Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1958, Blaðsíða 4
AlþýðublaSiS Fimmtudagur 14. ágúst 1958 i , Hvað verður næst heimfaS af skólunum! í ALÞÝÐUBLAÐI'NU þann 26. júií er viðtal við Júlíus Bernburg bifreiðaeftirlitsmann. Hefur blaðamaður brugðið sér rúeð honum í ökuferð um bæ- inn. Hyggja þeir að ferðum. nokkurra pilta á skellinöðrum og sjá þá haga sér miðlungi varlega á ökutækjum sínum. Verður þeim síðan rætt um umferðarmenninguna og þá helzt skellinöðrureiðar ung- linga um bæinn. Sem og vænta mátti af hugs- andi mönnum fara þeir að þollaleggja þessi vandamál og reyna að finna leiðir til úr- bóta. Niðurstaða þeirrár orðræðu verður svo sú, að rétiast sé að framhaldisskólarnir sjái ung- lingunum fyrir kennslu í skelli njöðrureiðum. Hugmyndin þyk- ir svo snjöll, að viðtaiið ber, njieð sióru letri, naíniö: „Fráino hjaldsskólarnir ættu að kenna pjiltum að stjórna skellinöðr- ujm.“ Það kemur líka berlega í iljós, að það er engin vanþörf á: því að útvega skelliriöðrupiit ujnum einhverja tilsögn í raeð- férð þessara tækja, því hún er, sámkvæmt þeim upplýsingum, spm gefnar eru í viðtalinu, eng- in. Ég satt að segja hrokk við þegar ég las eftirfarandi kafla: „Þegar piltarnir hafa hug á að fá sér ökuheimild til að stjórna reiðhjóli með hjálpar- vél, þá sækja þeir til jögreglu- stjóra um Ieyfi til þess að fá að æfa sig. Æfingarakstur pilt- anna hefst fjórtán dögum áður en þeir ganga undir próf. Þenn an tíma aka þeir um bæinn án leiðbeininga og með þennan undirbúning í fjórtán daga ganga þeir undir próf. Piltarn- ir verða sem sé að bjarga sér sjálfir.“ Seinna í viðtalinu segir: „Þennan hálfa mánuð, sem þeir hafa æfingaheimild, eru þeir á götunum og þá eru þeir hættulegastir.“ Það kemur líka fram að sum um piltunum' er vísað frá prófi sökum óhæfni og þá eru þeir bara látnir æfa sig í aðra 14 daga í umferðinni. Þetta er nú ,satt að seg.ja stórmerkilegt sið- ferði. Ég veit ekki, hvar yfir- völdin hafa krækt sér í slíka iæknisdóma. Hugsum okkur ^lækni, sem léti sjúkling sinn hafa fullan poka af inntöku- skömmtum, án allra leiðbein- j inga, og segði við hann: — Þú getur étið þessa skamrnta. eftir j því sem þér dettur helzt í hug. Það getur að vísu alveg eins verið, %ð þú drepir þig á þeim, en ef þú verður ekkí dauður eftir 14 daga, skaltu koma til min aftur og þá getur verið að ég hafi einhver ráð með þig. 1 viðtali þessu eru líka þær upplýsingar, að rekist skeili- j naðra m;sð 25 km hraða á mann j svo að höfuðhögg hljótist af, j verði af því banaslvs. Mig skal ekki undra þóti ým-sum blösíri’i þessi menning, sem hér er greint frá og vilji bæta hana að nokkru. En þessi tillaga um ao láta piltana læra að ríða á skelli- nöðrum í framhaldsskólum iandsins finnst mér alveg út í hött. Öllu skárra hefð; verið að ætlast til þess, að skólarnir kenndu unglingunum að ríða Áttræð í dag: Frú Gróa Bjarnadótfir í DAG, 14. ágúst, er ekkju- frú Gróa Bjarnadóttir 80 ára. Hún