Morgunblaðið - 21.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUiN'eLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1972 29 LAUGARDAGUR 21. október 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morffunbæn kl. 7.45. Morgrunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: í»orbjörn SigurÖsson les siðari hluta sögunnar „Tvennir tviburar** eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heið- ar Jónsson og gestir hans spjalla um útvarpsdagskrána og sitthvað fleira. Einnig greint frá veðrinu og ástandi vega. Stanz kl. 11.35. Umsjónarmenn: Árni í>ór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. LAUGARDAGUR 21. október 17,00 Endurtekið efni Horft til sólar Bandarisk fræðslumynd um sól- rannsóknir og fornar hugmyndir um sól og sólkerfi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. . Áður á dagskrá 22. febrúar síðast- liðinn. 17,30 Skákþáttur Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson. 18,00 Þingvikan Þ»áttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18,30 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður ogr auglýsingar 20,25 Heimurinn minn Bandariskur gamanmyndaflokkur, byggður á sögum og teikningum eftir James Thurber. Vægir sá, er vitið hefur meira Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20,55 Thomas lædin Thomas Ledin og hljómsveit hans leika og syngja popptónlist ásamt söngkonunni Lindu Van Dick. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) 21,30 Tölvan Bandarísk fræðslumynd um gerð og starf tölvunnar og gildi hennar i nútímaþjóðfélagi. ÞýÖandi og þulur Jón O. Edwald. 22,00 Húsið í skóginum Sovézk bíómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Anton Tsjekov. Leikstjóri J. Baseljan. Aðalhlutverk S. Jakovljen. Þýðandi Guðrún Finnbogadóttir. f myndinni rifjar listmálari nokk- ur upp endurminningar sinar. Hann hafði eitt sinn dvalizt um tíma hjá vini sínum uppi í sveit. t»ar í nágrenninu bjuggu tvær ung- ar systur, og hann varð ástfanginn af þeirri yngri, en hin eldri varö þeim þrándur i götu. 13.00 óskalögr sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 í Hveragerði Jökull Jakobsson gengur þar um götur með Gunnari Benediktssyni rithöfundl; — fyrri þáttur. 15.45 íslenzk kórlog Árnesingakórinn i Reykjavík syng- ur undir stjórn Þuriðar Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfréttir. Karnatími: Pétur Pétursson stjóm- ar Meðal efnis verður siðasti lestur framhaldssögunnar „Hönnu Maríu44 eftir Magneu frá Kleifum, sem Heiðdís Norðfjörð flytur (13). HiiUPlJM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR 17,15 Síðdegistónleikar a. Sinfónía I D-dúr (K196) eftir Mozart. Nýja fílharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur; Reymond Lepp- ard stj. b. Strengjasónata nr. 4 eftir Ross- ini. St. Martin-ín-the-Fields-hljóm sveitin leikur; Neville Marriner stj. c. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Schumann. Ilja Hurnik og Pavel Stepan leika fjórhent á pianó. d. Inngangur og allegro fyrir strengjasveit eftir Elgar. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stj. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Vetrarvaka a. Hugleiðing við missiraskiptin Séra Bjarni Sigurðsson frá Mos- felli flytur. b. fslenzk lög Kammerkórinn syngur lög eftir Helga Pálsson o.fl. c. Fyrir vestan haf Þorsteinn Matthiasson kennari segir frá samtölum sinum við Vest- ur-lslendinga í sumar og bregður upp nokkrum röddum af segul- bandi. 20.20 Hljómplöturabb í»orsteinn Hannesson bregöur plöt- um á fóninn. 21.25 Nýtt islenzkt framhaldsleikrit: „Landsins lukka'* eftir Gunnar M. Magnúss Leikverk í 10 þáttum um líf og starf Skúla Magnússonar land- fógeta. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur í 1. þætti: Skúli prestssonur, 13 ára: Björn Jónsson Magnús Einarsson prestur, faðir hans: Erlingur Gíslason Oddný prestmaddama, móðir hans: Bríet Héðinsdóttir Jóka vinnukona: Þórunn Sigurðardóttir Einar prestur, afi Skúla: Valur Gislason. Sögumaður: Höfundur. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. Eggert Hjartarson leikur á sög músik eftir Magnús Bl. Jóhanns- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Daiisskemmtuii útvarpsins í vetrar byrjun Auk danslagaflutnings af plötum verður útvarpað frá danssal I Lind arbæ kl. 23.00—23.30, en þar leik- ur hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar gömlu dansana. Söngkona: Sigga Maggí. (23.55 Fréttir i stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir). prentsmiöjan. m | NÝ SENDING AF | SÆNSKUM KRYSTALLÖMPUM LITIÐ I GLUGGANA UM HELGINA. LANDSINS MESTA LAMPAORVAL. LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 simi 84488 Leikhúsið við tjörnina SveLnn Einarsson rekur sjötáu og fimim ára sögu Leikfé- lags Reykj avílkur, og bok hans er í senn merkilegur men'ningarannáll og einstæð minningabók. 140 Ijósmyndir. Saga sveitarstjórnar Aldrei fyrr hefur verið fjallað jafn ítarlega um sveitar- stjóm á íslandi og Lýður Björnsson gerir í þesssari bók. Bókin er í stuttu máli sagt náma fróð- leiks fyrir alla þá, er láta sig sögu landsins varða. 23 Ijósmyndir. VÍKINGARNIR Bókiin er til orðin fyrir samistarf margra fræðimanna af ýmsum þjóðemuim. Dr. Kristján Eldjárn ritar um það, seim Island varðar. 62 heilsíðu litmiyindir. 200 teikiningar af klæðum, vopmim, sikipum o. s. frv. 23 landabréf. 02.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.