Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLARIÐ — SUN'NUDAGUR 30. SEPTEMBER 1973 Minning: Jóhann J. Ragnarsson hrl Fæddur 21. febrúar 1934 Dáinn 23. sept. 1973 ÞEGAR mér bárust þær fregnir, að viirnur minn Jóhanin Ragnars- son væri all'ur, fannst mér sem ég hefði m'sst helft af sjálfum mér. Svo kær var hanm mér, aem gamail skólabróðir og fágæt nr drengur. Hér hafa þó aSrir misst. mikhj meira, ei'ginmann, íöður, son og bróður. 1 þann rmwmd, sem haustið andaði á hinn skammæra íslenzka sumargróð- ur, brast sá reyr, sem svo iengi hafði barizt við að halda velli. Jóhann Jón Ragnarsson eins og hann hét fulliu nafni var fædd ur á Flateyri við önundarfjörð, 21. febrúar 1934, elztur fjögurra sona hjónanna Margrétar Jóns dótitur og Ragnars Jakobssonar. Eftirlifamdi synir þeira hjóna eru nú allir uppkomnir og búsett ir i Reykjavik. Hafa þeir allir reynzt hinir nýtustu menn. Að Jóhanni stóð kjarnmikið fólk á báðar hliðar, vesitfirzkir sjómenn og bændur langt i ættir fram, fólk, sem hert var í eldi harðrar lífsbaráttu og sem í krafti síns megins hafði á sér yfiirbragð höfðingja. Ragnar Jak obsson, faðir Jóhanns, var lengi dugmikill útgerðarmaður á Flat eyri, enda sjálfsbjargarviðleitnin honum í blóð borin, eins og flest um íslendinigum. 1 vestfirzku sjávarþorpi, þar sem Mf hvers og eims er komið undir gæftum sjávar og dugnaði manna til sókn ar á miðin, var Jóhann uppaMnn. Áhrif þessa í senn frjálsa en harðsækna lífs, rnótuðu viðhorf hans alla tíö. Flateyri og önund arf jörður og raunar Vestfirðir all ir, voru honum ævilangt ástfólgn ir. Þanigað lieitaði hann síns upp runa, þar minntist hann sins góða bernskuheimilis og þaðan hafði hann sína kjölfestu. Lemgi iframan af var það ásetninigur Jóhanns að bólfestast í átthögun um, en atvikin höguöu því á ann an veg. Jóhann Ragnarsson stundaði nám við héraðsskólann í Reyk- holti í tvo vetur og síðan í Verzl unarskóla Islands. Hann útskrif aðist frá verzlunardeild skóians 1953 og stúdentsprófi lauk hann frá sama skóla vorið 1955. Þá um haustið innritaðist hann í lagadeild háskólans og lauk það an embættisprófi vorið 1960. Að námi loknu hóf hann störf hjá lögmönnunum Eyjólfi Kon. Jóns syni og Jóni Magnússyni. Þann 1. nóvember 1962 opnaði Jóhann svo sína eigin málflutninigsskrif stofu í Reykjavík og starfaði við hana til dauðadags. Jóhann öðl aðist réttindi héraðsdómslög- manns 14. júnií 1961 og hæstarétt artögmaður varð hann 31. janú ar 1968. Enda þótt starfsævi Jóhanns Ragnarssonar væri ekki orðin löng, hafði hann þegar getið sér orð, sem mikilsvirtur lögfræðing ur. Hann var í senn skarpur og nákvæmur, gaumgæfði niáið þau mál, sem hann tók að sér og lagði sig fram um vandvirkni 1 meðfierð þeírra. Skapgerð hans var rík og í eðli stou var hann mikill baráttumaður. Þessir eigin leikar komu ljóst fram í lög- mannsstörfum hans, þar sem hann var í senn ósérhlífinn og fylginn sér. Sparaði hann enga fyriirhöfn, þegar um var að ræða að vinna málstað skjóistæðinga sinna gagn, enda var vinn'udag- urinn oft ærið langur. Lengst af gekk Jóharm þó ekki heill til skógar og hafði þvi fremur á stæðu til að hlífa sér við um- íamgsmikium málum. Sllkt var honum þó fjarri skapi. Til þess var starfisviliinn og kappið of mikið. Starfið veitti honum Mka mdkla ánægju, og eftir því meiri, að ég hygg, sem málin voru erfiðari og flóknari. 