Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORGU’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 Sjópróf vegna árekstursins vi5 Aldershot; 5 SKIPVER J AR ÆGIS GÁFU SKÝRSLU SJÓPRÖF vfg-na árekstursins milli hrezka tograrans Aldershot GY 612 og varðskipsins Ægis fóru fram í borgardómi Reykja- á víkur í gaer. Dómforseti var Björn I>. Guðmundsson, borgar- dómari, en meðdómendur vom I>orsteinn Gíslason, skipstjóri og kennari, og Guðinundur Hjalta- son, skipstjóri. Sjóprófum ve.rð- ur fram lialdið á miðvikudag og verður þá lögð fram ein skýrsla til viðbótar. Að öðrti leyti er sjó- prófum lokið. Bjöm I>. GuÖmuinKÍsiswn borgar- cDómari sagði 1 viðtali við Mbl. í gasr, að það hefði komið fram við vifcnaleiðslur í gær hjá þe-im, sem uim það gáfcu borið, að Ald- ertiot hefði bakkað á varðskipið Ægl Lögð var fraim í réfctimuim Ijósimyind og slkýriiigarmymd, MORGUNBLA®IÐ sneri sér í gær til Sigurðar Helgasonar, bæj arfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og innti hann frétta af viðræðuin um meirihlutasam- starf j bæjarstjórninni, en svo sem kunnngt er af fréttum, hvarf einn af bæjarfulltrúum flokksins frá stuðningi við stjórn framsóknarmann*. og sjálfstæð- ismanna á kaupstaðnum í síðustu viku. Sigurður Helgason sagði að fátt væri um máliff að segja en það væri í athugim. t>á hefiur Morguinblaðinu bor- Izt yfirlýsing frá 11 frambjóðend itm Sjáifstæðisfliokksins við sið ^ ustu bæjarstjórnarkoisningar í Kópavogi, þar sem þeir lýsa yfir fyllsta stuðningi við stefnu og störf bæjarfiuíiltrúa Sjálfstæðis- floitoksms í Kópavogi, þeirra Ax els Jónssonar, Sigurðar Helga- sonar og Ásthildar Pétursdóttur. Yfiriýsingin er svohiljóðandi: „Við undirrituð, frambjóðend- ur Sjálfstæðisflokksins við sið usfcu bæjarstjórnarkosningar, lýs um yfir fyllsta stuðningi við sfcefnu og störf bæjarfulltrúa Sjál fstæðisflokksi n.s í Kópavogi, þeiiTa Axéte Jónssonar, Sigurðar Helgasonar og ÁsthiMar Péturs- dóttur, sérstaklega I sambandi við hitaveituimálin, sem nú hafa verið leidd farsællega til lykta. Jafnframt hörmium við afstöðu Eggerts Steinsen, bæj arfuBtrúa, þesisu máli.“ Orgeltónleikar á Akureyri HALDNIR verða orgeltónieikar í Akureyrarkirkju föstudaginn 3. nóvember ki. 8,30 síðdegis. Við ongelið verður Guðmiundiur H. Guðjónsson organisti Landa- kirkju í Vestmannaeyjwm. Guð- mundiur hefur stundað nám í kirkjutónlist í Þýzkaiandi og Englamdi um 3ja ára skeið, eftir venjulegt tónlistamám hér heima. Auik þess nam haren i eitt ár hjá hinum þekkta orgelkenn- ara Femando Germani í Róm. Á •— efncskránni verða verk eftir kunna höfu.nda s.s. Bach, Buxte- hude, Cesar Frank o. fl. Leit að rjúpnaskyttu LEIT var hafin að rjúpnaskyttu á iaugardagskvöldið í Þremgsi- um og rrágrenni, en þá var þoka og svartamyrkur. Kom skyttan i leitimar um kl 01 um nóttiina, Ik : á húfi. sem sýndi afstöðu skipamna á árekst'urestað. Ha'fsteirwi Haf- steinsison, iögfræóingur, var sjó- prófsbeiðaindi fyrir hönd Lamd- halgisgæziiiUTmia'r, en eimúg sótti .sjöpn>fin fiuMitrúi umboðsmianins brezikra