Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGIJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 koeniocröáLkaR Lifur í matinn Ijfur a rangrlaise. 4 stórar sneiðar llfur (um 1 sm á þykkt). Hvítlaukur, pipar, salt, 4 smeiðar baeon, smjörliki til að steikja úr 4 sátrónusneiðar 4 litflir tómatar Kjötið nuddað með hvít- lauksrifi, steikt á ponnu ásamt baconi, komið fyrir á heitu fati, baconið offan á. Sítrónusneiðar og steiktir tómatar og kartöflur borið með. Lifur og epli '% kg Idfur, 1 matsk. hveiti 2 tsk. sinnepsduft, salt og pipar 50 gr smjörlíki 1—2 hrá rifin epli, 3 stórir laukar Vatn, rjómi, 8 sneiðar bacon 1—2 tómatar, ka rt öflusta ppa eða soðim hrisgrjón. Lifrinnd velt upp úr hveiti með kryddinu i (salt, pipar, sinnep) brúnað í smjörlíki og sett í eldfast fat. Laukurinn skorinn i sneiðar og brúnað- ur á pönnu. Blandað saman við rifin eplin og sett yfir láfirarsmeiðarnar. Vatni og rjóma hellt á pönnu til að fá sósu, sem síðan er látin yfir lifrina á fatinu. Sett inn í ofn 1 u.þ.b. 10 mdm. í>á eru bacon- sneiðamar og tómatamir sett yfir. Setit imm . í ofn þar til baconið er orðið brúnt. Lifrarréttur með grænum baunum 400—500 gr lifur, 75 gr smjörliki 1 tisk. karrý, 125 gr laukur, helzt lítild, heill 4 tómatar, 300 gr baumir, salt, pipar, 2 dl vatn, 1 dl rjómi kdnversk soja Lifrarsneiðamar brúnaðar í smjörlíki. Karrý dreift yfir, sett í eldfast mót. Laukurinn léttbrúmaður og settur í fat- ið. Vatmi og rjóma hellt á- pömmuma, kryddað nmeð salti- og pipar og soja. Fatið sett í ofm í Vt klst. Siðustu 10 mán- úturmar eru græmu baum- imar settair með og afhýdd- ir tómtatarnir. Lifur og laukur 2 laukar i sneiðum brúnað- ir í 2 matsk. feiti, teknir af pömnummi, 8 smeiðar af lifur (kálfa, svína eða lamba) velt upp úa- hveiti ig steikt- ar en síðam tekmar af pömn- unni og haldið heitum. Feit- inmi hellt af pönnumni, lauk- urimm settur á og 3 matsk edi'k sett yfir, hitað og siðan heUt yfir lifrima. Saxaðri stemselju stráð yfir. Lifur og baron Stroganoff. 400 gr lifur, 100 gr bacon 2 laukar (200 gr sveppir ef vill) 70 gr smjörlíki, 2 matsk tómatpuré saft, pipar 14 peli sýrður rjómi (eða % peli rjómi, 2 tsk. sitrónusafi.) Hrísgrjón borin með. Lauteur, bacon (og svepp- ir) steikt á pönnu í hluta af smjörhkinu og síðan tekið af. Smjöri bætt á og lifrim steikt í sneiðum. Síðan er laukur og baeom sett yfir lifrima einmig tómatpuré og kryddað að smekk. Þegar þetta er orðið heitt er rjómanum heHt yfir og látið krauma með augna- blik. Soðin hrísgrjón boriin með. Svona fara þeir að því í Sviss Heilsuræktaralda hefur sikoMð yfir Svisslendin.ga, þessa svo mjög rósömu þjóð. Áteafi þeirra hefur borizt til næstu nágranna, Þjóðverja og Austurríkismanna. Þeir hafa komið sér upp heiksu- ræktarbraut, ef svo má að orði komast, og nefnkst þetta fyrirbrigði „Vita Parcours“. Fyrsta brautin var opnuð í Ziirich árið 1968, og við sdð- ustu talningu voru þær orðm- ar 170, þar af nærri 100 þeiirra gerðar árið 1971. Braut in er ekki aóeins stökkbraut, heldiur eru þar 20 æfingar staðir, þair sem þátttakend ur eiga að nema staðar og gera þær æfingar, sem sagt er fyrir um. Leiðarví-sir og forskrift af æfimgunum er gef ki á málmplötum á hverjum stað. Við upphaf brautarinn ar, sem merkt er tölustafnum 1 á myndinni, eru gerðar upp hitunaræfingiar, síðan haldið áíram, og æfingar verða þyngri en í lokiin gerðar af- slöppunaræfingar. Þeir, sem Ijúka þessúm æfingum, hafa lagt á sig þvi sem samsvar- ar 1 klst. leikfimisæfingu. En Svissilendinigar