharmoníusveitin leik ur; Karei Ancerl stj. 15.35 Kaffitíminn a. Teddy Wilson leikur með Ove Lind og hljómsveit. b. Sidney Bechet leikur með dixie land-hljómsveitum. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Diekie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Niundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fyrsti sögumaður: Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður: Flosi Óiafsson Dickie Dick Dickens: Pétur Einarsson Effie: Sigríður Þorvaidsdóttir Opa Cracle: Jón Aðils Bonco: Gísli Halidórsson Josúa Streubenguss: Rúrik Haraldsson Shrewshobber: f»órá Friðriksdóttir Mackenzie: Ævar Kvaran Sepa-LJónas: Gísli Alfreðsson Topper: Bessi Bjarnason Williams: Sigurður Skúlason Aðrir leikendur: Vala Kristjáns- son, Sigúrður Karlsson, Guðmund ur Magnússon, Höskuldur Skag- fjörð, Guðjón Ingi Sigurösson, Árni Tryggvason, Ingunn Jens- dóttir, Haila Guðmundsdóttir, Sunna Borg, Guðrún Alfreðsdótt- ir, Ingibjörg Jóhannsdóttir. 16,40 Ýmsir lisftamenn flytja viiusæla klassfska tónlisft. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á livítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson birtir lausnir á skákdæmum. 17.40 Útvarpssaga bariiaiina: „Högni vitasveinn“ eftir Óskar Aóalsftein Baldur Pálmason les (11). 18.00 Stundarkorn með belgísku sópraiisöiigkonunni Suzanne Dan- co 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? _§p.urningáf>áttur undir stjórn Jón asar JÖnássonar. Ðómari: Ólafur Hahsson prófess- Or. Þátttakéndur: Axel IVtagnússon, Chartotta M. Hjaltadóttir og Helgi Hóseason. 19-55 Samleikur í útvarpssal Einar Jóhannesson leikur á klarl- nettu og Sigrlður Sveinsdóttir á píanó: a. Grand Duo Concertante op, 48 eftir Carl Maria von Weber. b. Sónata í F-dúr eftir Francis PouLenc. Z0,25 Heimssambaud kirkjulegiratr bindiiidssftarfsemi Séra Árelius Níeisson flytur er indi. 20.50 Eúaleikur á pfaeió: Arfthur Balsam leikur Sónötu nr. 20 i c-moíl eftir Joseph Haydn, 21.05 Hiu græna eik Kristín Anna l>órarinsdóttir les ljóðaþýöingar eftir Geir Kristjáns- son. 21.20 Poppþáttur I umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halidórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknaftftleikur I Laugardals- höll Jón Ásgeirsson lýsir leikjum i 1. deild fslandsmótsins. 22.45 Danslög Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bL), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Árelíus Níelsson (alla daga vikunnar); Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Framhald á bis. 3€> Sunnudagur 30. janúar 17.00 Endurtekið efni Gjaldið Leikrit eftir hinn heimskunna bandaríska leikritahöfund Arthur Miller. Leikstjóri Fielder Cook. Aöalhlutverk George C. Scott, Barry Sullivan og Colleen De*.v- hurst. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Bræðurnir Walter ög Victor hafa ekki hitzt í tvo áratugi, þótt þeir búi báðir í New York. Er faðir þeirra deyr, hittast þeir loks og taka að rifja upp hálfgleymdar minningar. Áður á dagskrá 20. desember 1971. 18.15 Helgiatund Sr. Guðmúndur I>orsteinsson. 18.30 Sftundin okkar Stutt atrjiöi úr ýmsum áttum til skemmtúnar ög fróðleiks. Umsjón Kristm ÓlafsdótUr. Þulur Ásta Ragnarsdóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Við Djúp V. í Sköftufirði og Ögri Fimmti þátturinci af sjö, seiw fjalla um leiöangur sjónvarpsmanna slö- astUðið sumar við fsafjarðardjúp. Segir þar frá því, sem fyrir augu þeirra bar, sunnudag einn í ágúst við Skötufjörð, í ögurnesi og ögri. Umsjón Ölafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Marinó Ólafsson. 