Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1973 ® 22*0*22* BÍLALESGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 ® 25555 14444 S 25555 FERÐABÍLAR HF. Sílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citraen Mehari. Fimm manna Citroen &.S. 8-—22 manna Mercedes Benz hópferlabilar (m. bílstjórum). BILALEIGAN AKBMAUT r 8-23-47 sendum SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEíGAN AUÐBREKKU 44 - 46. SfMI 42600 Bálaleiga CAR RENTAL 41660 —42902 BRIDGE- ÞÁTTURINN er á bls. 5 STAKSTEINAR Sjónarmið Tímans Máigögn ríkisstjómariiinar fjöliitðu í gær í forystugrein- ii m um viðhorfin er skapazt hafa við áfallið í Vestmanna- eyjum. Tíminn segir mx: „Rikisíttjómin hefur nó skipað nefnd til að kanna efnahags- og atvinnumála- hliðar þessa áfalls. Það verð- ur alit gert til þess að draga sem m«st úr því tjóni, sem af þessum náttúruhamfömm hlýzt. En jafnvel þótt flest gangi í haginn í því efni, verður tjónið samt stórkost- legt fyrir landsmenn alla. Þjóðarhúið stendur nú frammi fyrir tapi á útflutn- ingsverðmætum, sem nemur einum til hálfiim öðnim millj- arði króna. Þar við bætist svo tjón Vestmannaeyinga og fyr- irtækja þeirra, sem enginn veit á þessu stigi, bve mikið getur orðið. Nú reynir á, hvort þjóðin hefur þann manndóm og raunsæi til að bera að sjá erfiðleikana í réttu ljósi, tak- ast á við þá með þreki og af þegnskap og sigrast á þeim með samstiiltu átaki í anda samvinnn og sáttfýsi. Fyrstu merki þess, að við slikum eigindum þjóðarinnar megi reikna, eru þau, að vélstjórar í frystihúsum aflýstu verk- falli og lögðu mál sín í gerð. Nú beinast, augun að togara- sjómönnnm og raunar að latinþegasamtökunnm í heild.“ Sjónarmið Þjóðviljans Þjóðviljinn segir í forystu- grein í gær: „Ríkisstjórnin mun væntan- Iega Ieggja fyrir alþingi í næstu viku frumvarp til ráð- stafana vegna þess tjóns, sem ætla má fyrirsjáanlegt. Kjarahætur, sem stefnt hefur verið að, eru varla framkvæmanlegar um sinn, en Þjóðviljinn leggur áherzlu á að byrðum þeim, sem flest- ir munu væntanlega bera glaðir, verði réttlátlega skipt. Við skulum muna það öll, að þjóð okkar er ein sú auð- ugasta í heimi. Svo er Iands- gæðum fyrir að þakka, atorku fólksins og þeirri veigamiklu ataðreynd, að við höfum á síðustu áratugum byggt hér upp sjálfstætt þjóðriki, hafn- að erlendum yfirráðum og verið tiltölulega lausir við al- þjóðlegt fjármálavald. Okkur verður ugglaust boð- in margvísleg aðstoð erlendis frá vegna þeirra náttúruham- fara er hér geisa. Við skul- um muna að þakka og meta slík boð, sem af alhug eru gerð, en metnaður okkar skal vera sá að gjalda sjálfir eld- skattinn. Líf okkar allt er tengt réttinum til að eiga einir þetta land með auð þess og eldi. Við skulum því gjalda keisaraniim það sem keisar- ans er, en iáta gjafakornið renna þangað sem þörfin er meiri, meðan innlend sam- hjálp getur hér tryggt öHuni landsmönnum bjargátnir.