er fædd að Neðrihrepp í Skorradal, dóttir Bjarna Bjarnasonar skósmiðs í Kefla- vík, en hann drukknaði í sigi- ingum. Árið 1906, 26. nóvem- b.er, giftist hún Þorvarði Þor- varðarsyni prentsmiðjustjóra og var seinni kona hans. Þau eignuðust 4 börn og er eitt þeirra á lífi, Gunnar. Áður hafði Gróa verið gift norskum m<anni, Arne Danielsen, og voru þau búsett í Noregi. Með honum átti hún einn son, Árna verkfræðing, og lézt hann af slysförum fyrir nokkrum árum. Frú Gróa og maður hennar (Þorvarður) ólu upp eina fóst- urdóttur, Ingihjörgu, og búa þær saman hin síðustu ár, enda fer mjög vel á með þeim. Frú Gróa er og hefur verið tiin mesta þrek- og dugnaðar- kona, enda þurft á því að halda um dagana, þar eð líf hennar hefur ekki verið neirm rósa- beður. Að standa yfir moldum tveggja eiginmanna og margra foarna er ekki heiglum hent, fojúkra þeirn í veikindum og að- stoða og láta ekki hugfallast, gera ekki aðrir en þeir, sem lánað er mikið þrek og dugn- aður. Þetta allt hefur frú Gróa orðið að ganga í gegnum og er það ærin reynsla. Þá má ekki gleyma því, hver afbragðs hannyrðakona frú Gróa er. Þess bera bezt vitni Gróa Bjarnadóttir er frá henni hafa komið, og eru margir þeirra í höndum vina hennar og vinkvenna, en hún hefur marga vinargjöfina gefið. Heimiili hennar hefur verið og er með þeim blæ, er laðar og dregur að: Hver hlutur á sínum stað og allt fágað og prýtt. Sjálf húsmóðirin gleðst með glöðúm og alúð hennar er ótæmandi. Og enda þótt Elli kerling sæki nú allfast á, þá er frú Gróa hress í viðmóti og tali og hefur hún þó ekki geng- ið heil til skógar nú um langt skeið. Fyrir mína hönd og allra þeirra, er nokkur kynni hafa haft af frú Gróu, óska ég henni hjartanlega til hamingju með afmælið. ekki á skellinöðrum, en þar sem strákar nú á dögum eru yf- irleitt afar hrifnir af öllu sem snýst og manngildi nútíma- mannsins er mjög metið eftir því, hversu vel hann er að sér í alls konar hjóladóti, geri ég ekki ráð fyrir að slík kenrisla hefði mikið að segja. Maður getur svo sem vel skemmt sér við þá tilhugsun, að gagnfræðingar á næstu ár- um flaggi með bréf upp á það frá sínum skólastjóra, að þeir megi ríða á skellinöðrum. Ég held við ættum alveg að sleppa skólum við að iðka því- líka fræðslu. Ekki svo að skilja að ég álíti að framhaldsskólarn ir gætu þetta ekki út af fyrir sig, en ég tel ákaflega varhuga vert að leggja út á slika braut, því ef það er gert, vöknum við víð það einn fagran morgun, að skólarnir okkar eru hættir að vera menntastofnanir, en eru í þess stað orðnir ruslakist- ur, sem þjóðfélagið kastar í að vild sinni dægurvandamálum sínum, sem allt aðrir aðilar hafa skapað og skólum, í þess orðs misrkingu, kemur ekki nokkurn skapaðan hlut við. . Þegar ég las þetta umrædda viðtal datt mér í hug: Hvað verður heimtað af skólunum næst? Ef -til viþ að þeir taki upp kennslu í meðférð á hagla- byssuni og öðrum þvílíkum fretgögnum, af því slík tæki geti hæglega