Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1973 13 ^ Pakistan: 70000 manna borg yfirgefin Ástandið versnar enn Nýjia Delhí, 23. ágúst — AP ALLIR íbúar borgarinnar Khanpur, 70 þúsund að tölu hafa verið fluttir á brott, en mestur hluti borgarinnar er nú undir vatni að sögn út- varpsins í Pakistan. Khanpur er neðarlega í Indusdalnum um 350 mílur fyrir norðaust- an Karachi. Skv. útvarpsfréttunuim hefur ástandiö á f)óöasvæ&unuim enn versnað og Irtdusfljót heldur á- f; aan að vaxa. Vonazt hafði verið Chile: Miðar í samkomulagsátt Allende gagnrýndur í þinginu Santáago, Qhi'lo, 23. ág. AP. FREGNIR frá Chile herma að viðræður við eigendur flutninga- bifreiða i landinu um leiðir til að binda endi á 3 vikna verkfall þeirra miði nú loks í rétta átt. Verkfallið hefur haft lamandi áhrif á lífið i iandinu og um sið- 4 klst. geimganga í dag Geiim.ferðaimi ðstöðinni, Houston Texas, 23. ágúst — AP — GEIMFARARNIR í Skylab II, þeir Allan Bean, Owen Garri ott og Jack Lousma eru við beztu heilsu og virðast skemmta sér konunglega úti í geimnum. í samtali við stjómstöðina i Houiston í dag spurðu þeir hvað féliagarnir úr Skylab I væru að gera og er þe;m var saigt að þeir lægju þara í leti heimna hjá sér i fríi, sögðust þeir ekki skilja hvað þeir hefðu að gera við frí það væri hreint sumarfri að vera um borð í Skylab II. Þeir hlökk- uðu til að vakna á miorgnanna, því að þeir væru alltaá að uppgötva éitthvað nýtt. Á morgun fara þeir í 4 ktet. geimigönigu og munu þá m.a. skipta uim fiknur í mymdavél um utan á geimisitöðiinná og s’k.pta uim sitöðugleikastjóm tæki, sem hefur verið að smá gefa siig. E!f tæki þetta bilaði, myndi igeimstöðin veltast stjómlaust um geiminn. Lækn ar hafa nú gefið gedmförun- um þremur heimil'd til að vera í Skylah fram til 31. ágúst, en dva'iarleyfin eru gefin eftir ná kvæmar rannsókmir á líkam- legu og andlegu ástandi geim faranma vikulega. Þann dag Verða þeir búnir að vera 35 daigia úiti í geimnunv, sem verð ur nýtt met. Gildandi met á Skylab I áhöfinin, 28 daga. —■ Gert er .ráð fyrir að þremenn In.garnir nú verði 59 daga i Skylab. ustu helgi lýsti Allende forseti því yfir að ástandið líktist mar- j tröð, 1 dag lauk 48 klst. verkfalli ] verzlunareiigenda i Chile, en er búðiir voiru opnaðar var næsta It ið tií af vörum, þvl að engin far- artæki hafa fengizt til að flytja vörur i verzlanir. Læknar halda áfram verkfal’li sínu í 3 daga í viðbót, til að leggja áherzlu á kröfur um aukinn innflutning iyfja og lækmingatækja. Þingið í Chile samþykkti í dag ályktun, þar sem Allende forseti er gagnrýndur fyrir að hafa í stjóirn landsinis farið út fyrir ramma stjómarskrárinnar. Stjórmaramdstaðan hefur meiri- hluta á báðum þingdeiddum, en ekki nægan tiil að fella forsetann. Allende sat í dag fund með ör- ygigiisráði Chile, vegna frétta um liðsflutninga Bólivíumanna við landamæri landanna. Bófivía og Argentina slitu stjómmálasam- bandi fyrir 10 árum vegna deilu um yfirráðarétt yfir landamæra- fljóti. Nokkrir þingmenn sökuðu stjárm Allendes um að haía kom ið þesisum orðrómi á krek, tiil að reyna að draga athygl-na frá verkfallsmönnum.' ti>! þess um helgina að flóðin hefðu máð hámark: og fæm að réna. Tjómið af völdum flóðanna, se.m eru hin mestu í sögm lands ins er nú metið á um 44 milljarða islenzkra króna og er efnahagur landsins í algerri rúst. Opimber lega hefur verið skýrt frá þvi að rúmlega 1000 mann-s hafi iétið líf ið í fllóðunu'm, en óttazt er að sú tala eigi eftir að hækka mjög. Hjálj>arsveitir hafa nú verið sendar til borganna Larkama og Sukkur, sem eru 200 míliur og 