Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANOAR 1973 5 Eyjadeild á Borgarspítala Ólafur KR Guðmundsson, skurð- læknir á sjúkrahúsinu í Eyjum, hef ur rætt við landlækn; um það hvernig heilsuigæzlu yrði háttað fyrir Vestmannaeyinga, sem komnir eru til Reykjaví'feur. En á sjúkrahúsum i Reykjavík eru um 50—60 manns frá Eyjum. Var ákveðið að leggja til, að heilsu- gæzlustöð yrði fyrir Vestmanna- eyinga i nýju Grensásdeild Borg arspítalans, sem ekki hefur ver- ið hægt að opna vegna mann- Reykjavíkurhöfn heitir fyrirgreiðslu Á FUNDI liafnai'Stjórnar Reykja vfknr sl. fimmtudag var gerð eft lrfarandi sainþykkt : „Hafnarstjórn Reykjavíkur sendir Vestmannaeyingum kveðj ur sdnar vegna þeirra váiegu nátt úruhamfara sem yfir Eyjamar hafa dunið. Jafnframt heitir hafnarstjórn útvegsmönnum og sjómönnum frá Vestmannaeyjum allri til- tækri fyrirgreiðslu hafnarinnar." leysis og mætti starfsfólk sjúkra hússins í Eyjum eiga von á að vera kallað þangað til . starfa. Þar yrði þá sjúkrahús Vest- mannaeyinga. Einar Valur Bjamason sjúkrahúslæknir ætl- aði að verða eftir i Eyjum, en Ólafur Kr. Guðmiundsson að vera á sjúkrahúsinu í Reykja- vík og sinna Vestmannaeyingum og seinna mundu þe'.r svo skipta. um. 10 þús. kr. sænskar VESTUR-SÆNSKA fiskimanna- sambandið hefur lagt 10 þús. kr. sænskar (um 206 þús. ísl. kr.) í söfnun sænska dagsblaðsins Göteborgs-Posten til styrktar Vestmannaeyingum. Formaður sambandsins, þingmaðurinn Ge- org Áberg, bað við það tækifæri fyrir kveðjur til Vestmannaey- inga og sagði, að þrátt fyrir ólík sjónarmið varðandi fiskveiðitak- mörk, þá skyldi fullvissað um, að sænskir fiskimenn stæðu með Vestmannnaeyingum á stund neyðarinnar. Lionsmenn safna 1 SAMBANDI við athurðina í Vestiiiaiinaeyjirm i.efur Lions- hreyfingin á fslandi opnað reikn ing í Landsbanka íslands í Reykjavik, sem er númer 3723, og er mælzt til þess að einstakl- ingar og Lionskliihliar, er vilja senda fjárfranilög, leggi inn á þennan reikning eða sendi uni- dæmisstjórn. Umdæmisstjóri Lionshreyfing- arinnar, Þórður Gunnarsson, hef ur ritað formönnum Lionsklúbb anna um allt land bréf varðandi þær áætlanir, sem Lionsmenn hafa gert um aðstoð við Vesl- mannaeyinga, en rétt þykir að bíða átekta varðandi heppileg- asta form þess stuðnings. Nýkomið bó Schoiíhauser MOHAIR-garn, tízkulitir. SALVATORE- handprjónagarn, 50 litir. LIVIA- véla- og handprjónagarn. MON-AMOUR, babygarn. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Nýkomið iró Schoifhauser Glæsilegt úrval af SMYRNA-teppum. Svissnesk gæðavara. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 3. L4ónG.(iUaAQnF simi 20000. DALE GARNEGIE SÖLUNÁMSKEIÐIÐ er að hefjast — mánudagskvöld. Daie Carnegie sölunámskeiðið stendur yfir í 12 vikur, þar sem þú sjálfur tekur virkan þátt ásamt sölumönnum frá öðrum fyrirtækjum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að hjálpa hverjum sölumanni, að ná sinum hámarksafköstum, sem meðal annars eru fólgin í því að: ★ Byrja sölu sina á áhugaverðan hátt. ★ Komast að þörfum viðskiptavinarins með hlutlægum spurningum. ★ Orva persónulegan áhuga fyrir sölustarfinu. ★ Ná markmiði fyrirtækisins og sínu eigin. ★ Bæta söluhæfni góðra sölumanna. ★ Draga úr kostnaði og áhættu sölunnar. ★ Spara tima sölumannsins og sölustjórans. ★ Nota báðar hliðar slöuhvatningarinnar — hvetja sjálfan sig og kaupandann. ★ Nota 5 skref sölunnar með öryggi atvinnu- mannsins. ★ Þjálfa tækni og öryggi í þvi, að mæta og selja erfiðasta kaupanda. ★ Auka söluafköstin áður en námskeiðinu lýkur. Námskeiðið er eingöngu ætlað starfandi sölumönn- um vöru, hugmynda eða þjónustu. Námsbækur eru á ensku. Innritun og upplýsingar i sima 3 0216. Þeir sem hefðu áhuga á því, að fá sendan að kostn- aðarlausu, bæklinginn „FACTS AND FALLACIES about selling and saiesmen" vinsamlegast látið vita i síma 3 0216. Stjórnunarskólinn KONRÁÐ ADOLPHSSON. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreíöslu opinberra gjalda 1973. Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda nr. 95/1962, sbr. rglg. nr. 112/1963, nr. 100/ 1965 og nr. 2/1972, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjárhæð sem svarar 60% þeirra gjalda, sem á hann voru lögð s.l. ár.. Gjaldseðlar hafa verið sendir út og er þar tilgreind skipting á gjalddaga. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er T. febrúar n.k. Ef gjöld samkvæmt gjaldheimtuseðli eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, verður greiðandi krafinn um dráttarvexti af því, sem ógreitt er 1% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði sem líður fram yfir frá gjalddaga. unz gjöldin eru greidd. Kaupgreiðendum er skylt að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna að viðlagðri sömu ábyrgð og þeir bera á eigin gjaldskuldum. Verði kaupgreiðandi valdur að því með vanskil- um á innheimtufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttar- vexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem bent er á, að slík vanskil varða refsingu samkvæmt 247. gr. hegning- arlaganna. Gajldendum er bent á að nota sér giróþjónustu við greiðsiu opinberra gjalda til Gjaldheimtunnar. Reykjavík, 30. janúar 1973. Gjaldheimtustjórinn. í§li §|f| :Mm , ■■■■ •- ' S'-'Y: 11 Appelsínur Hreinol grænt Kjörís Fromage Hersey s Instant Cocoa Shiny de Luxe shampo Rainbow Hair Spray 3 kg. 183.00 Zi Itr. 37.40 1 Itr. 65 00 8 oz. 50 00 i/i Itr. 93 00 18 oz. 169 00 32.- 54.- 42.- 76.- 135.- K-KAUPMAÐURINN SELUR ÓDÝRT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.