Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 111. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skipað upp lir Ögra í Reykjavíkurhöfn í gaer. (Ljósim.: Kr. Ben.) Lafði Tweedsmuir í brezka þinginu: Flotinn tilbúinn ef varðskip ráðast á togara st.jónniaia að hún seoidii ekki herskip á vetrtrvantg. Anthony Boyie, a óst oðarrá ð uneyt iis st j ó r i uteunríkisráðuineyitislTis, sagði að Brelar tækju ekki við skLpun- um frá einm eða neiniu landi. Boyie tók undir orð lafðiinnar um að sitjómin myndi senda f'totainin tná vemdar ef árás yrðd geirð á brezkan togara. Framhald á bls. 13 Gull- æðið í rénun LUNDÚNUM 16. maí — AP. Gullæðið á ýmsiun helztu gjald- eyrismörkuðum Evrópu virtist í rénvin í dag og lækkaði verð á gulli mikið frá í gær og staða dollarans sty rktist þá að sama skapi. I*egar kanphaHir lokuðu í Lundúnum, var verð á gull- únsu 105 dollarar og í Ziirich í Sviss 106,50. 1 gær var gull- únsan seld á þessum sömu mörkuðum fyrir 110,50 dollara og í Paris 124. I>ar lækltaði gull einnig verulega í verði í dag. Sérfræðitngar um þessi imáll teija, að kaupæði það, sam réð því, að 'gullvsrð þajut upp úir öMiu og meinn hafi séð að sér og dag, hafi verið óraiuinlhæifit mieð öilliu og menn hafi séð að séir, að ástaodið vair að verða alvar- liegt, þegar gulHiún.san var ikomd'n yfir 100 doL'lara. Virðist því sem 'kyrrð ®é komin á gjaideyrisvið- sikipti á ný, og tékið eir fraim, að staða dollairiainis hatfi styrkzt. í Lumdúinum, París, Milanó, Amst- erdam, Framikfurt o'g í Zúrieh. Fréttir 1, 2, 3, 5, 13, 20, 31, 32 Rætt við fréttaritara i Dalasýsiu 10 Frá Árneshreppi á Ströndumr 12 Bókaspjail 16 Vestlandsutstilliiingen 1973 17 Hljómplötur 17 Kvennadáikar 20 Guffldsta þjóðarinnar 21 Iþróttir________________30 London, 16. maí. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá AP. 1 FYRIRSPURNATÍMA í lávarðadeild brezka þingsins í 23 fórust Seul, 16. maí NTB. TUTTUGU og þrjár manneskjur, flest skólabörn, fórust i dag, þeg- ar stór farþegabíll lenti í árekstrl við flutningalest á járnbrautar- teimim ( grennd við Kyongju í Suður-Kóreu. Karþegabifreiðin þeyttist niður liáa fjallshlíð og ienti úti i fljóti. Vitað er að meira en 60 manns slösuðust. dag sagði lafði Tweedsmuir aðspurð, að brezka stjórnin myndi senda flota sinn á Is- landsmið, ef íslenzk varð- skip réðust á brezkan togara innan 50 mílnanna. Lafðin sagði að flotinn væri búinn til brottfarar nieð nijög skömmum fyrirvara og frei- gáta væri til reiðu til að bregða við skjótt og hart, ef íslenzkir fallbyssubátar reyndu að taka brezkan tog- ara. Umræður þessar spunnust af því að rædd vair aðlför varð- skipsins Týs að brezkum togur- um, eftir áreitmi þeirra, er skip- Sendiherrann fór í vitlausa veizlu — og er nú kallaður heim til Kína Aþenu, 16. maá AP. KÍNVERSKI sendiherrann í Grikklandi fékk í dag skipum um að koma umsvifalaust heim til Peking. í íyrri viku fór sendiherrann óvart í veizlu, sem haldin var vegna 25 ára afmælis stofnunar ís- rælsrikis. Ymsir fréttaskýr- endur telja, að þessi yfirsjón, sé ástæðan til þess að sendi- herramn hefur verið kallaður heim. Kína viðurkennir ekki Israel. Sendiherramn sagði þá að hann hefði haldið siig vera staddian í sendiráði Kuwaiit! ið skaut tveimiiur kúlus'kot’Jm að togurum. Lafði Tweedsmuir sagði að enn hefði ekki komið tii svo aJivarlegrar áraitmi af hál'fu Is- lenddnga að beðið hefði verið formlega uim flotavemd. En hún bætti þvi við að sifalídar situgg- anir islenzikiia varðskipa gætu hæglega orðið til að ekkert yrð'i úr samningum mið'Ii Breta og íslendiniga. James Johnson, þingmaður Verkamianinaifiokks'ms í HuM, sipurði í neðri málsitof- unini hvort kínverskir komm- únistar eða Band'aríkjamenn hefðu hafit þau áhriif á brezku Fara geim- f ararnir upp ? Kennedyhöfða 16. maí AP. í KVÖLD var enn óljóst, hvort geimfaramir þrír, sem áttu að vera allleingi við störf í Skylab yrðu sendir upp á sunnudaginn og heyrðust raddir um, að til mála kæmi að þeir færu ekki fyrr en annan föstudag til að þeir fengju meiri t.íma til þjálf- unar, vegna breyttra aðstæðna. En ákveðið mun vei-a að fari þeir upp, muni þedr hafa í fór- um sinum nýja hitahlíf til að setja utan á Skylab. Vangaveltur voru í dag meS visindamönnum um,, hversu mi'kiu þeir þremenningarndr Framhald á bls. 31. Medvedev skrifar bók um Solzhenitsyn: Tíu árum eftir dag í lífi Ivans Denisovich Moskva, 16. mai. AP. ZHORES Medvedev, þekktur sovézkur líffræðingur, hefur riitað bók, þar sem hann skýr- ir frá því, hver aðdragandi var að því að rithöfundurinn Alexander Solzheniitsyn féll í ónáð hjá vaidhöfunium I Kreml. Bókin heitir „Tiu ár- um eftir dag 'í lifi Ivans Den- isovich" og kemur út á Vest- urlöndum síðaæ í þessum mán uði, eða skömmu áður en Sov étrikdn undirskrifa alþjóðleg- ah samning um ný lög, sem llieggja verulegar hömlur á möguleika sovézkra höfunda á að koma verkum sdnum á firamfæri erlendis. Medvedev, sem er náinn vin ur Solzhenitsyns, og dvelur nú við brezka rannsóknar- stofnun segir fyrst frá þvi, þegar Solzheraiitsyn gaf út „Dag í lífi Ivans Denisovich", en um þær mundir létti Krús- Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.