Morgunblaðið - 01.10.1972, Side 5

Morgunblaðið - 01.10.1972, Side 5
MORGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 O :* Lítil íbúð (1—2ja herbergja) óskast. Fyrirframgreiðsla og góð leiga í boði. Get útvegað í staðinn 2ja—3ja herbergja íbúð ef óskað er. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: Lítil íbúð — 2276. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara FULLTRUAKJÖR Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Félags íslenzkra hljómlistarmanna á 32. þingi Alþýðusambands íslands. Tillögum með nöfnum fjögurra fulltrúa og jafn- margra til vara, skal skila í skrifstofu félagsdns að Laufásvegi 40 fyrir kl. 15 miðvikudaginn 4. okt. Tillögu skal fylgja skrifleg meðmæli 37 fullgildra félagsmanna. STJÓRN FÉLAGS ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA. RAGNAR JONSSON, hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. BLÓMLAUKAR 40 tegundir Svartir TÚLÍPANAR PASKALILJUR fylltar CRÓCUS-SCILLA ALLIUM — verð frá 5,00. PÓSTSEN D U M . rSlörnahcQr wtli/mbmíi Húsmœður athugið Vegna flutnings á heildverzlun Þórhalls Sigurjóns- sonar hf. verður haldin rýmingarsala á fatnaðarvör- um félagsins að Þingholtsstræti 11 (efri hæð) næstu viku. — Notið þetta einstæða tækifæri. HEILDVERZLUN ÞÓRHALLS SIGURJÓNS£ONAR HF., Þingholtsstræti 11, efri hæð. $r— Hvers Vegna Frystikistu ? Hvers Vegna Eiectrolux ? sem enn hefur verið fundinn upp. % ^ér sPar'® t,ma innkaup. I I ÞaB er þægilegt aS hala matvæli ávallt viB hendina. A Þér getiS Iryst atla úr veiBilerSum sumarsins. * T* Þér getiS keypt matvæli langt Iram í timann. Þér getiS íryst eigin garSuppskeru' og matreitt hana á hvaSa árstíma sem er. ÞaS sparar peninga, aS kaupa xjwr inn i stærri einingum. 'tl Þér sjáiS ekki eltir því aS kaupa Electrolux, þaS gera gæSin. 'cfeluvfci með SUNNU í Lonaon sunna fj I. 3 jg/ Flogið beint alla sunnudaga. Verðfrá 14.900,-. Dvöl á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks hótel, öll herbergin með einkabaði og sjónvarpi. Verð 16.900,-. Kynnið yður hinar fjölbreyttu kynnis- og leikhúsferðir. Útvegum 10% afslátt í ýmsum góðum verzlunum og meðlimakort ^ á skemmtistaði. « fERBASKRIFSIQFAN SUNNA BANKASTRNEII7 SlMAR1G4B012070 Etectrolux Frystlkista TC 7S 210 lítra, Frystigeta 14,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. ÚtbúnaSur, sem fjarlægir vatn (og aðra vökva) sem kemst inn, í frystihólfið. Segullæsing. Fjöð- ur, sem heldur lokinu uppi. Electrolux Frystiklsta TC 114 310 lítra, Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Electrolux Frystlk^sta TC 14S 410 lítra, Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastjll- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkððurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK, Einnig er til 510 lítra frystikista Útsölustaðir úti á landi: Akranés: Örin hf., raftækjaverzlun. ísafjörður: Straumur, raftækjavinnustofa. Húsavík: Raftækjavinnustofa Gríms og Árna. Siglufjörður: Gestur Fanndal. Vestmannaeyjar: Haraldur Eiríksson hf. Keflavík: Stapafell hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.