Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 37
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAl 1975 19 Bayi hljóp míluna TANZANlUMAÐURINN Filbert Bay náði langþráðu takmarki á laugardaginn, er hann setti heimsmet í míluhlaupi á móti sem fram fór i Kingston, höfuó- borg Jamicaeyjarinnar í Kariba- hafinu. Hljóp Bay á 3:51,0 mín., og bætti þar meó met Bandaríkja- mannsins Jim Ryun um 1/10 úr sekúndu. Annar í hlaupinu varð Marty Liquori frá Bandaríkjun- um á 3:52,2 mín., og Eamon Coghlan frá Irlandi varð þriðji á 3:53,3 mfn. .Bayi, sem er 21 árs að aldri, tók þegar forystuna í hlaupinu í Kingston, en Liguori og Coghlan fylgdu honum sem skuggar. Hrað- inn var gífurlegur allt frá byrjun, svo sem bezt sézt af því að þeir hlupu fyrsta hringinn á 56,9 sek., og 800 metrana á 1:56,6 mín. Þegar siðasti hringurinn hófst náði Bayi loks að hrista þá félaga af sér, en aldrei þó svo að um munaði, svo sem á tfmum þeirra sést. Frábær árangur náðist í mörg- um öðrum greinum á mótinu í Kingston. Steve Williams, Banda- ríkjunum, einn af heimsmethöf- unum í 100 metra hlaupi, sigraði i sinni grein á 10,0 sek., og i 200 metra hlaupinu bar hann einnig sigur úr býtum, hljóp á 19,9 sek. og var því aðeins 1/10 úr sekúndu frá heimsmetinu. Þar varð Jama- icabúinn Donald Quarrie í öðru sæti á 20,2 sek. Sigurvegari i 110 metra grindahlaupi varð Charles Foster, Bandaríkjunum, sem hljóp á 13,5 sek. Modupi Osbikaya frá Nígeríu sigraði i 100 metra grindahlaupi kvenna á 14,0 sek., Maureen Crowley frá Kanada sigraði i 800 metra hlaupi kvenna á 2:06,3 mín., Mark Belger, Bandarikjunum, sigraði i 800 metra hlaupi karla á 1:47,1 mín., Mike Sands, Bahamaeyjum, Treflar með félagalitum ÞAÐ vakti athygli f ieik Akranes og KR I 1. deildar keppninni í knattspyrnu að þar var gengið um meðal áhorfenda og boðnir til sölu treflar með litum félaganna sem voru að keppa. Voru það félagar f Félagi einstæðra foreldra sem voru þarna á ferð. — Við fengum ágætar undir- tektir, sagði Jóhanna Kristjóns- dóttir, formaður félagsins er Morgunblaðið hafði samband við hana í gær. — Það er fjáröflunar- ÞRtB. bræður léku með lidi tBV gegn Vfkingi á laugardaginn. Mun slfkt ekki hafa gerst a.m.k. ekki f 1. deild sfðan Felixbræðurnir Hörður, Bjarni og Gunnar léku saman f liði KR hér fyrr á árum. Bræðurnir eru frá vinstri talið Sveinn, Ársæll og Karl Sveinssynir. Faðir þeirra var kunnur golfmaður f eina tíð. Sveinn heitinn Ársælsson. Ljósm.'sS. 0U Rjehm kastaöi 78,50 mefra köstin lengri en heimsmetið Vestur-Þjóðverjinn Karl-Heinz Riehm setti glæsilegt heimsmet f sleggjukasti á móti sem fram fór í Rehlingen á sun'nudaginn. öll köst hans I keppninni voru gild, og öll voru betri en gamla heimsmetið, sem Sovétmaður- inn Aleksey Spiridonov setti s.I. sumar, en það var 76,66 metrar. Riehm, sem er 23 ára íþrótta- kennari, byrjaði á því að þeyta sleggjunni 76,70 metra á mótinu í Rehlingen. I annarri umferð kast- aði hann 77,56 metra og í þriðju á 3:51,0! sigraði í 400 metra hlaupi karla'á 45,3 sek., Marjorie Bailey, Kan- ada, sigraði í 200 metra hlaupi kvenna á 23,4 sek., Lorna Forde frá Barbados-eyjum sigraði í 400 metra hlaupi kvenna á 53,3 sek. Eftir methlaupið sagðist Bayi aldrei hafa stefnt að þvi að setja heimsmet í þessu hlaupi, aðeins að vinna. — En ég vissi strax og hlaupinu var lokið, að þetta myndi verða mettími, sagði Bayi, sem einnig á heimsmetið í 1500 metra hlaupi: 3:32,2 mín., sett á siðasta ári. nefnd félagsins sem stendur fyrir þessu, og er ætlunin að ágóðinn renni í styrktarsjóð félagsins. Við ætlum okkur að selja trefla á ieikjum 1. deildar liðanna í sumar og eru þeir með litum félaganna. Einnig hafa nokkur 2. deildar félög sýnt áhuga á að fá slíka trefla, og munum við verða við óskum þeirra. Þetta