Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUlNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 3 Millj óna- tjón á raf magns- og síma- línum vegna ísingar GEYSILEGT ísingarveður gekk yfir stóran hluta landsins á föstudag og fram á laugardagsmorgun. Gífurlegar skemmdir urðu á rafmagns- og síma- línnm; hundruð staura botnuðu og íímir lögðust niður á stórum köflum. Stór svæði urðu rafmagns- og símasambandslaus og er sums staðar svo ástatt enn. Verst varð ástandið í Húnavatns- og Stranda- sýslu og í Dölunum. Tölur um tjón liggja ekki fyrir, en skemmdir á rafmagns- og símalínum einum má sennilega telja í milljón- um króna. „Þetta er með þvi versta, sem ég kannast við al ísingar trnfliunum síðustu 20 árim,“ sagði Ársaell Magnússon, yfir áeildarstjóri hjá Fósti og síma við Mbl. í gær. „Við erum nú ekki búnir að fá fréttir af öliu sanutn. en ætli það hafi ekki brotnað milli tvö og þrjú hundruð staurar. Og það, sem gerir þetta langverst er hve víða skemmdimar urðu.“ — Ársæll sagðist ekki vilja segja til um tjónið, en gat þess að það væri „vafalaust milijóna tjón". Verst varð Skagaströndin úti, en þar brotniuða 86 sima etaiuirar. Viðgerðarflio(kkiuir frá Blönduósi kom á vettvang og var búizt við, að bráðaibirgða- viðigerð lyki í igærfcvöidi. Þá varð víða sjmasam- bamdsíaust á Ströndum, m.a. við Hólmavifc og Dramgsnes. Á Stikuíháls'i brotnwðu 7 staur ar oig aðrir sjö hjá Gröí i Bitnu. f Tunigusveit brotnaðd talsvert af staiuirum og á Sel ströind er mikíð brotið og slit ið niðiur. Viðgerðarflokkur var að fikra sig áfram eftir Ströndun jm í gær. í Dalasýsllu var enn í gær sambandislaiust við eftirtaldair stöðvar; SauðafeB, Köldiukinn, Buigðustað, Hnjúka, Skarð, Neðri Brúará, Króksfjarðar- Hundruð sta.ura lágu brotnir í valnum (Ljósm. Bj. Bergm.) NÖTURLEG HELGI Á HVAMMSTANGA Hvammistanga, 30. okt. — HVAMMSTANGABtAR áttu hetriur nÖturlegfa helgi, þar sem rafmagnslaust varð nm miðnætti á föstudag, en hér emi flest hús hituð með raf magni. Simasambandslaust varð um svipað leyti við um heiminn og komst síminn ekld í samband aftur fyrr en um hádegisbilið í dag. Rafmagns- veitur rikisins sendu hingað vararafstöð í dag og standa vonir til, að við fáum eitthvert rafmagn í kvöld. Það hefur hins vegar bjargað miklu, að hér var gott veður um helg- ina, hægviðri og frostlaust. í einistaka húsi, göenki hús unium, gat fólk gripið til koQa katilia eða eldavéla til uipphit- unar, en aðrir urðu að láta sér nægja gastæki og steinoQiiu tæki og þá helzt til að hita á mat. Ekki er langt í hitaveituna hér, þvti vonir standa til, að byrjað verði að tiemgja í des- emiber n.k. Hefði margur mað urinn þegið niú, að það verk væri þagair uninið. Þá hefur helgin kynt undir mönmum hér með að fá vara- raifstöð á staðinn, en ein sltiik bjargaði t.d. Skagastrandar- búiuim nú, og ekki verður allt flengið með hitaveitunni, því hér liggur margt undir skemmdum annars, t.d. hjá frystihúisimu, ef atburðiir helg arinnar endiurtaka sig. Línur lágu niðri á stórum köflum. Þessa mynd tók Björn Bermann af viðgerðarmönnum. nes og Brekku. Hjá Þorbergs stöðum að Braiutarholti brotn uðu 17 súnastiaurar. í Haufcadal ligigur liínan viða niðri og á Pellsströnd brotmuðu 20 staurar. í Saurbæ er mikið brotið og siitið nið- ur. Simialman til Hvammstamga er í jarðstreng, en þar varð símasambandsiaiust vegna raf maignsleysis. Póstur og sími settd upp í gær eigin rafstöð, sem kom simasambandi aftur á um hádegisbffið. Á Snæfellsnesd brotnuðu 19 staurar hjá Hjarðarfelli og Miðlhrauni, en í gær var Am aristapi einn sLmasarmbands- laus á Snæfellsnesi. í Eyjafirði og Hvaitfirði urðu einniig bilanir á simalíinum og á Mýrdalssandá og í Meðal- landi hrotnuðu 10 staurar, en þama var viðgerð lökið i gær. „ÞETTA er með almestu bil- untim, sem viðhöfum orðið fyr ir af ísingartrufhimim,“ sagði Baldur Helgason, rafveitu- stjóri Rafmagnsveitna rikis- ins við Mbl. í gær. „Þetta var verst frá föstudagskvöldi og um nóttina. Línumar urðu imjög gildar, 10—15 sm ísing var ekkert óvenjuleg, og svo var rokið ofsalegt.