Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 5
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 5 Stíilkur sýna æfingar með bolta. Fimleikar undir tónlist, finnskar stúlkur næst, en piltar í baksýn. 850 þátttakendur á fimleikahátíðinni HIN niikla finileikahátíð „Norr- ænir firnleikar“ var fornrlega sett í Laugardalshöllinni á laug- ardaginn. Ásgeir. Guðmundsson formaður Fimleikasambands ís- lands setti hátíðina, en síðan tók borgarstjórinn í Reykjavík, Birg ir ísleifur Gunnarsson til máls. í ræðu sinni sagði borgarstjóri nreðal annars: „Sú staðreynd að \<ð höfum hér í dag á milli átta og níu hundruð nianns, sem næstu daga taka þátt í þessari norrænu fim Frábærir f lokkar á norrænu fimleikahátíðinni lieikahátóð- sýnir hiran mikla áhuga á íþróttum siem okkur er skylt að halda við og helzt auka. Hvað vrðkemur Reykjavik urbarg þá er greini'legt að auka verður framlög til iþróttafélag- antna svo hraðað verði nauðsyn- legri aðstöðu til íþróttaiðkana í nýrri hverfum borgarinraar:“ Birg'r Isleifur Gunnarsson end urtók síðatn þakkir til Fimleika- sambandsiins, bauð gesti vel- komna og óskaði þeim ánæigju- legrar dvaliar á Islandi. Þá tök tiil máls Gísili Halldótrs- son formaður íþróttasambands íisilands ag sagði harnn það vera gott framtak hjá FSl að gamgast fyrir s'llíku stórmóti. Sagði Gíisili að því miður hefðu fimleikar leg ið niðri að mriiklu leyti á ísiandi um árabil, en er FSl hefði verið stofnað fyrir fjórum árum hefði fimieikiaiþróttin tekið mikinn fjör kipp og voraandi ætti veg-ur fim- Iieikaíþróttarinnar enra eftir að vax-a. Loks talaði Bjame Orten for- maður Norrætna fimieikasam- bandisáras ag þakkaði haran FSÍ góðan umdirbúning og g-ott skipu lag þessarar hátíða-r. Sérstaklega þakkaði Orten Ásgeiri Guðmund-s syni formanimi FSl go-tt starf. Að ræðuhöil-dum loknum hóf- uist sýniragar flokka og einsta-kl- imga. . Komu f-ram flokkar frá ölurn Norðurlöndunum og sann- ast sagna voru þe-ir hver öðr- uim betri. Sérstaka athygli vaktd þó narskur flokk-ur, ski paður ko-n um víðs vegar að úr Noregi, alls 120 talslnis. Konurraar voru á öll- u-m aldri -sú elzta um sjöt-ugt, þannig að þarna voru bæði mömmur og ömmu-r. Var frúar- flokkra-um sérl-eg-a vel tekið af hiraum fjölmörg-u áhorfendum, en þe-tta var í fyrsta skipti sem flo'kkurin'n kom saman. Það er óþarfi að hafa mörg orð um þessar sýni'ragar og varla hægt því lj>singa'rorðaskortur myndi fljótlleiga ’há manni. Það segir þó síraa sög'U um ágætó sýn- ingaflokkainina að þarna voru saman kominir flestir af beztu sýiningaflokkum Norðurlanda. Mótið „Norrænir fimleikar“ er stærsta íþróttamótið sem hér hef ur verið haldið með erlendri þátt töku. Það hófst með námisikeiðum á fimmtud'aginn í síðustu viku oig þv'í lýkur ekki fyrr en seinnd hluita þeis'sara-r vilku. — áij. Norski ,,ömmuflokkurinn“ vakti mikla athygli á sýningunni. Hnnn skipuðu konur á öllum aldri víðs vegar að úr Noregi, konurnar voru á öllum aidri, sú eizta rúmlega s.jötug, en aldurinn virtist ekki há þessum hress ' „ftmnium" hið rninnsta. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri flytur ávarp við setn- Mikii samvinna, skemmtileg framkoma, faiiegt fólk og' vel útfærðar æfingar voru aðaismerki finileikahátáðarinnar í Laugartlai og einkenntSt ekki sízt sýn ingu liátiðarinnar. í baksýn sést á islenzku þátttakendurna. ingu |>ess stulknaflokks. Stúlkurnar frá Njiirti í Noregi sem sigruðu í „Gymnastique M»derne“, með þeim á myndinni er lukkubangsinn. Lukkubangsinn færði þeim norsku sigur KEPPNIN í „Gymnastique Mod- erne“ fór fram á siinnudaginn í Laugardalshöllinni og er það eina keppnin sem fer fram í sambandi við norrænu fimleikahátíðina. Kkki var hér um Norðurlanda- mót að ræða, en þátt í keppn- inni tóku f jórir flokkar, einn frá hverju Norðurlandanna, að ís- landi undanskiidu. Sigur úr být- um bar flokkur frá Noregi og biaut hann 16.85 stig, sænskur flokkur varð í öðru sæti með 16.15 stig, þriðju urðu finnsku stúlkurnar og í fjórða sæti varð danski flokkurinn. Norsku stúlkurn-ar urðu að