framtak félagsins er mjög lofsvert og verður vonandi til þess að auka á stemmningu á áhorfendapöllum í framtíðinni, en oft hefur verið um það talað að íslenzkir áhorfendur séu heldur daufir í dálkinn og geri lítið til þess að hjálpa „sínum mönnum“ í leikjum. umferð 77,10 metra. I fjórðu um- ferð kom svo sannkallað risakast: 78,50 metrar, og í síðustu umferð- inni kastaði Riehm 77,20 metra. Eftir keppnina á sunnudaginn sagði Riehm, að árangur þessi væri afrakstur gífurlegra æfinga hjá sér s.l. vetur. Arangurinn hefði ekki komið sér á óvart, þar Nú er unnið að því að komast að niðurstöðu um landslið í golfi og mun það taka þátt i Evrópu- meistaramóti í golfi, sem frani fer á Irlandi í júní. I þessu augnamiði var haldið svokallað viðmiðunar- mót um hvítasunnuna. Eins og nafngiftin bendir til, var ætlunin að.hafa árangur keppenda fremur til hliðsjónar en að hann réði al- gerlega úrslitum. Þetta var 72 holu keppni samtals; fyrri 36 leiknar á Hómsvelli i Leiru og seinni 36 á Hvaleyrarvelli. Urslit urðu sem hér segir. A Hólmsvelli: 1. Þorbjorn Kjærbo 78+74 = 152 högg 2. Björgvin Þorsteinsson 82 + 78 = 160 högg 3. Sigurdur Thorarensen 79+82 = ltíl högg Á Hvaleyrarvelli: 1. Sigurður Thorarensen 77+77 = 154 högg 2. Kinar Guðnason 78+77 = 155 högg 3. —I. Þorbjörn Kjærbo 78+8« = 158 högg 3.—4. óskar Sæniundsson 79+79 = 158 högg Eftir 72 holu keppni var röð keppenda þannig. 1. Þorbjörn Kjærbo 31« högg 2. Sigurður Thorarensen 315 högg 3. Finar Gudnason 32« högg 4. Álli Árason 325 högg 5. óskar Sæmundsson 329 högg sem hann hefðl kastað svo langt og lengra á æfingum. — Þetta heimsmet er mér ekkert lokatak- mark, sagði hann, — heldur þvert á móti upphaf að fleiri metum hjá mér. Aðalkeppikeflið er auðvitað sigur á Olympíuleikunum 1976, og gæti farið svo að ég þyrfti að kasta 80 metra til þess að hljóta þar gullið, og það ætti ég að geta. Á laugardag og sunnudag fór fram árlegt hvitásunnumót hjá Golfklúbbnum Keili á Hvaleyri. Þar sem gróður hefur verið óvenjulega seinn i vor, eru vetrar- flatir enn í notkun og hefur það óhjákvæmilega nokkur áhrif á árangur. Sumarflatir verða væntanlega teknar í notkun í Þotukeppni F.I, sem fram fer um næstu helgi. Urslit án forgjaf- ar urðu þannig: 1. Sigurður Héöinsson 75+79 = 154 högg 2. Ægir Ármannsson 77+79 = 15tí liögg 3. Ágúst Svavarsson 74+83H 157 liögg Sömu menn röðuðu sér einnig i efstu sætin, þegar forgjöf er með talin, en þá varð röðin þannig: 1. Ægir Ármannsson 134 högg ncttó. 2. Siguróur lléóinsson 138 liögg ncttó. 3. Ágúst Svavarsson 139 högg nottó Agústannar tR-ingarnir Sigfús Jónsson og Ágúst As- geirsson tóku þátt ( háskólamcistaramóti Englandssem fram fór f Birmingham nú um helgina. Keppti Ágúst þar ( 3««« metra hindrunarhlaupi og Sigfús i 5«0« metra hlaupL Agúst varó annar í 3««0 metra hindr- unarhlaupinu á9:28,2 niin., sem er þriðji bezti árangurinn sem hann hefur náó í þessari grein. — Ég er ekki óánægóur með þetta. sagði Agúst. — formið er lélegt ennþá og ekkert farið að smella saman hjá manni. Sigurvegari i 3000 metra hindrunar- hlaupinu varð lan Gilmour frá Birming- ham á 9:13,4 mín., en hann átti bezt í fyrra 8:44,0 min. I þessari grein. Sigfús fann sig heldur ekki í 500« metra hlaupinu. og mun ekki hafa geng- ið heill til skógar. líann hljóp á 15:2«,« mín. og varð tfundi í hlaupinu. Sigur- vegari varð R. Smedley sem hljóp á 14:08,0 min. Þetta er fyrsta keppni Sig- fúsar á braut i ár. 1 deildar leikirnir þrlr sem fóru fram um hvltasunnuhelgina voru ekki auðugir af mörkum. i Kaplakrikavellinum I HafnarfirSi og sýnir hún knöttinn hafna I Frammarkinu eftir skalla aSeins einum þeirra var skorað — eitt mark. Mynd þessa tók Friðþjófur Helgason á Leifs Helgasonar, FH-ings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.