Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUlNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 30, SEPTEMBER 1973 JttwSMiiIrfafrife Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstrætí 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 360,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 22,00 kr. eintakið. að er mikill misskilningur, sem fram kemur í for- ystugrein Þjóðviljans í gær, að „allsherjarsamkomulag“ hafi náðst um slit stjórnmála samskipta við Breta. í bókun, sem fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins gerðu í utanríkis- nefnd Alþingis sl. miðviku- dag segir m. a.: „Af hálfu Breta hefur á mjög ögrandi hátt verið haldið áfram sigl- ingum á og fyrir íslenzk varð- skip á miðunum og verður sök þeirra eigi umdeild eftir skýrslur og gögn, sem nú hafa verið lögð fram við sjópróf og fyrir sjódómi." Síðan benda fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins á að „með slíku framferði geti Bretar neytt til þess að stjómmálasam- bandi milli landanna verði slitið“, enda mundi engum stjórnmálamanni detta í hug að útiloka þann möguleika í svo harðri deilu sem við eig- um í við Breta. En síðan segir í bókun full- trúa Sjálfstæðisflokksins: „Því miður dregur ekki úr hættunni á íslandsmiðum né linnir deilunni milli þjóðanna við slit stjórnmálasambands, ef af þeim verður. Það ber því að halda áfram alvarleg- um tilraunum til þess að ljúka sem fyrst hinni hættu- legu deilu, sem stofnar mannslífum í voða enda er nú mjög skammt í hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna, en þróun mála er öll á þá lund, að þar fallist meiri- hluti þjóðanna á 200 mílna auðlindalögsögu.“ I samræmi við þetta sjónar mið lögðu fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í utanríkis- nefnd til við stjórnarflokkana að veittur yrði stuttur frest- ur til þess að kanna betur hvað fyrir Heath, forsætisráð herra Breta vakir með orð- sendingu hans til Ólafs Jó- hannessonar. Á þetta vildu fulltrúar stjórnarflokkanna í utanríkisnefnd ekki fallast, en hins vegar viðurkenndi ríkis- stjórnin réttmæti þessara sjónarmiða og veitti frest til 3. október n.k. Það er rétt, að í orðsendingu brezka forsætis ráðherrans er enn haldið fast við þá afstöðu Breta, að þeir hverfi ekki á braut með flota sinn nema varðskipin láti tog arana í friði. Á íslandi er al- ger samstaða um það, að ekki verði fallizt á þetta skilyrði Breta. Þeir verða að hverfa á braut með flota sinn án allra skilyrða, ef grundvöllur á að skapast fyrir nýjum samn- ingaviðræðum. Hins vegar er eitt nýtt atriði í orðsendingu Breta, 9em nauðsynlegt er að fá frekari skýringu á, þ. e. að Bretar vilji sjálfviljugir draga úr sókn á fiskimiðin. Væntan lega hefur Ólafur Jóhannes- son í svari sínu til brezka for sætisráðherrans óskað eftir frekari skýringu á því, hvað í þessu felst. Þegar viðbrögð brezka forsætisráðherrans liggja fyrir við svari Ólafs Jó hannessonar er fyrst hægt að taka efnislega afstöðu til þess, hvort slíta beri stjórnmála- sambandi við Breta. Þegar afstaða er tekin til þess verða menn að láta skyn semina ráða en ekki tilfinn- ingar. Hvað vinnst með því að slíta stjórnmálasambandi? Hætta freigáturnar ásigling- um