Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JtJLl 1974 5» Þetta gerðist í ágúst 1973 VEÐUROG FÆRÐ Rigning um mestan hluta landsins um verzlunarmannahelgina (8). (JTGERÐIN. Börkur á leið til Neskaupstaðar með makríl (2). Humarvertíðin slakari en í fyrra (9). Heildarsala Norðursjávarsíldar 360 millj. kr. (10). Mikill afli berst til Siglufjarðar (10). Heildarafli landsmanna 686.268 lestir fyrstu sex mánuði ársins (16). Þorskblokkin seld til USA fyrir 75 cent (16). „Börkur" landar makríl fyrir 9 millj. kr. á einni viku (16). Þorskblokkin komin Í77 cent vestra (18). Heildarafli landsmanna 740.660 lestir fyrstu sjö mánuði ársins (19). Síldveiðiskipin í Norðursjó búin að selja fyrir 466 millj. kr. (28). Loftur Baldvinsson EA hefur selt Norður- sjávarsíld fyrir 36 millj. kr. (31). LANDHELGIN. Erlendir togarar veiða hindrunarlítið við landið (2). Dráttarbáturinn Lloydsman siglir á Albert (3). Brezk herflugvél lendir á Keflavíkurvelli (3). Athugasemdir vegna „peningaleysis" Land- helgisgæzliinnar (8). Erlend þéttriðin botnvarpa finnst (9). Deilur risnar vegna 200 mílna skjalsins (11). Arekstur milli Óðins og freigátunnar Andromeda F57 (12). Lord St. Vincent H 261 staðinn að ólögleg- um veiðum innan gömlu 12 mílna markanna. Mikill málarekst.ur (14.—20.) „Dagný“ fær upp poka með ólöglegri möskvastærð (16). Loran C tæki komið í Ægi (17) Þýzkir sérfræðingar um umhverfismál styðja Island (18). Rússar vilja fresta væntanlegri hafréttar- ráðstefnu (22). Varðskipið Þór skýtur að brezkum togara (24). Ægir klippir á togvíra tveggja brezkra tog- ara (28). Halldór Hallfreðsson vélstjóri á Ægi bíður bana við raflost, er hann vann að viðgerð á skemmdum, sem urðu vegna ákeyrslu Appollo F 70 á varðskipið (30, 31). Þór klippir á togvíra brezks togara (30). Miðstjórn og þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins álykta, að rétt sé, að fiskveiðilög- sagan verði færð út i 200 mílur (31). Athugun í Færeyjum sýnir, að brezkir tog- arar hafa ólögleg veiðarfæri um borð (31). VESTMANNAEYJAR. Samtökin Vesthjálp kaupa 8 barnaheimili og 2 hjúkrunarheimili (1). Reglur um bætur fyrir tjón á fasteignum í Eyjum settar (4). 60% Eyjamanna ákveðin að snúa aftur, en 10% ákveðin að gera það ekki (4). Hert á viðreisn í Eyjum (22). Pósthús opnar að nýju, héraðslæknir flytzt til Eyja og barna- og gagnfræðaskóli starfar n.k. vetur (23). 400 Viðlagasjóðshús brátt tilbúin (25). FRAMKVÆMDIR. Ferðaskrifstofan Sunna leigir Convair- þoturtil ferðamannaflutninga til Spánar (3). Þýzk-sovézku tilboði tekið um vélar í Sig- ölduvirkjun (3). Sjálfvirk símstöð á Kirkjubæjarklaustri (4). 