Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 23 77/ sölu loftpressa Broomwade WR 160 c.f.m. Rotary, tveggja hamra, árgerð 1967. Loftverkfæri fylgja. Allt í góðu ástandi. - Sími 32889. — ÚTBOÐ Tilboð óskast til að byggja Þinghólsskóla, Kópa- vogi, tveggja áfanga A og B. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu bæjarverkfræðings, Álfhólsvegi 5, Kópavogi, frá og með fimmtudeginum 22. marz gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. apríl kl. 11 f. h. Bæjarverkfræðingur. Símonúmer okkar verður fromvegis 8-18-22 RICHARD WURMBRAND Neðan- jarðar kirkjan Séra Magnus Runolfsson þýddj Bók, sem vekur athygli og umtal. Bók, sem hefur komið út I mörgum útgáfum í yfir 30 löndum og viða verið metsölubók. Bók, sem svarar m.a. eftirfarandi spurningum: Hver er Jesús? Hvað er kirkja? Tíðkast trúarofsóknir á 20. öld .... Bókin er kröftugur vitnisburður manns, sem var fangi kommúnista í 14 ár. Ég undrrit ....óska hér með að mér verði sent í póstkröfu ..... eint. af bókinni Neðanjarðarkirkjan. Verð kr. 295,00. S. Öskatsson Si XZo., ^h. Nafn: Heimili:--------------------------------- Ichthys bókai'élagiö, pósthólf 330, Akureyri. TÍZKUVERZLUN Til sölu er þekkt tízkuverzlun við Laugaveg. Litlar vöru- birgðir, engin útborgun. Húsaleigusamningur til langs tíma. Tilboð skilist til Morgunblaðsins merkt: ,,968“. Verzlun - skrifstofur - iönaður Til leigu er glæsileg verzlunarhæð (jarðhæð) um 200 fer- metrar ásamt mjög góðri geymslu í kjallara um 220 ferm. Ennfremur eru til leigu í sama húsi 2. og 3. hæð fyrir skrifstofur og/eða léttan og hljóðlátan iðnað. Flatarmál hvorrar hæðar er um 220 fermetrar. Húsið er nýtt og á einum bezta stað í bænum (þriggja mínútna gangur frá Hlemmi). Að- gangur er að um 100 bifreiðastæðum. Fyrirspurnir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 25. þ.m. merktar: „Auðunn — 899“. VEIZLUBRAUÐIÐ FRÁ OKKUR í FERMINGARVEIZLUNA Hólfar sneiðar og kaffisnittur Munið að panta tímanlega BRAUÐBORG Njálsgötu 112 — Símr 18680 og 76513 _______Hannyrðaverzlun_______________ Til sölu er hannyrðaverzlun í austurborginni. Ágæt verzlun með góðum lager. Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 17, sími: 26666. RJP P96 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir forskot 1 á sæluna Ódýr Mallorcaferð 18. - 25. apríl Verð frá kr: 14.800,- Flogið með þotu Flugfélags íslands. íslenzk fararstjórn. Úrvals þjónusta. FERDASKRIFS TOFA N URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.