Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 11

Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 11
MORGUkRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÖBER 1972 11 Landbúnaðarmál UM ÞAU hefur töhwert verið fjallað I dagblöðum undaAfarið. Hefur þar gaett furðu mikillar þrönigsýni. Hún hefur jafnvel gengið það langt að telja að til fraimfara gæti verið fyrir þjóðina að leggj a þennan frumatvinruu- veg alveg niður. Ég ætla mér ekki að deila uim málið, en leyfi mér að taka fram eftirfarandi atriði: 1. Tugir þúsunda f<Mks í bæj um lifa á því að vinna og um- setja landbúnaðarvörur. Undir- búa hana til neyzlu og iðnaðar. 2. Þjóðin á engan gjaldeyri — og getur aldrei eignazt hann — til kaupa á erlendri landbúnaðar vöru eins ag fólkið í landinu þarf til daglegra þarfa. Til þess miundi áreiðanlega þurfa miii- jarða króna árlega. Hún yrði þó sennilega dýrari og verri. 3. Ef ekki væri stundaður land búnaður hér, gæti þjóðin ekki átt búsetu i landinu. 4. Þar sem landið er litt meng- að, er með auknum iðnaði land- búnaðarvara sýnilegt að þær gæt'u hækkað mjög á erlendum markaði — landi og Þjóð til hagsbóta. Þá fyllast sveitimar af búanda fólki og islenzk menning blómg- ast. 11. 10. 1972. Jón H. Þorbergsson. Tveir opinberir há- skólafyrirlestrar PRÓFESSOR dr. sc. phil. Bruno Kress frá háskólanum í Greifs- wald flytur tvo opinbera fyrir- lestra í boði heimspekideildar Háskóla fslands. Fyrri fyrirlesturinn nefnir pró fessor Kress: Verknaðarhætti ogr horf sagna i íslenzku. Hann verður fhittur í I. kennslustofu Háskólans þriðju- dagiinn 17. okt. kl. 18,15. Síðari fyrirlesturinn nefnist: íslenzkar og þýzkar sagnir — (setningafræðilegiu’ samanburð- ur). Hann verður fluttur í I. kennslustofu Háskólans fhnmtu daginn 19. okt. kl. 18,15. Báðir fyrirlestramir verða fluttir á islenzku, og er öllum heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóia fslands.) Brunatryggingar — Heimilistryggingar Vegna gjalddaga brunatrygginga og heimilistryg^inga verða skrifstofur vorar, Laugavegi 103, opnar í dag, frá klukkan 9 til 12 fyrir hádegi. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Raðhús í Mosfellssveit Höfum til pölu 4 raðhús í nýju raðhúsa- og embýlishúaahverfi, Byggðarholti. — Húsin eru 125 fm au'k 36 fm bílskúrs (en bflskúrar tengja húsiin að mestu). Húsán afhendast uppsteypt, múrhúðuð a,ð utafi, með frágemgu þaiki og rennura, tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Lóð sléttuð <xg inmkeyrsla frágengin. Verð 2.150 þús. kr., sem greiðist í áföngum, m. a. 600 þús. kr. lánað í 2 ár frá af- hendmgu, sem verður í júní nk. Stutt er í sundlaug, skóla, hestaaðstöðu og bátalagi. Sjá teikningar í skrifstofunni. OPIÐ KLUKKAN 1—6 EFTIR HÁDEGI í DAG. EIGNAMIÐLUNIN, Voimrstræti 12, síma|r 11928 og 24534. TOYOTA-UMBOÐIÐ BÍLAKYNNING í Ármúla 23 Laugardag frá klukkan 13 til 18 og sunnudag frá klukkan 10 til 17 L//c W tyli Austurstræti 20, sími 14566. H Bætt þjónusta HÖFUM OPNAÐ FULLKOMN A LJÓSMYNDA- OG GLERAUGN AVERZLUN AÐ AUSTURSTRÆTI 7 VERZLUN VOR AÐ AUSTURSTRÆTI 20 MUN ÁFRAM VERÐA STARFRÆKT Austurstræti 7, slmi 10966.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.