1 aug- um Jóhanos var mál'flutningur Og málafylgja eins konar íþrótt, þar sem allt veltur á leikslokum. Þar var hann djarfur til sóknar og fastur fyrir til vamar. Þvi mun nú við fráfall hans viða skarð fyrir skildi hjá hinum mörgu skjólstæðinigum hans. Jóhann Ragnarsson starfaði mikið að félags- og stjómmáium, sérstaklega á sínum skólaárum. Hann var formaður Nemendaifé- lags Verzlunarskólans og áttí sæti í skólanefnd hans í nokkur ár. Formaður Orators, félags laga nema við háskólann, var hanm 1958—’59. Á háskólaárunum starf aði hann einniig mikið að mál- efnum Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta og sat þar í stjóm. Hann átti sæti í stjóm Heimdallar, félags ungra sjálf stæðismanna í Reykjavík 1957— ’58, og sat í stjóm og var vara- formiaður Sambands ungra sjálf stæðismanna á árunum 1959— ’64. Formaður Stúdentafélags Reykjavíkur var Jóhann 1971— ’72. Enda þótt hér sé aðeins um stutta upptalningu að ræða, má þó glögigt af hernni sjá, að alis staðar, þar sem Jóhann gaf kost á sér til starfa, var hann vaiinn til forystu. Persónuleiki og skap gerð hans gáfu Mka fullt tilefná til þess. Hvar sem hann lét að sér kveða, hóf hann sig upp yfir meðalmennskuna, var skoðana- fastur og skorinorður og þoldi lítt alla hálfvelgju. Hann var þvi vel til forystu fallinn. Alvarleg vei’kindi Jóhanns, um þær mund ir, er hann var að ljúka námi við háskólann, urðu til þess, að hanm dró sig að verulegu leyti út úr þeim margvíslegu félags- störfum, sem þá höfðlu á hann hlaðizt. Þessi ákvörðun var Jó- hanmi áreiðanlega ekki sársauka- laus og þaöam af síður þeim, sem mest höfðu með homum starfað, emda hygg ég, að Sjálístæðis- fUokkurimm hafi þar með orðið að sjá á eftir kröftum eins hins mannvænlegasta í röðum unigra sjálifstæðismianna á þeim tíma. En hér var ekkert val. Langvar- andi stríð við veikindd var hafið. Áhuginn fyriir stjómmálum varð að víkja. í staðiinm kaus Jóhamm að gefa sig aliam og óskiptan að simni vinniu, svo sem þrek og kraftar frekast Leyfðu. Undir ndðri brann samt ávaltt glóð hins ákafa baráttumanms, sem fimmur hjá sér hremnandi hvöt tii þess aö leiða hugsjómir sínar tíl sig urs. En emginn má sköpum renna og þvi vair það lengstum hlut- skipti hans, að vera þar áhorf- amdi, þar sem honum hefði hæft forysta. Kynmi okkar Jóhamms Ragnars somar hófust haustið 1950, er við báðir byrjuðum mám í 2. bekk Verzlumarskólams. Þá kom mikill f jöldi nýrra memenda, aðallega ut an af landi, til þess að hefja nám í þessum sama bekk. Varð það tiú þess að stofinaður var sérstak ur bekkur fyrir okkur, þetta að- komiu fól’k. FLest vorum við að hleypa heimdragamum i fyrsta sinn, að minnsta kosti á vit höf uðborgarinnar. Góð kynmd tók- usit fljótlega með bekkjarsystkin um. Þegar á fyrsta skóladegi, drógumist við Jóhann Ragmarsson eins og ósjáilfrátt hvor að öðrum hann kominn vestan af fjörðum, ég ofan af Akranesi. Þar rmeð var vísir að þeirri vináttu lagðuir, sem átti eftir að reynast sterk og Lamgvinn. Við urðum sessu- nautar og fylgrdumst síðan að alla okkar skóla/tíð i Verzlunar- skólamum og síðan í lagiadeild- iinnd. Eftlr að út í lifið kom og við höfðum staðfest ráð okkar, hélzt sambandið og vináttan söm og jöfn. Fjölskyldur