240 milur frá Karachi, en þær eru nú i mikilli hættu eftir að skörð komu i flóðgarðana við Imdius i daig. Um 200 þús. íbúar eru í Sukkur. Um.flanigis.m.ikil aðstoð erlendra ríkja er nú í undirbúningi, en Ali Bhutto forseti Pak'stan hef- ur tvíveigis höfðað tiil þjóða heims um aðstoð, þar sem eifna hagur lamdsins sé i rúst og von lauist að þjóðin geti mætt þessu áfalli eim og óstudd. — Óttazt um líf Framhald af bls. 1. tekimm úr honnm stór hluti af magamum. Hann var upphiaflega lla.gður í sjúkrahús fyrir helgi vegna innvortlis bliæðinga. Kon- ungur er nú 91 árs að aMri. Nánustu ættiingjar hams eru í sjúkrahúsinu, svo og hirðprest- uriinn. Sérfræðingar viða að úr Svíþjóð stunda konuing, sem nú hefur fengið lunignialbóJgu. Olof Palme, forsœtiisráðherra, sagði í samitaili við sæniska út- varpið i kvöld að óhjákvæmilegt væri að dregið yrði úr kosniinga- baráttunnli í landiinu vegna veik- inda komumgs. Palme sagði að öll sænska þjóðiin hefði áhyggjur af koraumgi og hugsaði 'tli’l hins aldna þjóðhöfðingja. — Rithöfunda- þing Framliald af bls. 1. um vonbrigðum vagna ákvörð unar austur-þýzkra yfirvalda. Karl H. Bolay, eimn af for- svarsmönnum mótsins, hefð: létið svo ummæ'.'t, að koma þessara rithöfunda til Mölle hefði 'getað orðið upphaf tengisla við rithöfunda frá A- Evrópuríkjunum, og að fýrir huigað hefði verið að bjóða þátttakenduim frá Póllandi og Tékkóslóvakíu á næsta mót, en það sem nú er haldið er airanað í röðimmi. Að áliti Bolay væri það ekki í verkahrimg rit höfumdasamtaka DDR að á- kveða hverjir æt't u að koma á slík mót og h.verjir ekki. Þá hafa brezkir rithöfundar umd r íorustu þekktra ljóð- skáida, Keith Armistronig, Pet er Mortimer og Michael Wilk ins. gemgizt fyrir þvi, að senda út harðorð mótmæl.; vegna þessarar ákvörðunar Austur- Þjóðverja, og segja hana ljótt dæmi u.m frelsissviptímigu riit höfunda og árás á tjánimgar- frelsi. Aus'tur-þýzku rithöfundam- ir eru báðir þekkt skáld, Bernd Jemtzsch 9emn skáld- sagnahöfundur og ljóðskáld, og Rimer Kumze er tali'nm með beztu I jóðskáldum Austur- Þjóðverja af ymgri kynslóð- inmi. Jóhann l'ét þess getið að ljóðasafn eftir Bernd Jentz sch væri væmtanlegt á mark að í Svíþjóð í næsta miánuði i þýðimgu Karls H. Bolay og Helimers Lámg og áður hefðu: ljóð ef'tir Riner Kumze b'.rtzt í ljóðasafni frá Austur-Þýzka lamdi en i þvi áttu ljóð þekkt skáld sem gagnrýnin hafa ver ið í garð austur-þýzku stjóm arimnar án þess þó að ráðast gegn sósiíalisma í skáldskap sinum. , Móðir Alexanders Panagoulis fagnar syni sinum. Alexander Panagoulis: Mun halda baráttunni áfram „KLEFINN mirnn var átta fet á lengd og fimm á breidd. Hann var gerður sérstaklega fyrir mig, skömmu eftir að þeir höfðu staðið mig að þvi að reyna að gera holu í vegg- inn i fyrri klefamum, til að komast undan. Þetta var ekki íamgakilefi, heldur klósett með handlaug, og þar var mér haldið í einangrun." Svo mælt iist Alexander Panagoulis, þeim er reymdi að myrða Ge- orges Papadopoulos, forseta Grikklands, árið 1%9. H-amn var þá dæmdur til dauða, en dómnum var breytt í lífstíðar- famgelsi. Hann vax einn þeinra rúmlega 300 póliitislkra famga, sem Papadopoulos sileppti úr haldi er hann tök við forseta- emlbættinu nú á dögunum. Fréttamaður New York Times ræddi við Pa-nagoulis á heimili hans í Glyfada, rétt fyrit-utan Aþenu, er homum hafði verið sleppt og þá kvaðst Panagoulis ekki Eta á þessa „frelsun" sem neitt merki þess að Papadopoulos setlaði að lina á einræðlstök- unum. Hann kvaðst ætla að hailda áfram bar&ttunni, þar till einræðisstjórnin væri öll. „Ég viidi óska að það væri unnt á friðsamlegan hátt — eims og sumir halda fram. Ég trúi ekki á það. En ég vildi óska að það væri fært.