Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýSublaSiS Fimmtudagur 14. ágúst 1958 Fimmtudagur 14. ágúst * 226. dagur ársins. Eusebius. Slysavarðstofa Keykjavf&ur í Heilsuverndarstöðinni er opin «llan sólarhringinn. Læknavörð iur LR (fyrir vitjanir) er á sarna iftað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 10. til 16. Úgúst er í Laugavegsapóteki, .fíími 24045. Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavikur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs *pótek fylgja öll lokunartíma «ölubúða. Garðs apótek og Holts •ipótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til >ki. 7 daglega nema á laugardög- scm til kl. 4. Holts apótek og ílarðs apótek eru opin á sunnu tíiögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið «lla virka daga kl. 9—21. Laug- ordaga kl. 9—16 og 19—21. Uelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Aifhólsvegi 4, er opið daglega kl. 9—20, aiema laugardaga kl. 9—16 og feelgidaga kl. 13-16. 'Sími 23100. Orð agiunnar. Vegna margra fyrirspurna . . 'ííei, ég hef ekki hugmyncl um Ætanáskrift ítölsku sjóiiðanna, p. t. Kanada. Flugferðir •Flugféiag Xslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer ‘til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. — Væntanleg atfur til Reykjavíkur Jd. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer ftil Glasgow og Kaupmannahain- fer kl. 08.00 í fyrramálið. Guil- iíaxj fer til Londofí kl. 10.00 í cí.ag .Væntanleg aftur til Reykja vtkur kl.’ 21.00 á'morgua.--- Innanlandsflug: í dag er áætlao að fijúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Sauðár- icróks og Vestmannaeyja (2 ferð ic). — Á morgun er áætlaS' að fíjúga til Akureyrar (3 ferðir), ! JSgilsstaðá, Fagurhólsmýrar, — i Fiateyráí,* Hólmavíkur, Horna- /jarðar. ísafjarðar, Kirkjubæj- |arklausturs Vestmannaeyja (2 Jsgr&ir) og Þingeyrar. „l*ú heidur að fiskurinn þinn sé stór. Bíddu þangað til bn sérð kartöfluna, sepi ég tók upp úr garðinum okkar j morgun“. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leiguilugvél Loit- leiða er væntanleg kl. 19.00 frá Stafangri og Oslo. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafrétlir Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Noröurlöndum. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Hercubreið er á Austfjörðum á leið til Rauf- arhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær frá Norður- landshöfnum. Skaftfellingur fer írá Reykjavík á morgun til Vesfc mannaeyja. SkijJadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Þor- lákshöfn til ísafjarðar og Akur- eyrar. Arnarfell er í Hangö, fer þaðan til Gdynia. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Leningrad 9. þ. m. áleiðis fcil Húsavíkur. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell er í Rvk. Karna Dan losar á Húnaflóa- höfnum. Kastanjesingel losar á Austíjarðahöfnum. Atena fór í gær frá Gdynia til Austur- og Norðurlandshafna. Keizersveer á að byrja að lesta gljákol og koks .í Riga 19. þ. m. til Austur- og Norðuralndshafna, Ýmislegt Frá Bæjarsíma Reykjavíkur. Frá og með 15. þ. m. verður tek- inn í n'otkun nýr upplýsingasími — o3. — Uplýsingar um síma- númer, sem ekki eru skráð í símaskrána, svo sem númera- breytingar og ný símanúmer, munu fást, þegar hringt er í 08. Söfn Lajrdsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jönssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibóltasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. 'j: Dagskráin í dag: '12.50—14.00 „Á frívaktinni", 5 sjómannaþáttur (Guðrún Er- T lendsdóttir). 519.30 Tónleikar: Harmonikulög 5. (plötur). "20.00 Fréttir. 520.30 Erindi: Um elztu steinhús 5 á íslandi (Gunnar Hall). ,<•'20.50 Nýjar plötur frá Færeyj- ■- um. 21.10 Upplestur: Kvæði og stök ur eftir Þorstein Magnússon frá Gilhaga (Indriði G. Þor- steinsson). 21.25 Tónleikar (piötur). ,<21.40 Erindi: Skákmennirnir í ■ Portoroz (Baldur Pálmason). -22.00 Fréttir. <22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- .< ur“, eftir John Dickson Carr; 21. (Sveinn Skorri Höskulds- son). v .22.30 Tónleikar af léttara tagi. 23.00 Dagskrárlok, Dagskráin á morgtln: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöl- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: Frá- •sögn af Mary Kingsley eftir Emmeline Garnett (Sigríður Thorlacius). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Sigurð Þórðarson (plöt- ur). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“, eftir Peter Freuchen; 23. (Sverrir Kristjánsson sagn fræðingur). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; 22. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.35 Frægir hljómsveiíartsjór- ar (plötur). 