okkar áttu sinar glieðistundir saman, við ferðuðumst saman, og sjálfir bár um við saman bækur okkar og Leituðum ráða hvors annars í störfum okkar og vorum hvor öðrum til trausts og halds. Og nú er þessi vimur minn horfinn af sjómarsvLðdnu, miitt í blóma lífs- irns, lamgt um aldur fram. Sá missir er staerri en svo, að tár- um taki. Ég mun ávallt telja það eima mína mestu gæfu í lífinu, að hafa eignazt svo ágætan vin. Jóhann Ragnarsson var vel meðalmaður á hæð, gnannvax- inn og skarpleitur. Hamn var ein beittur í framkormu og skjótur í svörum. Skapgerð hans var stór brotiwn og lá eigi ölilum opin. Hann var stór í sniðum og áræð inn og kunni ii’la allri smámuna- semi. Persómuleiki hans var slik ur, að þeir mumu hann muna, sem honum kynmtuist. Jóhann Ragnarsson, kvæntist þann 13. april 1957 eCtiriifaindi eiginkonu sinni, Sigriði ÓLafsdótt ur Einarssonar, fyrrverandi hér- aðslæknis í Hafnarfirði og konu hans Siguriauigar Einarsdóttur. Bjugigu þau lemgst af i nábýli við temgdaforeldra Jóhanns, fyrst i Reykjavík, en síðan i Hatfmarfirðd. Fyrir rúmum tveimur árum festi Jóhamn kaup á nýju einbýlishúsi að Bjarma- landi 21 í Reykjavík og fluttist þá fjöiskyldan þamgað. Voru þau hjómin þvi til þess að gera svo til nýbúin að koma sér upp nýju og glæsilegu hemi'li, þegar Jó- hann féll frá. VafaLaust var það stærsta gaefuspor Jóhamns í líí'imu, þegar hann gekk að elga sína ágætu eigimkomu, Sigríði Ólafsdóttur. Þau hjón voru einstaklega sam hent og heimili þeirra geislaði af imnr; hiýju. Þau voru hötfðimgj ar heim að sækja. Sigriður var Jóhanni stoð og stytta í lífinu. I mörg ár vamn hún á málflutm inigsskrifstofu hans og aðstoðaði hann margvíslega í störfum hans. í veikindum hans vair hún hams vemdaretmgill og hjúkraði homum þráfaidlega af eimstakri natm';. Voru veikindin honum áreiðamiega oft léttbærari en ella sökum þeirrar umhyggjusemd, sem hún sýmdi honium. Jóhann mat líka eiginkomu sína að verð leikum, elskaði hama og virti, enda var mikið jafnræði með þeim hjónum. Þá voru samskipti Jóhanns við tenigdaforeldrana bæði m'kil og náin og var hon- um mjög hlýtt til þei-rra beggja. Þeim Jóhamni og Slgríði varð tvegigja barna auðið. Eru böin þeirra Ólafur Binar, sem nú er 16 ára og við imemmtaskólanám, og dótt'rin SigurLaug Kristín, sem kom sem sólargeisld inn í Mf þeírra fyrir þremiur árum. Jó- hann var mikill heimiliisíaðir og lét sér mjög amnt um fjölskyldu sína. Því er nú missirinn mikill og söknuðurinn sár, þegar heirn- ilisfaðiirinn er nú svo sikyndilega horfinm á braut. Ég og eiginkona mín votturn eig nkonu, bömum og öðrum ást vinum Jóhanns Ragnarssonar okkar dýpstu samúð, og biðjum Guð að styrkja þau í þeirra miklu sorg. Megi minnimgin um góðan dreng verða þeim huggun harmi gegn.' Árni Grétar Finnsson. Þótt við ölil vítum, að stoammt er milli l'ífis og da-uða og að kall- ið getur komið hvenær sem er, keimur okku-r það alltaf jafnmdk- ið á óvart, þegar vimur eða venzlamaður deyr. Það á ekki síat við, þegar um umgan mann er að ræða, sem fellur frá í blóma Lífsims með fullar hendiur verkeCnia til úrlausmar. Jóhamm Jór. Ragnarsson hæsta réttarlögmaður andaðist í Land- spítlanum síðla dags sunmudag- inn 23. september sl. Hann var fæddiur á Flateyri í Önundarfirði þ. 21. febrúar 1934 og var þvi aðeirns 