20.50 Shirley Bassejr Söngva- og skemmtiþáttur með söngkonunni Shirley Bassey, en ásamt henni koma þar fram Noel Harrison og Laurindo Almeida. Þýðandi Ingibjörg Jónsdöttir. 21.40 Rauða herberglð Framhaldsleikrit, byggt á sam- nefndri skáidsögu eftir August Strindberg. 5. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Inn í þennan þátt er felldur stutt ur eintalsþáttur úr Hamlet eftir Shakespeare, og er þar notuð þýð ing Helga Hálfdanarsonar. Efni 4. þáttar: Levi og Smith bókaútgefandi stofna sjóvátryggingafélagið Tri- ton. Þeir ginna ýmsa fyrirmenn í féiagið, sem reynist. allótryggt, þegar á reynír. Falk kaupmaður selur verzlun sína og hyggst ger- ast stórkaupmaður, en kona hans rær að því öllum’ árum að kom- ast í töiu heldra fölksins. I\4ynd Seilens fær slæma dóma á sýn- ingunni, en konungurinn ákveður að kaupa hana. 22.30 Dagskrárlo>k. Mánudagur 31. janúar 20.00 Fréttir. 20.25 VeðUr og auglýsingar. 20.30 Ráðskonuriki Ópera eftir Giovanni Pergolesl. Frumsýning. Þýðinguna gerði Egill Bjarnason. Sinfóniuhijómsveit Islands leikur. Stjórnandi tónlistar Páll P. Páls- son. Undirleikari Guðrún Kristinsdótt- ir. Persónur og leikendur: Umberto Guðmundur Jónsson Serpina .... Gúðrún Á. Símonar Vespone .... Þórhallur Sigurðsson Sviðsmynd Bjbrn Björnsson. Myndataka Sigmundur Arthurs- son. Framhald á bls. 3<0> LEIKHUSKJALLARINN SÍMI: 19636 'OUR ÚTSALA hefst á morgun kl. I Mikill afslátfur 20.20 Veður og auglýsingar GÓMSÆTUR GÆÐA PICKLES í ÓTRÚLEGU ÚRVALI P >m i\i ni2 I síðustu viku kom stór sendmg af samkvæmis- og surmudagskjóla- efnum. mikið úrval, bæði silki. bóm- utl og ull. Ég tel hér upp nokkrar tegundir: 1. IMýstárlegt samkvæmisefni, þétt- ofið, allþykkt, en mjúkt með mattri áferð. Efnið er bómullarblanda. Vefnaðurinn svipaður damas'ki, en mynztrið vel upphieypt og skarpt teiknað í mjög fínlegum litum. Hér er um að ræða efni sem aðeins er til í 3—4 stða kjóla af hverju mynztri og kostar kr. 1110,— metr- inn í 90 cm br, Mjög fínt í prins- essukjóla eða slétta, síða kjóla og sið pils. 2. Mjúkt, símynztrað terylerte, aSa!- Ntír rautt svart. Svipar til rtr. 1 í vefnaði og áferð. Kr. 920.— metrinn 140 cm. br. 3. Jerseyflaue! með mynztri, sem fellur vel við einlitu efnin, sem eru til fyrir. Kr. 1318,— metrinn, 120 cm. br. 4. Prjónasilki ný mynztur kr. 686,— metrinn, 130 cm. br. 5. Doppótt terylene, vínrautt kr. 510,— metrinn, 110 cm. br. 6. Köflótt, einlitt chiffon, lilla, vín- rautt, blátt brúnt og svart kr. 295,— metrinn. 110 cm. br. Skclavöitustíöur 12 $ími s 2 58 €€3 7. 100% terylene, aiveg krumpu- fritt, óreglulegt mynztur á dökkum grunni. Mjög létt og silkikennt. Kr. 486,— metriim. 8. UII & nylon stórmynztrað og mjúkt í stóra, hlýja, siða kjóla eða t. d. létta opna samkvæmiskápu ut- an yfir einlita chiffon, satín eða crepe kjóla í litum sem fatla við mynztur ullarefnisins. 9. Ullarefni blandað nyloni í mjög fallegum mynzturvefnaði og litbrigð- um, í dragtir, pits og kjóla. Kr. 1330.— metrinn, 140 cm. br. Þó nokkrum sinnum hafa efni, sem lýst er í vikudálki. verið pöntuð símleiðis utan af landi. Nú birtum við simanúmerið í Vogue á Skóla- vörðustíg 12. vegna þess að það er eins nýtt og búðin og hefur ekki ennþá verið prentað í símaskrá. Vogue vill veita viðskiptavinum sem ítarlegasta þjónustu og tekur við fyrirspurnum og pöntunum í síma 2-58-66. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað. ý'/zJfÍfóLS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.