“ í Óiafsfirði brotnuðu 7 staurar og 20 aðrir lögðust nið ur. f kaupstaðmum sjálfum uirðu litlar rafmaignstrutflanir þar sem gripa mátti til vara- srtöðvar, en sveitimar í kring urðu illa úti. Baldur kvaðst vona, að viðgerð lyki þama í gærkvöíídi. í Húnavatnssýsfflu urðu vem legar skemmdir, á Skaga- S’trandariinunni brotnuðu 50 staurar og margir lögðust ndð ur. Varastöð á Skagaströnd bjargaði þorpin-u að mestu, en sveitimar misstu meira eða minna allt rafma-gn. — Bráðabirgðaviðgerð á liinunni átti að ljúka í gær. Á Hvamms tangalínunni þrotnaði 31 staur og 14 lágu niðri eftir ó veðrið. Hvammstamgi og svæð i'ð fyrir norðan miisstu allt raf magn. í gær var viðgerð lanigt komin, en varastöð var send tid Hvammstanga í gær, þann i-g að vonir stóðu til, að eitt- hvert rafmagn yrði komið þarna í gærkvöldi. í sveitunuim kring uon Hóimavík brotnaði 41 staur. Á Dramgsnesi er varastöð og linan fyrir Hólmavík bilaði ekki. Búizt var við, að viðgerð Framh. á bls. 20 Geysilegt tjón í Húnavatnssýslum Blöndiuósi, 30. okt. f ÍSINGARVEÐRINU mikla síðari hluta föstudags og nótttna erftir varð geysilegt tjón á raflímun og símalímim í Húnavatnssýslu, auk ýmissa minmi skemmda. Fréttaritari Mbl. á Blönduósi, hitti Ás- geár Jónsson, rafveitustjóra, að máli í dag og spurði hann um rafmagnsmálin. Bonum segist þannig frá: „Um klukkam 18 á föstu- daginn rofnaði straumur á Skagastrandarlínunini. Þá voru staurar þar tekinir að brotna oig laust fyrir klukkan 01 um nóttina henti hið sama á iínunni, sem liggur tii Hvammstanga og Borðeyrar. Strax um nóttina var hafin kömnun á bilunum og viðgerð- arvimma hófst í birtimgu. Auk heimamainina voru fengnir 2 rafMnuflokkar utan héraðs og um 30 manns hafa síðan unnið að viðgerðunum. Á Skagastrandarlínunni brotn- uðu 50 staurar, en margir fleiri losnuðu í jörð og lágu næstum flatir. Þar að auki hafa margir skefckzt meira eða mfcma. Um hádegi á laug- ardaginn var settur straumur á liínuna frá Laxárvatnsvirkj- un að Syðra-Hóli, 6em er um 10 km norðan við Blönduós. Milili Syðra-Hóls og Höfða- kaupstaðar var línan gjör- fallin á löingum köflum og í kauptúninu voru um 30 heim- tauigar slitnar, auk fleiri sikemmda þar. Á Sfcagalinunni lögðust 5 staurar alveg á hliðina, án þess þó að brotma, og mikili hluti línumnar skekktist. í Höfðakaupstað er disiistöð og eftir M. 16 á laug- ardagimn var hægt að fá flrá benni raímagn til brýnustu þarfa í kauptúninu. Síðdegis í dag var straumi hleypt á l’ínuna út í Höfðakaupstað og Sikagalíman fær væntanlega rafmagm á morgum. í Vestur- Húnavatnssýslu urðu alvar- legastar skemmdir á miM Múla og Syðri-Valla. Þar brotnaði 31 staur og 14 spillt- ust úr jörð og löigð-ust út af. Þá varð rafmagmslaust í Hrútafir’ði, Miðtfirði og á Vatnsnesi norður að Tjöm. Um hádegi á laugardag var hægt að hleypa straumi á iin- una frá Laxárvatni að Gauks- mýri í V.-Hún. og á sama tíma fékk svæðið vestan við Laugabafcka rafmagn frá disilistöð á Reyfcjaskóla, em Vatnsneslínan er raflmagns- lauis enn. Væntamlega fær þó Hvammstangi rafmagn i kvöld frá dísiistöð, sem verið er að fcoma fyrir þar, en að lifcindum verður bráðabirgða- viðgerð á línunni lokið á morgum. ísingin á línumum var viða um 20 semtimetrar og jaflnvel upp í 30 sentimetrar í þvermál.“ — Fréttaritari. Sunis staöar varð ísingin á línuniim aUt að 20 sm og 10—15 sm ísing var algeng sjón eftir veðrið. (Ljósm.: Bjöm Bergm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.