Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGU'N'BLAÐIÐ — FÖSTUI>AGUR 28. SEPTEMBER 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga frá kl. 1—3. SKATTAR Vilt þú lækka skattana. Ef svo er sendu þá 300 kr. i pósthólf 261 merkt Skattar og þér fáið svar um hæl. HÁRGREIÐSLUDAMA óskast. Uppl. i síma 14787 og 38117. KEFLAVÍK (búð til leigu. Upplýsingar (sfma 2070. AKRANES — IbÚÐ Ung hjðn óska eftir íbúð til leigu. Upplýsingar I sima 1686. Akra- nesi. VINNUSKÚR óskast til kaups eða leigu. Gisli JúHusson simi 33105 VOLVOÁRG. 1971. 144 De luxe. Til sölu. Uppl. I sima 35993. AUKAVINNA Verzlunarskólanemi óskar eftir vinnu hluta úr degi. Uppl. í síma 21037 milli kl. 7—8 I dag og næstu daga. UNGUR MYNDLISTAMAÐUR getur tekið að sér heimavinnu, við teikningar ýmisskonar. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. okt. merkt: „Hugmyndaauðgi 581" SKÓSMIÐIR Tilboð óskast f Landisrand- saumavél, pússrokk, adler- saumavél og ýmis smáverkfæri, ásamt efni og smávörum til skó- viðgerða. Uppl. I sima 32981. TILSÖLU 75 fm hús I nágrenni Hafnar- fjarðar. Má nota sem verkstæði, hænsnahús og margt fleira. Uppl. I sima 41 676. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚO. óskast til leigu I Reykjavfk eða nágrenni. Tvennt fullorðið I heimili. Uppl. í Endurprenti simi 37653 eða 25906 eftirkl. 18. TVÍTUG SKÓLASTÚLKA óskar eftir hálfsdagsvinnu f.h. Hefur góða enskukunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 23852. REGLUSAMAN eldri mann vantar herbergi. Góð umgengni. Uppl. veittar í síma 23097. HAFNARFJÖROUR — NÁGRENNI Nautabuff 460 kr. kg. Hakk 275 kr. kg. Gulrófur og ódýru dilka- sviðin. Léttsaltað kjöt, gamla verðið. Ódýrir tómatar. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2. KEFLAVÍK Til sölu glæsileg 15Ó fm sérhæð. Allt nýtt i eldhúsi og baði. Bilskúrsréttur. Eigna og verðbréfasalan. Hringbraut 90, sími 1 234. UNG HJÓN M. 2 BÖRN öska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð, sem fyrst, i 1 ár. Helzt sem næst Landspítalanum. Skilvisri gr. og reglus. heitið. Leiguskipti á einb.h. á Self. kemur til gr. Uppl. i s. 99-1318 e. kl. 7 e.h. ■■ImimimM Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga. Úti og svalahurðir, með Slottslisten innfræstiim varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co., Suðurlandsbraut 6, sími 83215. • Til sölu eru eftirtaldar bifreiðar: Toyota Corona MK 11,4ra dyra 1 972 — Corona Hardtop 1972 — Crown Station 2000 1969 — Crown 2000 4ra cyl. 1 970 — Crown 2000 4ra cyl. 1972 Toyota umboðið h.f., Höfðatún 2, Reykjavík, sími 25111. DAGBOK.. iim t dag er föstudagurinn 28. september, 271. dagur ársins 1973. Árdegishðflæði er kl. 07.45, sfðdegisháflæði kL 20.02. Nú lætur þú, herra, þjðnn þinn I friði fara, eins og þú hefir heitið mér, þvf að augu mfn hafa séð hjálpræði þitt, sem þú hefir fyrirbúið f augsýn allra lýða, Ijðs til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þfnum tsrael. (Lúkas 2.29—32). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangurókeypis. Listasafn Einars Jðnssonar er opið allasunnudagaki. 13.30—16. Opið á öðrum tfmum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Nðttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alladagafrá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Helmmi). Læknastofiir Læknastofur erti lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans f sfma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjðnustu f Reykjavík eru gef nar í símsvara 18888. Þann 7.7. voru gefin saman f Frikirkjunni af séra Braga Bene- diktssyni Kristjana Óskarsdóttir og Jens Egill Fjeld. Heimili þeirra er að Alfheimum 7, Reykjavík. Þann 3.6. voru gefin saman i Borgarkirkju af séra Halldóri Gröndal Sigrún Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari og Jón Atli Gunnlaugsson, búfræðikandidat Heimili þeirra er að Lagarási 2, Egilsstöðum. Þann 25.8. voru gefin saman í Melgraseyrarkirkju af séra Baldri Vilhelmssyni Hanna Sigurjóns- dóttir og Bjarnþör Gunnarssón. Heimili þeirra er að Aðalstræti 26 A, Isafirði. 25.8. gaf séra Sigurður Krist- jánsson Þuriði Heiðarsdóttur og Pál Ólafsson saman i hjónaband I Isafjarðarkirkju. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 26, Reykjavfk. Leó — ljósmyndast., Isafirði. Attræð er f dag, 28. september, frú Stefanfa Einarsdóttir, fyrrum húsfreyja að ölverholti í Holtum, Rangárvallasýslu. Hún dvelst i dag að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Suðurgötu 74, Hafnarfirði. Attræð verður á morgun, laugardaginn 29. september, frú Halldðra Jðnsdðttir, ekkja Markúsar Kristjánssonar frá Súðavík, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún tekur á móti gest- um í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár eftir kl. 20, sama dag. Attræð er í dag, 28. september, frú Vilfríður Þ. Bjarnadóttir, Austurbrún 4. Hún verður í dag að heimili tengdadóttur sinnar og sonar, Andrésar Andréssonar, að Glaðheimum 16 f Reykjavík. 25.8. voru gefin saman i hjónaband f ísafjarðarkirkju af séra Sigurði Kristjánssyni Ingi- björg Halldórsdóttir og Hannes Guðmundsson. Heimili þeirra er að Langagerði 38, Reykjavík. Leó-ljósmyndast., Isafirði. SMÁVAR.NINGUR Sextfu ára er i dag, 28. septem- ber, frú Ingveldur Gísladóttir, Holtsgötu 13, Reykjavik. Hún dvelst í dag að heimili dóttúr sinnar í Grundarfirði. Þann 15.6. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Thorarensen Margrét Svavarsdóttir og Hjörfur H. R. Hjartarson. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík. SÁ'NÆST BEZTI j — Áður kvartaði hún undan því, að ekki væri neinn maður í lífi hennar. Nú kvartar hún undan þvf, að það sé ekkert líf i manninum. Nautið Ferdinand var úti á blómabalá þegar hann fánn hanzka, sem einhver hafði misst. Ferdinand tók upp hanzkann, rétti hann ungri kvigu ogsagði: — Afsakið, fröken, þér hafið víst týnt brjóstahaldaranum. Pétur litli kom til nágrannakon- unnarogsagði: — Viltu gjöra svo vel og lána mér skæri. — Géturðu ékki fengið skæri hjá mömmu þinni? —Jú, jú, en ég má bara ekki klippa vír með skærunum hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.