Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 25. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 30. JANUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. * Sjálfstæöisflokkurinn heitir á Islendinga; „Mætum ógninni með þegnskap og samhjálp* i — sagði Jóhann Hafstein á Alþingi Einróma sam- þykkt Alþingis um neyðar- ráðstafanir Á ALÞINGI var í gær ein- róma samþykkt þingsálykt- umartillaga um neyðarráð- stafanir vegna jarðeldanna í Vestmannaeyjum. Sam- kvæmt tillögunni skal 7 manna þingkjörin nefnd gera tillögur um fjáröflun til frambúðar, en ríkisstjórn- jnni er veitt heimild til bráðabirgðalántöku. Tillagan er svohljóðandi: Aljjius'i árlyktar aíí kjósa nefnd skipaða sjö alþingisinönnuin kjörnuin hlutfallskosningru t sam einuöii Alþingi til þess að gera tillögur um neyðarráðstafanir vegna eltlgossins á Heimaey og um fjáröflun þeirra vegna. Skal hún þegar hefja starf og skila tillögum sinum í frumvarps- formi svo fljótt seni nokkur kost ur er. Tillögur nefndarinnar skulu við það miðaðar, að búsifj ar af völdum náttúruhamfar- anna sén liornar af þjóðinni allri sameiginlega. Jafnframt heimilar Alþingi rik isstjórninni að taka liráðahirgða lán í Seðlaibanka íslands eða annars staðar, að fjárhæð allt að 500 milljónir króna, til þess að standa undir kostnaði, sem þegar er áfallinn, og margvisleg uni ráðstöfnnum, sem ekki verð ur komizt hjá að gera án tafar. Bráðabirgðalán þetta ska) endnr greitt af vænta.nlegri fjáröflun samkvæmt ákvörðun Alþingis. Ráðstöfun fjár þess, er tekið Kramliald á bls. 15 Vopnahléð í framkvæmd: Blóðugustu bardagar stríðsins í Vietnam — háðir eftir að vopnahléð átti að vera gengið í gildi Saigon, 29. janúar DAGURINN í dag 'ar einn sá blóðugasti í allri sögu Víet- Hafna tillögu um löndunarbann Tími flotaverndar kann að koma — segir Sir Alec- Douglas Home Londnn, 29. jan. NTB—AP BREZKA stjórnin hafnaði i dag tillögu eins þingmamns um að ráðherranefmd Efma- hagisbandaiags Bvrópu yrði beðin um að setja á löndun- arbann á isienzk'um fiski vegna fLskvaiðideilunnar mii'jli fslands annars vegar og Framhald á bls. 31 NTB-AP I namsstríðsins. Tilkynningar bárust um óteljandi brot á vopnahlénu og í kvöld geis- uðu harðir bardagar á mörg- um stöðum í Suður-Víetnam. Yfirherstjórn landsins áætl- aði. að fjöldi fallinna hjá báð- uni stríðsaðilum væri orðinn nær 1800 frá því að vopna- bléssamningurinn gekk í gildi. Þá hafa einnig borizt fregnir af hörðum bardögum í Kambódíu. Talsmaður Saig- on-stjórnarinnar lýsti því yf- ir, að Vietcong og Norður- Víetnamar hefðu rofið vopna- hléð 480 sinnum á fyrsta sól- arhringnum eftir að vopna- hlé átti að hafa komiz.t á. Eftirlitsmefmd sú, se>m sikipuð er fulltrúum Norður- og Suður- Víetniams, Bamdarí>kjam®nma og Vietcong, kom saman til sims fyrsla fundar í dag. Níutíu Norð- ur-Víetmamar urðu að bíða á flugvellinum í Saigon í margar klulklkustundir, áður en þeim var heimilað að fara frá flugvélum sinuim. Þeir neitiuðu að undirrita ferðaleyfisskjöl, sem krafizt var af þeim, og var ástæðan sú, að slíkt mætti túllka siem viðurkemn ingu þeirra á stjórn Suður-Viet- nams. Áður höfðu 12 fulltrúar Vietcong farið eins að. ÁFRAMHALDANDI HERNAÐUR í LAOS Bandarískar herflugvélar halda áfram aðgerðum símum yfir Laos. Va>r frá þessu skýrt af hálfu bandaríska varnarmála- ráðuneytiiisins í dag. Talsmaður ráðumeytisins vildi ekki gefa námari upplýsingar, em staðfesti, að bandarisiki fiugberinn héldi áfram aðgerðum sínum til stuðn- ings stjómarhernum í Laos. Framhald á bls. 31 í dag 32 10 11 er 32 síður ásamt 8 síðna iiþróttab'aði. Fréttir 1, 2, 5, 30, 31, Spurt og sva> að — Skattgraiðendur spyrja Afhemding Silfurhestsins Ali'.it fer í athiug'un, . . grein ef-tir Árna Johnsen Byggðasafnið fluitt í land Gosið tekuir hamiskiptum eftir Elinu Pálmadóttur 12 Heimsókn í vöruskemmu i Sundahöfn 14 Þingfréttir 15 Þáttur varnarliðsins 16 ílát f'u It af eldi — Hafnarhrip — eftir Matthias Johainnessien 17 Ýmsar fréttir í sambandi við Vestmannaeyja- hamifarimar 30, 31 íþróttablaðið Hlaup —sund —1 " lyfitingar 35 Handknattleiikiur 36, 37 Hnefaleiikar 38 Körfubo'ti 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.