Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANOAR 1973 iv _ ' - ‘-'aaws; í dag .... £ . ' * er 32 síður. Efni þess er að iraestu leyti frá atburðarrásinni í Vestmannaeyjum og af- Ieiðingum eldgossins. Bls. Fréttir 1-2-20-32 Mkmisblað Vestmamnaeyinga 9 Myndir frá Vastmannaeyj um 3 Spurt og svarað — Skattgreiðendur spyrja 4 Bridgeþáttur 5 Vestmannaeyingar í Þorlákshöfn í gær 10 „Svo slökktuim við ljósið" 11 Loðnuafliran til fjariægra hafna 12 Húsnæðismál Eyjamanna 13 Eldgos við Ægisdyr — eftir Gunnar Thoroddsen 14 Um efnaha gsvanda rm — eftir dr. Jóhanraes Nordai 14 Vestmaranaeyingar í Reykjavík 15 Hrinan líður hjá — Laugardagsgrein Ingólfs Jónssoraar 16 Elin Páhnadóttir skriíar frá Vestmannaeyj um 17 íþróttafréttir 30—31 Rauði krossinn: Vinnuslys VINNUSLYS varð í véíaverk steeífi Vegagerðarinnar við JðrEa við Vesturiandsveg um kl. 08 í gærmorgun. Maður, sem unnið hafði að viðgerð á grjótmulninigs vél, fékk jámsiá orfan á vinstri hönd og mun hafa hlotið bein- brot. Hann heitir Jón Þorsteins- son, 48 ára gamafl, til heimilis að Skiphol ti 8. 9,3 milljónir hafa safnazt — til Vestmannaeyja- hjálparinnar — Aðalverktakar gáfu þrjár milljónir kr. ALLS hafa nú borizt til Vest- mannaeyjahjálpar Raiiða kross- ins 9.280.000 krónur, að því er Eggert Ásgeirsson, framkvæmda stjóri Kauða krossAns, sagði í við tali við MbL í gærkvoidi. I gær bárust fjöldamörg framlög, bæði stór og smá, og meðal þeirra má nefna þessi: Bæjarstjóm Ólafsfjarðar, Berklavöm, Reykjavik, Lions- klúbburinn Ægir, Reykjavík, Thorvaldsensifélagið og Félag framsók n a rkve rvnra, Reykjavik, gáfu 100.000 krónur hvert, ræðis menn Islands í Cuxhaven og Bremerhaven gáfu 107.000 kr. Húsasmiðjan h.f. gaf 150.000 kr_, sjúkimgar og stanfsfólk heilsu- hælisins í Hveragerði gáfu 83.350 kr., starfsmenn Lagarfoss virkjunar gáfu 48.000 kr., Ferða- félagið Breiðamörk, Vestmanna- eyjum, gaf 50.000 kr., Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar gaf 50.000 kr. og Íslenzkír aðal- verktakar gáfu þrjár milljónir króna. Pramlög Rauða krossins til hjálparsta rfs in s nema nú rráíega fjórum og hálfri milljón króna. — Rauði krossinn þakkar rausn arleg framlög og mun effir se«n áður taka við framlögum í gíró- reikning núrner 90.000, í skrif- stofunni á Öldugötu 4 og í þjón- 5g) INNLENT ustumiðstöð Vestmannaeyinga i Hafnarbúðum. Eggert Ásgeirsson sagði í við- tali við Mbl. í gæikvöldi, að vel hefði gengið að koma fóiki frá Vestmannaeyjum fyrir í hús- næði. 1 dag ætti að hefjast könn- un á húsnæðismöguleiktum um aHt laind pg yrði mjög m tkið igagn af því, etf á ýmsum út- gerðarstöðum yrðu settir af stað hópar til að kanna hvemiig ástandið værí, og þá helzt menn, sem annazt gætu móttöku þess fóíks, sem kæmi. 1 morgun var fyrirhugað að tæki til starfa í Hafnarbúðum matstofa, sem Rauði krossinn mun refea, en Kverafélagið Heima ey mun ieggja tC sjálfboðalið til starfa við matstofuna. Ekkert sprengt í Eyjum „fyrr en þá allt verður aö farast, hvort sem er“ ,.