100 íbúðir i smíðum á Akranesi (9). Smíði nýs varðskips ákveðin í Danmörku (10). Austurstræti lokað fyrir bílaumferð (12). Þangtaka hafin í Breiðafirði (16). Ný virkjunartilhögun í Jökulsá á Fjöllum (17). Virkjanir rannsakaðar utan eldgosabeltis- ins (18). Alþjóðabankinn lánar 1000 millj. kr. til hafnaframkvæmda vegna eldgossins (21). Stækkun sjúkrahússins í Neskaupstað haf- in (21). Samningar undirritaðir við júgóslavneskt fyrirtæki um gerð Sigölduvirkjunar (24). Rannsóknarstofnun byggingaiðnaðarins hefur útgáfu upplýsingakerfis fyrir bygg- ingamenn (25). Reykjavík og Kópavogur breyta landa- Kekkonen við laxveiðar á tslandi. merkjum sínum með tilliti til byggingafram- kvæmda (31). MENN OG MALEFNI. Gunnar Finnbogason, cand, mag., skipaður skólastjóri Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Jón Freyr Þórarinsson skólastjóri Laugarnesskóla og Gunnar Guðröðarson skólastjóri Breiðagerðisskóla (2). Halldór Þorbjörnsson skipaður yfirsaka- dómari (4). Brjóstmynd af dr. Victor Urbandc afhjúp- uð í Þjóðleikhúsinu (10). Bengt Rabbeus, framkvæmdastjóri EFTA í heimsókn (16). Nokkrir Vestmannaeyingar klffa Mount Blanc (17). Kekkonen Finnlandsforseti í laxveiðum á Islandi (18). Skipuð ný nefnd um langtímaiðnþróun á tslandi (19). Sendiherra Bandaríkjanna færir forseta Islands tunglgrjót að gjöf og íslenzkan fána, sem verið hefur á tunglinu (21). Kristján J. Gunnarsson skipaður fræðslu- stjóri í Reykjavík (22). Igor Semskov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússa, í heimsókn (25). Ola Skjaak Bræk, iðnaðarráðherra Noregs, í boði Iðnaðarbankans (25). Elín ólafsdóttir frá Stokkseyri arfleiðir Rauða krossinn að 1 millj. króna (25). Forsetahjónin í opinberri heimsókn á Vest- fjörðum (26.—31.) FÉLAGSMAL. Fornsagnaráðstefna haldin í Reykjavík (3). Ráðstefna menningarmálanefndar Norður- landaráðs haldin hér (4). Arsfundur norræna vinnuveitendasam- bandsins haldinn hér (4). Norrænt geðlæknaþing haldið hér (9). Norrænt geðlæknaþing haldið hér (10). Landsvirkjun segir sig úr Vinnuveitenda- sambandinu (10). Framkvæmdastofnun ríkisins gerir áætlun um efnahagsþróunina 1974 (24). Aðalfundur Skógræktarfélags Islands hald- inn í Hafnarfirði (25). Hundasýning haldin í Hveragerði (28). Alþjóðleg ráðstefna um haf- og hafnarverk- fræði haldin hér (28). Vinstri Framsóknarmenn stofna svonefnda „Möðruvallahreyfingu“ (28). ASl heldur kjaramálaráðstefnu (29). BSRB mótar kröfugerð sína i væntanlegum samningum (30). Félagsdómur kveður upp dóm í máli flug- freyja og atvinnurekenda (30, 31). BÖKMENNTIR OG LISTIR. Ekkert ljóð verðlaunavert í hátíðaljóða- samkeppni vegna Þjóðhátíðar 1974 (8). Algjör samstaða um þýðingarmiðstöðina í Menningarmálanefnd Norðurlandaráðs (9). Steingrímur Sigurðsson heldur málverka- sýningu i Reykjavík (24). Svavari Guðnasyni falið að gera listaverk fyrir listahátíð 1974 (24). Ný bók, Bernskudagar eftir Guðnýju Jóns- dóttur frá Galtafelli (30). Ný skáldsaga, Blóm og blómleysingjar, eft- ir Guðrúnu Sigríði Birgisdóttur. 16 ára (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Jón D. Jónsson, málarameistari, 65 ára, fellur ofan af húsþaki og bíður bana (4). 