Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 11
MOR-GUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JOLÍ 1973 11 Bor gar st j ór n: Tekjuskattur Reykjavík til e instaklinga í ríkisins hækkaði um 206,5% 1972 A sama tíma og stjórnunarkostn- aður borgarinnar vex um 17% vex hann um 57% hjá ríkinu Á FI NDI borgtixstjórnar í síð- ustu viku var reikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 1972 afgreiddir. í umræðum um reikninginn kom m. a. fram, að 1971 var heildarupphæð ein- staklingsgjallda í borginni 2037 millj. kr., en árið 1972 3040 millj. kr. Hækkunin nemur 49,24%. Hlutur borgarinnar í þessum hækkunum nemur um 31%, en rikií .ns um 70%. Brúttótekju- aukning var 28,4% á þessm ára- bili. Sigurjón Pétursson (K): Reifcn ingur Reyfcjavífcurborgar fyrir árið 1972 er sá fyrsti eftir að nýju lögin um tekjustofna sveit- arfélaga tóku giMi. Á sínum tíma var margt ljótt sagt um þessi lög af talsmönnium meiri- hlutans í borgarstjóm, m. a., að með þeim væri sérstafelega veg- ið að hagsmunum Reykjavíikur. Nú þegar þessi reikningur ligg- ur fýrir, ætti hins vegar að vera hægt að líita hliutlægt á þetta mál. Þegar reikningurinn er slkoð- aður, keimur einkum þrennt I ljós. 1 fyrsta lagi vöxtur fram- stórar fjárhæðir varð að flytja til geymslu á næsta ár. Björgvin Guðnumdsson (A): 1 bókum okfcar í minnihlutaimum við afgreiðslu fjárhagsáætlunar í fyrra l'étum við í ljós efasemd- ir um, að unnt yrði að nota aEt það framlkvæimidafé, se-m ráð var fyrir gert J áætíuninni. Þetta hefur nú s'ainnazt, að var rétt hjá okfcur. Jafníramt hefur Guðmundur G. Þórai-insson fcvaamdafjár, í öðru lagi hve tefcjur hafa farið mifcið fram úr áæöunum og að lokum hversu rif'leiga hefur verið áætiað fyrir öllum refcstrargj'öldum. 1 þess- uim reiknimgi er þannig fært 300 miUj. meira á eignabreytiniga- reifcning en árið 1971. Þá vekur það athygli, að BorgarspRalinn sfcilar nú 4 miiij. í fiefejur, en það stafar af auka- daggjaldi, siem greitt hiefur verið, tíl þeiss að unmt væri að greiða niður gamilar skuldir spitatens. 1 sfcýrsilu en du r s koðu n a rd e il dar - ininar um reikningirm kemur margt athyglisvert fram, m. a. að tekjur Malbikunarstöóvar, Grjótnáims og Pípugerðar eru stundum rangt færðar og jafnvej ólærðar. Mifcið ramalrvein hef- ur undanfarið verið refcið upp vegna bágborins hags hitaveit- unnar. Þetta er í litku samræani við reifcninga hennar, seim sýna, að tefcjiur eru 234 mil'fj. hærri en gjöld hennar. Við sarrtþykkt fjáríiagsáætkm- ar ársins 1972 gerðtwn við DuM- trúar minnitóKitans grein fyrir Iþeirri skoðun okkar, að efeki yrði unnt að frámikvæma fyrir alit það fé, sem áætíað var. OÞetta hafa reynzt orð að sönnu, því í Ijós hefur feomið, að mjög Geir Hallgrímsson komið í ljós, að tekjur fóru 90 mi'ilj. fram úr áætliun, sem sam- svarar því aukaálagi á útsvörin, sem meirihlutinn knúði fram. Ég miun ekfci fjalla um relksitiur eiristakra fyrirtækja borgarinn- ar í þiessari ræðu, en vil þó gagnrýna harðlega sáfelldar lán- tökur borgarsjóðs hjá borgar- fyrirtækjum. Steinunn Finnbogadóttir (SFV) sagði, að það væri mikið verk að kynna sér reikninga borgar- innar af eigin raun, en treysita yrði uppfiýsingum embættis- 'm'annanna. Hins vegar læddist sá griunur oft að, sagði Steinunn, að tekjuliðir væru áætíaðir of Ságt, til þess að hægt væri að hafa til ráðstöfunar nokkunt fé utan