ÞA« er tómt mál að tala um, eins og er. Pað verðar ekkert sprengt í Vestmannaeyjum, fyrr en þá allt verður að far- ast hvort sem er,“ sagði Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, þegar Mbl. leitaði upplýsinga um þetta mál hjá Almannavöm- um í gær. í fyrradag var haldinn fund ur, þar sem möguleikar á því að sprengja hrauininu rás í skaðlausa átt voru ræddir. Tóku m.a. sprengjusérfræð- ingar frá vamarliðinu, þátt í fund.'num og varð útkoman sú, sem Bjark greinir frá hér á undan, að engin áhætta verð ur tekin með sprengingium í Vestmannaeyjum. Silfurhesturinn BÓK M ENNTA VKRÐLAUN dag- blaðanna, Síífurhesturinn, verða veitt í dag fyrir beztu ístenzku bók ársins 1972. Bókmenntagagin- rýnendur dagblaðanna, einn frá hverju dagblaði, hafa þegar greitt atkvæði þrerour bókum hver. Sú bók, sem hæsta samarúagða stigatölu hlýtur, telst bezta bök ársins 1972 og fær höfundur hennar Silfurhestinn. I fyrra hl-aut hestinn Indriði G. Þor- steinsson fyrir skáídsöguraa Norð an við strið. Nú er Silfurhesttur- inn veittur í sjöunda skiipti og eins og áður hefur Jóíhannes Jó- hannesson, listmálari og silfur- smiður, gert gripinn. Myndina af hestinum tók Sv. Þorm. í gær, þegar Jóííanraes var að leggja siðustu hönd á gerð hans. NINHISBIM WSTMNWtEYINM I I III I ■■MiMIIW -■ TTTn—T Thr ALMENN upplýsingaþjón- usta: Bæjarstjórn Vesfcmarana- eyja hefur í samráði við Rauða krossinn opnað skrif- stofu í Hafnarbúðum. Skipti- borð gefur sam'band við hinar ýmsu deildir; símar þess eru 25788, 25795, 25880 og 25892. Einnig eru I skrifatofuram í Hafnarbúðtrm símamir 11380, 11994 og 12089. Læknisþjónusta: Vestmanna eyjalæknar hafa opnað stof- ur í Domus Medica við Egils- götu og eru viðtalstlmar sem hér segir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—-11:30 og 13:00—15:00, símá 26519. Einar Guttormsson: Mánu- daga og fðstudaga kl. 14:00 —16:00. Aðra daga, nema laug ardaga, kl. 10:00—12:00, sími 11684. Kristján Eyjólfsson, héraðs lækrtir: Kl. 10:00—12:00, simi 15730. Einnig víðtalstímí að Dígranesvegi 12 í Kópavogi kl. 14:00—16:00, stoni 41555. Óli Kr. Guðmundsson, yfir- læiknir: Tímapantanir eftir samkomulagi í síma 15730. Einar Valur Bjarnason, yf- irlæknir: Tími auglýstur síð- ar. Einn Iaeknir mun hafa þjón- ustu að staðaldri í Vestmanna eyjum og iraunu læiknarnir skiptast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftír lit verður í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og starfar heilsu vemdarhjúkrunarkona frá Vestmannaeyjum þar. Fólki, sem dvelst í Kópa- vogi, Garðahreppi og Hafnar- firði, er heimilt að leita til heilsuvemdarstöðva viðkom- andi svæða. Tlmapantanir æsktlegar. Mæðraeftirlit fyrir Stór- Reykjavíkursvæðið verður í Heilsuverndarstöð Reybjavík- ur. Tímapantanir æskilegar. Tannlækningar: Börn frá Vestmannaeyjum á skólaaldri geta fengið nauðisynlegar bráðabirgðatannviðgerðir í tannlækningadeild Heilsu- verndarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg, s. 22400. Tannlækni frá Vestmannaeyjum hefur einnig verið boðin aðstaða þar, og mun verða skýrt frá því í þessum dálkum, þegar hann hefur þar störf sín. Almannavamir: Upplýsinga- stmi er 26120. Iðnaðarmenn: Landssam- band iðnaðarmanna veitir að- stoð, m.a. við vinnuöflun, á skrifstofunni í Iðnaðarbanka- húsinu, Lækjargötu 12, kl. 09 —17, síma 12380, 15095 og 15363. Sjómenn: Otvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur skrif- stofu í húsakynnum L.