von um kátar yfir sigrinum og eftiir að úrsl'tin höfð-u verið tilkyrant toileruðu þær stóran og mikiran l'ukkubangsa, s? m þær höfðu með sér til keppninmar. Sonnfærð ar um að siigurinn í keppnirani væri ekki sizt honum að þakka. Á mi-lli þess að keppnisflokk- arnir komu fram, sýndu nokkrir hópar við mikinn fögnuð fjöl- m-argra áhorfenda. Sérstaka at- hygli vakti hópur 16 danskra stökkvara, en í hópiin-n voru v-ald ir þeir b-eztu úr tve’imuir dönsk- uim flokkum. Piltarnir réðu yfir ótrúlegri leikni og útfærsla þeirra á stökkunum var sérlega skemmti'ieg og örugg. íslenzk þátttaka í NM í skotfimi: Við ofurefli að etja, en árangur eftir vonum FYRIR nokkru tóku fimm ís- lendingar þátt í Norðurlanda- móti í skotfini, sem fram fór í ViÍMirg á Jólaiuli. ís-lenzku kepp- endurniir gerða sér grein fyrir að hverju þeir gengu, aindstæðingar þeirra á mótinu voru þrautþjálf- aðar skyttur með mikla keppnis- reynslu. Von um gull eða önnsir verðlaun var því út í liött, en frammistaða ísiendinganna var lítið lakairi «n við var búizt, Beztuim árangri Islendinganna háði Carl Eiriik-sson með riffli í liggjaradi stöðu á 50 rnietra bra-ut og varð hann í 15. sæti með 583 stig af 600 miöguSegum. Var það í raura-inni heiidur laikara en við var búizt hjá Car! i þvi hann hef- ur skotið mun b-etiur í vor og sumar. Það háði þó í-slenzlku keppendunum að ’keppt var á úti- brautam og var hitinn -mikM, uim 40 stig. Sigurvegari varð Kari Aalto frá Finnlandi með 595 stig, en ein-uim bezta Firan- aniuim, Jouiku Hietelabti, gekk ekki vel, o-g varð hann í 16. sæti. Þá varð N'oregsm'eistarinin að sætta sig við 17. sætið. Ekiki er ástæða til að fj-öiiyrða freikar um áraragur Islending- anina á mótirau, en hann var yfir- lei-tt m-eða-1 þes-s lakasita. Er við ræddutn við sikotmennina í sáðustu vi'ku sögðusit þeir vera ákveðnir í að halda áfram þát't- töku i Norðurlandaimótum, en n-æsta NM fer fram í Finrailandi. Firanar og Svíar voru i mi'kf:- um sérflioik'ki á mótinu og sikip- uðu sér í fl-est efstu sætin. Er það ef til vill eikk! -raeima eðlilegt, þar sem mjög mitkið er gert fyr- ir þessa iþróttagrein bæði í Sví- þjóð og Finnlandi. T. d. verða fremst.u skyttur Fí-nima að æfa 50 táma á mánuðf hlaupa 8 krn á viilcu, og þS’S'S' er 'krafizt, að þeir sikjóti að n.innsta kosti 15.000 slkotuim á ári, -e-n það eru birgðir, se'm myndu diuga ís- lenzkiu .s-kqtm-önn un um, sem fóru á NM, í n-óklcur ár. Þá er imjög létt undir með Fi-nnunum fjár- hagsilega. í Skotfélagi Reyikjaviikur eru skráðir um 300 m-eðlimir en af þeim eru eikfki n-e-ma 40 virkir. ÞAU kom-u heldur betur á óvart úrsli!titn í leitk VSkiinigs og Valis í útiimiótinu í hanidk-na'ttleilk á föstudagimin, öitl'Uim á óv-art voru það Vílkiing.ar setm sigruöu, skor- uðu 18 mör.k gegn 16. Þessi sig- ur Vík'tniga kem-ur mjög svo und- arlega fyrir sjón-ir því Valsmenn eru í m-jög góðri æífiiingu um þesisar mundir og lilð Vikiinga varataiðti marga af ster'kustu leik- Heimsmet hjá Melnik FAIMA Mei-nik setJti' í síðustu viku nýtt he'msmet í kriinglu 1 Finnlandi er iðkendafjö’.dinn hins vegar á miili 100 og 200 þúsund manns og úr þessum stóra hói>i er svo valið 50 man-na iand-slið. leitksúns og varð Jóhamn Ó. Guð- miunidsis-on sem kom tll að horfa á leilkiran að bregða sér í Vík- inigúbúrainigi m.n og leika með. Ein- ar Magnússon var at.kvæðamest- ur Vik'iraga í leilkinum, en aðnir dtóðu sjg e'-n-ni'g m-eð ágaetuim. Þetta kom þó ekki í veg fyrir aið Valsimenn léku í gærkvö-ldi tll úrsilita vi-ð FH, Va’.’ur hafði betri m'arka'tö'.'u en Víkingur og ÍR. urarai 67,58 metra. M-elini'k sjgraðf á Ólyrnipíu'lejkunuim í Múnchen siðasta sumar, ka.sitaði þá 66.62 roetra. Myrad- in ar af Melnik í heiimsmets- kastínu. ————------------- Útimótiö: Óvæntur Víkingssigur mbnnunium. Víkiiragar hafa grei'n-ilega e-kki : Þá var.n FH Hauka á föstu- miilkiirm áhuiga á þessu móti því; daigúrn m-eð þriggja marka mun þeir mættu eklki n-ema sex tiil1 19:16. kas't': kven-na, kais'ta'ðii kringl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.