segja þetta mikiu skemimtilegra. Heilar fjölsteyldur fara saman, þeg- ar þeiim hentar. Fólk fer áð ur en vinna hefst, í matarhdé um, o.s.frv. Á brautinni Thun I Öipunum, æfa t.d. 5000 manns í hverri viku. Hu.gmyndina að brautunum á Erwin Weckemann, artei- tekt að mennt, en mikill áhugamaður um heilsurækt, og tókst honum og tveimur öðrum áhugamörmum að hrinda þessu í framkvæmd, en „Vita“-ii;ftrygginigiarfélagið gaf málmplöturnar og átti þátt I nafngiftinni. Menn geta notfært sér brautina án nokk urs gjalds eða skuldbindinga. Eins og áður segir, hafa Þjóðverjar og Austurríkis- menn gert sMkar æfingabraut ir, og Bandaríkjamenn hafa sent menn til að kymna sér þessa starfsemi Svisslend- inga. Frí merk j asaf narar: Landsþing og frímerkjasýning á Selfossi Hestamenn óskanánari tengsla við f jölmiðla LANDSSAMBAND íslenzkra frí- merrkjasa.fnaa*a mun halda 6. landsþing sitt á Selfossi 19. maí n.k. Þingið verður sett í Gagn- fræðaskólanum kl. 14.30. Rétt til setu á þinginu eiga fulltrúar aðildarfélaga L.Í.F., sem nú eru níu svo og stjórn og fram- kvæmdaráð L.Í.F. ásamt vara- fiilltrúum eða alls 34 fulltrúar. Þá hetfur Félagi frímeirkjasafn- aira, Reykjavík, verið boðið að sonda geet til þingsins. Félag friim'epkjasafnára Sel- íoissi genigsit jafnframit fyrir frí- merkjasýningu á Selfossi sama dag og er hún haldin í Gagn- íræðastkólanom. f sambandi við sýninguna mun pósthúsið á Sel- foesi hafa í uotkun sérstimpil laugardagmn 19. Félag frímerkja- safnara Selfossi hefur í sam- vinnu vi® L.Í.F. gefiS út sér- stiök umi9lög, sem verða til sölu lyrir sýninguna í frímerkjaverzl- imurn í Reýkj avík og á sýningar- stað. Uppiag umslaganna er 1700. MINNISPENINGUR Landssamband íslenzkra frí- merikj asa fnara hefur ákveðið að geík út minnispening í tiléfni 100 ára afmæliis íslenzka frí- mérkisins. Á framihlið minnispenin.gsins stendur fníimerkið 100 ára 1873, 1973 auk póstlúðurs, á bakhliö er merki LÍF. Sitærð er sama og 10 krónu myntarinnar. Upplag verður 100 eintök úr gu-lli og 500 eérrtók úr siJfri. Hver guDpen- mgur kostar kr. 6000,00 og siíí- wppeningur kr. 1000,00. Pöntun- mm er veitt móttaka í Frimerkja- feúsinu, Lækjargötu 6 B og Frí- merkjami'ðsitöðinni, Skólavörðu- stíg 21 A. Til staðfestingar pönt- un þarí að greiða fyrirfram helming andvirðis pöntunar. VIÐ hátíðarguðsiþjóniustu, í Ár- bæjanskóla á síðastliðnum páska- dagsmorgni voru vígðir og tekn- ir í notkun tveir veglegir og forkunnarfagrir altaristeertastjak ar úr kopar, er í fraimtíðinini mumi standa Ijósum prýddir á aítari nýs helgidómis í Árbæjar- prestakalli. Svofeiilt gjafabréf fylgdi þess- um góðu kiirkjugripum': „Pásteadaginn 1973. Vi@ undir- rituð færum hér iftéð tilvonandí Árbæjarkirkju að gjöf með- fylgjandi altariiskertastjaika og biðjum blesisunar presti og söfn- uði um ókom«ia framtíð." Undir bréfiið rifa: Kristín Jó- haninesdóftir og Filippus Guð- mundsison, Blín J. G. Hannam og Ralpb Hannam, Gunnþórun Markúsdótitir og Jón Ásgeirseon. Gjöfin er þeim ímun ánægju- legri, þegar þess er gætt, að eirm gefenda, Jón Á&geirason, rafstöðvargtjóri, sem jafnframt er safnaðarfulKrúi, hefur hannað gerð kertasfjakanna, og unníð þá að Tniklu leyti af TnjkluTn hag- leik og alúð. Gefenduinnir, fynrgrednd þrenn Þannig mun minnispeningurinn sem I^tndssamliand frímerkja- safraara gefur út í tilefni 100 ára afmælis frímerkisins líta út. hjón, hafa öH dvaliizt langa hríð í Árbæjarhverfi og voru ein hin fyratu, ér hingað fluttust til fastrar búsetú. Þau hafa því fyfgzt með því, er hverfið