Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.11.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973 11 1 SkólatanniæKnir Staða skólatannlæknis í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1974. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. desember n.k. Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar Skúlatúni 2, óskar að ráða strax stúlku vana vélritun. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist til byggingarfulltrúa. Hestamannafelaglð Fákur Fræðslufundur verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtu- daginn 22. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þorkell Bjarnason, ráðunautur, flytur fyrsta erindi sitt um íslenzkar reiðhestaættir: Hornfirzkar reiðhestaættir. Einar Gíslason, tilraunastjóri, Hesti, flytur erindi með myndum um stofn og ræktarfélagið Skugga, Borgarfirði. Félagar fjölmennið Fræðslunefnin Coral-hátalarar 601 2 hátalarar Tónsvið: 40—20.000 Hz Verð aðeins kr. 6.224.- Sound 2200 Útvarpsmagnari í sérflokki á kr. 19.150,- 40 W stereo 20—25.000 Hz 0,5% Distortion Landsmálafélagið VORÐUR: ADALFUNDUR Aðalfundur félagsins 1973 verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, mánudag- inn 26. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Formaður félagsins, Valgarð Briem, hrl., flytur skýrslu stjórnar. 2. Reikningar félagsins lesnir og skýrðir. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri, ræðu. Athygli félagsmanna skal vakin á þvi, að tillögur um breytingar á lögum félagsins liggja frammi á skrifstofunni í Galtafelli. Stjórnin. J 1! - HÚSID - TEPFADEILD mml I 'lá 'lwf WmwW yjjHr jSK, »: 'ifíSr WWTW w WTwfií f É |:i íj 11 p |||j tf f f f f ixn°f* ^ ilA' V' ’jrf jt •>. j 1^*4 tór ' jfc “ SSSKJPSJ jfióJ*-. •í?.f|r í íA"# í óKmb^h-.- ðflffNimggPÍb ‘.xs&WLærÆm dM fe' y 'ÆtnM % > Islw&jft 'WlHMtÆBZWaBtjttf' Wm^Krrfj •Hp ■Vft' ''SSDr’' >.# . Jmt/twtitl C? f G/Bf'/XfiVM ■ .niffr jrfifl ‘"KzllBg LÍr? ■ mlwæ, . 'B-TB.’Ogt 'Wir■. P&.&- iSPrti wwSkwlK ^ ■y*w RYAMOTTUR í ÚRVALI —NY SENDING. SJÁLFLÍMANDI TEPPAFLISAR NYKOMNAR. EINNIG AFSKORIN TEPPI OG STOK TEPPI. VERID VELKOMIN OG VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. m |U JÓN LOFTSSONHF Hringbraut 121 ^10 600 VERKSMIDJUSALA PRJÓHASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. NÝLENDUGÖTU 10 Dömu-, herra- og barnapeysur, margar gerÖir. Telpnabuxur, kjólar, dress, skokkar. Dömu-, herra- og barnavesti. Allt á verksmi&juverði. Opið frá kl. 9—6, þriðjudaga og föstudaga til kl. 8. Laugardaga til kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.