Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 DJtCBÓK í dag er miðvikudagurinn 12. desember, 346. dagur ársins 1973. Eftir lifa 19 dagar. Stórstre.vmi er kl. 07.43, síSdegisháflæði kl. 20.08. Því að vér vitum, að þótt vor jarðneska tjaldbíið verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, inni, sem eigi er með höndum gjört, eilíft á himnum. (II. Korintubréf 5.1). ÁRIMAÐ HEILLA Sjötug er í dag Guðbjörg Guðjónsdóttir, Urðarstíg 5, Hafn- arfirði. Ilún verður að heiman. Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni Sigríður Wium og Magnús Flosi Jónsson. Heimili þeirra er að Lambhaga í Ölfusi. (yósmyndast. Þóris). Þann 6. október sl. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Þóri Stephensen Þóra Ólöf Þorgeirsdóttir og Magn- ús Smári Þorvaldsson. Heimili þeirra verður að Grensásvegi 56, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 20. október voru gefin sainan í hjónaband í Bústaða- kirkju af séra Jóni Thorarensen Dagmar Gunnarsdóttir og Einar Óskarsson. Heimili þeirra er að Þórsgötu 10, Reykjavík. (Stúdío Guðm). Vikuna 7.—13. desember er kvöld-, nætur- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavfk i Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki. Næturvarzlan er í Laugavegs- apóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabUðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.oo—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. I KROSSGÁTA ~| Lárétt: 1. sulla 6. samræða 8. sam- tenging 10. eignast 11. öfl 12. belju 13. samstæðir 14. þjóta 16. jurtahlutanna. Lóðrétt: 2. bardagi 3. garmana 4. 2 eins 5. poki 7. gæsla 9. gift kona 10. skip 14. veisla 15. fyrir utan. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt; 1. garma 6. LÍM 8. grimm- ar 11. lín 12. mun 13. es 15. MI 16. aða 18. illskan. Lóðrétt: 2. alin 3. rim 4. MMMM 5. ógleði 7. örninn 9. rís 10. aum 14. óðs 16. ál 17. ósamstæðir. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl; 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Gleðjið sjálfa ykkur með því að gefa fátækum jólagjöf. Mæðrastyrksnefnd. FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju held- ur jólafund sinn í kvöld. Sýndar verða jólaskreyt- ingar. Systrafélagið alfa verður með fataúthlutun ílngólfs- stræti 19 kl. 2—5 f dag. í dag kemur Stekkjastaur til b.vggða, en hann er fyrstur jólasvein- anna. Þeir bræður koma sfðan einn af öðrum — sá síðasti á aðfanga- dag. Jólasveinarnir eru synir Grýlu — og halda sumir, að Leppalúði hafi verið faðir þeirra, en ekki er það þó fullvrt f þjóðsögum. íslenzku jólasveinarnir eru ódælt hyski, sem leggur sig fram um að gera óskunda. Senniiega er það af því að þeir vita ekki betur, greyin, þvf aðGrýla gamla hefur nú aldrei þótt neinn fvrirmyndar uppalandi. Halldór Pétursson hefur teiknað m.vndir af jólasveinunum og munu þær birtast fram að jólum. I BRIDSE Vandamálið í eftirfarandi spili er, hvernig segja á alslemmu, en spilið er frá leiknum milli Noregs og Frakklands í kvennaflokki í Evrópumótinu 1973. Norður S. 9-8-6-2 H. 6-5-4 T. 9 L. D-10-6-3-2 Vestur S. D H. Á-D-10-2 T. D-10-4-3 L. Á-K-9-5 Austur S. Á-K-G-10-5-4 H. K-G T. Á-K-8 L.G-7 Suður S. 7-3 H. 9-8-7-3 T. G-7-6-5-2 L. 8-4 Með 2 hjörtum segir vestur frá spilaskiptingunni 4-4-4-1 og með 2 gröndum er spurt um. í hvaða lit einspilið er. 3ja hjarta sögnin seg- ir frá einspili í spaða og þar með fær austur aldrei upplýsingar um lykilspilið þ.e. spaða drottningu. Frönsku dömurnar voru mun ákveðnari og sögðu þannig: Vestur Austur 11 2 s 2 g 3 t 3 h 3 s 4 t 4g 5 h 5g Vg P Allar sagnir eru eðlilegar og þegar austur segir 5 grönd, þá veit vestur, að þær eiga alla ása og þar sem hún á spaða drottningu segir hún alslemmuna. Frú Tove Engilberts, ekkja Jóns Engilberts listmálara, hefur gefið út jólakort með eftirprentun af málverki eftir mann sinn. Myndin heitir „Við hafið“, og er hún úr myndaflokknum „Ævi mín“, sem .Jón vann að, þegar hann lézt. Kortin verða til sölu að Flókagötu 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.