39 ára, er hann lézt. Harnn var sonur hjónanna Ragnars Jakob.ssonar, fiwnkvæmda- stjóra, sem á símum tíma rak umsvifamiikinn atvinniurekstur á Flateyri, og kornu hams Margrét- ar Jómsdóttur, en þau hjón eiga bæði ættir að rekja á Vestfjörð- um. Jóhann var eimn af fjórum bræðruim, sem alMr hafa reynzt diugnaðarmenn, en þeir eru Ámd, kaupmaðui' í Hljóðfærahúsi Reykiavíkur, Kristján, formaður Lamdssamibamds ísl. útvegs- manma, og Kristímn, húsasmíða- mieista-ri. Á skóiaárum sínum fluttist Jðhann tí'l Reykjavíkur og sett- ist í Verzlunarsikóla lslands, en þaðan tók hann stúdentspróf ár- ið 1955. Hanr. tók emibættispróf í lögfræði við Háskóla Isliands árið 1960. Mér er minmi-sstæð ein 'kvöld- stund veturinn, sem ég sat í þriðj-a bekk Menntaskólans í Reykjavík. Ég hafði þá nýlega gerzt félagi í HeimdiaM, félagi imgra sjálfstæðismanma í Reykjavík, og sótti nú aðaLfund félagsins í fyrsta sinn. Fundur- inn var hal-dinn fyrir troðfullu húsi í Sjáltfstæðisihúsinu við Austurvöll og vafalau-st átti það þátt í hinni mdklu fundarséfcn, a-ð einhverja-r værimgar voru rmað mönnum og ekfci allir s§m- mála um, hverjir ættu að setj- ast í stjóm. Al-lmifclar umræður urðu á fundinum uim félagsmiál- in og sýnd-ist sitit hverjum. Þeg- ar naktouð var liðið á umræð- umiar, stóð upp ungur maður og hélt eld-snarpa ræð-u, blaðalaust. Ég var þá irneð yngstu mönmum á fiundimuim og sá ég efcfci betur en að ræðumaðurinn væri á svi-p- uðum a-ldri og ég. Umdraðist ég snerpu haru, í ræðustól og fljúg- andd mælsiku. Eftór fundinn spurðist ég fyrir um þenna-n mann og v-ar tjáð, að hann héti Jóhann Ragnarsson og væri einn aif aðal ræðuskörungum í Verzl- unarskóla íslands. Emgum duld- ist, að þarna var á ferð mifcilil áhiuga- og áltafamaður, sem ekki léti sinn hlut eftir liggja, Funduim okfcar Jóhanns átti eft ir að bera oftar saman. Sam- vinna okkar í félagsmálium varð náin, bæði í stjómmálafélögum svo og í Hásikólanum, en við vorum samtímis í lagadeild. — Samvinna okkar þróaðist i vin- áttiu. Á þeitm árum duldist eng- urn, að hugur Jóhanns stefndi tíl þátttöku í stjómmá'ium. Örlögin réðu því hins vegar, að hann lét af virfcri þátttöku, þótt áhug- inn væri ávaLLt urndir niðri og hugsjónaeldurin.n miiHdli. Stuttu eftír -að Jóhann settist í Háskól- ann veiiktist hann alvarliega og tók þá sjúkd-óm, sem vaíaLítið var mieg-inorsöik -firáfailíls hans nú. Eftir það varð Jóhamn ávallt að gæta sin, og þótt hann væri oft við góða h-eilisu og virtist hatfa fiulla Miltiamskrafta, blund- aði áva-ll-t með homum sá sjúk- dómur, sem blossað gat -upp fyrr er. varði. Hann lét þó aidrei deig an síga, en héít fullum baráttu- vilja fram tíl þess síðasta. Vinir hans, sem vi-ssu, að hann gekfc ekki heiM til skógar, undruðust oft þá hörkiu og kraft, sem með honium bjó. Þótt Jðhann hyrfi að mestu frá þáitttöiku í stjómm'álum eftir fyrsta veMdndaáflaffið, þá hatfðd hann ávallt áihiuga á fé'agsimál- uim og tók að sér trúniaðarstörf á þeim vettvangi. Hann var for- maður Oraitors, féla-gs lagamema, 1958—1959 og fonmaður Stúd- entaféiiags Reykjaivífcur 1971— 1972. Eftir að Jóhann lauk iiaga- prótfi hóf hann störtf hjá lög- mönnunum Eyjólfi K. Jónssyni og Jóni Magnússyná. Það átti hins vegar ekki við skap Jó- hianns að vera starfismaður ann- arra og stofnaðl hain-n því eigin lögmann-sstofu þ. 1. nóvember 1962 og rak hana tíl dauðadags. Voru lögmannsstörf Jóhamns orð in æðd uimisvifam-ikdil. 