“ Margir hafa litið á þessa ákvörðun Papadopoulosar sem skref í lýðræðisátt. Aðr- ir eru vantrúaðir og þar er Panagoulis i hópi. Hann seg- ist ætla að láta taka af sér röntgenmymdir, þvi að hamn sé sannfærður um, að farnga- verðir hafi brotið i sér rif- bein með eiilífum pyndin.gum. Þeir hafi eininig iðulega hótað að drepa sig með þvi að bera eld að strámofctummi í kJefa- nefnunni og láta hann kafna úr reyk. Pamajotis Kaneliopolous, fyrrverandi forsætisráðheara Grikklands er einnig meðal þeirra, sem eru vamtrúaðir á eðlan hug forsetans og hann hefur kallað þetta bragð til þess eims gert að sdá ryki i augu almenniinigs. Langflestir póidtísku fang- anna voru í fangelsi í Píreus, og mikill fögnuður var rikj- amdi, þegar þeir gemtgu út einn af öðrum. Heyrðust þá mikil fagnaðaróp, ættingar féllust í faðma og blómum var stráð yfir fangana, sem þeir gengu út, misjafnlega vet eða iiOa á sig komnir. Mótmæla meðferð ísraela í Moskvu Mosikvu 23. ágúst AP. 39 sovézkir gyðingar hafa sent mótmælaorðsentlingn til stjórnarmanna í samtöknm háskólaíþrótta vegna með- ferðar á ísraelskum leik- mönnum í köri'uknattleiks- keppninni á háskólaleikjun- um í Moskvu. Þar segir að ísrelarnir hafi orðið fyrir grófum móðgun- um, sem túlika rnegi sem hreirnt gyðingahatur. Á leikj um Israela hafa sovézkir her- menn kallað fúkyrði að leik- mönnunum og sovézkum gyðinguim hefur verið mein aðu r aðgangur að íþrótta- húsinu, sem leJkirnir hafa farið fram í, en það er hið miinnsta, sem notað er & leikjunum. Óeirðir í Argentínu Bu'enos Aires 23. ágúst AP. Lögreglumenn i Buenos Aires beittu í dag táragasi til að dreifa mannt'jölda, sem safnazt hafði saman í mið- borg Buenos Aires, til að minnast þess að 1 ár er liðið frá þvi að 16 fangar voru skotnir til bana í fangelsi í borginni. 25 hermdarverkamenn höfðu sloppið úr fangelstnu skömmu áður og sögðu yfir völd að fangarnir 16 hefðu verið á flótta er þeir voru skofcniir. 3 lifðu skotárásina af og sögðu að hún hefði verið skipulögð aftaka. Um 50 þúsund manns voru á fundimum í dag og kom til nokkurra átaka mdffli þeirra og iögregluimann'a. Margir voru handteknir. Bjartara útlit fyrir dollar New York 23. ágúst AP. Bandarískir fjármálasér- fræðingar eru sammála um að gengi BandaríkjadoIIars sé komið yfir versta tima bilið og að mun bjartari tím ar séu framundan. Er þetta m.a. byggt á hækkun dolars á alþjóða gjaldeyrismörkuðum og mun hagstæðari vöruskiptajöfn uði Bandaríkjamna fyrstu 7 mánuði ársins en gert hafði verið ráð fyrir. Jólasveinn í ágúst Los Angeles 23. ágúst AP Steve Wilkins taldi sig hafa fundið frábæi"a lausn á vanda sínum er hann var að koma heim seint um nótt og gat ekki vakið konu sína tll að láta hana opna. Hanin khfrað'i upp á þak og fór niður reykháfinn, en það tókst ekki betur til en svo að hann feistist er hann var að komast n:ður og dingl að' hjálparlaus með fæturna í arninutn T^að tók hann hálf tíma að vekja athygli eigin konunnar á vamdanum og siökkvilliðsmenn þurfti til að hífa ha.nn upp úr reyk háfnum. Ekki fylcdi sögunni hvernig frúiin tók skýrin.gum marms síns. Aftökur í N-Jemen Aden, 22. ágúst AP. Tólf menrn^ sem höfð-u ver ið fumdinir setkir um hryðju verkastarfsemii í Norður-Jemn en voru teknir af lífi þar I morgun, að þvi er útvarpið landinu greimdi frá. Tólf aðrir fengu fangelsisdóma firá fjórum mánuðum og allt upip í lifstíðarfangelsi og tíu sakbominga.r voru sýknaðír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.