Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST 1974 5 Jóhann Hjálmarsson. Islenzkar bókmennt- ir kynntar í Svíþjóð Jóhann Hjálmarsson skáld, bók- menntagagnrýnandi Morgun- blaðsins, hélt 21. þessa mánaðar erindi um íslenzkar bókmenntir í Hásselbyhöll f Stokkhólmi. Erindi hans var liður í dagskrá menningarviku, sem nefndist Vár tids kultur i Norden. I erindinu lagði Jóhann einkum áherzlu á að kynna nýjar íslenzkar bókmennt- ir, enda nefnist erindið Aktuell islándsk litteratur. Fjallaði Jó- hann ítarlega um endurnýjun í skáldsagnagerð Halldórs Laxness svo og nýjungar í verkum yngri skáldsagnahöfunda og ljóðskálda. Erindinu var ágætlega tekið og spurðu þátttakendur menningar- vikunnar mikið um íslenzkar bók- menntir og menningarmál að því loknu. Frá Stokkhólmi hélt Jóhann Hjálmarsson til Italiu ásamt fjöl- skyldu sinni og mun hann væntanlega segja lesendum Morgunblaðsins frá ferð sinni þangað. Ætlun Jóhanns er að kynna sér ítölsk menningarmál, einkum bókmenntir. Hann hefur þýtt verk eftir mörg ítölsk skáld, einkum nóbelsskáldið Salvatore Quasimodo og Giuseppe Ungaretti. Til leigu góð 5 — 6 herb. íbúð til leigu í vetur. Áreiðan- legir leigjendur koma einungis til greina. Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „góð umgengni 4406". SUMARSPILAMENNSKAN hef- ur gengið mjög vel í sumar og hefur oftast verið spilað í tveimur til þremur riðlum, en þegar mest var aðsóknin var spilað í fjórum riðlum. Veitt eru verðlaun fyrir hvert kvöld, en einnig eru heild- arverðlaun fyrir allt sumarið. Eru stig gefin skv. stigatöfiu, þannig að efsta par í riðli fær 3 stig — parið, sem hafnar í öðru sæti, fær 2 stig og parið í þriðja sæti fær 1 stig. Ef tvö pör eru jöfn skiptast stigin milli þeirra. Milli 80 og 90 pör hafa nú hlotið stig f keppni þessari. Röð efstu para fyrir sl. fimmtu- dag var þessi: Bernharður Guðmundsson 16 Hjónin Þorfinnur Karlsson og Ester Jakobsdóttir 15 'A Einar Þorfinnsson 14V4 Júlfus Guðmundsson 11V4 Tryggvi Gíslason 11 Gestur Jónsson 10 Ingólfur Böðvarsson 8 'A * * * Aðalfundur TBK verður hald- inn laugardaginn 24. ágúst kl. 14 í Domus Medica. Dagskrá fundar- ins verður venjuleg aðalfundar- störf og verðlaunaafhending fyrir sfðasta starfsár. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. A.G.R. Sænsku Qtlluktlrnar úr smlðajárnl. kopar og áil 50 TEGUNDIR 1010/13 Smidd iðrnlykta 211 Kopparlykta 1021/14 Srmdd jarnlykta 10052/13 Smidd iarnlykta 241 B Kopparlykta j Kopparlykta 202 Kopparlykta 227 Kopparlykta | 411 Kopparlykta i 416 KopparlyKta SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAIÍRVAL 1055 Smidd járnlykta LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 GAMBIA í framhaldi af ferðurti Flugfélagsins undánfarna vetur til Kanaríeyja, sem náð hafa miklum vinsæld um, höfum við hug á að bjóða íslendingum slíkar ferðir á annan dvalarstað. Eftir könnun undanfarna mán.uði, höfum við ákveð ið að bjóða slíkar ferðir til Gambiu á vesturströnd Afriku, sem hefur náð síauknum vinsældum sem vetrardvalarstaður undanfarin ár. Kemur þar margt til, mikil veðurblíða, stórgóðar baðstrendur, óvenju- legt þjóðlíf o.fl. Ekki hefur verið endanlega gengið frá fyrirkomu- lagi ferða nú í vetur. Ef áhugi reynist ekki nægur til þess að fljúga beint frá íslandi, höfum við tryggt okkur pláss í nokkrum ferðum í gegnum Kaup- mannahöfn á tímabilinu nóvember-april næstkom- andi vetur. Gera má ráð fyrir, að ferðir kosti u.þ.b. kr. 50.000. á mann i íbúð með háifu fæði í hálfan mánuð í Gambíu og með gistingu í Kaupmannahöfn dag- inn fyrir og eftir ferðina. Vinsamlegast hafið samband viö ferðaskrifstofu yðar, skrifstofur Flugfélaganna eða umboðsmenn þeirra, ef þér hafið áhuga á slíkri ferð. FLUCFELAC L0FTLEIDIR ISLAA/DS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.