Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 3 Loftleiöir: Ríkisábyrgð á fimm milljón dollara rekstrarláni Loftleiöamenn bjartsýnir og kvíöa engu segir Kristján Guölaugsson LOFTLEIÐIR hf. hafa farið fram á 5 mUljón dollara (500 millj. ísl. kr.) ríkisáhyrgð á rekstrarláni, sem tekið verð- ur til 5 ára hjá viðskipta- banka Loftleiða í New York, Mamifaeturers Hanover Trnst Co. Fjárveitinganefnd Alþing- is hefur lagt til i breytinga- tillögu við fjárlög 1973, að rikisstjórninni verði heimilt að veita ábyrgðina. Mong'umblaðið sneri sér í gær til Krist jáns GuöQaugs- sonar hrl., st:jónnaríonmarms LoítJeiða, og spurðást fyrir um ástæðumar fyrir þvi, að fyrírtætkið þarf nú rikis- ábyrgð á liáni í fyrsta sinn í sögu siinni. Hann sagði: -— Loftfeiðir haifa ailtaf orð- ið að taka rekstrarlán i byrj- un vetrar hjá viðskiptabanka sínum í New York, Manufaet- urers Hatnover Trust Co. Ástæðam er sú, að mániuðimir nóvemfoer—maí eru erfiðir í flugrekstriinium. Þá er lægð í flut'ningunium. Rekstraná.nin, sem við höfum tekið vestra að vetrimum, haía numið frá 2% til 4 miiljóma dollara. Við höfum ætíð getiað staðið i skilum á þessum lámum og endurgreitt þau á timabiiinu júmi—ágúst ár hvert. — Bankastjóri þessa við- .skiptabanKa okkar kiom hér sl. haust tii að kamna rekst- ur Loftleiða. Niðiurstjaða hans var sú, að við hefðlum ekki nægj'amfegt handbært rekstr- arfé. Hann taidi hygigiltegt, að við tækjum lán til lemigri táma en við höfum gert, eðia til 5 ára, og kvað hamn banka sinn reiðuibúinn til að velta iámið, en naiuðsynteigt væri að afla bankaábyrgðar eða riíkis- ábyrgðar fyrir þvi. — Landsbanki-nn taidi sig ótfæxam um aö veita þessa átoyrgð og var þá horfið að því ráði að fara fram á ríkis- ábyrgð. Þeirri málaleitan var vel tekið af hálf-u ríkisistjóm- arinmar og gefið vilyrði um það í samhamdi við aígreiðslu fjáriaga. — Það kemur sér mjög vei íyrir okkur að fá þetta lán, sem léttir ertendar greiðslur okkar. Lánlð er til 5 ára og verður greitt með jöfnum af- borgunium. — Við erum svo bjartsýnir, að við gerum ekki ráð fyrir mtkluim frekari lántökum á mæstu árum að vetrinum. Þetta lán mú miun gera re-kst- urinn mikliu léttari. — Mjög harðnandi sam- keppni á A t lant shaf-stfluglei ð- inni hefur bitnað á Loftleið- um og ein aíteiðimg sam- keppninniar hafa verið si- iækkanidi fargjöid, einkum haía hin svonefndu ung- mennafargjöiM lækkað, en ungt fólk er stór hluti af far- þegum Loftleiða. — Fyrirtækið hefur einnig fjárfest mi'kið, m.a. í hótel- iinu, Air Bahama og við kaupin á þotumium. Auk þess höfum við mikinn kostnað atf flutninigi viðhaldsdeiidar Rols Royee-fliugvélanna frá New York til Luxemiborgar á siðasta ári, en sem mun spara okkiur stórfé í framtíðiinni. — Farþegum okkiar hefur fjölgað um rösklega 20 þús- Kristján Guðlaugsson und 3 ár miðað við 1971. En tekjurnar á hvern farþega eru liægri en i fyrra. Þvi valda iægri fargjöld og hin harða samkeppni. — En það stendur margt tii bóta. Unigmennafangjöldin og venjuleg flargjöM hafa nú hækkað. Bilið miili okkar og fargjaMa IATA-fiugféiag- anna hefur minnkað, enda var það óþarftega mikið. Það má búast ennþá við nokkr- um hækkumum á fargjöMum í vetur og sumar. Fluigmála- stjónnir miangra rikja hafa aukið afskipti sín af far- gjaidamálum og munu koma í veg fyrir lækkun fargjalda. Það styrkir aðstöðu Loftleiða. Við kviðum emgu í sjálfu sér. — Ýmsar fjárfestimgar okk- ar, sem hafa haft útigjöid í för með sér til þessa, skila hagnaði í ár og næstu árin, t.d. aukast mú tekjumar af Cargolux-vélunum, hótei- rekstrinum og Air Baihama. — Það, sem Loftieiðir hafa gert, er að búa í haginm fyrir framtíðima. Ein af Loftleiðavélunum. <- mmM w& ■ I tmméÉ&wumm *T- ■> * “* x 9 í 5K#?s^4fitei ftUvYÁtYÁÁtil. *. i »**,*-» tt** I mÉtámmmmmr S . zmt. \-Í HÉnÞu’- -■ Æ „ÉG ÆTLA AÐ GEFA HONUM MEIRA EN AST MÍNA - ÉG ÆTLA AÐ GEFA HONUM ,,SMART“ FÖT. HVAR SKILDI ÉG FA\ ÞAU". . .? ,HÚN VILL FÖT I JÓLAGJÖF EN AUÐVÍTAÐ A HÚN AÐEINS SKILIÐ ÞAÐ NÝJASTA OG BEZTA HVAR SKILDI ÉG FÁ ÞAГ ...? „Þiö fáiö fötirt á „hann“ og „hana* hjá okkur. Við tökum upp nýjar vörur daglega. fram að jólum. Sjón er sögu ríkaii OPIÐ TIL KL. 10 E. H. í KVÖLD. Tökum upp í dag og ú morgun □ UPPLITAÐAR DENIM BUXUR OG JAKKAR □ ZIG-ZAG DENIM BUXUR □ PRJÓNAKJÓLA □ KVENPEYSUR OG HERRAPEYSUR □ HERRASKYRTUR □ FÖT MEÐ VESTI MIKIÐ ÚRVAL □ BLÚSSUR MARGAR GERÐIR □ HÁLSBINDI □ LOÐFÓÐRAÐIR LEÐURKULDAJAKKAR < Á DÖMUR OG HERRA □ HETTUÚLPUR □ SMEKKBUXUR I MIKLU ÚRVALI □ DRENGJASKYRTUR OG PEYSUR □ GAGGY-BUXUR ÚR SPÆL OG FLAUELI □ PILS - KJÓLAR OG VÍÐAR SAMKVÆMIS- BÚXUR O.M.FL., O.M.FL. KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.