Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.09.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1973 17 að verða áhöld urn hvort draumurinn eigi nokkru sin(n.i eítir að rætast. Ch: Lstopher vin.nur í hnappabúð herra Strawberrys, sem Rúrik Har- aldsson ieikur, en þar starfa l'íka fleiri aðalisöguihetjurnar, Ohes'ton, Árnd Tryggvason og Georgia, Margrér Guðmunds- dóttir, em sú siíðastnefmda væri ekki ófús að ganga í hjónasæng með Christopher, áður en áriin færast of mikið yfir harna líka. En ýmsir ó- væntiir atburðir gerast og leilk uirfmn berst víða t.d. í hafnar- krá I Bristol, á grámygluteg- an stað, sem afdankaðir „skipperar" standa fyrir rétt- Franihalld á bls. 25. Hafið bláa hafið í Þ j óðleikhúsinu I>AÐ er f.jarlægur blaer yfir teiksviðinu og niaður þarf að slíta sig vel fi"á skúraleiðing- .unum eða norðangjólnnni ut- an dyra áður en maður sezt, hvíla þá stund tengsl við hina daglegu orðaleiki okkar lands, því það er framandi samleik- ur á sviðinu. Hafið bláa haf- ið heitir leikritið og þar er ekki f.jallað um mannlífð við það haf sem umlykur Island, heldur allt annað haf, allt ann- an tón. Hafið bláa hafið, sem Þjóð- leikhúsdð fruimsýniir í kvöld er fyrsta verk, sem sýnt er hér á tendi eftir höfund frá Araba- landi. Höfundurtnm, Georges Sohéhadé, er Líhainonmaður, liðtega 60 ára gaimall, búseít- ur í Libanon. Leikuriinn ger- ist í Bristol í Emgtendii og í Santos í Brasilíu um miðja siðustu öld. ’ Sehébadé hefur skrffað mörg leiferitt oig marg- ar bækur, en Hafið bláa hafið var fyrst sýmt í París 1961. í>að er gamans'amiuir tónm í leikritinu, þó að það sé skáld- legt og mjög viðkvæmt. Útþrá- in oig venjan togaist á, rómatn- tíkim og h versdaigsleikiinn, sem á svo erfitt um andar- drátt í breytiimguinmi. Útiþrá og morðraminsókn eru ytri raimimi verksins, en höfunduirimi læt- ur auðugt ímyndumarafl le'ika liausum hala. I>að er Gunnar Eyjólfsson, 'sem teifcur aðalipensónuna, umgan mann, sem reymdar er ekki kormuin.gur temgur. Þeosi maður heitir Christopher og gemgur með drauminn um að faira til sjós á vit ævintýr- anma, en árim líða oig það fara TVÆR SÝNINGAR H.jörleifur Sigurðsson, Hamragörðum. Jón B. Jónasson, Ásmundarsal (minningarsýnimg). Það er ekki oft sem almenn- imgi gefst kostur á að kynnast vinnubrögðum Hjörleifs Sigurðs- sonar, því að maðurinn flýtir sér hægt, er kröfuharður í vinmu- brögðum og lætur sjaldan frá sér fara nema örfáar myndir úr smiðju sinnii í semn, svo að næsta erfitt ér að gera sér grein fyrir þróun listair hans. Einkasýningar hefur hamn haldið fáa.r og eru þær jafnan settar upp af fágætri hógværð og langt er á milli þeirra. Hiina fyrstu þeirra hé'lt hamn árið 1952, og mun sýnimg hans a vatnslitamyndum i Hamra görðum þessa dagana vera hin fjórða í röðimni. Hjörleifur sýndi siðast í Unu- húsi við Veghúsastíg fyrir rétt- um fjórum árum, og það sem ég skrifaði þá hér í blaðið um þenn- an listamanm er enm í fullu gildi varðandi núverandi sýningu hans: „Maðurinm vinnur sér hlut- ina erfiða og gefur sér góðan tíma við hvert verk, yfirvegar hvert form, hverja linu og hvern iit, svo að sumum félaga hans þvk:r nóg um. Maður hefur það á tilfimningunni, að hanm mætti voga meiru, þó að maður sé sér þess fyllilega meðvitandi, að á bak við hið kyrra yfirborð, sem ei'nkenmir myndir hams, felst mik il og þung undiralda heilabrota og átaka við það, sem ég býst viö, að hamn nefni sjálfur „innri lífæðar listaverksins“.“ Þetta má jafnvel betur heimfæra á myndir hans í Hamragörðum, þvi að hann setur sér bersýni- lega enn þremgri skorður í vatns- litunum en oliumini og á sá fram- sláttur enn betur við en fyrr, að einungis er fyrir fámennan hóp að njóta og melta viðleitni listamannsins. Hann endurvinn- ur örfá stef aftur og aftur, gæl- ir við stór form eða samkymja tauma er líða á marga vegu lóð- rétt, skáhallt eða lárétt um mynd flötinn. Myndirnar láta Htið yfiir sér, en fylgja manni þó lengi eft ir í huganum, sem er meiira en sagt verður um margan grunn- rist’ain glitdúk'.nn, er hrífur í fyrstu. í huga mér koma myndir líkt og nr. 1 „Hleif“, mr. 4 „Streng ir“, nr. 6 „Bláþræðir" og nr. 11 „Fléttur". Aðrar myndir kunna að vekja til meiri umhugsunar við nánari kynmi. Persónulega þykir mér látleys- ið fullmikið, og finnst' mér nokk- ur þörf á því, að listamaðurinn komi út úr skel sinni, haldi þró- unarsýningu og geri nokkurs konar úttekt á viinnu sinni gegn- um árin. Þó eir ég jafnvel viss um, að mér verði hór ekki að ósk minni, a. m. k. ekki fyrst um sinn. Það áréttar aftur á móti mikilvægi þess, að þeir sem með myndliist fylgjast, láti ekk- ert tækifæri, sem gefst, ónotað til að afla sér innsýnar á þróun þessa tormelta og stranghedðar lega listamanns. 1 Ásm'undarsaj við Freyju- götu stendur nú yfir minningar- sýniing á verkum Jóns B. Jónas- sonar, sem var einn af stofnend- um Fristundamálaraskólans í Reykjavik 1946 og virkur kraftur í starfsemi skólans, þar til yfir lauk. Skólínn breytti að viisu um naifn 1948, samfara því sem hann var gerður að sjáifseignarstofn- un og hlaut þá nafnið Myndlist- arskólinn í Reykjavik, sem hann ber ennþá. Innri hræringar, opin beirar deiiuir og breytt stefnu- mörk náðu ekki að sMta tryggð þessa manns við skólann og þá hugsjón, að áihugamenn ættu sér Sinn samastað, þar sem þeir gætu aflað sér sannrar og gildr- ar kennslu í myndlist, þar sem ekkert eitt viðhorf réði rikjum. Þessi áhugamaður leitaði sér nokkurrar menntunar í myndlist bæði hér heima og eriendis, en hann notaði þó aldrei þessa Framhalld á hls. 25. Hjörleifur Sigurðsson einni mynda sinna. Jóu B. Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.