á varðskipin? Minnkar hættuástandið á miðunum eða eykst það? Hvaða afleið- ingar aðrar t. d. á viðskipta- sviðinu geta slit stjómmála- sambands haft fyrir okkur Is- lendinga? Ríkisstjórnin hefur ekki gefið svar við þessum spurningum. Hún hefur enga tilraun gert til þess að skýra það fyrir þjóðinni hvaða ár- angri hún telur si-g geta náð með slitum stjórnimálasam- bands. Þjóðin á heimtingu á greinargerð um þessi atriði og mÖrg fleiri áður en svo örlaga ríkt skref er stigið. Það kemur alltaf betur og betur í ljós í landhelgisdeilu okkar við Breta, hversu mjög er þrengt að smáþjóð, sem á í deilum við stórþjóð, sem einskis svífst og er reiðubúia til að beita ofbeldi til þess aS fá vilja sínum framgengt. ^taðreyndin er sú, að þrátt fyr ir útfærsluna í 50 sjómílur og þrátt fyrir aðgerðir varðskip- anna hefur okkur ekki tekizt að minnka aflamagn Breta á íslandsmiðum að ráði. Brezka blaðið „Fishing News“ birti nýlega stóra frétt á forsíðu þess efnis, að íslendingar hefðu gefið Bretum nær 35 þúsund tonn af fiski. Með því átti hið. brezka blað við, að Bretar hefðu verið reiðubúnir til þess að semja um 130 þús- und tonna hámarksafla, en ís- lendingar ekki verið til við- tals um það. Þess vegna hefðu Bretar náð um 35 þúsund tonnum meira fiskmagni af okkar miðum en ella. Það er líka staðreynd, að þrátt fyrir hótanir íslenzku ríkisstjórnar innar um slit stjórnmálasam- bands ef ásiglingum yrði ekki hætt, hefur þeim verið hald- ið áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Að leikslokum er spurt um raunhæfan árangur en upphrópanir og yfirlýsing- ar, sem ekki er hægt að fylgja eftir skipta engu máli. í landhelgisdeilu okkar við Breta skiptir mestu að beita þeim aðferðum, sem líklegar eru til árangurs. Því miður hefur raunhæfur árangur af stefnu ríkisstjórnarinnar í landhelgisdeilunni við Breta ekki enn séð dagsins ljós. HVERJU NÁUM VIÐ FRAM? Reykjavíkurbréf ---Laugardagur 29. sept.- Sjálfstæðishúsið Sjálfsitæðismenin gera nú stór- átak til að koma upp húsi fyrir starfsemi sina. Það er opinbert leyndarmál, að fjárhagur Sjálf- stæ ð isf lokks ins hefur ekki ver- ið jafn góður og skyldi um langt árabil. Og flokkurinn hefur bú- ið við ófulikomin húsakynnú. Á sama tíma hefur Framsóknar- flokkuriinn safnað fasteignum i Reykjavik og eru fjárreiður þess flokks aliar hinar dularfyllstu, enda litlar sem engar ti'lraunár gerðar til að afla fjár hjá hinum almenna flokksmánnii heldur hef- ur Kristni nokkrum Finnboga- syni veríð falið að sjá um fjár- relðurraar. Raunar virðast komm únistar einnig hafa ærið fé und- ir höndum. Hins vegar er það ekkert duiarfullt, því að alffir vita hvaðan þeir penimgar koma. Er raunar ástæða til að menn hug- leiði, hvort ekki sé orðið tíma- bært að koma á sérstakri lög- gjöf um fjárreiður stjómmála- flokka og eftirllit með þeim. Sjálfstæðisfiokkurimn aftur á móti leitar til flokksmanna og stuðningsmanna um fjárframlög bæði til að reka flokk'nn og nú til þess að hrinda í framkvæmd því stórmáli að reiisa nýtt sjáif- stæðishús. Sjálfstæðisfólkið hefur brugð- izt vpl við þessum tilmæl'um, og miklu fé hefur þegar verið safn- að, þött aðeiins sé það þó enn sem komið er brot af þvl, sem nauðsynlegt