Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAEMÐ, LAUGARDAGUR 7. APRlL 1973 29 LAUGARDAGUR 7. aprll 7,00 Morguuútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morfíunbæn kl. 7,45. Morgunleikfiml kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Baldur Pálmason les síöari hluta sögunnar ,,Millu“ eftir Selmu Lag erlöf í þýöingu Einars GuÖmunds- sonar. Tilkyriningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Morgunkaffiö kl. 10,25: Páll Heiö- ar Jónsson og gestir hans ræöa um útvarpsdagskrána og greint er frá veöri og vegum. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,40 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt inn. 15,00 Gatan mfn Jökull Jakobsson gengur um Dun- haga í Reykjavik með Gunnari Gunnarssyni. 15,30 Á flækingi Vignir Guðmundsson blaðamaður spjallar viö tvo visnahöfunda á Akureyri,.. Jakob O. Pétursson og Jón Bjarnason frá GarÖsvík, sem fara með nokkrar af vísum sínum. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. Stanz Árni t>ór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16,45 Síðdegistónleikar a. Frá alþjóölegri Skrjabln-keppni í Osló sl. haust: Bernard Lemmens frá Belgíu, sem hlaut önnur verölaun, leikur són- ötur nr. 5. 7 og 10. b. Úr lagaflokknum ,,Fuglarnir“ eftir Olivier Messiaen: Zdenek Bruderhans og Pavel Step án leika ,,Svartþröstinn“ á flautu ög pianó og Malcolm Troup leikur á píanó ,,Söngfuglinn“ og ,,Spó- ann“. 17,40 Ctvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á fjt>ll“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (7). 18,00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson flytur þáttinn 19,40 Bækur og bókmenntir Hjálmar Árnason, Bergljót Krist- jánsdóttir og Einar Ólafsson tala um skáldsöguna „Gunnar og Kjartan“ eftir Véstein Lúðviks- son. 20,00 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt um á fóninn. 20,55 „Strangheiðarlegur náungi“, smásaga eftir Damon Runyon Óli Hermannsson íslenzkaði. Jónas Svafár les. 21,25 Gömlu dansarnir Karl Grönstedt og félagar hans leika á harmonikur. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (41). 22,25 Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 7. aprll 17.00 Þýzka í sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 17.30 Naprir ellidagar Brezk kvikmynd um slæman að- búnaö aldraðra þar í landi og tií- raunir til úrbóta. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 18.00 Þingvlkan Þáttur um störf Alþingis Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Brezkur gamanmyndaflokkur. Lát eigi upp um þig komast ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Oartouche Frönsk ævintýramynd frá árinu 1961. Leikstjóri Philippe Broca. Aðalhlutverk Jean-Paul Bel- Mondo, Clauia Cardinale og Odile Versois. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Ævintýramaðurinn Cartouche hef- ur alizt upp á strætum borgarinn- ar og fyrr en varir hefur hann um sig hirö götulýös og ræningja, sem tigna hann eins og konung. En þaö er ekki aöeins lausingjalýöur götunnar, sem tilbiður hann, held- ur líka konur af öllum stéttum. 23.40 Dagskrárlok. 20.50 Norrænt skemmtikvöld Fyrri hluti upptöku frá skemmti- dagsskrá í Háskólabiói 1. apríl. Stjórnandi Erik Bye. InngangsorÖ Gunnar Thoroddsen. Meðal lista- manna: Jorme Hynnenen, Lára Rafnsdóttir, Margareta Byström, Villy Andresen, Guðrún Á. Símon- ar, Guörún Kristinsdóttir, Nora Broksted, Lasse Mártensson og Essa Katajavore. Þessir listamenn komu hingað eingöngu til þess aö skemmta á þessari skemmtun, sem var til styrktar Vestmannaey- ingum. DRGLEGn LESIÐ Systrafélagið Alfa heldur basar að Hallveigarstöðum við Túngötu á morgun kl. 2. — Margt glæsilegra muna. Auk þess nýbakaðar kökur, heitar vöfflur og lukkupakkar. Styðjið systrafélagið Alfa í hjálparstarfi þess. Menningar- og fræðslusamband alþýðu Bréfaskóli SÍS og ASI Fræðsluhópur um alþjóðaoiólið esperanto hefst miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 20:30 í fræðslu- sal MFA, Laugavegi 18, 3ju hæð, og er haldinn í samstarfi við Esperantistafélagið Auroro í Reykja- vík. Leiðbeinandi verður Hallgrímur Sæmundsson, yfir- kennari. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir þriðjudagskvöld, 10. apríl, á skrifstofu MFA, Lauga- vegi 18, símar 26425 og 26562, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 450.00 með kennslugögnum. NÝ SENDING AF ÓDÝRUM SÆNSKUM GLERLÖMPUM NÝJAR GERÐIR BORSLAMPA Q E1 ERU FLESTtR IIKK/VR EAMP/VR GAMLA VERDIl VERZLIÐ ÁDUR Elil VERDiÐ H/EKKAR SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAURVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Tilkynning um tillögu að breytingu ó aðalskipologi Selfoss Á fundi sínum 19. marz sl. samþykkti skipulags- stjórn ríkisins tillögu að breytingu á aðalskipulagi Selfoss, sem varðar landnýtingu á svæðinu við Eyrarveg, Kirkjuveg og Selfossveg og ennfre.mur 1 norðan þess svæðis að Ölfusá, samkvæmt tillögu- uppdrætti Gests Ólafssonar dagsett 30. janúar 1973. Tillaga þessi ásamt greinargerð er hér með aug- lýst almenningi til sýnis á skrifstofu Selfosshrepps til 18. maí 1973. Selfossi, 5. apríl 1973. Sveitarstjóri Selfosshrepps. PHILIPS PHILIPS PHIUPS PHILIPS PHILIPSPHILIPS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.