Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974 Urslit í tug- þrautarkeppninni ÚRSLIT f tugþrautarkeppni bik- arkeppni FRl f fjölþrautum 1974 urðu sem hér segir; keppnis- greinar taldar f þessari röð: 100 metra hlaup, langstökk, kúlu- varp, hástökk, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup, kringlu- kast, stangarstökk, spjótkast og 1500 metra hlaup: Stefán Hallgrimsson, KR 7589 stig (11, 1—6, 84—13, .88—1, 89—50, 4—15, 3—41, 60—4, 30—59, 24—4:30,8) BEA-golf Opið gólfmót verður haldið á Hólmsvelli um næstu helgi. Leiknar verða 36 holur. Er þarna um að ræða keppni, sem gefur stig til iandsliðs GSl. Rástímar á laugardag eru frá kl. 9—11, meistaraflokkur og 1. flokkur, og frá kl. 13.00—15.00, 2. og 3. flokk- ur. Elías Sveinsson, IR 7155 stig (11, 0—6, 41—12, 90—1, 95—53, 0—16, 3—42, 60—4, 10—58, 70—4:48,8) Karl West Fredriksen, UMSK 6739 stig (11, 3—6, 80—11, 51—1, 98—53, 7—16, 3—32, 70—4, 20—46, 22—4:47,9) Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 6543 stig (11, 7—6, 36—11, 69—1, 92—53, 2—15, 8—33, 90—3, 90—48, 64—4:51,0) Friðrik Þór Öskarsson, ÍR 5991 stig (11, 1—6, 58—10, 95—1, 83—54, 3—16, 8—26, 68—3, 30—39, 52—4:53,5) Helgi Hauksson, UMSK 5380 stig (11, 6—6, 35—10, 90—1, 70—55, 0—18, 0—33, 90—2, 00—46, 12—5:01,8) Sigurður P. Sigmundsson, FH 3952 stig (12, 7—5, 22—7, 95—1, 60—55, 9—20, 4—23, 40—0—32, 44—4:27,2) Lára í metstökki sínu. Lára og Ingunn settu fjögur met í fímmtarþrautarkeppninni Fjögur ný Islandsmet litu dagsins ljós í fimmtarþrautar- keppni kvenna i bikarkeppni FRl í fjölþrautum á Laugardalsvellin- um í fyrrakvöld. Þær stöllur Lára Sveinsdóttir og Ingunn Einars- dóttir skiptu þessum metum bróðurlega á milli sín. Heyrir það tæpast lengur til tíðinda, að Ing- unn setji met, enda sagt að kjör- orð hennar um þessar mundir séu „Tvö met á dag koma skapinu í lag.“ Frammistaða Láru þurfti heldur ekki að koma mjög á óvart, en hún er greinilega að komast í sitt bezta form um þessar mundir. Þegar I fyrstu keppnisgrein fimmtarþrautarinnar kom fyrsta metið. Ingunn Einarsdóttir hljóp 100 metra grindahlaupið glæsi- lega, sýndi góða tækni yfir grindunum og kraft í hlaupinu. Timinn reyndist vera 14,4 sek. 4/10 úr sek. betra en eldra metið, sem hún setti í Svíþjóð á dögun- um, en þá hljóp Lára einnig á sama tíma og áttu þær metið saman. Nú hljóp Lára á 14,7 sek. og var því sekúndubroti undir gamla metinu. Heldur mun fátítt, að met í svo stuttu hlaupi sé bætt jafnmikið og Ingunn gerði I þessu hlaupi, en þetta afrek ber betur vitni um hinar miklu framfarir hennar en mörg orð. Ingunn hafði því gott forskot eftir grindahlaupið, en í næstu grein, kúluvarpinu, hafði Lára mun betur. Varpaði 9,34 metra á móti 8,77 metrum hjá Ingunni. I hástökkinu náði Lára svo ágætis- árangri, stökk 1,64 metra og í fjórðu grein fimmtarþrautar- innar, langstökkinu, bætti hún svo met Hafdisar Ingimarsdóttur frá 1971 um 2 sentimetra, er hún stökk 5,56 metra. Hefur oft verið gerð atlaga að þessu meti, en það staðizt hverja raun fram að þessu. Með þessu afreki mátti segja, að Lára tryggði sér sigur i þrautinni, en Ingunn átti þó sfðasta orðið í þessari skemmtilegu keppni með þvf að bæta met sitt f 200 metra hlaupinu um 2/10 úr sekúndu og hlauðaá25,0sek. Úrslit f stigakeppni fimmtar- þrautarinnar urðu þau, að Lára sigraði, hlaut 3771 stig og bætti þar með sitt eldra met um tæp 200 stig — það var 3573 stig. Ingunn Einarsdóttir náði einnig mun betri árangri en gamla metið var, hlaut 3638 stig. Er ekki að efa, að báðar þessar stúlkur geta bætt árangur sinn verulega í þessari keppnisgrein, t.d. með því einu að leggja meiri rækt við sína veikustu grein, kúluvarpið. 