Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 12
íz MORGU'NBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 24 MARZ 1973 Frægasti Oscarsverðlaunahafi síðari ára George C. Scott. Af moldviðrinu, sem hann skapaði með afþökkun þeirra, hlaut hann gífurlega auglýs- ingu. Brando er talinn sigurstranglegastur og A1 Pacino, som er með honum á myndinni, er einnig útnefndur (í auka hiutverki). John Wayne hlaut Oscarinn 1970 fyr- ir leik sinn í myndinni „Xrue Grit“. Sæbjörn Valdimarsson: Oscar s - ver ðlaunin AÐ baiki ávissimnar að kvöldi afhend- ingardags OSCARS-verðflaunanna hef ur lönguim staðið ainmar leyndardóm- ur: Hvenniig hafa hin lánsömu nöfn komizt á blatðiið í hinurn eftirsóttu unaslögum? Lausn hans er að finna i furðulega flókniu kosnimgakerfi kvikmyndaakademiunnai' bandarístku, velhjúpuiðiu byzamfiísikri leyndardóms- hulu. Verður hér gægzt á bak við tjöidin og reynt að lýsa þvt sem bezt sem þar fer fram. Osoarmn er eimhver haldbezta stjarna Hoiflyood og lífct mörgum þeirra hefur hiann slegið í gégn í sjón- varpinu. En Oscarsverðlauinaafhend- iin'gin er sá viðburður, sém dregur hvað flasta að imbakaissanum ár hvert, bæði í Bandairíkjumum og víðar. Þessi gulMrenigur með zinkhjartað hefur ekki tekið néimum breytingum siðan hann „debuteraði" árið 1929. Oscans-verðlaunin hafa verið kölluð sköpuniairhvati, „eiturgjöf lástarimn- ar“, „hin mikla ameríiska erfðavenja", „brandiari". „Þau eru happdrættás- viinningur,“ segir leikarinn Wailter Mattihau, sem hafði mögufleiika á öðr- um verðlaunum í fyrra fyrir „Koteh“. „Þaiu eru einn af stórviðburðum lífs míns,“ lét Gregory Peck hafa eftir sér (bezti leikarinin árið 1962 fyrir „To Kill a Mockingibdrd"). í ratmánni eru verðlaunin sjálf um 75 dolliana virði, en iðnaðurirun veit að leikari eða leikstjóri með Oscar upp á vasann getur „seflit sig“ á hundruð- um þúsunda dwfllana hærra verði en ella, og mynd, sem hefur hlotið þau eða er jafnvel aðeiins tilnefnd til þeirra, getur aukið aðsóknareyrinn um milljónir dala. Þeir útnefndu berj- ast blygðiunarlaust. Þeir auglýsa í blöðum kviikmynidaiiðnaðariins og heyja harða kosnlmgabaráttu bréflega við hina 3078 kjörgenigu meðiimi kvikmyndaakademlunniar. 1 eina tið gátu klókir framleiðend- ur og toppar kviikmyn/daveranna nán- ast keypt Oscars-verðiaunin. En ekki lengur. Jöfrar kvikmyndaveranna hafa ekki lengur vald tífl að skipa laumiþegium sinum hvað eða hvern þeir eigi að kjósa. Ef ni'ðurstöðumiar í dag virðaist tiflvifljanakenndar, er það vegna þess að verðlaun akademí- unnar eru kjörfrjáls heiður. Sigur- vegaramir eru valdir á lýðræðisleg- an hátt með ölfliu því, sem það felur í sér. Hugarfar, hlaypidómar (bæði kynþátta- og pólitísikir), vinátta, fjandskapur, fávizka eða bara hrein lédðindi gefia ráðið jafn mifldiu og skynsamleg viðurkenninig á verðleik- um. „Fólk virðist vænta þess, að þrjú þúsund manns stiarfi iikt O'g Nóbels- ver ðlaunane fndin, “ segir einn aí stjámarmeðflimum akademíunnar, „en þvi er bara ekki þanniig farið.“ Það eru reyndar 3078 meðMmir i akademíunni. Aðifld eiga þeir einir að hljóta, sern skanað fliafá fram úr á einhverju sviði kvikmyndagerðar. En í raun og veru nægja meðmæM tveggja meðlima og samþykki stjóm- airáðs akademi unmar. Upp á síðkast- iö hefur stjómin gert afllt, sem í henn- ar validl stendur, tífl að fækka himum óhæfari og áhugalausu, en reynt að velja í þeirra stað yngri og virkari meðhmi. „Að iokum,“ segir fráfar- andi stjómarformaður akademiunn- ar, Gregory Peck, „sé ég, að meðal- afldurinn er kominn undir