er til að húsið verði fulibyggt. En auk fjárframlaga leggja sjálfstæðismenn á sig mikía sjálfboðavinnu, bæði við undirbúnlng húsbyggingarinnar og einis nú, þegar sjálfar fram- kvæmdirnar eru hafhar. Alliir geta þar lagt hönd á plógimn, og vafalaust munu margir gera það áður en lýkiur. En Sjálfstæðiísflokkurinm þarfn ast eínniig verulegs fjárma.gn*s til að standa undir daglegum rekstri, ekki sízt niú, þegar skammt er til sveátarstjómar- kosrainiganna — og raunar veit enginn hvenasr þinjgkosninigar kurana að verða. í>ess er einnig að gæta, að margháttuð sjálf- boðastörf má viinma, önnur en þau, sem við koma húsbyggimg- unmi, og raunar er slíkt starf af hendi inrat bæði á aðalskrifstofu flokksins og eins fyriir hin ýmsu samtök hans. En betur má ef duga skal. Sjálfstæðisfólikið þarf að herða róðurinin. Þá verður því takmarki raáð að koma upp bæki- stöð fyrir aðaiskrifstofu;r flokks- ins, og þá muraiu þeir sigrar vinn- ast, sem eftirmímnilegir verða. Enn um miðstjórnarvald Þegar sveitarstjórnarmenin þánguðu nýlega á Homafirði, kom giöggt í ljós, hve almenin andstaða er gegn þeiirri stefnu, sem núverandi ríkiisstjóm hefur fyiigt, að þjappa samian öllu f jár- mál'avaldi í höfuðborginmti, draga fjármuni frá ijandsbyggðinmi og flytja þá suður. Meran voru yfir- leitt sammála um, að þessairi þró un yrði að sniúa við og eniginn dráttur mætti á því verða, að brotið yrði i blað. Sjálfstæðisfiokkuriinn hefur gert það að einu meginbaráttu- máli slniu að hindira þessa öfug- þróun og auka sjálif.sforræði hinna dreifðu byggða, ýmiist með því að styrkja sveitarféiög eða stærri hei'ldir. En miðstjómiarstefnan birtist ekki einunigis í þeirri myrad, að fé sé dregið frá landsbyggðin.ni til höfuðborgarinnar. Borgin sjftlf og þeir, sem á höfuðborg- arsvæðinu búa, verða einniiig fyr- ir áreitni miðstjómarófresikj.unn- ar. Fjárhagur Reykjavifcurborg- ar hefur verið skertur og reyrat er að þjarma að stofnuiraum borg- ariiraniar tiii að veikja borgaryfir- völd og stofnamiir borgaranna i Reykjavík á sama tírraa, sem rík- isvaldið er efl*t á alian veg. Þá er það liður í hinmi sam- ræmdu stefnu stjómairvalda að þrengja að samtökum borganna og sniðganga þau, enda fin.nst stjórraarherrunum ástæðulítið að eyða tíma i að tala við þá, sem skortir visdómitnn og stjórnvizk- uma. Iragól'fur Finirabogason, forseti Landssambands iðnaðarmamnia, vatoti athygfli á þessu Við setn- ingu iðnþings. Nefndi Ingól'fur noktour dæmi þess, að vart væri vaxandi iti'lhneigiiragar hjá iðmað- arráðumeytiinu tiil að ganga fram- hjá samtökum iðnaðariins, þeigair verið væri að ráða málefni hans. Ekki væri hiustað á rök iönað- armanna og þeim jaímivel ekki gefiinn kostur á að hiafa fulitrúa 1 nefndum, sem undirbúa hin mairgþættust'u málefini iðraaðar- ins. Um þetta sagði Ingólf.ur: „Það er mikM missfcilnitngur að ætla, að það sé farsælt til frambúðar að ganiga fnamhjá stórum hópi þjóðfélagsþegraa og iáta eiras og ekkert tiiilit þurfi tii haras að taka.