valdið slysurn. Sannleikurinn er nefnilega sá, að það er orðin lenzka hjá okkur, að varpa öllum okkar á- hyggjum yfir á aðra og kemur þetta ekki sízt niður á skólum. Svo dæmi sé tekið, þá viioist það vera stór hópur fólks, sem iítu-r svo á, að foreidrar og heimili séu úr allri ábyrgð varðandi uppeldi barna, það sé skólanna að sjá um það, auk kennslunnar. Þetta skellinöðruvandamál verður bezt leyst á sama hátt og kennsla í bifreiðaakstri. Fá tix vissa menn að kenna strák- unum á nöðrurnar. Júlíus Bern burg lætur hafa það eftir sér að ástæðulaust sé að láta strák- ana borga stórfé fyrir kennsl- una. Það er einn hlutinn af beim rökum, að skólarnir eigi að sjá um hana. Er ekki bezt að hver borgi fyrir sig? Strákarnir siga hvort sem er eftir að reka sig á það, að þeim verða ekki gefnir allir hlutir í lífinu. Og beir, sem( hafa efni á a.ð eign- ast skellinöðru, verða að hafa efni á að læra að stjórna henni. Það má alveg eins segja því opinbera að gefa öllum strák- um skellinöðru eins og að gefa þeim kennsluna. Hitt er svo annað mál, .að slík kennsla þyrfti ekki að verða dýr fyrir hvern. og einn. Kenna mætti í námskeiðum á hentugum, fáförnum stað. Sami kennari gæti haft heilan hóp af strákum' í einu — segj- um 10. Þannig miyndi kennslan nýtast vel. Þeir gætu æft um- ferðarreglurnar innan þessa hóps. Út í nánari s&ilgreiningu á þessum kennsluháttum vona ég að ég þurfi ekki að fara. Þó hver piltur þyrfti jafnmarga æfingatíma og bílstjói'i þarf áð ur en hann er, undir venjuleg- um kringumstæðum, talinn full búinn til prófs, 24—25, þá er auðsætt, að þegar kennslukostn aðurinn skiptist á 10 aðila, verður - hann • hverfandi fyrir hvern< og einn. Kennske upp undir tvö hundruð krónur- allir. þeir dúkar og útsaumur, S. O. Miða ég þá við það, er ég hef ( ÍÞróltír ^ Landslið Islands gep Landskeppnin fer fram í Randers • 30. -- 31. þ. m. LAXDSLIÐ íslands, sem keppir v.iS Dani í Kandei’s 30. —31. þ. m., hefur verið valið. Þar á meðal eru 10 frjálsí- þróttamenn, sem taka þátt í Ev rópumeistaramótinu í Stokk- hólmi 19.—24. þ. m. Þátttak- endurnir í EM fara utan á laug ardaginn, en hinir 28. þ. m. — BrynjólfUj. Ingólfsson, formað- ur .FBÍ, verður fararstjóri ís- lendinga. íslenzka landsliðið í frjálsum íþróttuih er þannig skipað: 100 m hlaup: Hilmar Þor- björnsson Á, Valbjörn Þoriáks son ÍR. 400 m hlaup: Þórir Þorsteins son Á, Hörður Haraldsson Á. 1500 m hlaup: Svavar Mark- ússon KR, Kristleifur Guð- björnsson KR. 5000 m hlaup: Kristján Jó- hannson ÍR, Hafsteinn Sveins. son HSK. 110 m grindahl.: Pétur Rögn- valdsson KR, Björgvin Hólm ÍR. 400 m grindalil.: Guðjón Guð mundsson KR, Daníel Halldórs son ÍR. Hástökk: Jón Pétursson KR, Sigurður Friðfinnsson FH. Langstökk: Vilhjálmur Ein- arsson ÍR, Einar Frímannsson KR. Kringlukast: Hallgr Jónsson Á, Friðrik Guðmundssoo KR. 200 m hlaup: Hilmar Þor- björnsson Á, Valbjörn Þorláks- son ÍR. 800 m hlaup: Svavar Mark- ússon KR, Þórir Þorstemsson Á. 10 000 m hlaup: Kristjár, Jó- hannsson ÍR, Hafsteinn Sveins son HSK. 3000 m hindrunarhlaup: Kristleifur Guðibjörnsson KR, Haukur Engilbertsson UMSB. Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson ÍR, Heiðar Georgss. ÍR. Þrístökk Vilhjálmiur Einars- son ÍR, Jón Pétursson KR. Kúluvarp: Gunnar Huseby KR, Skúli Thorarensen ÍR. Sleggjukast: Þórður S.igurðs son KR, Friðrik Guðmundsson KR. Spjótkast: Gylfi Gunnarsson ÍR, Jóel Sigurðsson IR. Keppendum í boohiaupum verður raðað niður siðar. Hvsrjir sigra á EM í Stokkhólmi? AÐALBARÁTTAN í mara- þonhlaupinu verður milii Ol- ympíumeistarans Mimoum. og Júgóslavans Mihalic, einnig geta Finnar og Rússar sett strik í reikninginn. Annars er maraþon þannig grein, að úr- slit geta oft komið rnjög á ó- vart. Spáin: Mi'halic, Mimoum, Karvonen. Boðhlaupin geta orðið rnjög spennandi. I því styttra berjast Rússar og Þjóðverjar um fyrsta sætið, þeir fyrrnefndu eiga ekki eins góða einstakli.nga og þeir síðarnefndu, en skiptingaj- þeirra eru frábærar. Trulega hleypm- sigursveitin á betri tíma en 40 sek. Pólland, Eng- land, Ungverjaland og Ítalía hafa alltaf átt góðar sveitir og komast sennilega í úrslit. Spáin í 4X100 m: Þýzka- land, Rússland, Pólland. í 4X400 m. eiga Bretar og Þjóðverjar mjög sterkar sveit- ir, einnig Pólverjar og Ítalír. Rússar. hafa ekki sveit, sem hefur möguleika á verðlaunum, en sennilega- komast þeir í sex manna úrslit. Spáin f 4X400 m: England, Þýzkaland, Pólland. 936 keppendur skráðir í EM, Á EVRÓPUMEI'STARAMÓT INU munu keppa 674 karlar og 262 konur frá 27 þjóðum. Þátt- tökufjöldinn í hinum ýmsu greinum er sem hér segir: 100 m: .43, 200 m: 30, 400' m: 35, 800 m: 41, 1500 m: 48, 5000 m: 39, 10 000 m: 30, 110 m grind: 28, 400 m grind: 22, 3000 m hlerað að kosti að læra á bú og varla yrði farið að reka slíka kennslu sem stórgróðafyrir- tæki. Ég held að það hljóti aö vera hægt að fá einhvern sæmilega hæfan mann til að sjá um þessa hluti og láta kennsluna standa undir sér eins og ég hef bent á hér að framan. En umfram allt. — Við skul um ekki venja okkur á að krefj ast of margra hluta af skólun- um. Þeir eru of dýrmætar stofn anir til að setja þá í alls konar snatt og þeim veitir ekkert af þeim tíma, sem þeim er ætlað- ur til að gegna skyldu sinni við unglmgana og þjóðfélagið. Sigurður Pálsson. hindrunarhlaup: 24, 4V100 m boðhlaup: 11 sveitir, 4X400 m boðhlaup: 9 sveitir, maraþon: 30, 20 km ganga: 18, 50 km ganga: 30, hástökk: 26, lang- stökk; 32, þrístökk: 26, stang- arstökk: 32, spjótkast: 23, kringlukast: 27, kúluvarp: 25, sleggjukast: 22 og tugþraut: 25. Á EVRÓPUMÓTI lögreglu- manna í Wiesbaden setti. Dan- inn Aksej Thorsager danskt met í kúluvarpi með 16,39 m kasti. Gamla rnetið, sem. Thors- ager átti sjálfur, var 16,02 m. Aðrar fréttir frá Danmörku eru þær, að vafasamt er að hinn efnilegi mdllivegahlaupari vill helzt ekki keppa á EM! Lesið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.