togara á ístlandi, Geir Zoega, Benedikt Blöndai, l<ög- maður, Sveinbjöm Jómsson, lög- miaður Sam'ábyT'gðar íslemzlkra fistoisfcipa og Guðmi Jónsson, full- trúi sjóslysaweifinidar og Siglinigia- málastiofn'unar ríkisims. Fyrir réttimfn komu skipherra varðskipsiinis, 1. og 2. stýriimað- ur, 2. véteitjóri vaTÖskipsinis og háseti, sem var á vaikt við stýrið. Ennfremur kom fyrir réfctimn ioftskeytamaðUT Ægis. Af öll'um þessuim ‘xnöninium voru teknar skýrslur og kom fram eins og Undir hana rita: Kjartan J. Jó hannsson, Jón Atli Kristjánsson, Guðmundur Gislason, Ingimund- ur Imgimundarson, Ólafur Jóns- son, Stefnir Helgason, Steinar Steinsson, Sigurður Steinsson, Steinumn H. Sigurðardóttir, Jón- ína Júlíiuisdóttir og Erlingur Hams son. Á fiumdi í fuilltrúaráði sjálí- stæðisfélaganna í Kópavogi, sem var haldinn hinn 12. október sl. var samþykkt með öllum atkvæð um gegn einu, tilllaga, þar sem lýst var trausti á sfcefnu og vinmu brögð bæjarfudltrúa Sjálfstæð- isflokksins og Björgvims Sæ- mundssonar, bæjarstjóra í hita- veítumiálunum eins og þau koma fram í samningunuim við Reykjavíkurborg. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Kópavogur: I KVÖLD kl. 21.00 efna sjálf- stasðisfélögin í Kópavogi til almenns borgarafundar í Kópavogi um hitaveitumál- in. Verður fundurinn í Fé- lagsheimili Kópavogs, efri sal. Frummælendur verða Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri í Reykjavík og Björg- vin Sæmundsson, bæjarstjóri í Kópavogi. áður er sagt, að Aldershot hefði bakkað á Ægi. Bjöm Þ. Guðmrumidsson sagði, að gögniin í miálimu yrðu svo send tifl aiHs 6 aðika, saimkvæmt venju. Saksðkma'ri fcmigi eitit af- rit tál þess að kaimma, hvort firsto- ari aðgerða væEri þörf af hál fu hins opinbera. Siglimgadómi yrði semt eiitt eimtiak og ein»:ig er þá hugsáin’iiegt að kom>3 gæfci tií erm fretoari m'álaferia út af mál- iimu — stoaðabótaimál væri huigs- ariiegfc frá hendi ístenztoa ritois- iims eða öfugt vegma þess tjóns, sem oiðið hefði á stoixxumum. Matsmenm hafa þegar metið skenMndimar á varðskipiiniu Ægi. Þá er eigi óliktegt að lögmaður togaraútgerðajrirfflTar semrii ufcam til eigenda togarams niðuis'töður vifcm»leiðslamna, sam fnam fóru í gær. Viðræður um undan- þágur ÚTGEKÐARMENN á Snæ- fellsnesi, forstöðumenn fisk- iðjuvera þar og nokkrir af Jiingmönnum Vesturlandskjör dæmis hafa átt viðræður við sjávarútvegsráðuneytið um stöðvun skelf iskc eiða í Breiða- firði og hafa skýrt frá þvi, að þeir hyg-gist óska eftir und anþágum frá veiðistöðvim- inni, að sögn Jóns L. Amalds, ráðimeytisstjóra. Engin form- leg umsókn hefur þó enn bor- izt. I þessum viðræðum hefur komið fram af hálfu ráðuneyt isins, að i frambaldi af um- sögn fiskifræðinga telji það ekki fært að veita þessar und anþágur. Björgvin Sæinundsson, bæjarstjóri. Svo sem fram hefur komið í fréttum hafa verið gerðir samtm- iimgar milli Kópavogs og Hifca- veitu Reykjaivítour um laignfagu hitaveitu í aJlan Kópaivog. Á þessu verki að vera lokió á árfau 1976. Hér er um mikið haigs- muriamái fyrir