“ Athafnir iðnaðarráðherra Þétta éir ráunair ekki eina dæm- ið um það, að iðnaðarráðherra telji sér hemta að snlðganga sjón- armið þeirra mianna, sem hiags- miuna hafa að gæta varðandi rni'k ilvægar ráðstafamir. Hann fer raunar ekki í neitt manngreinar- áliit, þegar um það er að ræða að tatoa ákvarðanir. Honium finnst, að emgimm hafi á þeim vit, nema hann sjálfur. Það er þess vegna ekki vegna þesis að honuim sé sérstaklega i nöp við það fóik, sem iðnað stundar, áð haran sniðgengur samtök þeirra með jafm frektegum hætti og Iragóifur Fimm'bogason hefur vak ið athygli á. Nei, þvert á móti. Iðnaðamráð- herra hefuir ekki eetíð ráðizt á garðiran, þar sem hann er lægst- ur. Þanniig ákvað hann t.d. í fyrrasumar, að bjóða Norðlend- iingum öliium byrgimn að því er varðaði raforkumál þess fjórð- urags. Hann ákvað þá skipum þeirra máia, sem enginn þar um sióðir telur eðlitega, enda er linu- iaigningim miffli Norðuriiamids eystra og Norðurlamds vestira hreimt hraeyksli, því að engimm veit, hvort orkuna á að flytja vestur eða austur og raumar ekki, hvort nokkur not verður unirat að firana fyriir Mrauraa næstu áritn a.m.k. En dðnaðarráðherramn var ekki bara að bjóða Norðlemding- um byrgimm. Það, sem bann hafði mest gamian af, var að sýraa for- sætísráðherranum í tvo heim- ana. Bæði áðuir €sn línubygiginig- in vair hafin og á eftir lýsti for- sætisráðherra því yfiir, að hanm væri amdvígur þeiirri fram- kvæmd, endia hafði hiann a®t aðr- ar hiugmymdiir um það, hvemig sjá ætti hans eigim kjördæml fyr- ir raforku. En engu að slður lét haran Magnús Kjartansson kom- ast upp með þessa ósvífmi. Þá hló iðnaðarráðfherramm og hefur skemmt sér kanuragtega yfir eymd forsæ t is ráðh e r rains í þessu máli síðain. Stuðningur Norðmanna Dagfinn V&rvik, utaniríkisráð- herra Norðmanna, lagði lykkju á leið sina, er bann flutt: ávarp á allsher já rþiingi Sameinuðu þjóðanraa, til að lýsa yfir situðn- imgi við aðgerðir Istendimga í lamdhelgismálimu. Hanm sagðist skilja vel, að íslendingar hefðu ekki getað beðið með friðumiar- aðgerðiir eftir hafréttarráðstefn- unmi. Og hann lýsti yfir ein- dregnum stuðnimgi Norðmanna við 200 sjómílna efraahagsiög- sögu. Auðvitað erum vdð ístendimgair þakklátir Narðmönm.um og öðr- um þeim vinum okkar, sem við eigum iranan Atlant.shafsbanda- lagsims, fyrir þær tilraumr, sem þessar þjóðir gera til þess að styrkja okkur og bafa áhrif á það, að Bretar taki upp skym- samlegri stef-nu én þeir hafa orð- ið berir að. Bn þagair við þökk- um Norðmönnum stuðnimginn væri ekki úr vegl að hugleiða ör- lítið þeirra aðstöðu. Þær raddir hafa heyrzt, að vegraa þess að ein af AtSanitshafs baindalagsþj óðun'um bei/tir okkur ofbeldi, þá ættum við að gera Is- laiid varnairlaus't og jafnvel að segja okkur úr Atlanitsthafsbanda iagimu. Nú veit það hvert mamms- harm, að aðstaða Noregs er mjög erfið, vegna hins gifut'tega flota- styrks Rússa í Norðurhöfum og nábýlis Noregs við Rússiland. Norðmenn horfa með miklum ugg til þess, ef svo færi, að Rúss- ar gætu flutt áhrifasvæði sdtt larngt út á Attantshaf, jafnvel vestur fyriir Isiliand. En eiinmitt það er megin kappsmál þeiirra, og þess vegna mundi ekkert igleðja þá meitr en að ísland væri varna'riaust. Þá væri Noregur komiran í sömu úllfakreppu og Finmiland er í mú — og Fiinmland þeim mun ver sett. Eragum heillskygignium marnrai dylst, að Rússar mundu jafnt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.