23.20 Dagskrárlok. Framhalc af Z. dBa. UNDIRTEKTIR. Ræðu Eisenhowers var mjög vel tekið á allsherjarþinginu, og jafnskjótt og efni hennar varð kunnugt í höfuðborgum Vesturlanda letu ýmsir stjórn- málamenn í ljós ánægju sina með tillögurnar, brezkir, fransk ir, ítalskir, þýzkir. Truman, fyrrum Bandaríkjaforseti léf í ljós svipaðar skoðanir. gromyko SKÖMM- ÓTTUR. Eftir ræðu Eisenhowers var gert hlé á umræðum í hálfan annan tíma, og voru þá miklar umræður milli sendinefndanna innbyrðis. Síðan tók til máls Gromyko, utanríkisráðherra Ráðstjórnarríkjanna, og var þungorður í garð Breta og Bandaríkjamanna, sem hann kvað hafa gert á hluta friðar- ins þjóða í milli, semi þeir sem fastir fulltrúax í öryggisráðinu, hefðu svarið að verja. Þeir hefðu nú gert sig seka um vopn aða innrás í Líbanon og Jórdan íu, og þarmeð fótumtroðið grundvallaratriði í þjóðarétti og sáttmála SÞ. Forystumenn þessara ríkja hrópuðu hátt um tryggð sína við hugsjónir SÞ, en atferli þeirra bæri öðru vitni, er þeir reyndu að tryggja sér yfirráð yfir löndunum við austanverf ^Miðjarðarhaf, — halda yfirráðum yfir náttúru- auðæfum þar og þvinga Araba til að lifa áfram við nýlendu- kúgun. Innrásin hafi verið í eigin þágu en ekki Araba. Eft- irlitssveitir SÞ hafi komizt að þeirri niðurstöðu að engin hætta hafi verið á innrás frá Bandalagslýðveldi Araba, 'og að söm,u niðurstöðu sé Hfsmm- arskjöld kominn. Chamoun for seti og Hussein Jórdaníukon- ungur hafi framið gerræði, sem hafi verið í andstöðu við þjóð- arviljann, er þeir hleyptu her- sveitunum inn í landið. Gromyko sagði, að Sovétrík- in gætu ekki horft á það hiut- lausum augum, að réttviðlanda rnæri ríkisins væru að gerast hlutir, sem ekki væri hægt að líta á sem annað en stuðning við stríð sem slíkt. Gromiyko sagði, að tillaga Eisenhowers um efnahagsað- stoð við löndin við austanvert Miðjarðarhaf væri ugglaust til góðs, og þyrfti því rækilegrar athugunar við, en fyrst og fremst yrðu he'rsveitir Breta og Bandaríkjamanna að hafa sig á brott. Hér er talað um efnahagsaðstoð til þess að draga athygli frá þessu, sem mestu máli skiptir, sagði hann. Þá ítrekaði hann fyrri stað- hæfingar sovétstjórnarinnar, að landganga Bandaríkjamanna í Líbanön og afskipti Breta af innanríkismálum í Jórdaníu væru brot á alþjóðalögum, og bæri þeim því að hafa sig á brott úr þesumi löndum, en eft irlitsmenn SÞ tækju við af þeim. Ferðaskrifstofsn efnir fil margra ferða í vikunni FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins og Bifreiðastöð Islands efna til eftirfarandi ferðalaga í þess ari viku: 1) Fimmtudag ,14. ágúst verð ur farið til Þingvalla, Sogsfosa og Hveragerðis. Lagt verður af stað kl. 11 frá Ferðaskifstofu i-íkisins, Gimli, Lækjargötu. —■ Komið verður til baka í bæinn um kvöldið. 2) Föstudag, 15. ágúst, kl. 9, verður lagt af stað í ferð að Gullfossi og Geysi frá sama sfcað. Til Reykjavíkur verður komið atfur kl. 21. 3) Laugardag, 16. ágúst kl. 13.30 hefst ferð til Krýsuvíkur, með viðkomu á Bessastöðum. Lagt verðu raf stað fá Ferða- skrifstofunni. 4) Sunnudag, 17. ágúst hefj- ast tvær ferðir kl. 9 frá Bif- reiðastöð Islands Kalkofsvegi,: Ferð að Gullfossi og Geysi. Aðrir viðkomustaðir eru Þing Vellir, Skálholt, Iðubrú og Sel foss. Ferð um sögustaði Njálu. — Báðum þessum ferðum lýkur að kvöldi sama dags. Auk þessara éihs dags ferða efria Ferðaskrifstofan og B.S. í. til helgarferðar til Þórs merkur. Lagt verður af stað kl. 14. á laugardag frá B. S. í, og komið til baka á sunnudags kvöld. Einnig verður efnt til ferða lags á hestum um sögustaði Njálu. Þessi ferð verður farin um næstu helgi. Kynningarrii um ísiand á ensku, þýzku og dönsku. Facts about Iceland Tatsachen iiber Island Fakta om Island Þessi vinsælu og handhægu kynningarrit fást hjá bók sölum, en auk þess beint frá útgefanda. Ritin eru einkar smekk legar gjafir til erlendra við skiptavina og kunningja. í þeim er kort af íslandj og um 40 myndir. Verð ritanna er hið sama á öllum málum, kr. 20.00 eintakið. Stofnanir, fyrirtæki og einstakl.ngar, sem kaupa 10 einltök eða fleiri, njóta vildarkjara. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Hverfisg. 21 sími 10282 og Í3652. Gólftsppahreinsun Hreinsum gólfteppi, fljótt og vel. Breytum og gerum einn- ig við þau. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51. Sími 17360. Nýir bananar kr. 23,30 kg. Agúrkur, kr. 6,50 stk. Sunkist sí-trónur, gulrófur. Injriðahp Þingholtsstr. 15. Sími 17287 KAFFI Ný sending, daglega, brennt og malað. Molasykur (pólskur) Danskir búðingar (Ötker). Súpur5 blómkáls. og Aspas (Bláa-bandið). IndriððbiVö Þingholtsstr. 15. Sími 17287 Ferðafélai íslands | iT^trJl fíj Frá Ferðafélagi íslands: Ferðir um næstu helgi. Þrjár IV2 dags íerðir og ein sunnudagsferð. í Þórsmörk, Landmannalaugar um Kjalveg til Kerlingar fjalla. Á smmudag gönguför á Esju. Augiýsié í Alþýéubiaéinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.