Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 15
M-ORGUMBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1S7-2 15 Verksmiðjusala að Nýlendugöfu 10 Seldur verður næstu daga margs konar prjónafatnaður á börn og unglinga. Margt með 20—50% afsætti. Opið frá kl. 9—6 alla virka daga. Lokað á laugardögum. FORD-knatlspyrnnkeppnin Innritun og afhending á gögnum til þeirra drengja sem unnið hafa sér rétt til áfram- haldandi þátttöku í knattþrautakeppni FORD og KSÍ fer fram hjá Ford-umboðun- um á þessum dögum: Föstudag 28/4 kl. 15—19 Laugardag 29/4 — 9—16 Þriðjudag 2/5 — 13—18 Miðvikudag 3/5 — 13—18 Ath.: að gögn verða aðeins afhent keppend- um að þeir séu í fylgd með foreldri eða for- ráðamönnum. Staðfesting á þátttökurétti fæst hjá við- komandi knattspymufélögum. FORD-UMBOÐIÐ, Sveinn Egilsson hf., Skeifunni 17, Rvík. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson hf., Suðurlandsbraut 2, Rvík. Hafnarfjörður Spilað miðvikudaginn 3. nrtaí í Sjálfstæðishúsinu. Verðlaun. — IKaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Heimdallur S.U.S. Akureyrarferð Heimdallur, samtök ungra Sjálfstæðismanna i Rvk. efna til kynnisferðar til Akureyrar dagana 12. og 13. maí n.k. Skoðuð verða iðnfyrirtæki á Akureyri og efnt til, ásamt Verði F.U.S. á Akureyri, fundar með nokkrum forystumönnum á staðnum, sem ræða munu málefni höfuðstaðar norðurlands og framtíð hans. öllum Heimdallarfélögum er boðin þátttaka í þessari h6p- ferð, sem verður á mjög viðráðanlegu verði. Þátttaka tilkynnist skrifstofu stamtakanna í Galtafelli. sími 17100 fyrir 9. maí n.k. MORGUNBLAÐSHUSINU Nauðungaruppboð Að kröfu in-nbeimtumanns ríkissjóðs og Einars Viðar hrt., verður sófasett, (sófi og Iveir stólar) og bifrViðin 0-1269 (Opel Kadett, árg. 1964) soid á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík í dag (miðvikudaginn 3. maí) klukkan 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HESTAFÓÐURBLANDA HESTAHAFRAR Samband ísl samvinnufélaga innfLutnTngsbeild Nú fara allir í sumarbúðir Innritun í Sumarbúðir þjóðkirkjunnar er hafin. Innritað verður alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9,30—12 og 1,30—17 á Klappar- stíg 27, 5. hæð. Sími 12236. Sumarbúðir verða reknar á eftirtöldum stöðum í sumar: REYKJAKOT.við Hveragerði. Drengir 5. júlí — 16. júní 7— 9 ára Stúlkur 19. júní — 30. júní 7— 9 ára Stúlkur 3. júlí — 14. júlí 9—12 ára Stúlkur 17. júlí — 28. júlí 9—12 ára Stúlkur 31. júlí — 11. ágúst 9—12 ám Stúlkur 11. ágúst — 20. ágúst 9—12 ára Skáiholt í Biskupstungum. Stúlkur 5. júní — 16. júní 7— 9 ára Drengir 19. júní — 30. júní 7— 9 ára Drengir 3. júlí — 14. júlí 9—12 ára Drengir 17. júlí — 28. júlí 9—12 ára Drengir 31. júlí — 11. ágúst 9—12 ára Drengir 11. ágúst — 20. ágúst 9—12 ára EYÐAR í S-MúlasýsJu. Stúlkur 10. júlí — 22. júlí 9—13 ára Drengir 24. júlí — 5. ágúst 9—13 ára YESTMANNAVATN í Aðaldal. Stúlkur 19. júní — 4. júlí 7—10 ára Drengir 6. júlí — 20. júlí 7—10 ára Aldrað fólk 24. júlí — 1. ágúst. Stúlkur 3. ágúst — 16. ágúst 10—13 ára Drengir 17. ágúst — 29. ágúst 10—13 ára STAÐARFELL í Dölum. Sumarbúðir verða reknar á þessum skemmtilega stað eins og í fyrra af prestum Snæfellsness- og Dalaprófastsdæma. í ár munu búðirnar verða í júlí. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi prestar svo og skrif- stofa æskulýðsfulltrúa, sími 12236. TÁLKNAFJÖRÐUR Fyrirhugaðar eru sumarbúðir fyrir börn í TáJknafirði í júlímánpði og fyrri hluta ágúst. Nánar auglýst síðar. Látið innritun ekki dragast ef þér ætlið að vera viss um að komast í sumarbúðir. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. UDá.lmllllön ________á.900,000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.