Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 72. tbl. 62. árg. FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Ekkert hægt að gera í S-Vietnam úr þessu” Stríðshörmungar — S- Vietnömsk kona brest- ur í grát, er henni er tilkynnt að maóur hennar hafi fallió i bardögum vió skæru- liöa Viet-Cong á mióhá- lendi S-Vietnams. segir Rockefeller — Arás komm únista á Saigon innan 30 daga? Saigon, YYashington og París 2. aprfl AP—Reuler—NTB. OLDUNGADEILD S-Víet- namþings gagnrýndi í dag Thieu forseta lands- ins harkalega og krafðist þess að nýir leiðtogar tækju við til að binda enda á stríðið. A meóan umræð- ur stóðu yfir í þinginu féllu 5 stjórnarhéruð til viðbótar í hendur komm- únista. James Schlesinger varnarmálaráðherra sagði á blaóamannafundi í Washington í dag að svo kynni að fara að kommún- istar réðust á Saigon innan mánaóar. V* hlutar S- Víetnams eru nú á valdi skæruliða Víet Cong og hersveita N-Víetnams og Kosningabarátta í Portúgal hafin fara sveitir kommúnista eins og logi yfir akur. Mikill ótti ríkir i Saigon viö yfirvofandi árás kommúnista og byrjað er að flytja á brott frá landinu hundruðir munaðar- lausra kornabarna með banda- rískum flutningaþotum. Héruðin sem féllu í dag voru Tuy Hoa, Phan Rang, Phan Thiet, Dalat og Cam Ranh herstöðin, sem Banda- ríkjamenn byggðu fyrir um 250 milljónir dollara. Algert stjórn- leysi og örvænting ríkir nú í flest- um borgun S-Víetnams. Nelson Rockefeller varaforseti Bandarikjanna sagði við frétta- menn í New York í dag, að hann teldi að lítið sem ekkert væri hægt að gera fyrir S-Víetnam úr því sem komið væri og heldur ekki fyrir þær milljónir flótta- manna, sem hrekjast undan árásarsveitum kommúnista. Aðspurður um kröfu öldunga- deildar S-Víetnams um að Thieu forseti segði af sér sagði Rocke- feller: „Slíkt myndi engu breyta, allir reyna að sprikla i vonlausri og hörmulegri aðstöðu." Rockefell er sagðist gera ráð fyrir að mikill Framhald á bls. 18 Lissabon 2. apríl AP—Reuter. KOSNINGABARATTAN fyrir þingkosningarnar í Portúgal, sem fram eiga að fara 25. þessa mán- aðar, hófst formlega í dag. 12 stjórnmálaflokkar bjóða fram til þings. Fulltrúar á þessu þingi munu semja nýja stjórnarskrá, en herforingjarnir í byltingarráð- inu, sem sett var á stofn eftir hina misheppnuðu byltingartilraun í sl. mánuði, köiluðu fulltrúa flokkanna á sinn fund f dag og skýrðu þeim frá því að þeir myndu fella út öll þau atriði f hinni nýju stjórnarskrá, sem þeir| ekki gætu fellt sig við. Er því einsýnt að stjórnarskráin verður mjög til vinstri í samræmi við skoðanir herforingjanna. Phnom Penh fellur inn- an tveggia vikna — að sögn hernað- arsérfrœðinga Phnom Penh 2. apríl AP—Reuter SKÆRULIÐAR Khmer Rouge hafa nú alger yfirráð yfir Mekongfljótinu í Kambódfu eftir að þeir náðu ferjuborginni Neak Luong á sitt vald f einum mesta sigri sfnum í sókninni, sem staðið hefur í þrjá mánuði. Taka borgar- innar losaði einnig um 6000 skæruliða, sem sótt hafa að þessu svæði og geta þeir nú beint sér óskiptir að töku höfuðborgarinn- ar Phnom Penh. Neak Luong er í um 50 km f SA frá höfuðborginni, en svæðið suður af Phnom Penh er einn veikasti varnarhlekkur Karpov heimsmeistari? Fischer gufaður upp New York 2. apríl AP—Reutcr. FRESTIJR Bobby Fischers til að tilkynna þátttöku í heims- meistaraeinvfginu f skák renn- ur út kl. 10.00 árdegis f dag fimmtudag, en stjórn FIDE ákvað á sfðustu stundu í gær að framlengja hann