Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAJÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ÓSKA EFTIR AÐ RAÐA stúhku á veitingahús úti á landi, sem fyrst. Uppl. f síma 93-8355. TIL SÖLU varahluitir I 20 ha. Buick, skrúfubúnaður, særtskur gir, dynamor, snurvoð. UppL 1 sima 1893, Akrarvesi. EINHLEYP STÚLKA utan af landi óskar eftir lltillii íbúð eða herbergi. Þarf að vera sér. Örugg mánaðar- greiðsta. Uppl. í síma 53234. ER KAUPANDI aö Bing og Gröndahl platta, marzdag 1969 (Mæðradags- ptatfca), gott verð. — Slmi 99-1386. PILTUR OG STÚLKA með eitt ba.rn óska eftir góðri íbúð i Vesturbænum. Skilvis greiðsJa og góðri umgengni beitoð. Vinsamitegast hringið I síma 30722. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS óskast táf kaups. Gæti verið I skipfcum fyrir 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt sérherb. I kjattara 1 Hllðumim. Tiliboð sendist Mtol. merkt 8065. TIL SÖLU BATUR 15 feta langur með eða án vélar. Uppl. f síma 36336. AUKASTARF Maður óskast tif að hirða lóð sambýiishúss I Breiðholti 1. Uppf. gefnar 1 síma 81464. BYGGINGARVINNA Vantar nú þegar smiði og verkamenn vana byggingar- vinmu. (Ákvæðisvinoa). Uppl. gefur AskeM i síma 1219, Kefíavík. Húsagerðin hf. VIUUM KAUPA tftion, notaðan, eldtraustan pen.ingaskáp. Tiiliboð óskast. Féiag frimerkjasafnara, pósthólf 171. IBLD ÓSKAST fyrir starfsmanin bandarfska sendiráðsins. Uppl. 1 síma 24083 virka daga og eftir kl. 6 i sima 26282. TVEIR MAHOGNI VATNABATAR tfl sð*u, stærð 16 fet, mjög vel útfitamdi, Iftið notaðir. — Uppl. 1 síma 52358. GRlNDAVfK T* sölu Iftið einbýtíshús ásamt bílskúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, slmar 1263, 2890. KEFLAVlK — SUÐURNES TM söki m. a. 2ja herb. ibúð við Mávabraut og 4ra herb. I Sandgerði. Vantar góða 3ja til 4ra herb. íbúð. Góð útt>. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, sím.i 1234. OPEL CARAVAN ’64 tfi sölu. Uppl. I síma 33230. GRINDAVfK TiJ söiiu raðhús, fokbeld eða lengra komin. Einsitakt verð og greiðsliukjör. Eigna- og verðbréfasalan, H ringbrairt 90, slm i 1234, Keflavík. IESIÐ Ifeeiigiaitmnp. t - Ung hjón frá Vestmannaeyjum óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. — Vinna bæði úti allan daginn. — Eru með 5 ára gamalt barn, sem er á barnaheimili. — öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í sma 14251, eftir klukkan 7 á kvöldin. DAGBOK lilllMyilliMillIlllllllillMlWilllllMlilliiMSIIil 1 dag er laugardagurinn 24. marz. 83. dagur ársins. Eftir lifa 282 dagar. Ardegisflæði í Reykjavik er kl. 9.22. Og þeir (þú og ég) réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Róm. S.24) Almcnnar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónuStu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Læloúngastofur eru lokaöar á laugardögum, nema A Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðlr gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. N áttúr ugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmidaga lú. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ld. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Messur á Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2. Sókn arprestur. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Há- messa kl. 10.30. fli. Lág- messa kl. 2 e.h Fíladelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl 8. Einar Gíslason. Filadelfía Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 4.30 Willy Hansen. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 2.30. Guðni Guðnason Haf narfj arðar kirkja Messa kL 2. Við þessa guðs- þjónustu er sérstaklega vænzt þátttöku væntanlegra fermingarbama og foreldra þeirra. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benedikts son ávarpar bömin. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarldrkja Æskulýðsvaka í Hafnarfjarð- arkirkju á sunnudagskvöld, kl. 8.30. Gunni og Dórý og nokkrar stúlkur syngja viö gítarundirleik. Frásögn um æskulýðsstarf í Ameríku með skuggamyndum. Upplestur, almennur söngur o. fl. Æsku- morgun lýðsnefnd Hafneirfjarðar- kirkju. Árbæjarprestakall Bamaguðsþjónusta I Árbæj- arskóla kl. 11. Messa I skól- anum kl. 2 e.h. Sr. Guðmund ur Þorsteinsson. Digranesprestakall Barnasamkoma í Víghóla- skóla kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorbergur Krist jánsson. Kársnesprestakall Bamasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kL 2 e.h. Sr. Ámi Pálsson. Hallgrimsldrkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Alt- arisganga. Sr. Garðar Svav arsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma ki. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Ólafur Skúlason. Háteigskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 e.h. Sr. Arngrímur Jóns son. Dómldrkjan Messa kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Messa kl. 2 eli. Foreldrar fermingarbarna eru sérstaklega beðnir að mæta. Sr. Þórir Stephensen. Bamasamkoma kl. 1030. i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Sr. Þórir Stephen- sen. GrensásprestakaD Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 eli. Sr. Jónas Gíslason. Ásprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 11. Sr. Grímur Grims- son. Elliheimilið Grund Messa kl. 2 e.h. Sr. Sigurjón Guðjónsson messar. Félag fyrrverandi sóknarpesta. Kirkjuvogsldrkja Höfnum Bamaguðsþjónusta kL 2, Jón Ámi Sigurðsson. Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta kl 2. Séra Árelíus Níelsson. Óskastund bamanna verður ekki á sunnudaginn. Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 2 í Breiðholtsskóla. Sunnudagaskóli í Breiðholts- og FeUaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafn aðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. Frikirkjan, Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafn aðarfundur að lokinni messu. Séra Guðmundur Óskar Ól- afsson. Ytri Njarðvíkursókn Bamaguðsþjónusta í Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Björn Jónsson. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jó- hann S. Hlíðar. Föstuguðs- þjómusta kl. 5. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að lok- inni messu. Séra Páll Pálsson. I jCrnaðheilla I 1 dag verða gefin saman I hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Sigrún I. Sigurð- ardóttir, Víðimel 25 og Skarp- héðinn Þórisson, Grenimel 6. Heimiii ungu hjónanna verður að Viðimel 25. 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Þjóðkirkjunni 1 Hafnarfirði £ií Magnúsi Guð- mundssyni, ungfrú Elín Jóhanns dóttir Petersen, Tjamarbraut 7 Hafnarfirði og Tryggvi Ólafs- son, úrsmiður (Tryggvasonar), Reynimel 26, Rvik. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 92 HafnarfírðL PENNAVINIR Elizabeth Tirkkonen SF—44800 Pithtipudas Finland, er einkaritari i Norræna félag- inu í Pihtipudas. Elizabeth er 33 ára gift móðir og hefur mik- inn áhuga á að skrifast á við íslenzka húsmóður. Elizabeth er gift finnskum dýralækni og hef ur áhuga á frimerkjum og dýr- um. Elizabeth skrifar dönsku og ensku. Vinsamlega skrifið sem fyrst. ...... Solveig Blind Box 107 98014 Svíþjóð, er 14 ára og safnar frímerkjum. Hún vill gjarnan skrifast á við íslenzka stúlku. Solveig skrifar ensku og dönsku. Heyr mína bæn, Ó herra minn, hlifðu mér við því enn um sinn að lesa Vísi og verzla i Kron og vera Ólafur Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.