fimmtugt." Meðal þeirra, sem enn fliafa kosninga- rétt, er Howard Hughes, hvar svo sem hann er niðurkomiinn. Tiinefningamiar eru ákveðnar í fobrúar ár hvert og gerist það á hefð- bumdinn hátt Ijeikarar útnefna leik- ara, kvikmyndatökumenn kollega sína o.s.frv. AMir meðlimimir hafa rétt til að velja beztu myndina. Alfliar tilnefnÍBgamiar berast endurskoðun- arfyrirtækinu „Price Waterhouse", sem í skjóh mikiJIa öryggisráðstaí- ana og eftir seinvirkum talniingar- aðferðum fækkar fjafllháum stöfflum uppástumigtna niður í fjórar tíl fimm titoefnimgar í hverri gneto. Þar sem að akademían veit að eflcki hafa allir meðliimir hennar séð hinar f jöimörgu myndir, sem hlotið hafa titoefningv (í fyrra vom þær 49), þá hefur hún tvær sýniingar á hverri mymd í húsi stou. Sir Lawrence Olivier og Michael C’aine koina báðir sterklega til greina í ár, þó sérstaklega sá fyrrnefntli. Atkvæðaseðilhnn með hinum fimm tíitoefndu nöifnum er svo póstlagður af P.W. tifl ahra meðlima ákademí- unnar. Því nú, i lok þessanar at- kvæðagreiðslu, hafa þeir ahir rétt tíl að kjósa i öhum þeim þátflum kvik- myndagerðarininiar, sem veitt eru Oscars-verðiaun fyrir. Síðan senda meðiimimir atkvæðaseðfla sina aftur tífl P.W. og enn upphefst laumuspilið. Ahir seðiamir eru geymdir og tafld- ir innii í rammflega lœstu, litlu her- bergi í sitofnuninni og eru aliir sflarfs- menn henmar undir þagnareiði. Tii að auka enn á öryggáð eru það edn- unigis f jórir menn, sem vinna að þess- airi lokatatotogu. Atkvæðin i aðafl- þáttumium, leiksitjórar, leikarar og myndir, eru ekki tahm fynr en á af- hemdimgardegmum. Að liokum eru svo nöfn sigurvegarainna setfl i umslögin frægu og þau síðan flutt af öryggis- vörðum i veiziusafl aikademiunnar í Los Amgeles. Fjöidi þeiirra akademíumeðlima, sem árlega neyta atíkvasðaréttar síns, er leyndarmál. Áætianir reikna frá 50% upp í þau 92%, sem kvisaðist út að hefðu koisið fyrir fáum árum. (P.W. segir engum neiitt). Atkvæða- seðlamir eru því niæst innsiglaðir í skáp hjá P.W. og geymdir þar í eitt ár. Síðan verða þeir eidinum að bráð. Að lokum birtíist hér hstinn yfir titoefninigaimar til aðalverðiaunanna í ár. Ég set upp til gamams nöfnin i þeirri röð, að efst er sú mynd eða sá leikari, sem ég tel Miklagastan tíl sigurs, nr. 2 það næstííkilegasta o.s.firv. Svo er að bíöa og sjá hvað sannast reynist — 27. marz. BEZTA MYND ÁRSINS: „The Godfather", Paramount. „Sounder", 20th Century-Fox. „Dehverance", Warner Bxos. „The Emigranits“, Wamer Bros. „Cabaret", Alhed Artist. BEZTA ERLENDA MYND ARSINS: „The Discreet Charm Of The Borgeoise", Frakkland. „The Diawns Here Are Quiet“, Rússiamd. „The New Land“, Sviþjóð. „I Love You Rosa“, Israei. „My Dearetsf Semorita“, Spánin. Black Is beutiful . . . 1 ár eru tvær negraleikkonur tilnefndar: Söngkon- an fræga Diana Ross (Supremes) er önnur. BEZTI KARLLEIKARINN: Marlon Brando, „The Godfatíher". Sir Lnwrence Olivier, „Sleut!h“, 20th Century-Fox. Michael Catoe, „Sleuitíh“. Paul Wmfield, „Sounder". BEZTI KVENNLEIKARINN: Cicely Tyson, „Sounder". Liza Mineflii, „Caibaret". Liv UJÍimianm, „The Emigrants“. Diana Ross, „Lady Sings The Blues", Paramnoumit. BEZTI LEIKSTJÓRINN: Franciis Ford Coppola, „The Godfather". Josepih L. Mankiewicz, „Sieuth". John Boorman, „Deliverance“. Jan Troel, „The Emigranits“. Bob Fosse, „Cabaret". BEZTI LEIKARI f AUKAHLUTVERKI: Eddie Alb ert, „The Heartibreak Kid“, 20th Century-Fox. Afl Pacinio, „The Godfiaither“. James Caan, „The Godfather". Joel Gray, „Cabaret".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.