Í.O., Haínarhvoli, sími 16650. Verkafólk: Á skrífstofu A.S.I., Laugavegi 18, er veitt þjónusta öllum félagsmönin- um verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjitm, sem aðild eiga að A.S.I., kl. 09—17, sími 19348. Póstur: Afgreiðsla á pósti til Vestmannaeyinga er í kjall ara Pósthússins, gengið ínn frá Austurstræti, kl. 09—18, sími 26000. Ráðstafanir veröa einníg gerðar til að bera út póst til þeirra, sem gefa upp ákveðið heimilisfang á höfuð borgarsvæðinu eða annars staðar. Skattframtöl: Framtalsfrest ur Vestmannaeyinga hefur veríð framlengdur til og með 28 febr. nk. Útibú Útvegsbankans í Vest mannaeyjum: Afgreiðsla þess er í Otvegsbankanum við Lækjartorg, opið kl. 09:30— 15:30, sími 17060. Sparisjóður Vestmannaeyja: Afgreíðsla hans er í Seðla- bankanum við Hafnarstræti, opið kl. 09:30—15:30. Sjúkrasamlag Vestmanna- eyja: Skrifstofa sjúkrasam- lagsin.s og almannatrygginga- útibúsins í Vestmannaeyjum er í Hafnarbúðuim og hefst út- borgun bóta á mánudag. Upplýsingaaími lögreglimn- ar í Beykjavík: er 11110. Húsdýr Vestmannaeyinga: Opplýsingaþjónusta Sam- bands íslenzkra dýraverndun- arfélaga er í síma 42580. Ferðir til Vestmannaeyja: Skrifstofan í Hafnarbúðum sér um skipulegar feröir til Eyja fyrir fólk, sem nauðsyn- lega þarf að bjarga eigum sín um eða sækja nauðþurftir, og veitir skrifstofan fararleyfi í þessar ferðir. Flutningur bíla frá Vest- mannaeyjum: Skrifstofan í Hafnarbúðum veitir allar upplýsingar. Húsnæðisaðstoð: Skrifstof- an í Hafnarbúðum veitir að- stoð við húsnæðisöflun. Mötnneytí: 1 dag, laugar- dag, tekur til sitarfa í Hafnar- búðum mötumeytL fyrir Vesit- maniniaeyinga og verða veit- ingar seldar við vægu verði. Óskilamunir: f kjaQara Haínarbúða eru geymdir þeir munir, sem talið er að Vest- mannaeyingar hafi týnt. Dvalarstaðir Vestmannaey- inga: Skrifstofan í Hafnarbúð um veitir þær upplýs'.ngar og tekur einnig við tilkynning- twn nm breytta dvalarstaði. Fjárhagsaðstoð: Skrifstof- an í Hafnarbúðum veitir úr- lausn í þeim efnum í formi styrkja, og Vestmanneyjaúti- bú útvegsbankans og Spari- sjóður Vestmannaeyinga veíta lánafyrirgreiðslu. Hjálp- arsjóður æskufólks hefur ákveðið að verja hálfri millj- ón króna til að styrkja æsku- fóik úr Vestmannaeyjum, eft ir því sem umsóknir berast, en þær sendist til Magnúsar S gurðssonar, Hofteigi 18, og hann veitir upplýsingar um úthlutunarreglur sjóðsins. Tryggingafélögin Ábyrgð hf., Skúlagötu 63, og Hagtrygg- ing hf., Suðurlandsbraut 10, hafa ákveðið að veita þeim Vestmannaeyinguim, sem eru með gildar heimil.'strygging- ingar hjá félögunum, fjárhags styrki. Vinnumiðlun: Á skrifsitof- immi í Hafnarbúðuim er starf- ræ(kt vinniumiðlun. Fatnaður: Systrafélagið Alfa, sem er félag irnnan safn- aðar Aðveratista, úthlutar fatraaði til þeirra Vestmanna- eyinga, sem ekiki gátu tekið föt með sér. Nú uim helgina verður gert hlé á úthlutun, mieðan uranið er að því að greina í siundur þær fatasend- ingar, sem borizt hafa, og undirbúa úthlutun þeirra. Út- hlutunin hefst síðan aftur kl. 09 á rraáinudagsimorgun í kjall- ara Aðventkirkjunnar, Ingólfs stræti 19. Afgreiðsla Eirmkip í Vest- mannaeyjum: Afigreiðslan heif ur verið flutt ti'I Reykjavíkur og er skrifstofa hennar í húsi Eimiskipafélagsins að Póst- hússtræti 2. Vörur, sem lágu óafgrekldar á afgœiðslunni, haifa verið fliuttar til Reykja- vJRur oig eru mótta'kenclur þeirra beðnir að hafa sam- band við Þráin Einarsson, síimi 21460, innanhúsnÍBnier 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.