fjárhagsáætlunar. Þá kvaðst borgarfulitrúinn og vilja vekja athygli á slkýrslu endur- slk'oðunardeiildar, sem faðii í sér mar'ga'r athygHsverðar ábending- ar. Guðmundur G. Þórarinss. (F): AMir eru sammála því, að reikn- ingar borgarinnar eiga að gefa sem bezta mynd af hag hennar og rekstri. Núverandi uppbygg- ing rei'kningsins fuikiægir þess- um kröfum að mestu l'eyti. Hins vegar gefur formið möguleika á ýmsum millifærsluim mifili borgarisjóðs og fyrirtæfcja hans. Og getur oft verið erfitt, að sjá imeð hvaða hugarfari slífcar færskir eru gerðar. Ef SVR eru eru t. d. téknir sem daami, þá kemur í Ijós, að mieð þessum millifærslum er hægt að kmma því inn hjá borgarbúum, að Strætisvagnamir séu algert tap- fyrirtætoi. Þetta er gert með því að borgarsjóður er tallinin lána SVR fé, serri talið er ti'l eigna borgar.sjóðs, en eru raunar bara réfestrargjöld, sem SVR getur efi-fei endurgreitt. Svipað er gert í saanbaindi við BÚR. Ég hygg, áð það sé þaBintg a-ugljóst, að veltufjánmunir Reykjavíkur eru rangt metnir, en veltufjármunir er talið það fé, sem unnt er að ná inn í fyrirtæki á ársgrund- Birgir ísl. Gunnarsson velld, t. d. llán tiil sikamims tíma, Þuinnig eru reikningaxnir iátnir gefa ranga miynd af stöðu borg- arinnar. Ég teldi þess vegna ekki óeðlilegt, að reikningurinn yrði færður upp affcur, eða alla- vega, að þessir hlutir yrðu leið- réttir á næsta ári. Geir Hallgrímsson (S): Mig langar í þessum umræðum að fjaliia nofekuð um hin nýju lög um tefcjustofna sveitarféiaga. Við afgreiðslu fjárhagsáætíunar ársins 1972 vair það skoðun oikk- ar sjálfstæðisimanna í borgar- stjórn, að þessi lög sfcertu sjálf- ræði sveitarféiaga og fjárhag þeirra, þessarar skoðunar erum við enn. f desembar 1971 var gert ráð fyrir 65% hæfckun á fé til framikvæmda. Þessi áætlun vair byggð á hínum eldri lögum og álagningarregium. Þetta hefði verið vel mögulegt samkvæmt þeim og hefði borgin þó getað átt til góða ýmsa möguleika tll að standa undir auknum útgjöld- um. Nú þiarf hins vegar að nýta til fulls allair álagningarheiimildir í nýju lögumum, til þess að h<afida í horfinu með fraimfevæmdir frá því sem . -itlað var samfcvæmt efidri lögumim. Svo það ear af og frá að nýjiu lögin hafi fcomið borginni vel. Þau hafa þvert á móti í för með sér að nýta varð til fults al’La mögiuie'ka til skatt- heimtu. Þá hafa menin I þessum um- ræðum viljað þafckia nýju lög- umum góða reikstraxafkomu Rey'kjavífcur. Hér er hins vegar í raun um að ræða góða fjár- málastjóm og þær ráðstafanir sem stjórnendur Reykjavilkur gerðu til þess að tryggj.a hag borgarinnar. Það er alveg rétt að tefcjur borgairinnar fóru noikkiuð fram úr áætlun. Má þar niefina fasteignagjöld, sem urðu rúmlega 30 millj. kr. hærri en áætíað var. En þess verður að gæta, að möirg kærumóll yarð- andi fasteignagjöld eru óaf- greidd ög ekki ól'íkí'egt að þau læfeki nokfeuð. Gaitnagerðargjöid fóru og rúmlega 30 millj. kr. fra.m úr áællun, en það eru t'ekju r, sean borgin áfcveðuo- sjálf og hækfkuð'u þau nokfcuð nú vegna þess, að úthlutað var tniklu áf lóðurn, sem borgin þurfti eikki að leggja í mifcinai kostnað við. Einu viðbótartefcj- urnar sem rekja má til hinna nýju laga eru dráttarvextir á útsvör sem ekki hafa verið inn- heimtir áður. Það er fróðlegt í sambahdi við hina margnefndu bókun minmi- hlutaflokkanna við afgreiðslu fjárhagsáæitíunar í fyrra að þar kreifjast þeir í