“ Ummæli iðnaðarráðherra j viðtali við Þjóðviljann i gær sagði Magnús Kjartana- son, iðnaðarráðherra m.a. „Umræður rikisstjórnarinn- ar um þessi mál eru enn ekki komnar á það stíg, að hægt sé að greina frá neinum nið- urstöðum um meiriháttar ráð- stafanir. En mér er engin launung á því, að það er okk- ar mat, og ég hygg að það sé sameiginlegt álit allrar þjóð- arinnar, að nú séu því miður ekki forsendur fyrir kjura- bótum, heldur verði menn að skerða eitthvað afkomu sína í bili, til þess að leysa þetta mál, en þá skiptir að sjálf- sögðu meginmáK, að efna- hagsaðgerðir af því tagi, verði lagðar á af sem fyllstu félagslegu réttlæö.1* CSJfcT spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 101.00 kL ÍO—II frá mánudegi til föstudags og bið.jið lun Lesendaþjónustu Morg- unhlaðsins. „HVA» ER í KASSANUM** Gunnar Bender, Bólstaðar- hlíð 46, spyr: Væri ekki urmt að fá gam- anþáttinn Crá gamlárakvöldi, „Hvað er í kassanum" endur- sýndan í Sjónvarpinu? Tage Ammendrwp hjá Sjónvarpimi svarar: Margar fyrirspumir hafa um þetta borizt og málið verið á dagskrá. Það sem úr- slitaáhrif hefur haft á, að þátturinm hefur ekki verið endursýndur, er hve dýr þátt- uritnm verður í endursýningu. Reglurnar eru þammig, að þegar endurflutnimgur þáttar Einar Snæbjörnsson, Mela- hraut 51, spyr: „Á framtalseyðublaði var sérstakur reitur fyrir álagð- an tekjuskatt og álagt útsvar. Nú er á eyðublaðinu aðeins reitur fyrir álagt útsvar. Er ætlazt til að eimungis sé til- greint uim þá upphæð og tekjuskattur'.nn þá. hvergi til- greindur?" Rikisskattstjóri svarar: „Já. Skattstjórar hafa und- ir hömdum fullkomnar upp- lýsingar um álagðan tekju- skatt fyrra árs, og er því errg- in ástæða til að krefja fram- teljendur þeirra upplýsinga. Hins vegar eru upplýsingar um álögð útsvör ekki fyrir hendi hjá skattstjórum nema í einstaka sveitarfélögum og er því nauðsynlegt að afla þessara upplýsinga frá fram- teljendum.“ í önnum spurningatímans laumaðist aftur til okkar spurning, án þess að nafn spyrjanda fylgdi með. Slíkt er brot á reglum þessa þáttar. En aftsur er spmmingin um skattamál, sem fleiri kunna að vera hugsa um og flýtur hún því með. Spurningin er: „Spariskírteini rikissjóðs fer fram, greiðist flytjendum hálft gjald fyrir. Sjónvarpið er nú illa fjárbagslega statt og ég er hræddur um, að ekki verði af endursýningu þessa þáttar að óbreyttu. TRTGGING HÚSMÆÖRA Hildur Jónsdóttir, Álfheim- um 30, spyr: Á húsmóðir, sem slasast lítállega, t.d. handleggsbrotn- ar eða farennir sig, rétt á bót- mn eða dagpeningum? Örn Eiðsson, uppiýsingafull- trúi Tryggingastofnunarinnar svarar: Húsrhæður, sem slasast við rnunu ekk: vera framtals- skyld. En hafi spariskírteini verið keypt á árinu, ber þá að geta þess á skattskýrslu? Bf svo er, hvar á að setja það á skýrsluna?“ Rifcisokattstjóri svarar: „Staðhæfing fyrirspyrjanda i 1. málsl. spurningafinnar er á misskilningi byggð. Spari- skírte'ni ríkissjóðs eru því aðeins undanþegin framtals- skyldu, að uppfyllt séu ákvæði 21. gr. laga nr. 68/ 1971. Sjá leiðbeiningar ríkis- skattstjóra tölulið 7 I, sem birtar voru í Morgunblaðinu 20. þ.m. Sjá ennfremur aug- lýsingu frá ríkisskattstjóra, sem birt verður í dagblöðun- um 27. eða 28. þ.m. Kaupa spariskírteina ber að geta í D-lið framtals bls. 4, eins og hverra annarra verð bréfa.