Kópavogsbúa að læða og eru bæjarbúar hvattir tií þess að f jölrmemna á fumdimn í kvölid. • Lýsa trausti á bæjar- fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins 1 Kópavogi Almennur borgarafundur — um hitaveitumál í kvöld Hafiiði Hallgrímsson Hafliði leikur með Sinfóníunni ÞRIÐJU tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands verða haldnir i Háskólabíói nk. fiimmfcudag. — Stjómandi verður Sverre Bru- land og einleikari Hafliði Hall- gxrímsson. Fruimflutt verður tón verkið Mistur eftir Þorkel Sigur- bjömsson, síðan sellókonsert eft ir Sjostatoovitsj og að lokum Sin fónía nr. 2 eftir Carl Nielsen. Einíeikari á þessum tómleikum verður Hafliði Hallgrimsson, sel'l'óleikari. Hafliði iaulk burtfar arprófi frá TónMstarskólamum I Reykjavik 1962, en stundaði s»ð an nám i Róm og í Lumdúmum en þar var hann neimaiidi Derek Simpeon í Royal Academy 1964 til 1967 og iauk þaðan burtíarar prófi. Hafliði hefur síðan starfað í Lundiimum sem kennari, einleik ari og komið víða fram imeð kaimmerhljómsveitum. Hann legg ur einnig stund á tónsrmiðar og hefur samið fjölda verka. Fórust með rækjubát Hér birtast myndir af sjó- miönimuin'um tveimiur, sem fórust með Geiróifi IS í Djúipirau föefcu- dagimm 20. okt. si. Þeir héfcu Guð- teiflur Högnason, 21 árs, og Guð- ffamur Jósaf Stefiámissom, 56 ára, báðir ókvæntir. Þeir voru báðir frá Hnifsdad. Ólafsvík: VÉLBÁTUR skemmdist af eldi - allt brunnið í stýrishúsi og káetu Ólafsviik, 30. okt. UM kl. 04 í nótt varð vart við eld í vélbátnmn Halldóri Jóns- syni, þar sem hann lá við bryggju í Ólafsvík. Maðnr nokk- ur, sem var heima hjá sér, sá mikinn reyk leggja úr báti við bryggjuna og fór hann í skyndi niður á bryggju og um borð í bátinn og aðgætti hvort nokknr maður væri um borð. Var einn skipverja sofandi frammi í lúk- ar bátsins og vakti maðurinn hann. Þaxngað hafði emginn eld- ur borizt og var allt í lagi með manninn. Elduiinn reyndist vera í stýr- ishúsi bátsfas og káetu. Var slökkviliðið kaiQað á vettvang og hóf það strax slökkvistarf, sem iauk um kl. 07 í morgun. Við rannsókn kom 'í ljós, að allt var brunnið í sfcýrishúsi, þ. á m. tæki og þiljur og í káetu og emnfremur hafa brunnið bönd og súð. Tjónið er talis- vert miikið, Ókumnugt er um ‘ekisupptök, en toMð er að kvi’km- aið liafi í út fra rajfmagmi. Vélar báitsfas munu hafa sloppið að mestu eða öilu leyti. Vélbáturimn Halldór Jómsson er 100 lesta eikarbátur i eigu út- gerðarfélagsins Stakkholts hJC. I Ölafsvík. Hann hafði undamfarið verið á nefcaveiðum og aflað sæmilega. — Fréttaritari. Einn með 11 rétta MJÖG miikill aiuknimg vairð á söíiu getraiumasieðla í síðusbu vitoiu og fiór potiiuirinm nú yfir 1 miiMjón króna, þamndig að rúiiraliega 500 þúsumd króraur koniu til greiðsilu á vimninigúm. Aðeims eimm seðiiU kom firam með 11 rétta. Sá var úr Hafinarfirði og fær vinningiS' hafimn 351.500,00 krómur. I aimnam viinning koimu fiaim 23 seðitov rmeð 10 réfcto ög fiá eigi&ndtur þeiirra 6.500,00 krómuir í viminimg. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.