um 27 klukkustundir „á þeirri for- sendu að hugsanlegt væri að Fischer hefði á síðustu stundu sent skeyti, sem ekki hefði náð f tæka tíð“. Fæstir eru þó þeirrar skoðun- ar að Fischer láti nokkuð frá sér heyra og sagði Ed Edmond- son forseti bandaríska skák- sambandsins við fréttamenn í New York i gær, að hann ætti ekki von á þvi aó Fischer tefldi. „Eg vona að ég hafi rangt fyrir mér, en held ekki". Edmondson sagðist ekkert hafa heyrt frá Fischer frá því í síðustu viku og vissi ekkert um hann. Svo virð- ist sem Fischer hafi hreinlega gufað upp. Hann hefur nú um langt skeió búið i Pasadena i Kaliforniu, en aðeins örfáir nánir vinir vissu hvar hann bjó og simanúmer hans. Svo gerðist það fyrir nokkrum dögum að blaðakona nokkur komst að þvi hvar Fischer bjó, en er frétta- menn komu þangað i gær greipu þeir i tömt. Kona, sem er húsvörður í byggingunni, sagði þeim aó Fischer væri fluttur og hefði ekkert sagt hvert hann væri að fara. Margir eru nú orðnir þeirrar skoðunar, að Fischer sé alger- lega orðinn fráhverfur skák- inni og mannlífinu almennt og að hann muni nú endanlega draga sig inn i skel sina og ekki koma fram opinberlega aftur. Fari svo að Fischer hafi ekk- ert látið heyra i sér fyrir kl. 10.00 nú fyrir hádegið missir hann sjálfkrafa titilinn og Anatoly Karpov verður hinn nýi heimsmeistari í skák. Þess skal að lokum getið, að veró- laun þau, sem í boði voru af stjórnvöldum á Filipseyjum, þar sem fyrirhugað var að ein- vigið færi fram, nema 750 milljónum isl. kr. inn umhverfis borgina. Telja hernaðarsérfræðingar að stjórnarhermenn geti í mesta lagi haldið höfuðborginni í 2 vikur til viðbótar. Fall Neak Luong fylgdi i kjölfar brottfarar Lon Nols forseta Kam- bódíu, sem flúði land i gærmorg- un og kom i gærkvöldi til indónesísku ferðamannaeyjarinn- ar Bali ásamt Long Boret for- sætisráðherra. Þá herma fregnir að tveir hershöfðingjar og fjórir aðrir háttsettir herforingjar i stjórnarhernum hefóu fallið eða verið handteknir í Neak Luong. Mjög harðir og blóðugir bardagar urðu um borgina og er talið að mörg hundruð manns hafi fallið í þeim og gifurlegur fjöldi særzt. Er stjórnarhermenn og óbreyttir borgarar flúðu borgina, skyldu þeir eftir spitala, sem voru fullir út úr dyrum af særðu fólki. Með falli bæjarins er algerlega tekið fyrir vistaflutning til Phnom Penh nema með flugvélum. Talsmaður bandaríska sendi- ráðsins í Phnom Penh skýrði frá Framhald á bls. 18 Allt við það sama hjá brezkum fiskimönnum London 2. apríl AP—Reuter. ÖBREYTT ástand var að heita i aðgerðum brezku fiskimannanna í dag, en þó opnuðu fiskimenn i Newcastle höfnina þar, eftir að dómstóll hafði úrskurðað lokun- ina ólöglega. Hins vegar hófu fiskimenn á N-Irlandi samúðarað- gerðir og lokuðu m.a. höfninni í Bclfast. Eru þvf um 50 hafnir í Englandi, Skotlandi og á N- Irlandi lokaðar. Eftir kvöldmat hófst i Aber- deen fundur leiðtoga fiskimann- anna með fulltrúum brezku stjórnarinnar til að fjalla um kröfur fiskimanna, en þeir hafa hótað því að láta ekkí af aðgerð- um sinum fyrr en brezk stjórn- völd hafá gefið tryggingu fyrir þvi að þau gangi að einhverjunt af kröfunt þeirra. Fiskimennirnir krefjast sem kunnugt er að fiski- málasáttmáli EBE-samnings Breta verði tekinn til endurskoó- unar, að fiskveiðilögsagan verði færð út i 50 mílur, að bann verði sett við innflutningi á frystum fiski frá löndum utan EBE og 6 Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.