öðru orðinu meiri spamaðar eri gutna í hinú af hærri ' fjárframl.iöigum til fram- kvæmda sem þair hafi komið til ledðar og krefjast ra-unár aukn- ingar á þeim. Þá er þaö og sér- sitaklega fróðilegt að gera sam- anburð á kostnaðarhætókun við stjómun borgarinmar annars vegar og . ráðuneyta ríkisstjóm- arinnar hins vegar. Kostmaður við stjórnun borgarinnar var 1971 77,9 millj. fcr., en árið 1972 91,8 miJlj. kr. Þessi kostmaður óx þannig um 17,9%, en við stjóm ríkisins var hanm 211,2 millj. kr. árið 1971, em hæfcfcaði i 333,3 mifflj. kr. 1972, eða um 57,8% samlkvæmit ri'kisreikning- um þessara ára. Reyfcvífcingar vita þá á hverju þeir eiga von, <eÆ þessir flötokar komast til 'valda í borginni. Ég sagði áðan að nýju tekju- stofnalögin sfcertu sjálfrceði sveitarfélaga og sviptu þau ábyrgð. En önnur Mið þessara -laga er efcfci síður sfcuggaleg, þ. e. hversu riikið getur mú geng- ið langt í sfeattpíningu sinni. Þannig hækkaði tefcjuskattur til rikisims frá 1971 til ’72 um 206,5% en tekjuútsvar til borg- arimmar hækfcaði aðeins um 14,9%. Og ef tekin eru öil gjöld, sem lögð eru á einstaklinga á þessu árabili og þ. m. t. fast- eignagjöld af íbúðarhúsnæði, hefur hlutur ríkisins aukizt um 70% eii borgarinnar um 31% en brúttötefcjur um 28,5% og skafitar samtals um 49,24%. Það er því að fullu Ijóst að mjög hefur verið þrengt að sveitarfélögunum með nýju lög- unum en rifcið hins vegar dreg'ð undir sig alla tefcjustofna sem mögulegt er að nýta. Birgir ísleifur Gnnnarsson, borgarstjóri: Ég mun ræða hér um fáein atriði i reikningnum, sem gagnrýnd hafa verið. Guð- mundur G. Þórarinsson gagn- rýndi, að s'kuldir SVR og BÚR væru ekki afsfcrifaðar, og sagði, að i’e'kstrarhaiii væri færður sem eignaaukning. Ef litið er á strætisvagnama, þá var haliinn á þeim um 75 millj., em skuld þeirra við borgarsjóð hins vegar 45 rniilj. Það, sem hér er á ferð- inmi, er einfaldlega það, að borg- arfyrirtækin hafa verið refcin með það fýrir augum, að þau ' gæiu staðið undir sér, og hefur þetta yfirleitt tekizt vel. Em þég- ar illa hefur gengið, hleypur borgarsjóður undir bagga með skammtímalánum. Það, sem fært er sem sikammtimalán borgarsjóðs hjá SVR, er það fjáimagn, sem borgarsjóður lagði SVR til, umfram það, sem áætlað var i fjárhagsáætlun, en sú upphæð, 67 millj. kr., er færð seim tekjur hjá SVR. Þessar bolialeggingar Guðmundar eru þvi úr lausu lofti gripnar. Og í sambandi við BÚR er alveg ljóst, að auðvitað verður það fyrirtæki að vera rekið á sama hátt og önnur fyrirtæki í sömu grein, til þess að eðl'legur sam- anburður fáist. Bkfci gengur að inn'heimta tap hennar með hærri áiögum á borgarana án þess að gert sé ráð fyrir að hún borgi sfeuldir siínar. Þá drap Guðmundur og á með- ferð ógreiddra bamsimeðlaga, sem borgin á útistandandi. Það er rétt, að þaiu eru ekki öM færð sem útistandandi skuldir og þar með eignir borgarsjóðs og er þetta gert til þess að e'gnaMið reikningsins verði ssm réttust þar eð vist má telja að mikill fjöldi þeirra fáist ekki greiddur enda þótt þau hafi etoki verið endanlega áfskrifuð enn sem komið er. Sigurjón Pétursson ræddi um Framhald á bls. 18. I sumarbústcsði S T y T U • • © ★ Þarfnast ekki tengingar við vatn eða frárennsli. ★ Gefur bað í 10-15 mín. ★ Má nota úti eða inni. ★ Tvær gerðir. ★ Verð frá kr.: 4.880,00. Ármúla 1 A, sími 86112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.