Morgunblaðið - 17.05.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 SÍMAR 21150-21370, TIL 5ÖLU Gfæsilegt einbýlíshús á mjög góðum stað í Kópavogi 129x2fm í smiðum, nú fokhelt. Á hæðinní er 6 herb. íbúð í kjallara, irvn- byggður bilskúr og möguleiki á Btilli íbúð. Góð áhvílancfi lán. — Hitaveita komin í götuna. 3/0 herb. rishœð í steinhúsi t Kleppsholtinu með sérhitaveitu og möguleika á bii- skúr. Laus nú þegar. Verð aðeins kr. 1325 þús. Raðhús í smíðum glæsilegt raðhús 130x2 í smíðum á mjög góðum stað í Kópavogí, nú fokhelt með innbyggðum bíl- skúr, hitaveita að koma. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 100 fm mjög góð endaibúð á einum bezta stað í Kópavogi með tvöföhfu gSeri, suðursvölum. Verð aðeins 2.1 millj. Við Laufásveg riishæð, urri 100 fm i járnklæddu timburhúsi, tvöfallt gler, sérhita- veita, lítið undir súð, gamlar inn- réttingar. Verð aðeins kr. 1200 þús. Einbýlishús — Lífið Einbýliishús i Garðahreppi á góð- um stað með 3ja herb. íbúð á 600 fm elgnarlóð. Verð aðeins kr. 450 þús. I smiðum einbýlishús við Blómvang' í Hafnarfirði, 150 fm auk 30 fm bítekúrs, nú fokhelt. Við Háaleitisbrauf glæsileg íbúð, 120 fm (2 stofur og 3 svefnherb.) með stóru kjaJI araherb. og bilskúrsrétti. Selst aðeins í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð (3 svefnherb.). Hafnarfjörður Höfum kaupendur að einbýiishíis um. Sund — Vogar 2ja til 4ra herb. íbúð óskast. Fossvogur — Breiðholt Til kaups óskast raðhús. má vera í smíðum, ennfremur 3ja til 4ra herb. góð íbúð. Byggingalóðir höfum kaupendur að byggingar- tóðum. 3/o - 4ra herb. íbúð óskast. ibúðin þarf að vera á 1. hæð eða jarðhæð. Fjársterkur I kaupandi. Komið og skoðið MORGUNBLADSHUSINU Mjög góð og lítið niðurgrofin kjallaraibúð er til sölu við Laugarteig. íbúðin er laus nú þegar. KAUPEIMDAÞJÓNUSTAN — FASTEIGNAKAUP, Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í sambýlishúsum við Háaleitisbr., Safamýri. Álftamýri, Stóragerði, Hvassaleiti. Skipti á einbýlishúsi og sérhæðum i Austurborginni koma til greina. FAST£IGNASA1 AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Simi 16637. 1 62 60 TIL SÖLU l Kópavogi Hús með tveimur íbúðum og bt'- skúr. Faliegur garður. fallegt út- sýni. Hentar sérstaklega v©[ fyr- ír tvær samrýmdar fjölskyldur. Fosteignasolan Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri. heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Bílaleigan Sif hf. Höfum opnað bílaleigu að Akurgerði 1 A, Akureyri. Erum með nýja VW 1300 bíla. Reynið viðskiptin. BIFREIÐALEIGAN SIF HF., Akureyri — Sími 12787. Skipstjórar — Frystihúsaeigendar 180 lesta stálbátur til sölu. Botnvörpuveiðar- færi til þorsk- og humarveiða fylgja. Bátur og vélar í góðu standi. Til afhendigar strax. Hagkvæmt verð. Símar 34349 og 30505. H afnarfjörður Til sölu 2ja berb. vönduð íbúd við Slétta- hraun. 3ja herb. neðri hæð i tvibýlishúsi við Lækjarkinn, góð bilgeymsla. 4ra herb. efsta hæð í þribýlis- húsi, góð eign með stóra bíl- geymslu. 5 herb. íbúð á 3. hæð i 6 fcúða- hús', vönduð eign með góðri sameign, ný bilageymsia. 6 herb. ibúð, tilbúin undir tré- verk í Norðurbæ. íbúðin verður ti! afhendingar eftir tæpt ár. — Auk þess höfum við fjölmargar eignir á söluskrá vorri. Höfum fjársterka kaupendur að einbýltehúsum, fuflbúnum og á ýmsum byggingarstigum. Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafrarfirði simi 51500. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Sintar 21870 -20998 Við Kleppsveg 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð, Við Dvergabakka 4ra herb. nýleg tbúð á 2. hæð. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ein- göngu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í háhýsl. Við Hraunbœ 5 herb 130 fm íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Við Vesfurberg Raðhús fokhelt rtú þegar. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. TIL 5ÖLU Volkswagen Camper 1967 ( sumarbúsfaður) Gaz '68 með vökvastýri, Austin- vél og girkassa, Sérlega vönd- uð og góð yfirbygging. Mercedes Benz '69, fólksbill, dis- il, sjálfskiptur. Si|"' u 1 biiasala Bergþárugötu 3. Slnur 19032, 20070 Það er leikur einn að slá grasfflötinn með Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. — Norlett mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á fiötina. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum gerðum er hæðar- stilling, sem ræður því hve nærri er slegið. Vinnslu- breidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. e Norlett býður yður að velja um þrjár mismunandi gerðir Odýrasta og bezta garðsláftuvélin á markaðinum Komið og skoðið Norlett garðslóttuvélina hjá okkur G/obusa Lágmúla 5 — sími 81555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.