Morgunblaðið - 24.05.1975, Síða 25

Morgunblaðið - 24.05.1975, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAl 1975 25 Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga i dag heið- urshjónin Guðrún Sigurborg Vil- skreytingar úr grjóti og múr innan húss sem utan, sem Þor- valdur hefur gert. Þá má og geta þess að meðan Þorvaldur og Guð- rún bjuggu eystra, hlóðust á hann trúnaðarstörf t.d. átti hann sæti í hreppsnefnd og skattanefnd um árabil. Þrátt fyrir baga hönd og alvarlegt heilsuleysi Guðrúnar á miðjum aldri komu þau fimm börnum á legg, en þau eru: Guð- rún, gift á Eyrarbakka, Hreinn, múrarameistari, Ragnar, iðnaðar- maður, Jóna, húsfrú, og Magnús, togaraskipstjórí. Auk þess ólu þau upp Svein bróóurson Þor- valdar. Þau Þorvaldur og Guðrún telja það niikið lán að hafa jafnan átt að gott fóik er slys og veikindi hafa borið að garði hjá þeim hjón- um. Nú búa þau í skjóli barna sinna í Mosfellssveit og njóta lifs- ins við sæmilega heilsu meðal barna sinna og 13 barnabarna. Vinir og ættingjar Guðrúnar og Þorvalds munu senda þeim hlýjar kveðjur á þessum merkisdegi þeirra. J. bergsdóttir og Þorvaldur Sveins- son múrari að Lágholti í Mosfells- sveit. Ættir þeirra eru úr Berufirði, en föðurætt Þorvalds er úr Suður- sveit. Bú »sitt settu þau saman hinn 24. maí 1925 að Búðum í Fáskrúðsfirði og þar bjuggu þau í 30 ár, unz þau árið 1954 fluttust til Reykjavíkur vegna heilsuleys- is Guðrúnar. Þorvaldur stundaði sjó þar til hann slasaðist við störf sín árið 1927 og varð þá önnur hönd hans honum ónýt. — Með elju og þraut- seigju gat Þorvaldur þjálfað sig til að halda á múrbfetti og þá iðn stundar hann enn af dugnaði og viðurkenndum hagleik. Viða má sjá listilegar hleðslur við hús og U.VSINOASÍMINN ER: 22480 IHarflimþlnbiíi HAUKAR Nafnskirteini HALLI OG LADDI Sætaferðir frð Keflavík og Reykjavík FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavik HLÉGARÐUR Laugardagskvöld með ■ ■ DOGG Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 21.30 og 22.00 Júdas O HVOLI Laugardagskvöld 24. maí Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 21.00 og 21.30. Frá Keflavik kl. 21.00 Frá Hveragerði, Þorlákshöfn og Selfossi kl. 21.30. Laugarvatn kl. 21.00. Síðast var fullt hús og fjör ÆGISGATA 10. SÍMI 15522. RVIK JTJDAS HVOLL JÚDAS AÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.