Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 32
BLOMASALUR Kait bord í hódeginu alla daga MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 nucLVsmcRR ^V-»22480 Skilanefnd handritanna — á fundi í Reykjavík SKILANEFND handritanna, seni svo hefur verið kölluð, kom I gser saman í Reykjavík til fyrsta vinnufundar, en áður hafði nefndin liit/.t á ■lótlaiuli og- skipulagt starf sitt. Af hálfu Dana eiga saeti í nefndinni Christian Westergaard-Nielsen, prófessor í Árósum og dr. Ole Widding, orðabókaritstjóri frá Kaupmannaliöfn. fslendingarnir í nefndinni eru Ólafur Halldórs- son, handritafræðingur, sem hljóp í skarðið fyrir Magnús Má Lárusson, rektor, sem er veikur og Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Handritastofnunar ís- lands. i Jówas Kristjánsson sagði í við- tali við Mbl. í gær að hann væri ánægðuir með þessa fyrstiu íundi. Þeir hefðu farið veil af stað og niefndiarmienn myndu nú vinna aí 'kappi, þar eð milkið verk væri fyrir höradum. Að þessiu siirani er ráðgert að vinna í 3 daga, ein hliutverk sikilanefindairihiniar er að ganga frá þvi, hvaða haradriit eigi að kom'a tii Islands oig hver verða eftir í Ka'upmaranaihöfin. 1 lög'un- uim, sem danska þiragið sam- þy'kkti 'Uim árið, oig fóliu i sér af- hendingu. íslienzkiu hamdriitanna, var aðeins getið tveggja, Flat- eyjarbókar og Koraúngsbókar Eddu'kvæða. Þvi á nefnidim mikið verk fyriir höndum eins og áður saigði. Skipstjóri um sextugt drukknaði í höfninni Brezka við- ræðunefndin kemur í dag BREZKA viðræðunefndin í land- helgismálinu kemur til ísiands í dag með BEA-þotu frá Eondon og er áætlaður konmtími þot- unnar klukkan 13.50 á Keflavík- urflugvelli. Viðræður við nefnd- ina hefjast svo á morgun, og er takmarkið, að samkomulag náist milli nefndanna um bráðabirgða- samkomnlag um Iausn l'iskveiði- deilimnar. Fonmaður brezku viðræðu- raefnd'arin'nar verður eins og áður hefuir verið skýrt frá, mr. Keeble, aðstoðarráðuneytisstjóri í brezka uitanrikisráðumeytinú. A'llls eru nefndairimenin'irnir 7 og var utan- riikisráðuraeytinu i gær kunimigt umn nöfn þriggja ne'fndarm'anma til viðbótár, þeirra Peter Pooleys, aðstoðaiiT-áðu ney tis.st jöra í brezka s jáva'r'útvegsráðuneytinu, mr. Ellioitts frá saimgöniguiráðiunieyt- iirau brezka og Oharles Hud.son, formanns samtaika brezkra tog- araeigenda í Hu-11. 1 ísienzku viðræðuinefndina hefur enn ekiki verið valið, þar eð Eim'ar Ágústsson, uitanríikis- ráðlherra og Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðlherra haifa báðir dvadizt erlienidis. Lúðvík var væntaniiegur heiim í morgun, en Eimar á morguin eða föstudaig. Líkur benda þó til að í neftndinni eiigi sæti Hans G. Amdiersen, sendi'herra, sem nýkominn er heim friá New York, Jón Armalds, ráðunieytisstjóri í sjávarúitvegs- ráðuneytimu og Már Blísson, f isk imá'l ast j óri. óljóst er hvað síðan hefur gerzt. Riigning var í fyrrakvöld og hált og kann að vera að hann hafi fallið í sjóinn, er hann var á leið í land úr báti sínum, sem lá uitan á tveimiur bátum við bryggjuna. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu, þar sem ekki hafði náðst í aila ættingja hans í gær- kvöldi. Skilanefndin, er hún hóf störf í gær. Frá vinstri: .Jónas Kristjánsson, Ólafur Haildórsson, Ole Widding og Christian Westergaard-Nielsen. — Ljósm.: Kr. Ben. Hér er mynd af tveimur góðku nningjum íslemdinga, Bop Hope, sem skemmt hefur mörgum kvik- myndaunnendtim, og Bobby F scher, sem í sumar skemmti stjórn Skáksambands íslands. Myndin var tekin af þeim félögum við upptökii sjónvarpsþáttar Bob Hopes, s<*m sýndur verður annað kvöld í Bandaríkjunum. Eins og myndin ber með sér er Bob Hope ábúðarmikill og einblínir í ásjónu heimsmeistarans, svona rétt til þess að sjá hver viðbrögð hans verða við hnitmiðuðum leik. — Ljósm.: AP. UM KL. 11 í gærmorgun fannst á reki í Reykjavíkurhöfn við Grandagarð lík manns um sex- tugt. Reyndist þetta vera skip- stjóri af fiskibát, sem þar lá við bryggju, og hafði maðurinn drnkknað þá nm nóttina. Síðast var vitað um manninn um miðnætti í fyrrinótt er hann var á ferii u-m borð í bátmuim, en Mikil ásókn í sparilán L.I. VIÐSKIPTAVINIR I>andsbanka íslands hafa brugðizt vel við þeirri nýbreytni, sem bankinn tók u pp með svokölluðum spari- lánum. 1 gær var þriðji af- greiðshidagur þessara nýju iána og linnti ekki straumi ungs fólks, sem var að opna reikninga í þessu augnamiði. Viihelm Steins sen deildarstjóri sagði, að mjög mikið væri að gera vegna þess- ara nýju sparilána. „Þau eru al- veg að gera út af við okkur,“ sagði liann, en haetti við að það væri vegna þess að deiidin væri fremur fáliðuð vegna veikinda og sumarleyfa, sem enn væru í gangi. Fyrsita a.fig rei ð.siliudiag.iiran voiru opniaðiir 47 spari.láiraarei'kin'iiniga.r, í fyinnadiaig 57 og etoki vair íutll- lijóst í gær, hve margi'r höfðu þá bætzt við, en Vilhelim sagði, að þeir væru mairgiir. Sagði Villhelim, að unigt fóilk hefði bruigðizt vel við þeissari nýbreytni, og ljósit væri, að margiir vildu heldúr ei'ga visia l'ániaimögulielkia hjá baintaainiuim, en þurafa uindiir bamlkia stjöra að saakja um víxiMán. Kænmi þar sjáMsaigt margt til greiina, svo sem leiðiradi yfir að þurfa að bíða á biðstofu o. fL Þór ef tir helgi VARÐSKIPIÐ Þór kemur að öll- um líkindum til landsins á mánu dag, ef ekkert óvænt hefur kom- ið í Ijós í reynslusiglingu skips- ins, sem f'arin var i gær í Ála- borg í Danmörku. Þór hefur ver ið þar til viðgerðar eins og kunn- ugt er af fréttum i sumar, en skipt var um aðaivélar í skip- inu. Hefur útlit skipsins nú breytzt að nokkru og hafa verið settir á það tveir reykháfar. 1 fyrrakvöld var Hvalúr 9 siett ur í slipp í Reykjiavik. Emm er uraraið að viðhaldi aðalvélar Hval's og enmifremúir fer fraim ömin ur uind'iirbúninigsviminia til þesis að skipið geti tekið til við lamd’hellg- isgæzlúsitönf. Bann á skip frá Færeyjum Grimsby, 3. október. AP. NORSKA flutningaskipinu Una, 296 lestir, var í dag meinað að leggjast að bryggju í Grimsby vegna þess að liafnarverkamenn neituðu að losa úr skipinu 150 Iestir af frosnum fiskflökum frá Færeyjum. Hafnarverkamenn sögðu að þeir færu eftir skipunum verka lýðsfélags síns, Sambands flutn ingaverkamanna (TGWU), en talsmaður sambandsins neitaði að láta hafa nokkuð eftir sér um málið. Aðrir fulltrúar sögðu þó, að aðgerðirnar hefðu verið fyrir skipaðar vegna þess að Færey- ingar hafa neitað að gera við brezka togara sem veiða innan 50 mílna markanna við Island. Una sigldi til Osló þegar hún fékk ekki að losa farminn í Grimsby. Á morgun er væntan leg til Reykjavíkur embættis- mannanefnd undir forsæti Cúrf- is Keeble aðstoðarutanríkisráð- herra til viðræðna við íslenzka ráðamenn um landhelgisdeiluna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.