3771 stig í fimmtarþraut og 14,4 sek. í 100 metra grindahlaupi eru sennilega beztu fslenzku metin f frjálsum íþróttum kvenna og með þeim hafa stúlkurnar nálgazt það verulega að komast a.m.k. á mæli- kvarða þeirra beztu á Norður- löndum. Fimmta metið var svo sett í þessari keppni af Ásu Halldórs- dóttur, sem bætti meyjarmetið í greininni, er hún hlaut 3135 stig. Ingunn — setti tvö glæsi- leg met. tJrslit i fimmtarþrautinni urðu þessi (Keppnisgreinar: 100 metra grindahlaup, kúluvarp, hástökk, langstökk, 200 metra hlaup) stig. Lára Sveinsdóttir, Á 3771 (14,7 — 9,34 — 1,64 — 5,56 — 26,0) Ingunn Einarsdóttir, IR 3638 VERÐA sex lið jöfn á botninum f 1. deildar keppninni f knatt- spyrnu f ár? Þegar aðeins tveim- Fram-KR í kvöld t KVÖLD fer fram á Laugardals- vellinum einn leikur i 1. deildar keppni tslandsmótsins í knatt- spyrnu. Eigast þar við Fram og KR og hefst leikurinn kl. 19.00. Er þetta jafnframt fyrsti leikur- Eftirtaldir leikir hafa farið fram í ensku knattspyrnunni nú í vikunni: Mánudagur: 1. deild: West Ham Utd. — Luton Town2:0 Þriðjudagur: l.deild: Arsenal — Ipswich 0:1 Birmingham — Leicester 3:4 Everton — Stoke 2:1 Middlesbrough — Carlisle 0:2 Wolverhampton — Liverpool 0:0 (14,4 — 8,77 — 1,49 — 5,34 — 25,0) Ása Halldórsdóttir, Á 3135 (17,3 — 9,74 — 1,46 — 5,29 — 28,5) Sigrún Sveinsdóttir, Á 3063 (17,7 — 9,22 — 1,46 — 4,97 — 27,8) Asta B. Gunnlaugsdóttir, IR 2687 ur umferðum er ölokið blasir þessi möguleiki við, og færi svo yrði nánast að efna til annars inn í 13. umferð 1. deildar keppn- innar, en sú umferð mun verða leikin um helgina. Sigur í leiknum í kvöld forðaði KR endanlega af hættusvæðinu á botni 1. deildarinnar, en staða Fram væri þá orðin hin ískyggi- legasta. 2. deild: Blackpool — Orient 0:0 Hull — Aston Villa 1:1 NottsCounty — Fulham 1:1 Miðvikudagur: 1. deild: Chelsea — Burnley 3:3 Derby — Coventry 1:1 Newcastle — Sheffield Utd. 2:2 Leeds Utd. — Q.P.R. 0:1 Manch. City — Tottenham 1:0 2. deild: Norwich — Southampton 1:0 (18,4 — 6,73 — 1,40 — 4,69 — 27.3) Björk Eiríksdóttir, IR 2474 (19,0 — 6,90 — 1,52 — 4,28 — 30.3) Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK 2318 (21,4 — 7,06 — 1,46 — 4,16 — 29,6) Islandsmóts. — Það ætti að vera mögulegt að koma slfkri keppni við, sagði Helgi Danfelsson, for- maður mótanefndar KSt f viðtali við Morgunblaðið I gær. — Hún yrði að fara fram á Melavellinum f október, og reynt yrði að hafa leikina eins þétt og mögulegt væri. Það hefur áður tfðkazt, að leikið sé hér fram eftir vetri, t.d. f Bikarkeppni KSt, en slfkt er þó Framhald á bls. 18 Enski deildarbikarinn — 1. um- ferð: Barnsley — Halifax 0:1 Brandford — Darlington 2:1 Bristol R — Plymouth 0:0 Bury — Oldham 2:0 Colchester — Oxford 1:0 Charlton — Peterorough 4:0 Doncaster — Mansfield 2:1 Newport — Torquay 1:0 Preston — Roehdale 1:0 Scunthorpe — SheffildWed. 1:0 Swindon — Portsmouth 0:1 Northampton — PortVale 1:0 Wrexham — Crew 1:2 Verða sex lið jöfnábotninum? Enska knattspyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.