Morgunblaðið - 01.10.1972, Page 30

Morgunblaðið - 01.10.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 Kvenstúdentafélag íslands Opið hús fyrir kvenistúdenta fyrsta þriðjudaig hvers mánaðar að Hallveiigarstöðum kl. 3—6 e. h. Kaffiveitingar. — Mætið vel. Stjórnin. I KVÖLD BLANDAÐAR SMÁSNITTUR EÐA SVEPPASÚPA HEILSTEIKTAR GRÍSALUNDIR MEÐ RJÓMASVEPPASÓSU framr. rrveö sjntittubauimjm. spergilkálli og bökuöum k»rtöflum. EÐA ROAST BEEF BÉARNAISE framr. með bökuðum kartöflum, ristuðum sveppum. RJÖMAIS CHERRY HEERING gulrótum og árstiðairsalati. BoröapairttarMr í síma 22-3-21. — Peningarnir gleymdust ekki Framhald af bls. 8. er enfiitit að iKúfa nú í daig í ö®u þesisiu dýrtíðarflióði. Og við hvem er svo að sak- asit i þessum eÆrmm? það þetta langa sumarfrí hér á lanidi sem þú vilit stytta um helminig? Eða er það yíiivöMuinium að kenma vegma litils áhuga á þess- um málum? Er hægt að komasit að nokkurri niðunsitöðu, þótt þetta mál sé tekið upp i borgar- stjóm og rætt um það, hvort þetta sé af simnuleysi dómsvalds- ims, mátitíausu ahnenmingsáMti, leynivinsölu o. si. eáns og bemt var á i greimimni? 1 greimimmi var ekki mimnzt eámu orði á aðal ástæðuna að mámu áliti fyrir því, hvermig komið er í áíamgisvamda- málum umglimgamma. Sú ástæða er aðhaldsleysi heimilanna. í>að er ekki nema vom að Uít sé í efni, þegar sumarkaupið er látið renna óskert í hendur umgMmgamma og ekki höfð hönd i baigga með þvi, hvað er gert við það. Það er á aii fáum heimilum hér i borg, þar sem unglimgar borga sem skyidi heirn tii sín. Foreidrarnir sýma þessum málum ekki nægan áihuga. Ætfu þeir að ræða við krakkana i hvert sinn, sem þeár fá ú.tiborgað og taka megnið af kaupi þeirra strax, svo að þeir, þ.e.a.s. krakkarnir, viti, hvað er að iifa í daig, og að þau fái ekki aiit upp í hendumar frá mömmu og pabba eins og ósjáifbjarga aumingjar. Og það er eins og að þau iög sem eru í stjórnar- skránná, að börn séu ekki fjár- ráða fyrr en um tvitugsaidur séu ekki til, heldur séu þau það, þegar þau geta rétt iitiu hend- urnar sánar upp fyrir búðar- borðið og beðið uim eina kara- meilu. Reykjavik á haustjafndægrum. Pétur Þorsteinsson (17 ára) Ef þér hafið einhvem ttma skoðað þessa skópo i réttu umhverfi, þó vitið þér hvað vantor í stofnno yðar Vér bjóðum tvær gerðir. Stærri 90 cm breiða og 190 cm háa úr tekki, eik, hnotu og palisander. Minni 80 cm breiða og 180 cm háa hvíta, græna, rauða og úr tekki, eik og hnotu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.