Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974 Stóra bandið lék lög úr ýmsum áttum með miklu trukki. Þeir eru þarna allir að, strákarnir. Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Stóra bandið, dixie- land og trommu- stuð Dixielandhljómsveit Árna ísleifssonar tók nokkur vel valin dixielandlög á hljómleikunum. Þarna eru frá vinstri: Árni ísleifsson á píanó, Þórarinn Óskarsson á básunu, Kristján Jónsson á trompet, Kristján Hjálmarsson á klarinett, Bragi Einarsson á tenórsaxófón, Guðmundur Steingrímsson á trommur, en á myndina vantar Njál Sigurjónsson með kontrabassann sinn. — Svipmyndir frá hljómleikum FÍH — Félag íslenzkra hljómlistar- manna hélt fyrir skömmu tónleika I Austurbæjarblói þar sem Stóra bandið lék lög úr ýmsum áttum, dixielandhljómsveit Árna ísleifs- sonar lék, Guðmundur Steingrlms- son, Alfreð Alfreðsson og Bob Grauso trommuleikarar tóku eina snarpa lotu saman og þannig var mikið fjör í þessum miðnætur- hljómleikum, sem voru ágætlega sóttir. Við birtum hér nokkrar svipmyndir frá tónleikunum. Björn R. Einarsson þenur básúnu sína. Halldór Pálsson í stuði. Alfreð Alfreðsson tekur það létt á trommunum. Gunnar Ormslev með saxo- fóninn. Bob Grauso trommuleikari frá Bandaríkjunum lék með Stóra bandinu og stjórnaði ásamt Magnúsi Ingimars- syni píanóleikara, sem hefur æft Stóra bandið að undanförnu og stjórnar þvf. Strá í gólfvasa í miklu úrvali. Einnig mjög falleg fjaðrablóm. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. Hestar gæðingur, barnahross, kvenhross, lítið tamin hross til sölu. Upplýsingar í síma 99—6169 eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavik Til sölu glæsileg hæð í 2ja hæða .húsi við Smáratún. Selst fokheld eða lengra komin. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, Keflavík, simar 1 263 og 2890. Garður Til sölu 1 1 7 fm einbýlishús i smið- um á góðum stað. Góðir greiðslu- skilmálar. FasteignasalaVilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. Grindavík Til sölu litið einbýlishús við Vikur- braut. Góðir greiðsluskilmálar. Laust strax. FasteignasalaVilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, Keflavík simar 1 263 og 2890. Keflavík Til leigu nýtt einbýlishús, 3 svefn- herb. stór stofa, Tilboð sendist afgr. Mbl. Keflavik merkt: Einbýlis- hús 963. T résmíðaverkstæði Vil kaupa lítið trésmiðaverkstæði eða sambyggða vél og áhöld. Upplýsingar i sima 40432. Til sölu Saab 96 árgerð 1 972. Upplýsingar í sima 28242, eftir kl. 6 á kvöldin. Citroen Dyane-6 '74 Skráður í vor — til sölu — mjög sparneytinn og góður bill — að- eins mikil útborgun. kostar nýr 625 þús — fæst á kr. 440 þús. Til sýnis á bilasölu Alla Rúts sími 28255. Ferðabíll Til sölu er Ford Transit 166 með drifi á öllum hjólum. Gluggum og sætum, fyrir 6 manns. Upplýsingar i sima 71772 eftir kl. 6. Húsbyggjendur athugið! Múrari og húsasmiður geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 51269 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir starfi sem bifreiðastjóri á sendiferðabíl. Tilboð merkt: „Framtíð — 8762” óskast send Morgunblaðinu fyrir 1 5. nóv. Susuki 55 — Teikniborð Susuki 55 til sölu, einnig teikni- borð og teiknivél. Uppl. i sima 40425. Til sölu 1 1 fm hús til flutnings. Upplýsingar i síma 8026, Grind- vík. Hestamenn Til sölu nýsmiðuð hestaflutnings- kerra fyrir 2 hesta, ónotuð. Uppl. i sima 92 — 1 1 73 Keflavik. Læknishjón með tvö börn óska eftir ibúð til leigu, helzt með húsgögnum i 5 vikur, frá 1. des. '74. Upplýsingar i sima 25407.' Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu, helzt i Laugarneshverfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag n.k. merkt „4468". Verksmiðjuútsaia Barnaföt, buxur, úlpur, peysur, húfur, kjólar, pils. Opið föstudag 1—6. LaugardaglO—4. þriðjudag 8 — 10. Anna Bergmann, Dalshrauni 1, Hafn. Aðvörun um söluskatt í Kópavogi Söluskattur 3. ársfjórðungs er í eindaga fallinn. Atvinnurekstur þeirra; sem ekki hafa gert full skil á þessum söluskatti og eldri, verður stöðvaður án frekari aðvörunar til gjaldenda. Bæjarfógetinn í Kópavogi « OPIÐTIL KL. 7 í KVÖLD OG TIL HADEGIS LAUGARDAG H ERRADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.