Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLáÐIÐ, SuNNUDAGUR 25. MAT 1975 15 (|) Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspítalans v/Grensásveg og Barónsstíg. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu í sima 81 200. Reykjavik 23. maí 1975. BORGARSPÍTALINN verður starfræktur í sumar líkt og undanfarin Dvalartímar verða: 1 8. júní — 28. júní fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 30. júni — 11. júli fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 1 4. júlí — 25. júli fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 28. júli — 8. ágúst fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 1 1. ágúst — 22. ágúst fyrir telpur 11 til 14 ára. Tryggingargjald kr. 500.— greiðist við innrittin. Kostnaður er ákveðinn kr. 950.— á dag + ferðir. Innritun verður á skrifstofu Bandalags íslenskra Skáta að BLÖNDUHLIÐ 35, RVK.( MÁNUDAGINN 28. maí kl. 13 —16. Bandalag íslenskra Skáta. Hrossasýningar á Vesturlandi og á Ströndum vegna fjórðungsmóts í Faxaborg4. — 6. júlí 1975. 2. júní Akranes kl. 14, Andakill síðdegis. 3. juní Nýi-Bær kl. 10, Lundareykjadalur kl. 14 og Skáney kl. 18. 4. Júní Sviganskarð kl. 10, Borgarnes kl. 18. 5. júní Mýrar, Snæfellsnes. 6. júní Ólafsvík kl. 10, Stykkishólmur kl. 18. 7. júní Strandasýsla. 8. júní Strandasýsla. 9. júní Dalasýsla. 10. júní Dalasýsla og Austur-Barðastrandasýsla. Tilkynnið þátttöku til héraðsráðunauta eða for- manna hestamannafélaganna. Búnaðarfélag íslands. Hrossaræktin. BifreiÖa- eigendur Nú fara sumarleyfi í hönd og þá er áriðandi'að hafa bílinn í lagi. Við bendum þér á eftirfarandi þjónustu. Við bendum á eftirfarandi atriði sem vert er að ihuga fyrir veturinn: # Mótorstillingar með fullkomnustu mælitækjum og þjálfuðum starfskröftum. # Hjólastillingar og hjólajafnvægi, ný og fullkomin tæki. # Rafmagnsviðgerðir: Mæling á rafkerfi og viðgerð á rafölum, ræsum, o.fl. # Ford eigendum er bent á að panta FORD SVEINN EGILSSON HF VERKSTÆÐIÐ Skeifunni 17 sími 85100 •«c//c Color SHAMPOOING COLORANT • ’ C i i 1' £#*$*** i . V É T.4 :.. Leiðbein. smásöiuverð: Kr. 303.00 SJAMPÓ LITUN HÁRNÆRING •tícltc Coíot (framborid. Belkolor) er hárlitunarsjampó til notkunar í heimahúsum. BELLE COLORer sýrings-(oxidation) hárlitur, og þvæst ekki úr hárinu. Með hverjum pakka er leiðarvísirá íslensku.ensku og frönsku auk þess hárþvottalögur sem stöðvar litun, nærir og gefur hárinu fallegan gljáa. Hárnæring á eftir litun er því óþörf. BELLE COLOR er mjög auðvelt í notkun. BELLE COLOR er alltaf til í öllum litum. BELLE COLOR HÁRLITUNARSJAMPÓ hefur verið á íslenska markaðinum í 1 Vfe ár og alltaf með íslenskum leiðarvísi. Spyrjið um BELLE COLO.R í snyrtivöruverslunum. FREYJA INNFLUTNINGSDEILD KLETTAGÖRÐUM 7 SÍMAR 82-4-82 & 82-4-83 ISLAmxSKCPPHI íslandskeppni hárgreiðslu- og hárskerameistara fer fram í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi í dag, sunnudaginn 25. maí, frá kl. 11.00 til 22.00. Tískusýningar verða á vegum tískuverslunarinnar EVU og Sævars Ólasonar klæðskera. Þekktustu snyrtivöruinnflytendur landsins munu kynna vörur sínar. Kaffiveitingar verða framreiddar allan daginn. JLk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.