18 ára piltur drukknar i Borgarfirði (9). Fjórir menn slasast i flugóhappi við Skálmarnes (10). Einar Lýðsson frá Viganesi í Árneshreppi, 59 ára, drukknar i Akureyrarhöfn (18). Guðríður Siegfriedsdóttir, 36 ára, lézt af meiðslum eftir bílveltu (21). Malbikunarolfa rennur úr olíutank á Klöpp viðSkúlagötu (21). Frost skemmir kartöfluuppskeru víða á Suðurlandi (21). Tobías Sigurjónsson, bóndi i Geldingaholti í Skagafirði 76 ára, bíður bana i dráttarvélar- slysi (25). Hjörtur Kristinsson, Selfossi, 38 ára, bíður bana af raflosti (25). Hlaða brennur að Lónseyri á Snæfjalla- strönd (25). Sex sæta Cessna 310 nauðlendir út af Reykjanesi (26). Eldur í vélbátnum Sólfara. Dreginn til Revkjavíkur (31). IÞRÓTTIR. Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ, setur Islands- met í kringlukasti kvenna (2). Norðmenn unnu Islendinga í landsleik i knattspyrnu með 4:0 (3). Island í neðsta sæti á Norðurlanda- meistaramótinu í sundi. Fjögur ný Islands- met sett (14). Island i neðsta sæti í sinum riðli í Evrópu- bikarkeppninni í tugþraut karla og fimmtar- þraut kvenna (14). ÍR bikarmeistari i frjálsíþróttum (21). Valur Islandsmeistari í 3ja flokki karla i knattspyrnu, Þróttur í 4. flokki og Breiðablik í 5. flokki (21). Hollendingar vinna lslendinga i tveimur landsleikjum í knattspyrnu, með 5:0 (23) og 8:1 (30). Islendingar unnu Færeyinga í unglinga- landsleik í knattspyrnu með 2:1 (23). Stefán Hallgrímsson, KR, setur íslandsmet í 400 m grindahlaupi, 52.7 sek. (24). VEÐUR OG FÆRÐ Gífurlegur veðurofsi gengur yfir landið (25). ÚTGERÐIN Aflaverðmæti íslenzku síldarskipanna í Norðursjó 500 millj. kr. (4). Þorskbiokkin seld á 80 cent og ufsablokk á 53 cent i USA (9). Góðsala hjá bátunum í Norðursjó (11). Aflaverðmæti síldarbátanna í Norðursjó 570milU. kr. (12). Heildarfiskaflinn fyrstu 8 mánuði áráas 783 þús.iestir (19). LANDHELGIN Forsætisráðherra ræðir landhelgismálið á blaðamannafundi (1). Þrír ráðherrar fara til Bonn til viðræðna við þýzka ráðamenn (4, 7). Nimrod njósnaflug Breta ekki á vegum NATO (6). Albertmissirklippurnar (6). Tveir hvalveiðibátar teknir til gæzlustarfa (8). Ákveðið að ekki verði tekið á móti sjúkum og slösuðum nema þeir verði fluttir í land á þeim skipum, sem þeireru skráðirá (8). Skorið á togvíra brezks togara (9). Fundi tslandsvinaí Grimsby aflýst (9). Freigátan Jaguar siglirá Þór (11). Ráðherrar ósammála um, hvað felst í mála- miðlunarsamþykkt ríkisstjórnarinnar (12). Rússnesk fjarskiptatæki fundust f Kleifarvatni. Deilt um, hvort íslenzki r flugstjórnarmenn skuli hafa samband við brezku Nimrodþot- urnar (12.13). 15 Skorið á togvíra tveggja brezkra togara (15). Landhelgisviðræður við Luns, framkv.stj- NATO (18). Viðhorf fonnanns Sjálfstæðisflokksins í landhelgismálinu (20). Asiglingartilraunir Breta kvikmyndaðar (20). Tillögum Breta um alþjóðlega nefnd vísað á bug (21). Skorið átogvíra brezkstogara (21). Rfkisstjórnin samþykki rengan ,Kvfirdóm“ í landhelgismálinu (22). Tvær freigátur ógna Ægi og dráttarbátur Óðni (25). Ríkisstjórnin gefur Bretum frest til3. okt. að fara með herskip og dráttarbáta úr land- helgi annars verði stjórnmálasambandi land- anna sli tið (28). VESTMANNAEY JAR Norræna félagið i Danmörku afhendir 27 millj. kr. vegna EyjagosSins (4). Skoðanakönnun sýnir, að um 60% Eyja- manna hyggstsnúa heim (7). Opinbergjöld hækka um 40—50 millj. kr. (7). Raftnagn afturí Eyjum (7). Tækjum i fiskvinnslustöðvamar skipað upp (8). 