“ Marteinn Einarsson, Hafnar- braut 47, Homafirði spyr: Er Ieyfilegt fyilir bjón að gefa skattskýrslu sitt í hvoru lagi. Ef svo er fær þá konan 50% frádrátt af sínum tekjtwn, eins og þegar hjón gefa upp sa'meiginlega? Ríkisskattstjóri svarar: Svar við fyrri spumingu: störf síin, eru ekki slysa- tryggðar, nerna þær láti skrá í akattframital í byrjun hvers árs ósk þar að lútandi. Árs- iðgjald fyrir slíka tryggingu nemuir kr. 780.— Þessi heirn- ild tók gildi í almaninatrygg- ingalögunum 1. jan. 1972. Rétt er og að geta þess hér, að sé áðumefnd trygging ekki til sitaðar, kemur greiðsla sjúkradagpeninga til greina en framikvæimjd þeirrar greiðslu er í höndum hirrna eiinstöku sjúknasamlaga. SVR OG NAUTHÓLSVlK Guðmundur Gíslason, Foss- vogsbletti 18, spyr: í á/kveðnum tilvikum er það heimilt að ákveðnu marki, þ.e.a.s. þegar tekjur eigin- konu falla undir ákvæði 1. mgr. 1. gr. Laga nr 7/1972 um breytiirg á 2. m/gr. 3. gr. iaga nr. 68/1971. Hér er um að ræða launatekjur eiginkonu, sem Skilgreindar eru nánar í leiðflbeininguim ríkisskattstjóra i tölulið 10 a IV, sem birtust í Morgunblaðinu 20. þ.m. Hafi eiginkonan eingöngu aðrar tekjur en þar um ræðir eða launatekjur, sem skilgreindar eru í tölulið 10 b IV í leiðbeininigum, kem- ur sérsköttun þeirra ekki til greina. Sérsköttun til eignar- ákatts kemiur ekki til greina. Svar við síðari spumingu: Nei. Skýring: Telji hjón sér hagfelldara, að tekjur koin- uminar (þ.e.a.s. launatekjur þær,, sem um ræðir í tölulið 10 a IV í lei'ðbeiningunum) séu sérstaklega síkattlagðar, geta þau krafizt þess, að sikattur sé á þau lagður sitt í hvoru lagi, þ.e.a.s. tekju- skattur (og útsvarsálagning fylgir þar með). Launatekjur eiginkoniu eru þá að fullu skattskýldar hjá eiginkon- unni, og eniginn frádráttur leyfðu.r í framtali hennar, mema persónuleg gjöld henn- ar, svo sem lífeyríssjóðsið gjöld og stéttarféLagsgjöld. Eru fyrirhugaðair strætis- vagnaferðir að Loftleiðum eða lengra í átt til Skerjafjarðar. í Nautftiólsvík er siglimga- klúbbur seim margir unglinig- ar stumda vel bæði um vetuir og á sumfrin Skipta unghmgar er þangað koma stumdunn hundruðum? Eiríkur Ásgeirsson. forstjóri SVR, svarar: Því miður geta Stirætisvagrh- ar Reykjavíkur ekki sinnt þeim þörfum fálkss sem ein- umgis eru tímabuodnar. Til þess þarf alveg sérstakár ferðir utan við leiðakerfið. Ómagafrádráttur all'ur skipt- ist til heLminga á milii hjón- anna, en þau fá hvort um sig persón uf rádrátt einstakiings 185.600 kr. í stað hjóna 281.600 kr. Eymundur Sigurðsson, Höfn, HornaJ'irði, spyx: Hver er persónufrádráttur a) hjóna b) einstaklinga og c) bama. Upplýsingar þar um, eftir nýgerða breytingu á skattvísrtölu fóru fram hjá mörgum. Ríkisskattstjóri svarar: Fjölskyldufrádráttur gjald- árið 1973: a) hjóna 281.600 kr. b) einstakWngs 185.600 kr. c) barna 38.400 kr. Guðlang Eyþórsilóttir, Há- tröð 3, spyr: „V:ð hjónin fluttumst 4 liðnu ári heim frá útlöndum, þar sem maðurinn minn var við nám. Slikur flutningur er dýr og mig langar að spyr.ja, hvort kostnaðurinn sé ekki frádráttarbær til skatts? Rikisskattstjóri svarar: „Nei, sbr. ákvæði síðustu migr. C-liðar 32. gr. reglugerð- ar nr. 245/ 1963. spurt og svaratí Skattgreidendur spyrja Lesendaþjonusta MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.