1 einlkalífi var Jöhann gæfu- maður. Hann kvæntist árið 1957 Sigríðd Ólafsdótt-ur, en hún er dóttir Ólafs Einarssonar, fyrrum héraðsiæknis í Hafnarfirði. Þau bjuiggu sér fagurt heirnLM, fyrst í Haifinartfirði, en nú síðustu ár að BjamnaLanidi 21 í Reykjaivífc. Páa hef ég vitað taLa um konu sína aí jafnmik-ilLi ástúð og virð- in-gu og Jóhann gerði, enda voru >au samihent í hverri raun. — Þau ei-gniuðuist tvö böm, Ólaí Einiar, f. 31. júlí 1957, sem nú stumdar nám í 1. bekk Mennta- Skólans við Tjömdna, og Sigur- Laiuigu Kri.sit'ínu, f. 25. maí 1970. Litla dóttirin er því aðeitns iriggja ára og fékik ekki lemgi að njóta samvista við föður sinm. Sár harmur er nú kveðinn að eiginikonunni, bömiuoum og eftir lifandi foreldrum, en minningin um góðan dreng er þó hugguin harmi gegn. Birgir tsl. Gunnarsson. UM ÞAÐ leyti er Jóhainn Ragn- arssom var að opna sjálfstæða lögfræðiiskrifstofu kynntist ég honum. Fyrirtæki mitt var þá á umbrotaárum og í sárum eftir frostið fræga 1963, viðreismar- von var allt að því enigin. Eng- inn Bjargráðasjóður var þá nefnd ur á nafn. Svo virtist að Jóhanm hetfði unun af að vimma gagn með sinni þekkimgu. Hann tók að sér fyrirtæki mitit og nú, er hamn svo skyndMega hverfur frá okkur, virðist glæsiileg framttð fyrirtækis máns blasa við okk- ur, sem er honum að þakka. Hann opnaði leiðir sem ég þekkti ekki áður. Um drengskap Jóhanm-s lang- ar mig tiL þess að taka aðeins eitt dæmi. Ég hafði fengið lof- orð um lán hjá banka gegn trygg inigu sem mér hafði þegar verið lofað, en sáðar brást. Til þess að bregðast ekki skuldbindimgu okk ar, það er að segja þeirrd er hamm gerði fyrir mí-na hönd, bauð hann mér veð i sinni fasteign. Það þurfti ekki að koma til þess, ein þar fann ég samnan vin. Það sem ég fann helzt í Jó- hammi var, að hann vMdi nota þekkingu sína til þess að vinna g-agn, tíl þess að betrumbæta. Það starf sem JÓhamm hefur unndð fyrir mig mun hafa áhrií um margra ára skeið. Fjölskylda Jðhanns mun einnig njóta hanis um Laniga framtíð. Guð veri með konu hans og bör.num. Jón H. Björnsson. ÞÓ AÐ dauðinn sé óumflýjan- legt hlutskipti okkar allra, kem- ur hann adltaf að óvörum. Vi-ssulega var okkur starfsfé- lögum Jóhamms heiitins Ragnars- sonar ljóst, að hann átti við veikindi að striða, en að svo skiammt væri að leiðarlokum, sá um við ekki fyrir. Ég kynntist Jóhanni fyrst, er við vorum báðir við nám i laga- deiJd Háskðlans og störíuðum saiwan í stjórn Orators. Þá þeg- ar átti hann í veikindum, en hafði til að bera seigiu og þrek tM að ljúka ætlunarverkum sín- u-m. Eftir að nárni lauk, lágu leiðir ok-kar einku-m saman, er við i starfi okkar mættumst sem and stæðimgar í málaferium, eins og við var að búast í lögmamnastétt. Sem andstæðingur var Jóhamm fylginn sér, svo að ætíð var vel borgið hagsmunum skjólstæð- inigsins, en þó aldrei svo, að ekki væri tiil fuils sóma. Hann vaæ hreimskiptinn og ágætiega stétt- viis lögmaður. Held ég, að ekki hafi verið á betri andstæðing bosið. Það átti þó ekki fyrir okkur að liggja, að standa lengi and- Stætit 1 málaferium, þvl að vor- Framh, & bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.