800 þús. tonnum af gosefni þegar ekið úr Iwenum (13). Bamaskólinn tekur ti 1 starfa (21). Viðlagasj()ður segir upp starfsmönnum (23). FRAMKVÆMDIR Framnes, nýr skuttogari. kemur til Þing- eyrar (1). Húsnæðismálastofnunin fær 200 millj. kr. lán hjáSeðlabankanum (1). Nýr 105 lesta bátur.Ölafur Bjamason SH 137, sjósettur hjá Þorgeiri og Elk'rt á Akranesi (6). Sjálfvirk símstöð tekin i notkun á Þingeyri (7). Ný kirkja vigð á Breiðaból»tað á Skógar strönd (14). Tiu þúsund tonn af oliumöi sett á götur i 9 bæjum á Austfjörðum (21). Austurstræti lokað fyri rbilaumferð (22). Læknamiðstöð tekin til starfa á Akureyri (22). Grímseyingar fá rennandi vatn i heimahús (30). MENN OG MALEFNI Sigurður Magnússon tekur við forstjóra- starfi Ferðaskrifstofu rfkisins (4). Hollendingur, Will. van den Hoonaard, ver doktorsritgerð um fiskiðnað á Islandi (6). Verkfiæðingur kærir Sementsverksmiðj- una fyrir vörusvrk (7). Brezki þingmaðurinn Laufence Reed í heimsókn (8). 16 ára skákmenn frá Sviss heyja einvígi í Laugardalshölí nni (9). Þetta gerðist í sept- ember 1973 Helgi Guðmundsson. cand.mag. ver doktorsritgerð við Háskóla tslands (11). Fulltrúi utanrikisráðherra iæðir við að- stoðarutanríkisráðheira USA um vamai* samninginn (13). 39. þingmenn frá NATO-rikjum heimsækja Island (14). Sr. Haildór S. Gröndal kosinn prestur i Grensássókn (14). Dr. Ijjns, f rainkvæmdastjöri NATO, í heimsókn (14). Kvikmyndin „Eldeyjar" hlýtur gullverð- laun á kvikmyndahátíðinni i Alanta i Banda- ríkjunum (18). FuIItrúar frá Kanada vilja koina á föstum skipaforðum milli tslands og K-*nada (20). Sven Aage Nielsen nýr sendiherra Dana á Islandi (20). Þjóðleikhúsinu gefið málverk af llelgu Valtýsdóttur,leikkonu (25). Island í 14. sæti á Evrópumeistaramótinu í brídge (27). FÉLAGSMAL SUF-siða Tímans ræðst á forsætisráðherra (1). Frímerkjasýningin lSLANDIA ‘73 opnuð (1). Reykjavík vann Prag í skákkeppni með 11'-' gegn 5'ú (1). Ályktanir aðalfundar Stéttarsambands bænda. Gunnar Guðbjartsson endurkjörinn formaður 4). Nýr flokkur, Framfara flokkurinn. stofn- aður. P'ormaður Sigurður Jónasson frá Flat- ey (6). Hreppsnefnd Selfoss skýrir frá fyrirhug- uðum kaupum Votmúla (8). Bjöm Tryggvason endurkjörinn formaður RK.Í. (9, 14). Útifundur á Arnarhóli um Seðlabanka- bygginguna (11). Friðrik Sóphússon kjörinn formaður SUS (11). AlbertKemp endurkjörinn fonnaður Kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Austur- landi (11). GunnarÁsgeirsson endurkjörinn formaður Bflgreinasambandsins (11). Blaðamönnum Tfmans hótað brottrekstri neiti þeiraðgreiða áskrift blaðsins (11). Snorri P. Snorrason kjörinn fomiaður Læknafélags lslands (12). Borgarráð reiðubúið að hefja viðiæður um nýja I óð fyri r Seðlabankann (13). 