unga reis af grúnni, og hafa með lif- andi áhuga tekið þátt í félags- málum sóknarinnar og un-nið mikil og fórnfús sitörf fyrir söfnuðÍTm. Munu fáir, að öðrum ólösfuðuim gera sér gleggri grein en þau fyrir nauðsyn kdrkjulegs staarfs, og að þvi starfi sé búin viðunandi aðstaða. Eigi þarí um það að fjölyrða, að hún gleður og vermir og lýsir þessi gjöf. Hún er kærkomin söfnuði sem enn á fátt kirkju- legra muna, en er í þatm veginn að hefjasit handa um byggi'ng- arframlkvæimdiiir yfir starfsemi sína. Ljósin, sem þesislr kerta- stjakar nrami bera á altari Ár- bæjarsafnaðar, eiga að minna á han.n, sem er Ijós heimsins, hann sem er upprisan og lífið. En jafnfiramit eiga þau að minna á, að við krisltinir rnenn eigum að vera ljós af hans ljósá, varð- veita i sól' vermandi og lýsandi kraft frelsarans upprisna, svo að Á FUNDI stjórnar Landssam- bands hestamannafélaga hinn 16. apríl sl. vai rætt um það á hvern hátt stjómin gæti stuðlað að nánari tengslum millt fjölmiðla og samtaka hestamanna. Samþykkt var á umræddum fuindi, að leita til fjölmiðlia og óslka þess, að þeir tilinefndiu ein- hve'.rn stairfsmiEurm sinm, seim LH og hesfamannia'félögin gætu snú- ið sér till mieð únslit kappireiða við gefum borið birtu hans fram á veginn, inn í umlhverfi og sam- tíð. Sú er von mín og bæn, að altarisisit j akarnir tvedr megi, áður en larngir tímar liða, lýsa upp altari nýs helgidóms i Ár- bæjarsókn, hinum upprisna Drottni t'il dýrðar. Fyri r hönd Árbæjarsafnaðar þakka ég heilshugar gefendum veglega gjöf og bið þeim og heimilivwn þeirra blesisunar Guðs. Guðmiindiir Þorsteinsson, sóknarprestur. AÐALFUNDUR Kaupfélags Ey- firðinga var haldlnn í Sam- komuhúsinu á Akureyri 9. og 10. maí. Rétt til fundarsetu höfðu 210 fulltrúar frá 24 félagsdeild- um, auk stjórnar félagsins, kaupfélagsstjóra og endurskoð- enda. Auk þessa sátu fundinn ýmsir gestir og allmargir starfsmenn. Á fuindimlm minintist fónmað- ur féliagsins, Hjöitur E. Þórar- imsson, Vi.Bi játenis Þór, sem v&r kaiupféiagsisitj.óri hjá KEA árin 1924—1939, Formaðuir íttu.tti og airmað það, ssm fréttnæm* gæti talizt frá féiagsstarfiniu. Stjóm LH væntir þess, að tád- nefnljng silliiks tengilið's geti orðið hestafmianmafél'öguinuim hvaitning ti', þess að senda firá sér fréttir og stuð'lað að því, að fréttir verði niákvaam'aíri og berist fyrr em verið hefur. Þá gaf stjóm LH eftiirfaramdi upplýsinigair um væmtanleg hestaimót sumars'ns, sem henni er kunmugt um: Vorlkappreiðar Fáks, 13. maí á ViðivöMium, kappreiðar Gusts, 20. maí á Kjóavölliuim, Finmakieppni Fáks, 27. maii á Víðivöllium, kappreiðar Fáks, 11. júni á VíðivöiBum, kappreiðar Sindra, 30. júní á SimdravtefMi, Skóg'arhóliamó't, 8. júlií á Skógarhóil'uim, kapprieiðar Sleipnis og SÍmiána, 15. júllí á Munn'eyri, kappre'ðar Geysis, 22. jútó á Hellu, fjórðuinigsm'ót Aust- ufr'lands 28.-29. jútó á IðaveMi og kappneiðar, 6. ágúst á Vind- heim'amielum. einn.ig skýrsiiu stjóriniarinnar, og bar hún rraeð sér, að fjárfésting- ar á árimu 'hefðu mumið 70 milllj. króna i fasitei'gnum. Kaupfélags- stjórinn, Vailiur Amórsison, las reiikninga iflélaigsins,... oig kom i Ijós, að hei'lidiarfíaJa á árintu jókst um 18,9%. Ágóði á árinu nama 52 mi.®j:. kr. Á fundiinuirn flutti. Enlendiur Eiinansöon, forsitjóri SjS, fram- söguræðu um .fjárhagslfga upp- byggingu samvincmhneyfingar- .innar, og fjörugar uono'aíður uirðu siðan um málið. Páskagjöf til Ár bæ j ar saf naðar Heildarsala KEA jókst um 18,9% á árinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.