Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 BÆKUR 1972 3. grein ari barnabákahöfundu'm Svía. Sækir hún efniö í þarun nýja þjóðtféiags'lega veruledka, sem mótar iíf bama og fareldra nú. Tvær bækur koma út eftir norska höfundinn Anne-Cath. Vestley og heita þær Áróra og lltli blái billinn og er 3. bók í þeim flokki og Stúfur og Stein- vör og er það 3. bókin um Stúf og Litla bróður. Kata og ævin- týrin á sléttunni heitir önin<ur bókin um Kötu eftir Johanna Bugge Olsen. Ein eða tvær bæk ur koma út eftir hinm fræga bamatoókahöfumd Enid Blyton. Geta má þess og að nú er að korna út 5. útgáfa af Vísnabók- inaiá, endurskoðuð og nokkuð aukin og breytt. Hefur myndum Halldórs Pétursisonar fjöigað að sama skapi. í fyrra gaf Iðunm út endur- minningabók dörsiku skáld'kon- unnar Tove Ditlevsen „Gift“. Nú kemur út Gata bemskunn- ar eftir Ditlevsen og er byggð á Snorri Sigfússon. uppvexti skáldkonunmar. Leif Panduro er og Istendingum kumnur, m.a. fyrir sjónivarpsteik rit sán og kemur nú út fyirsta bókim, sem þýdd hefur verið eft ir h'amm á ístenZku Heimur Daní- els og er húrn í flokki Bláu skáldsaigmanma. Nýjasta skáldsaga frönsku Skáldkonummar Francoise Sag- an er Sól á svölu vatni. Er þessi saga að ýmsu leyti ólik fyrri verkum Sagan og hefur vakið mikla athygli. Fjórða bðkin eft- ir Phyllis A. Whitney. I»að vorar á ný er væmtamteg em meðal fyrri bóka eru Kóliumfbella og Græmi írakkimm. Þá koma út bæfeur eftir Alistair Mac Lean og Hammond Innes, Bjarnareyj- an og Kafbátastöðin. Auk þesis hefur foriiaigið útgáfu á bókum eiftir James Hadley Chase og heiíir sú bók, sem mú kemiur út, Hefndarleit. Námsibækur og fræðirit eru verulegur þáttur í útgáfustarf- inu og eru endurpremtaðar slík- ar bækuir og nýjar koma ú’t. Ot er komin Stjóm fyrirtækja eftir Magna Guðmundsson, hagfiræð- itrag. Fjalliar um hel’ztu hugtök og vinmiubrögð stjórmisýsilu. Er þetta fyrsta bók siinmar tegumdar á ísteniziku. Eimmdg er komiim út Merkingarfræði eftir Áma Böðvarsson, mermtaskólakemm ara, einkum æitluð til kemmsliu í Meninitaskólumum. Dómar í vá- fcryggingarmálum 1955— 1971 eft ir Amljót Björnsson prófessor geymir ágrip af hæstairéittardóm uim á þessu ttmabild. Er þetta hamdbók fyrir tryggimigaiféiliög, dómara, lögfræðimiga o.fl. Immiam skamms kemur Fiskalíffræði eft ir dr. Gunnar Jónsson fiskifræð imig. f bókimini er yfirlit um líf- verur sjávar, kafiii um almeona Ási í bæ. fi'skalíffræðd, greimt frá helztu fisikiaiteigumidium við fslliand, lSfs- 'háttum og nytsemá. Fjöildi mynda er í bókinmi. Þá er ummið aö útgáfu Sálarfræði 1. hluta, eftir Sigurjón Björnsson próf- essor. Loks er þess að geta, að á þessu ári hefur mikið sitarf ver ið lagt í undirbúniimg á útgáfu æsitrairefniis í istenzkum bðk menmituim sem eimkum er mdðað við meninitasiköla, aðra framhalds sikóla og ýrnsa sérskóla. Hér er um aö ræða ritsafm, gefið út í tiltöluteiga litlum heftum umdir Kjólaefni Nýkomið SPINLOIM kjólaefni, einlit og mynstruð, tvíbreið. Hvítar BARNASOKKABUXUR, stærðir 0—5. Verzlun SIGRÍÐAR SANDHOLT, Skipholti 70 — Sími 83277. I Austurstrœti á annarri hæð er til leigu um 100 fermetra húsnæði. Sýningargluggi á jarðhæð. Tilboð merkt: „Austurstræti — 9610" sendist afgr. Mbl. BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94 Garðastræti. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt - Baldursgata - Sjafnargtata. - Sími 16801. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. HAFNARFJÖRÐUR Blaðburðarbörn vantar í Vesturbæinn. Sími 50374. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á eigninni Böðvarsgötu 12, Borgar- nesi, sem auglýst var i 41.. 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971, hefst eftir kröfu Sigurðar Hafstein hdl., á sýslumanns- skrifstofunni í Borgarnesi. föstudaginn 27. október 1972, k.l 14 og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar. Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Borgarnesi, 23. október, 1972. Séria Jón Thorairewen verður sjötugur 31. þ.m. Af því tilefni gangast nokkrir vinir hans fyrir kaffisamsæti í Átthagasal Hótel Sögu n.k. Siunnu- dag, 29. okt. kl. 4 síðdegis. Öllum vimum séra Jóns er velkomið að taka þátt í samsætinu, og þes etr vænzt að þeir fjöbnemii. Nánari upplýsinigar eru veitltar á venjulegum skrifstofutíma í símum 18401 og 38750, en á kvöldin í sámum 19248, 19162 og 17576. Ar«r. Tesrund Verð S þíis. Árg TeKuiid Verð í þíis. 71 Cortina 300 69 Torino 520 70 Cortina 235 66 Bronco 270 71 Volvo 142 D/L 490 71 Bronco 570 71 Hornet 500 66 Chevrol. Malibu 240 71 Toyota Corolla Cope 350 66 Opel Caravan 210 70 Renault R 12 280 68 Citroen DS 340 71 Escort sendib. 240 72 Skoda Comhi 240 71 Volksw. 1300 255 70 Volksw. 1200 200 71 Opel Rec. 420 67 Cortina 165 71 Opel Rec. 390 64 Taunus 12M 65 70 Plym. Valiant 460 71 Opel Kadett 290 71 Fiat 125 320 69 Fiat 125 280 72 Chrysler 160 GT 410 67 Moskv. 75 70 Vauxhall Ventura 380 68 Rambler Ambassador 71 Fiat 850 S 215 Station 430 70 Cortína 220 67 Volkswagen 130 68 Ópel Rec. 310 63 Land-Rover 115 68 Ford 17M Station 295 72 Sunbeam 1250 300 68 Oldsmobil Cutlass 490 64 Opel Karavan 130 72 Vauxhall Viva 350 65 Taunus 17M Station 120 69 Ford 17M 330 : nafnimai Lesarkasafn. Br ætlum- in að þarmia birtist iriiflegt sýnis- hom Metnzfera bókmenmrta frá fyrstu tíð til daigsims í dag. Þeg air þessii útgáfa er komim vel á veg, aukiasit valkostir sfeólamma varðandi tesrtrareflni i íisitemzlkjum bókmemmtum. Fyrstu f jögur hefit im í þesisrn S'afmi eru væmftam- leg á næstbummd, og verð'uir úbgáf- am þá kymmit nánar. Jafnframt verðiur haldið áfram því stamfi, sem Skálholit hóf árið 1965 með sérútgáfum á stætrri bókmeminta verkum til notkumar í skól'um. Á næsitummi sendir Iðumn frá sér sdna fjórðu bók um sfeáik. Br þar um að ræða hima s-ígildu bók Znosko—Borovsky, Miötafl- ið. Formála fyrir bökimmd ritar Gaðmundur Arnlaugsson reklt- or. Þetta er önmur bókim sem Iðumnar gefur út eftir Zmosko— Borovsky. Him var „Svona á ekki að tefla“, sem nú má heiita aiigerlega uppseld. Aúk máimsibóka og fræðiriita eru ýmstar aðrar frumsiaimd'ar is- tenzíkar bækur á döfimmá, en noikfkur vafi leikur^ á um út- kormutíma suimra þeiirra. FuH'visit er, að fyrir jól kemur þriðja og síðasta bimdi af endurmdnmimig- um Snorra Sigfússonar néms- stjóra, Ferðin frá Brekku, þar sem eimfeum greinir frá skóla- stjóraárum hams á Akuireyri og náms'sitjórn hans noirðam lamds og austam. Koma margiir vdð sögu, eimis og í fyrri bimduim verksins. Sjór, öl og ástir nefn- ist bók eftir Ása í Ba% þar sem stegið er á ýmsa srtremigi, svo sem er von og vísa þessa höf undar. Þá er þess að geta, að Hlað- búð hefur nú tekið við útgáfu bókaflokfesins íslenzk rit í frum gerð, sem Endurpiremit gf. hóf útgáfu á. Þriðjá riitið í flokkmum er væntanlegrt á naestummi. Er það Tullins-kvæði í þýðimigu sr. Jóns slkálds f>orlákisLson»ar á Bæg isá, sem premtuð voru í Hrapps ey 1774. Er sú útgáfia fágært mjög. Amdirés Björssom útvarps- stjóri ritar formála, sem eirmig birtisit í enstori þýðimigu. Böka- flokkur þessd er gefimrn út i siam vinmu við Landstoákasafin Is- lamds, þanmiig að safnsdms memm velja ritim og semja — eða láta semja — formála, þar sem gerð er grein fyrir ribumúim og frum- útgáfu þeirra. Að öliu öðru leyti er útgáfam á vegum Hlaðbúðar. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Veizlueldhús ÓÐALS tekur til starfa 20. sept. Heitur veizlumatur — köld borð — heitir smáréttir — kaldir smáréttir — tækifæris- réttir. Pantanir í síma 11630. Matreiðslumenn sjá um uppsetningu, ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.