200—300 manns á hreppsnefndarfundi á Sdfosia til þess að fylgjast með umræðuiu Votmúlakaup (13). Rithöfundafélag Islands æ*tlar að slita Rit- höfundasamhandinu án samráðs við Félag ísl. rilhöfunda (19). Dt'ila milli verkamanna og Landsvirkjunar við Sigöldu (22). Deila nilli starfsmanna Útvaipsins og út- varpsráðs (25. 28. 29). Rafverktakar mótmæla pólitískri skömmt- un álagningar (26). Menntaskólinn í Kópavogi settur i fyrsta sinn (26). Iðnþing Islendinga haldið í Hafnarfirði (27). Hjúkrunarbraut \ið Háskóla tslands (29). BÖKMENNTIR (Kí LISTIR Guðsgjafarþula Laxness gefin út á dönsku (5). LiStaverk eftirGerði Helgadóttur afhjúpað á Tollstöðvarbyggingunni (8). Ágúst Petersi'n heldur málwrkasmingu i Hamragörðum (9). Leikfélag Akureyrar stofnsetur atrinnu- leikhús með 8 fash áðnum leikurum. Magnús Jónsson leikhússtjón (12). Valt.vr Pétursson heldur málverkasmingu (15). Karsten Andersi'n ráðinn aðalhljtxn- svei tarstjóri Si nfóniuh ljömsveitari nna r (15). Kaivl Paukert lu ldur orgeltónleika i Dóm- krikjunni (16). Þjiiðleikhúsið sýnir „El liheinn bð“. eftir A nde rsson og Br at t f Li nd a rbæ (18). Leikfélag Reykjavíkur súiir „Ótrygg er ögurstund'*. eftirEdward Albee (19). Hjörleifur Sigurðsson heldur málverkas\ri- ingu (22). Erling Bl. Bengtsson heldur tónleika hér (23). Samtök áhugafólks um leiklistamáms stofnaðleiklistai'skóla (27). Jakob Jóhannesson. 16 ára piltur. heldur málverkasmingu (39). NÝJAR BEKLR Athvarf í himingeiminum. ljóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson (16). Atburðimir á Stapa, skáldsaga eftir Jón Dan (16). Lif og land. eftir dr. Sturlu Friðriksson (23). SLYSFARIR OG SKAÐAR Ásdís Magnúsdótti r. Hraunbæ 88, Reykja- vík. 44 ára. biður bana i bilslysi i Kömbum (D. 82 íslendingar hafa farizt það sem af er árinu (2). Helgi Magnússon. Laugavegi 40. Rvik. drukknarí Hafnarfjarðarhöfn (5. 6). Dskbirgðir skemmast i eldi i hraðfrx'sti- húsinu áEskifirði (7). 15 ára piltur biður bana í drát tarvélar.4 ysi að Gásum í G1 æsi bæj arhreppi (8). Vélbáturinn Geir Jönasson strandar við Stokkseyri (12). Miklir jarðskjálf tar á Reykjanesi og skemmdirþó nokkrar (16. 17). 14 ára piltur biður bana á Djúpavogi. er vörubifreið steypist f ram af hömrum (18). Tvö gömul timburhús í Reykjavík eyði- leggjastí eldi (20). 15 ára stúlka biður bana i Hafnarfirði i umferðarslysi (23). Veðurofsi veldur gifurlegu Ijóni á mann- virkjum i Reykjarfk og nágrenni (25. 26). 19 ára piitur biður bana i bilslysi á Óshliðarvegi (25). Heyhlaða brennur að Yztu-Görðum i Kol- beinsstaðahreppi (28) FViðrikGuðmundsson. Siglufirði, ferstmeð trillu (29). IÞROTTIR Vfkingur Hgrar í 2. deild í knattspyjnu og flytzt upp í 1. deild (4). Björgvin Þorsteinsson ..meistari meistar- anna" i golfi (4). Asta B. Gunnlaugsdótör hlýtur 3 gullverð- laun á Andrésar Andadeikunum (6). Fram bikanneistaii í knattspyrnu (13). Keflavik Islandsnieistari f knattspyrnu (18). KR bikanneistaii i körfuknatdeik (18). Gummersbach sigraði Val nx’ð 11:10 í fyrri leik félaganna i Evrópubikarkeppni i hand- knattleik (19).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.