Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 9 íbúð til sölu 3ja herfoergja risíbúð í Haínaríirði er til sölu. Upp- lýsingar gefur Sigurður Sveins9on lögfræðingur, sími 5037C á kvöldin. JÖRÐ Jörðin Stóri-Langidalur i Skógarstrandarhreppi er laus tii ábúðar frá næstu fardögum. Upplýsingar gefa Leifur Jóhannesson. ráðunautur. Stykkishólmi, simi 93-8137 og Sigurður K. Oddsson, sími 83844. SÍMIl [R 24300 Tii sölu og sýnis 17 4ru herb. íbúð um 110 fm efri hæð ásamt geymslolofti yfir hæðinni í tví- býlishúsi í Kópavogskaupstað. Stor bílskúr fytgir. Gæti losnað fljótlega, ef óskað er. Söluverð 2 milljónir og 800 þús. 2/o herb. íbúðarhœð óskast til kaups í Vesturborginrvi. Þarf ekki að tosna fyrr en eftir 1—iy2 ár. lítborgun aHt upp i 1 y2 milljón. Til leigu ný 2ja herb. íbúð Tilboð óskast send Mbl. merkt: „960“ fyrir þriðju- dagskvöld. Rnðfaús — Fossvogur Rúmlega 200 fm raðhús faest í skiptum fyrir 4—5 herbergja íbúð í vesturbaem«m eða nágrenni mið- bæjarins. Tilboð merkt: „Skiptj — 901“ sendist Mbl. Góð motvöruverzlun ti! sölu. — Tiiboð sendist Morgunblaðinu fyrir 21. þessa mánaðar, merkt: „9461". Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhúsnæði vantar til leigu, helzt sem fyrst. Stærð 60 til 80 fm. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggið inn tilboð á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „9500“ fyrir 26. marz. EINBÝUSHÚS i HVERAGERÐI TIL SÖLU. Húsið er 2 hæðir, 2x80 fm. A neðri hæð er hall, saml. stofur, elcfriús, snyrting. þvottah. og geymsta. Á efri hæð eru 5 svefn- berbergi (þar af er hægt að hafa eitt sem eldhús) og bað, geymsluris. Bílskúrsréttur og raekuð lóð. Verð kr. 3 miH. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11. SÍMAR 20424 — 14120. SVERRIR KRISTJANSSON 85798. Selfoss — Suðurland Fasteignir til sötu: Selfoss, hús við Berkivelli, hæð og portbyggt ris. Hús við Lingheiði, hæð og ris. Hús við Tryggvagötu, 116 fm hæð og kjallari, 5 herb. íbúð á hæðinni. Laus strax, í kjallara eru 2 2ja herbergja íbúðir. Hús við Þóristún, þarfnast mikilla viðgerðar, selst því við vægu verði. Laust 1. maí. 4ra herbergja risibúð við Heiðmörk, laus mjög bráðlega. Enn eru óseldar nokkrar 2ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum, sem ráðgert er að reisa í sumar. Stokkseyri, 120 fm einbýlishús í smíðum. Öskast til kaups einbýlishús á Selfossi og í Hvera- gerði. Góðar bújarðir á Suðurlandi. SVEINN OG SIGURÐUR, fasteignasala, viðskiptaþjónusta, Birkivöllum 13, Selfossi, simi 1429. Opið mánud. til fðstudag, kl. 17—19. Tll lelgu við Laugaveginn 5 herbergja húsnæði fyrir skrifstofur, heildverzlun, léttan iðnað eða þess háttar. Þarfnast lagfæringar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánaar, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt „Húsrými — 9459“. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 Stmi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. eigi^a- SAIA SKIPTI íEigna <& * A * & * & & * & & & * & & | LSjmarkaðurinn | AAaistræti 9 .Miðbæiarmarkaðurinn" simi: 269 33 Fasteignasalan Norðurveri, Hátuni 4 A. Síjisar 21870-M8 Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúö á 3. hæð. BíE skúrsréttur. Við Sogaveg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Æsufell 2ja og 4ra herb. íbúðir seljast fuiWrágengmar I smíðum í efra-Breiðholti 4ra herb. ibúðir seljast titoúnar undir tréverk Raðhús u. tréverk á góðum stað í Breiöholti. Hús- ið er á tveimur hæðum, um 250 fm. Til greina kæmi að taka 4ra herb. íbúð upp í kaupin. Eignaskipti 2ja herb. ný íbúð í Eossvogi í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í gamia bænum. 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Hraunbæ í skiptum fyrir 3ja her- bergja íbúð í sama hverfi. HÖFUM KAUPENDUR að óKum stærðum fasteigna hvar sem er á stór Reykjavikur- svæðinu. Ath. eignarskipti eru oft móguleg. HILMAR VALDIMARSSON 'asteígnaviSskiptí JÖN BJARNASON HRL. Veifingahús lil sölu eða leigu. Tilboð sendisl Mbl. merkt: „9436“ fyrir 25. n. k. Við Laugaveginn er til leigu 4ra herbeTgja íbúð ca 120 fermetrar. Laus strax. Fyrirframgreiðsla nauðeynleg. Tilboð merkt „Ibúð — Laugavegur — 9458“ send- ist fyrir 22. þ.m. 2 ja herbergja íbúð Falleg og stór 2ja herb. íbúð um 70 fm á jarðhæð til sölu við Langholtsveg. Ibúðin er með sérinn- gang og sér hita. Verð 1900 þús, kr. Utb. 1100 þús., sem má skipta. Getur losnað í júlí. EIGNARLAND Til sölu eignarland í Mosfellssveit og í Hveragerði. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 1®. Símar 8565« — 85740. Hraunbœr Höfum til sölu í Hraunhæ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðdr. íbúðirmar allar fullfrágengnar. Mjög góðar eignir. ÍBÚÐA- SALAN Heimasdmi sölumanns 43866. Jarðir í Árnessýslu Til sölu eru jarðirnar Jaðar I og 2 í Árnessýslu. Seljast báðax saman eða hvor í sínu lagi. Land jarðamna er ca 14 ferkílómetrar. Veiðiréttur í Hvítá og Dalsá, volgar laugar, skógur, fagurt umhverfi. Góðar bújarðir, góð sumarbústaðalönd. Kort af landi jarðanna til sýnis á skriistofummi, HtJSAVAL, Skólavörftustíg 12. Símar 24647 og 25550. Kvöldsínii 21155. Þorsteinn Júlíusson, hrL, Helgi Ólafsson, söfustj. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SlMI 1ZI88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.